Morgunblaðið - 20.03.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.03.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1977 5 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. D:gskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Maðurinn, sem borinn var til konungs". Leikrita- flokkur um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers. Þýð- andi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Tæknimenn: Friðrik Stefáns- son og Hreinn Valdimarsson. Áttunda leikrit: Innreið kon- ungsins. Helztu leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Gfsli Halldórs- son, Rúrik Haraldsson, Arn- ar Jónsson, Helga Bach- mann, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnseon, Baldvin Halldórsson og Þórhallur Sigurðsson. 20.15 „Eldur“, balletttónlist eft Jórunni Viðar. Sinfónfu hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.25 „t vinarhúsi" Þáttur um Jón úr Vör og skáldskap hans f umsjá Jóhanns Hjálmarssonar, sem ræðir við skáldið. Matthfas Johannessen og Jón Óskar tala um Jón úr Vör og Árni Blandon les nokkur ljóð hans. 21.10 Samleikur f útvarpssal. Anna Rögnvaldsdóttir og Agnes Löve leika á fiðlu og pfanó. a. Fiðlusónata eftir Hándel. b. Melodie eftir Gluck/ Kreisler. c. „Liebeslied“ eftir Kreisler. d. Prelúdfa og allegro eftir Pugnani /Kreisler. 21.35 Gerð sambandslaga- samningsins 1918. Haraldur Jóhannsson hagfræðingur flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. John Grierson LOKAÞÁTTURINN um Jennie, móður Winstons Churchills, er Danslög. Sigvaldi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Einvfgi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur 10. skák. Dagskrárlok um 23.45. /VlkNUQ4GUR 21. marz MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vik.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Ólafur Oddur Jónsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyða Ragnarsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Siggu Viggu og börnin f bænum" eftir Betty McDon- ald f þýðingu Gfsla Ólafsson- ar (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Búskapur á Kiðafelli f Kjós. Hjalti Sigurbjörnsson bóndi segir frá f viðræðu sinni við Gfsla Kristjánsson. íslenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins f Munchen leikur „Töfra- skyttuna", forleik eftir Weber; Rafael Kubelik stj. / Fflharmonfusveitin f Brno leikur Dansa frá Lasské eftir Leos Janaácek; Jiri Waldhans stj./ Hljómsveit franska rfkisútvarpsins leik- ur Sinfónfu nr. 2 f a-moll eftir Aint-Saéns; Jean Martinon stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍODEGIÐ_____________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr“ eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson fsl. Ástráður Sigursteindórsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist a. Sónata fyrir einleiksfiðlu eftir Hallgrfm Helgason. Björn Ólafsson leikur. b. „Angelus Domini", tón- verk eftir Leif Þórarinsson við texta eftir Halldór Laxness. Sigrfður Ella Magnúsdóttir og Kammer- sveit Reykjavfkur flytja; höfundur stjórnar. c. Þrjár impressionir eftir Atla Heimi Sveinsson. Félagar f Sinfónfuhljómsveit tslands leika; Páll P. Pálsson stj. d. „Búkolla", tónverk fyrir klarfnettu og hljómsveit eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson. Gunnar Egilsson og Sinfónfu- hljómsveit tslands leika; Páll P. Pálsson stjórnar. 15.45 Undarleg atvik Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir.) 16.20 Popphorn: Magnús Magnússon kynnir. dÁNUDAGUR 21. mars 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Skákeinvfgið. 20.45 tþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Þrymskviða. Jón Sigurbjörnsson leikari les Þrymskviðu. Teikníngar Ilaraldur Guðbergsson. Tónlist Jón Asgeirsson. 21.25 Gestir f Kristjánsborg- arhöli. Franskur skemmtiþáttur, gerður f samvinnu við danska sjónvarpið og tekinn upp f Kristjánsborgarhöll. Umsjónarmaður er Jacques Chancel, og gestur þáttarins er Hinrik prins. Meðal þeirra, sem skemmta, eru listmálarinn Mogens Ánder- sen, Sinfónfuhljómsveit danska útvarpsins, Konung- lega danski bellettinn, Danski hlásarakvintettinn, danshljómsveit danska út- varpsins, Birgitte Grimstad, Lise Ringheim, Georges Ulmer, Gilbert Bécaud og lúðrasveit konunglegu dönsku Iffvarðanna. Þýðandi Ragna Ragnars. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.55 Dagskrárlok 17.30 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 19.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Ilalldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Stefán Karlsson handrita- fræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Tónharpa Kristján Röðuls les frumort ljóð, óprentuð. 20.40 Úr tónlistarlffinu Jón Ásgeirsson tónskáld stjórnar þættinum. 21.10 Pfanókonsert eftir Arnold Schönbert Alfreð Brendel og Sinfónfuhljóm- sveit útvarpsins í Miinchen leika; Rafael Kubelik stjórn- ar. 21.30 Útvarpssagan: „Blúndubörn" eftir Kirsten Thorup Nfna Björk Árna- dóttir les þýðingu sina (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (37) Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.55 Kvöldtónleikar Lög og þættir úr þekktum tónverk- um eftir Beethoven Ffl- harmoníusveit Berlfnar, Wil- helm Kampff, Fritz Wunder- lich, David Oistrakh og fleiri flytja. 23.30 Fréttir. Einvfgi Horts og Spasskys Jón Þ. Þór lýsir lokum 10. skákar. Dagskrár- lok um kl. 23.45. Látið draunwm rætast... TU suðurs með SUNNU MUNIÐ PÁSKAFERÐIRNAR Mallorca, Costa del Sol, Grikkland Að undanförnu hefur verið 20° — 28° hiti á Mallorca og Costa del Sol Glæsilegar íbúðir og hótel Pantið strax, svo þið komist örugglega með Áfangast./Brottfarard. APRÍL MAÍ JÚNÍ JÚLÍ ÁGÚST SEPT OKT. NÓV. DES. MALLORCA 3, 17. 1. 22. 6, 19. 3. 24, 31. 7. 14, 21, 28. 4. 11. 18, 25. 2, 16. 30. 12. 3. 18, COSTA BRAVA 3, 17. 1. 22. 6. 19. 3, 24, 31. 1, 15, 29. 12. COSTA DEL SOL 1, 17. 6, 20. 3, 17. 8, 29. 5, 12, 19. 26. 2, 9, 16, 30. KANARÍEYJAR 2, 6, 23. 14. 2, 16. 7. 28. 11, 25. 8, 22. 8. 22. 12. 3, 17, 23. GRIKKLAND 5, 19. 10, 24. 7, 21. 5, 19. 2,9,16, 23. 30. 6. 13, 20, 27. 11, 25. á dagskrá klukkan 21.05 á sunnudagskvöldið. Að honum loknum eða klukkan 21.50 er mynd, sem nefnist Braut- ryðjandinn. Þetta er mynd frá ..National Film Board of Can- ada" um dr. John Grierson (1898—1972), brautryðjanda heimildakvikmynda. í mynd- inni er rætt við kvikmynda- gerðarmenn, leikara og sam- starfsfólks Griersons og sýndai' myndir af honum við störf sín. Einnig eru sýndar gamlar fréttamyndir og kaflar úr kvik- myndum allt frá fyrstu dögum kvikmyndagerðar. Þýðandi og þulur er Guð- bjartur Gunnarsson. MALLORCA dagtlug é sunnud. Eftirsóttasta paradis Evrópu. Sjórinn, sól- skinið og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það. Tvær Sunnuskrifstofur, og hópur af fslensku starfsfólki, barnagæsla og leikskóli. Bestu og eftirsóttustu hótel og Ibúðir, sem hægt er að fá, svo sem: Royal Magaluf, Porto Nova, Antillas Barbados, Guadalupe, Helios og Hotel 33 fyrir unga fólklð (Klubb 32). COSTA BRAVA dagflug á sunnudögum— mánudögum. Lloret de Mar, eftirsótt- asti skemmtiferðastaðurinn á hinni fögru Costa Brava strönd. Við bjóðum glæsilegar og friðsælar fjölskyldu fbúðir Trimaran, rétt við Fanals baðströndina, einnig hið vinsæla Hotel Carolina og sérstakt unglingahótel I miðbænum, skammt frá baðströndinni. Fjöldi möguleika á fjölbreyttum skoðunarferðum, til frfrfkisins Andorra, Barcelona, Frakklands, siglingar með ströndinni. Óvenju lit- skrúðugt skemmtanalíf. Sunnu skrifstofa með þjálfuðu starfsfólki á staðnum. COSTA DEL SOL dagflug á föstud. Heillandi sumarleyfisstaður, náttúrufeg- urð, góðar baðstrendur, fjölbreytt skemmtanalíf og litríkt þjóðlíf Andalusiu. Margt um skoðunar og skemmtiferðir, til Afríku, Granada, Sevilla. Nú bjóðum við eftirsóttustu lúxusfbúðirnar við ströndina f Torremolinos Playa Mar, með glæsilegum útivistarsvæðum, sundlaugum og leikvöllum, loftkældar lúxus- íbúðir. Einnig Las Estrellas, Hotel Don Pablo, Hotel Palma Sol og Hotel Equvador fyrir unga fólkið. Eigin skrifstofa Sunnu í Torremolinos með þjálfuðu starfsfólki. Bamagæsla og leikskóli. KANARkEYJAR vetur. sumar, vor og haust, dagflug á laugardögum-fimmtudög- um. Sólskinsparadís allan ársins hring. Nú fá íslendingar í fyrsta sinn tækifæri til sumarleyfisdvalar á Kanaríeyjum. Púsundir þekkja af eigin reynslu þessar paradísareyjar f vetrarsól. Hóflegur hiti, góðar baðstrendur, fjölbreytt skemmtana- líf. Kanarieyjar eru fríhöfn með tollfrjálsa verslun. Hægt að velja um dvöl á vinsælustu og bestu hótelum og íbúðum á Gran Canaria og Tenerife svo sem: Koka, Corona Blanca, Corona Roia, Los Salmones, Hotel Waikiki og Tenerife Playa. Sunnu skrifstofa með íslensku starfsfólki nú opin allan ársins hring. GRIKKLAND dagflug á þriðjud. Nýr og heillandi sumarleyfisstaður íslend- inga. í fyrsta sinn beint flug frá íslandi til Grikklands, á rúmum 5 klst. Óviðjafn- anleg náttúrufegurð og sögustaðir sem heilla. Góðar baðstrendur í fögru um- hverfi í baðstrandarbæjum 15-25 km frá Aþenu. Fjölbreytt skemmtanalif. Ný glæsileg hótel og íbúðir. Einnig hægt að dvelja á hóteli og smáhýsahverfi á eynni KRIT. Reyndir íslenskir fararstjórar Sunnu á stöðunum. KAUPMANNAHÖFN Tvisvar i mánuði janúar — april. Einu sinni í viku maí — október. íslensk skrifstofa Sunnu opirt í Kaupmannahöfn í Júní — september, til þjónustu við Sunnufarþega. LONDON Vikulega allan ársins hring. AUSTURRÍKI skiðaferðir.Til Kitzbuhel eða St. Anton.Brottför alla þriðjudaga janúar—febrúar og mars, 7 eða 14 daga. KANADA í samvinnu við vestur íslendinga getur Sunna boðið upp á 3 mjög hagstæðar flugferðir til Winnipeg. Brottfarardagar: 27. maí, 4 vikur. 26. júní, 3 vikur. 15. júli, 3 vikur. Áætlað flugfargjald 54.800. Efnt verður til ferða ís- lendinga i sambandi við flugferðirnar um íslendingabyggðir nýja íslands, Banda- ríkjanna, Calgary, og Kyrrahafsstranda. Peim se'm óska útveguð dvöl á islenskum heimilum vestra. Geymið auglýsinguna. FERflASKRIFSTOFAN SUNNA UEKJARGOTU 2 SIINAR 16400 12070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.