Morgunblaðið - 20.03.1977, Blaðsíða 48
\L'íiLY'SIN<;ASÍMINN EH:
22480
JRorxjnnbXnliiíi
SUNNUDAGUR 20. MARZ 1977
10. einvíg-
isskákin
tefld í dag
STÓRMEISTAHARNIR Spassky
og Hort mætast í 10. einvlgisskák-
inni á Hótel Loftleiðum f dag
klukkan 14.
Stýrir Hort hvítu mönnunum í
skákinni. Staðan í einvíginu er nú
sú, að Spassky hefur 5 vinninga
en Hort 4 vinninga. Sá sigrar í
einvíginu, sem fyrr nær 6!4 vinn-
ingi.
Gul glampa-
ljós reynd í
tilraunaskyni
Ljosmynd Friðþjófur.
N ey darrádstaf anir vegna upp-
sagna hjúkrunarfrædinganna
Hjúkrunarfræðingar á 3 sjúkrahúsum hætta störfum 1. og 15. apríl
BORGARRÁÐ hefur samþykkt
tillögu umferðarnefndar um
tilraun með gul glampaljós á
einum gatnamótum borgar-
innar að pæturlagi. Hafa
gatnamót Hringbrautar og
Hofsvallagötu orðið fyrir val-
inu og verða gul glampaljós
látin loga þar í tilraunaskyni á
tímabilinu frá eitt eftir mið-
nætti til klukkan sjö að
morgni. Erlendis tíðkast það
viða að slík glampaljós logi að
næturlagi svo að ekki þurfi að
bíða eftir ljósum þegar umferð
er minnst. Gildir þá almennur
umferðarréttur á gatna-
mótunum. Breyting sem þessi
hefur engan kosfnaðarauka i
för með sér, því glampaljósin
eru í kerfi götuvitanna.
GEYSILEG aðsókn skfðafólks er
daglega f fólkvanginum f Bláf jöll-
um. Nemendur hafa að undan-
förnu streymt þangað að morgni
úr skólum Reykjavfkur, alls stað-
ar að af Reykjanesskaga og
Suðurlandi, allt frá Hellu og
Hvolsvelli. Og barnaheimili hafa
jafnvel efnt tif snjóþotuferða f
Bláfjöll, svo sem leikskólinn í
Hafnarfirði á fimmtudag. Og
SPRENGING varð f fbúðarhúsi á
Breiðdalsvfk klukkan rúmlega 10
í gærmorgun. Talsverðar
skemmdir urðu á bflskúr hússins
og það varð atað sóti að utan. Á
efri hæð brotnaði rúða, en bifreið
af Volkswagengerð, sem var f bíf-
skúrnum gjörónýttist. Slökkvilið
staðarins slökkti eldinn, sem varð
við sprenginguna og gekk slökkvi-
starf fljótt og vel.
Samkvæmt upplýsingum Sigur-
steins G. Melsted slökkviliðsstjóra
á Breiðdalsvík mun sprengingin
hafa orðið með þeim hætti að
verið var að lagfæra eða gera við
EF SAMNINGAR nást ekki við
hjúkrunarfræðinga á Borgar-
sjúkrahúsinu, Landakotsspftala
og Vffilsstöðum á næstunni mun
starfsemi þessara sjúkrahúsa
lamast að mestu 1. og 15. aprfl
n.k. en þá ætla hjúkrunarfræð-
ingar á þessum sjúkrahúsum að
leggja niður störf, ef þeir fá ekki
hærri laun. Hjúkrunarfræðingar
á Landspftalanum og Kleppsspft-
alanum eru hins vegar ekki aðilar
að þessari ákvörðun og verður
mjög mikil aukning er á þvf að
heilar fjölskyldur komi um helg-
ar og dreifist þá um allt skíða-
svæðið. Um helgar hafa verið
miklar biðraðir við Bláfjallalyft-
urnar tvær f Kóngsgili. Á þriðju-
dag varð að lokaþeim, þar sem of
mikill hliðarvindur var, en tog-
lyftur skfðafélaga voru opnar.
Annars hafa þær verið f gangi frá
morgni til kvölds. 1 góðviðrinu í
bílinn í skúrnum og hafði vél
hans verið tekin úr honum. Við
það myndaðist bensínleki og
hefur loftið í skúrnum mettazt af
bensíni. Kynditæki hússins eru
þar rétt hjá og munu þau hafa
kveikt í bensínloftinu og við það
hefur sprengingin orðið.
Bíllinn var þegar í stað dreginn
út úr skúrnum og var þá auðvelt
að slökkva í húsinu. Engin slys
urðu á mönnum við þetta óhapp,
en í húsinu búa Árni Guðmunds-
son, skipstjóri og útgerðarmaður
og kona hans Margrét Arons-
dóttir.
starfsemi þessara sjúkrahúsa
með sama hætti og áður, en um
leið mun Landspftalinn þurfa að
sinna bráðri þjónustu, sem ella
hefði farið fram í Borgarsjúkra-
húsinu.
Páll Sigurðsson, ráðuneytis-
stjóri í heilbrigðisráðuneytinu,
sagði í samtali við Morgunblaðið í
gær, að nú væri verið að undirbúa
sérstakar neyðarráðstafanír, ef
starfsemi Borgarsjúkrahússins,
Landakotsspítala og Vífilsstaða
gær var stanzlaus straumur fólks
f Bláf jöll og bfll við bfl á leiðinni
þangað upp eftir, að sögn lögregl-
unnar.
Bílastæði og vegur flutt
Vegurinn f Bláfjöll hefur i vet-
ur verið mikið til auður, en sivax-
andi umferð veldur erfiðleikum
um helgar, einkum á bilastæðinu.
Hafa 4 lögregluþjónar verið við
umferðarstjórn og aðstoð undan-
farnar helgar, auk hjálparsveitar
skáta, og hafa þvi ekki orðið tafir
að ráði. En Bláfjallanefnd
áformar að færa í sumar innsta
hluta vegarins og bílastæðin fjær
brekkunum, þar sem hann fer
ekki svona fljótt í kaf og veita í
veginn 20 millj. króna. Og síðar að
halda áfram með hann inn með
fjöllunum og í átt til Hafnar-
fjarðar. Hefur verið rætt við sam-
gönguráðherra um þátttöku í
vegarlagningunni og viðhaldi á
veginum. Er miðað að því að fá
þarna hringakstur.
Mjög mikið er kvartað undan
snjósleðaumferð á skíðasvæðinu,
en öll vélsleðaumferð er þar
.bönnuð. Bæði stafar hætta af vél-
sleðunum, þar sem skiðafólk kem-
ur niður brekkurnar og ekki síður
börn á þotum, sem þau hafa ekki
leggst niður á næstunni. Sagði
hann að það kæmi fyrst og fremst
I hlut Landspítalans að taka við
þeim sjúklingum, sem ella hefðu
farið inn á Borgarsjúkrahúsið, en
augljóst væri, að á Landspítalan-
um yrði aðeins hægt að sinna
neyðartilfellum.
— Það hefur verið rætt við full-
trúa hjúkrunarfræðinga á sjúkra-
húsunum þremur án þess að sam-
komulag haði náðst enn. Uppsögn
hjúkrunarfræðinganna á sjúkra-
vald á. Og auk þess er hvimleitt
fyrir fólk, sem er á gangi i kyrrð-
inni á skiðum að fá fýluna framan
í sig og vélagnýr glymur við. Er
ætlazt til að vélsleðamenn haldi
sig annars staðar en i fólk
vanginum, en það gengur illa af
fá þá til þess.
HÆGT verður að hringja beint til
útlanda á sama hátt og þegar
hringt er innanlands, þegar jarð-
stöðin hefur verið tekin f notkun
árið 1979.
Jón Skúlason, póst- og sima-
málastjóri, sagði í samtali við
Morgunblaðið í gær, að hægt yrði
að velja sjálfvirkt númer á flest-
um stöðum í Evrópu og eins í
Ameriku og sennilega víðar.
Sagði Jón, að líklega yrði hægt að
húsunum er ekki á vegum stjórn-
ar Hjúkrunarfélagsins né BSRB
og eru uppsagnirnar einstaklings-
bundnar og því er enginn samn-
ingsaðili fyrir þetta fólk, sagði
Páll.
Það kom fram í viðtalinu við
hann, að flestir þeirra hjúkrunar-
fræðinga sem sagt hafa upp störf-
um vinna á Landakoti, en um
fjölda þeirra, er sagt hafa upp,
vissi hann ekki.
— Við það að starfsemi um-
ræddra þriggja sjúkrahúsa lamast
að mestu eykst álagið á Landspít-
alanum geysimikið og getur hann
þá aðeins sinnt bráðri þjónustu og
næstu vikur verða gerðar ráðstaf-
anir til að sinna þessum verkefn-
um. Þá verður haldinn fundur
með hinni nýju stjórn Hjúkrunar-
félagsins og fulltrúum launa-
deildar fjármálaráðuneytisins eft-
ir helgina, en hins vegar hefur
stjórn félagsins haldið sig utan
við þetta mál fram til þessa, sagði
Páll.
Þá hafði Morgunblaðið sam-
band við Ingibjörgu Helgadóttur,
fráfarandi formann Hjúkrunarfé-
iagsins. Sagðist hún litið vilja tjá
sig um þetta mál, þar sem Hjúkr-
unarfélagið væri ekki I heild aðili
að málinu.
hringja beint til Japans, en engu
að siður yrði liklega ódýrara að
panta samtal þangað með fyr-
irvara, vegna fjarlægðarinnar.
Þá sagði Jón, að þegar jarðstöð-
in yrði komin í gagnið yrðu gerð-
ar breytingar á símaskránni
þannig að henni svipaði til síma-
skráa á Norðurlöndum. Verða þá
svæðisnúmer viðkomandi landa
sett í skrána og eins svæðisnúmer
helztu borga.
Stanzlaus straumur í Bláfjöllin í gær:
Skólar, barnaheimili og fjölskyld-
ur á skíðum í Bláfjöllum alla daga
Sprenging í húsi
á Breiðdalsvík
Framhald á bls. 47
Hægt að hringja beint
til útlanda með til-
komu jarðstöðvarinnar