Morgunblaðið - 20.03.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1977
37
Sunnuhátíð
Grísk veizla
#•
Fegurðarsamkeppni /s/ands
SÚLNASAL
HÓTEL SÖGU
sunnudagskvöld
20. marz.
DAGSKRÁ:
1. Grísk veizta. ESCALOPE DE TORC, FUME
A La Dijeonnais. Athugið matarverð að-
eins 1850 kr.
2. Ferðakynning
3. Litkvikmyndasýning frá Grikklandi og
byggðum V-íslendinga í Kanada.
4. Halli og Laddi (hinir frábæru)
5. Tízkusýning. Karon-samtökin sýna nýjustu
tízkuna, þ.á m. baðfatatízkuna.
6. Fegurðarsamkeppni íslands. Kynnir: Þær
fegurðardrottningar sem keppa munu sem
fulltrúar íslands á alþjóðlegum fegurðarsam-
keppnum erlendis um titlana Miss Inter-
national 1977, Miss Young International
1 977,, Miss Europe 1 977.
7. Halli og Laddi skemmta aftur.
8. Stór-ferðabingó. 3 glæsilegar sólarlanda-
ferðir í vinning.
9. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og
Þuríður leika fyrir dansi af þjóðkunnri snilld
m.a. grísk danslög.
Aðgangur ókeypis, aðeins rúllugjald.
Munið að panta borð tímaniega hjá yfir-
þjóni í síma 20221.
Njótid ódýrrar og góðrar skemmtunar.
Munið a/itaf fullt hjá Sunnu
HÖT«L
/A<iA
Súlnasalur
HLJÓMSVEIT
RAGNARS
BJARNASONAR
OGSÖNGKONAN
ÞURÍÐUR
SIGURÐAR-
DÓTTIR
OPIÐ TIL KL. 1.
í SÓLSKINSSKAPI MED SUNNU
FERÐASKRIFSTOFAN SPNMA
Borgarbókasafn:
Lánaði út
rúmlega milljón
bækur á sl. ári
BÓKAUTLAN Borgarbókasafns-
ins á s.l. ári voru 1.040.244 bækur
en voru 1.140.344 bækur árið áð-
ur. Bókaútlán til skipa voru
18.880. Utlánarýrnun frá fyrra ári
var um 8,8% miðað við 13.5%
rýrnun árið þar á undan. Þannig
voru lánaðar út á s.l. ári 12.2
bækur á hvern Reykvíking og er
bókanýtingin um 4 útlán til
jarnaðar á hverja bók 1 safninu.
Bókaeign safnsisn um s.l. ára-
mót voru alls 262.166 bindi á móti
255.230 bindum áramótin þar á
undan. 146.892 bindanna eru
skáldrit. Af bókakostinum eru
178.246 bindi í deildum fullorð-
inna en 83,920 bindi i barnadeild-
um.
Bókakaup safnsins á s.l. ári
voru 13.308 bækur á móti 16.872
bókum árið á undan. 6.773 bækur
voru taldar ónýtar eða afskrifað-
ar. Nokkrar bækur frá fyrra ári
sem afskrifaðar höfðu verið skil-
uðu sér, þannig að raunveruleg
bókaaukning frá fyrra ári var rétt
tæplega 7 þúsund bækur.
KYIMIMIIMG ■
beint frá Japan til íslands
í fyrsta sinn i Evrtbpu eru kynntir
gœc^abilarnir
□AIHATSU
bilasýning laugardag k 1.13-18 sunnudag kl.lO-16
DAIHATSU umbodid Armúla 23. Sími 81733
STÓRBINGÓ
Ungmennafélagsins Stjörnunnar, Garðabæ
verður haldið í Sigtúni, fimmtudaginn 24. marz 1977.
Húsið opnað kl. 19.30. Bingóið hefst kl. 20.30.
Handknattleiksdeild Stjörnunnar.
Glæsilegt úrval vinninga.
M.A. 3 sólarlandaferðir með Úrval,
húsgögn frá Húsgagnaverzluninni Viði,
gæðavörur frá Sportmagasíni Goðaborg,
heimilistæki frá Pfaff og fleira og fleira.
Góðir aukavinningar Spilaðar verða 18 umferðir.
Heildarverðmæti vinninga 600 þús. kr.