Morgunblaðið - 20.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.03.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1977 í DAG er sunnudagur 20 marz, Vorjafndægur, 79 dag- ur ársins 1977 Miðfasta. Ár- degisflóð er kl 19 09 Sólar- upprás i Reykjavik er kl 07 29 og siðdegisflóð 1 9 43 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 07 1 3 og sólarlag kl 1 9 28 Sólin er í hádegisstað i Reykjavík kl 13 35 og tunglið í suðri kl 14.07 (íslandsalmanakið) Sæll er sá, er les, og þeir sem heyra orð spádóms- ins og varðveita það sem ritað er í honum, þvi að timinn er i nánd. (Opinb 1,3.—4.) KROSSGATA Tq ii FRA HOFNINNI ________| SÍÐDEGIS á föstudaginn kom Skógafoss frá útlöndum til Reykjavíkurhafnar Seint á föstudagskvöldið komu oliu- skipin Litlafell og Stapafell úr ferð og þau fóru út aftur að- fararnótt laugardagsins Á föstudagskvöld fór Mánafoss frá Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda Jökulfell. sem komið hafði af ströndmni aðfararnótt laugardags. fór aftur á laugar- dag í gærkvöldi fór Brúarfoss á ströndina og Bakkafoss áleiðis til útlanda Þá kom rúss- neskt oliuskip með farm til olíufélaganna í dag, sunnu- dag, er Úðafoss væntanlegur frá útlöndum og Selfoss af ströndinni Togarinn Vigri fer aftur á veiðar i dag Á morgun, mánudag. er leiguskip á veg- um Eimskipafélagsins væntan- legt til Reykjavíkurhafnar og togarmn Bjarni Benediktsson kemur af veiðum og mun landa hér [fréttir Hl3 Zll_Z 15 LÁRÉTT: 1. ræni 5. saur 7. jurt 9. eins 10. hlaða 12. ullarvinna 13. veiðarfæri 14. eyja 15. snjalla 17. dýr. LÓÐRÉTT: 2. týna 3. snæði 4. öldurótið 6. ekki rétt 8. hlóðir 9. barði 11. ólyktar 14. skoða + I 16. á nótum. Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. starfa 5. kóf 6. ró 9. arðinn 11. NA 12. nás 13. in 14. urð 16. KR 17. rausa. LÖÐRÉTT: 1. strangur 2. ak 3. róminn 4. FF 7. óra 8. ansar 10. ná 13. iðu 15. Ra 16. ka. FÉLAG kaþólskra leikmanna efnir til fundar i Stigahlið 63, mánudaginn 21. mars. kl 8.30 siðdegis Sigurveig Guð mundsdóttir segir frá heilagri Birgittu i Vadstena SYSTRAFÉLAG Keflavikur kirkju heldur aðalfund annað kvöld (mánudag) kl 8 30 í Kirkjulundi BÆJARFÓGETAEMBÆTTIÐ i Ólafsfirði er augl laust til um- sóknar í, nýútkomnu Lögbirt- ingablaði Þetta embætti veitir forseti íslands, en umsóknar- frestur, sem dóms- og kirkju- málaráðuneytið hefur sett. er til 7 apríl næstkomandi STJÓRN Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra hefur beðið Mbl að birta eftirfarandi leið- réttingu í fréttatilkynningu til fjöl- miðla um starfsemi Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra i til- efni 25 ára starfsemi félagsins 2 marz s I féll niður að geta þess, að á árunum 1957 til ársloka 1962 var Sveinbjörn Finnsson. hagfræðingur, fram- kvæmdastjóri félagsins Er hér með beðið velvirðingar á þess- um mistökum Afhentu rúmlega 10 þús. kr. ÞESSAR ungu stúlkur höfðu komið um dag- inn f skrifstofu Blindrafélagsins og afhent þar rúmlega 10.000 krónur, sem var ágóði af hlutaveltu sem þær efndu til í Stekkja- hverfi. Stúlkurnar heita: Edda, Hafdfs, Hrafnhildur, Anna, Helga og Bergljót, og eiga allar heima f Stekkjahverfi. I.ausn slðustu myndagátu: Dalvfkingar kaupa rækju- togara. DAGANA frá og með 18. til 24. marz er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: f HÁALEITIS APÓTEKI. Auk þess veróur opið f VESTURBÆJAR APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin, alla virka daga f þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögi m klukkan 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFELAGS REYKJAVlKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8 að morgní og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppl. um lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefn- ar f SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafélags íslands er I HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum klukkan 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrlr fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. C I l'l U D A U l'l C HEIMSÓKNARTtMAR UuU IXnnllUu Borgarspltalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdelld: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spítaii: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Aila daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — S0FN laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema l^iugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN — Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmí 27029. Opnunartímar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sóiheimum 27, sfmi 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatiaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókak&ssar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, síml 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bæk;stöÓ f Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viókomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ARBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriójud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Aiftamýrarskðli miðvíkud. kl. 1.30— 3.30. Austurvcr, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30 —6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Daibraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga ki. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja 184412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudag& þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sðr- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð NYJA BlÓ sýndi myndina „Hús f svefnl“, Ijómandi fallegan sjónleik f 8 þátt- um, saminn og búinn til leiks af GUÐMUNDI KAMBAN. „Mynd þessi hefir hlotið einróma lof allra þeirra er hana hafa séð, enda sýnir aðsóknin það, að fólk kann að meta góðar myndir. Sex manna hljðm- sveit aðstoðar við sýningun&“ Kvikmyndavinur fjaliar um myndina og segir m.&: ... hún er viðburður f fsl. kvikmyndalffi fýrlr það, að hún er fyrsta myndin sem samin er og búin til leiks af Islending.... hér er tekið á efninu svo miklum listatökum að vel jafnast á við það bezta sem sézt hefir á þessu sviði. Látum svo vera, að efnið sé ekki stórfenglegt. Það er að minnsta kosti áhrifamikið og snertir viðkvæman streng f hjörtum allra þeirra, sem geta fundið til. Það er harmsaga úr daglega Iffinu, svo blátt áfram og vel dregin mynd þess sem gerist svo oft innan veggja heimilisins og í fylgsn- um sálarlffsins. GENGISSKRÁNING NR. 54 — 18. marz 1977. Eíning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 191,20 191,70 1 Sterlfngspund 328.10 329,10* 1 Kanadadollar 181.50 182,00 100 Danskar krðnur 3204,30 3272,90* 100 Norskar krónur 3842,60 3652,10* 100 Sænskar krónur 4538.30 4550,20* 100 Finnsk mörk 3028.90 5042,10* 100 Franskir frankar 3837.80 3847,80* 100 Belg. frankar 521,50 522,90* 100 Svissn. frankar 7505.40 7525,00* 100 Gyllini 7663,00 7683,70* 100 V.Þýzk mörk 7970,30 7991,10* 100 Lírur 21,55 21,60 100 Austurr. Sch. 1127.00 1130,00* 100 Escudos 494.00 495,30 100 Pesetar 278,05 278,75 100 Yen 68.11 68,29* Breytlng frí slðustu skráninKU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.