Morgunblaðið - 20.03.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.03.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1977 31 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ítölsk innskotsborð teborð og bakkar til sölu. Mjög gott verð. Uppl. í síma 73414 og Mariubakka 26, 3. hæð t.h. eftir kl. 1 á daginn. húsnæöi óskast Óska eftir hæð og kjallara eða hæð og risi í skiptum fyrir góða 4ra herb. íbúð í Árbæjarhverfi. Upplýsingar í síma 82531. Einbýlishús í Garðabæ óskast Óska eftir að taka á leigu frá 1. júní 1 50 fm. einbýlishús eða raðhús í Garðabæ. Leigutími minnst 2 ár. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 1. apríl merkt: Garða- bær—2264. Óska eftir verzlunarhús- næði við Laugaveginn VW 1200/1300 árg. "73— 74 óskum eftir að kaupa VW 1200/ 1300 árg. '73 — '74. Einungis góðir bílar koma til greina. Upplýsingar í síma 71 749 og 86992 eftir kl. 1 9. 1.000.000.- Óska eftir amerískum bíl, ekki eldri en 1974. Helzt 2ja dyra, 6 cyl. Milljón greiðist á þessu ári, rest á næsta ári. Góðar tryggingar. Tilboð sendist í P.box 126 Reykjavík. Bolungarvík Aðalfundur Sjálfstæðisfélagið Þjóðólfur heldur aðalfund sinn á skrifstofu Jóns Friðgeirs Einarssonar, miðvikudaginn 23. marz n.k. kl. 21:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, Önnur mál. Upplýsingar í símum 75495 og 20389. Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum að taka á leigu ca. 200 fm. iðnaðarhúsnæði með góðri aðkeyrslu og útisvæði sem næst miðborginni. Uppl. í síma 14937 í dag og næstu daga í síma 24460. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 81.82. og 83. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á Hraðfrystihúsi Rafns H.F. i Sand- gerði, þinglesin eign Rafns H.F. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. marz 1 977 kl. 1 5. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 73. 74. og 76. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á M.B. Sæborg K.E. 102, þing- lesin eign Sveins Vilbergssonar og Ólafs I. Sveinssonar, fer fram við bátinn sjálfan i Keflavikurhöfn fimmtudaginn 24. marz 1977 kl. 1 1 f.h. Bæjarfógetinn i Keflavik. Reykjaneskjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi verður haldinn i Skiphóli, Hafnarfirði laugardag- inn 26. þ.m. kl. 10 árdegis. Kjörnir fulltrúar er ekki geta mætt á fundinum eru beðnir um að tilkynna forföll til formanna sinna svo varafulltrúar taki sæti þeirra. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi ísafjörður Sjálfstæðisfélögin ísafirði halda fund um fjárhagsáætlun (sa- fjarðarkaupstaðar fyrir árið 1977, n.k. þriðjudag 22. marz kl. 21. i Sjálfstæðishúsinu. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Stjórnirrtar. Vörður F.U.S. Akureyri Stjórn Varðar F.U.S. heldur opinn stjórnarfund að Kaupvangs- stræti 4 þriðjudaginn 22. mars kl. 20. Anders Hansen formaður Varðar ræðir um starfsemi félagsins i vetur og stjórn félagsins svarar fyrirspurnum um starf þess og uppbyggingu. Ungt fólk á Akureyri er sérstaklega hvatt til að koma og kynna sér starf- semi ungra Sjálfstæðismanna í bæn- um. Stjórnin. Austurbær — Norðurmýri Spilakvöld Austurbæjar og Norðurmýrarhverfis verður miðvikudaginn 23. þ.m. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu Bolholti 7. Hilmar Guðlaugsson flytur ávarp. Glæsilegir páskavinningar og auka- vinningar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Vesturlandskjördæmi — Vesturlandskjör- dæmi. Ráðstefna Sjálfstæðiskvennafélögin í Vesturlandskjör- dæmi halda ráðstefnu í Hótel Borgarnesi, sunnu- daginn 20. marz n.k. og hefst hún kl. 9.30 f.h. Dagskrá: Kristjana Ágústdóttir setur ráðstefnuna. Framsöguerindi: Þórunn Pálsdóttir hjúkrunarforstjóri Klepp- spítala Umræðuefni: Áhrif áfengis og fikniefna á einstaklinginn og fjölskylduna. Ennfremur taka þátt í umræðunum Ingigerður Jónsdóttir fulltrúi áfengisvarnarráðs Borgarness og María Guðmunds- dóttir fulltrúi Barnaverndarnefndar Borgarness. Matarhlé Kl. 14: Skattamál. Framsöguerindi: Inga Jóna Þórðardóttir viðskiptafræðingur, Akranesi. Atvinnumál: Sigurrós Sigtryggsdóttir Búðardal. Almennar umræður. Ráðstefna þessi er öllum opin og er fólk úr kjördæminu hvatt til að koma og taka þátt i umræðunum. Sjálfstæðiskvennafélögin i Vesturlandskjördæmi. Hvöt, félag sjálf- stæðiskvenna heldur almennan félagsfund. i Val- höll, Bolholti 7, mánudaginn 21. marz kl. 8.30. Fundarefni borgarmál: 1. Hvernig búum við i eldri og yngri hverfum Reykjavikur: Elin Pálma- dóttir borgarfulltrúi. 2. Heilsugæslustöðvar og lækna- þjónusta i Reykjavík: Margrét Ein- arsdóttir, varaborgarfulltrúi. 3 Málefni aldraðra: Sigriður Asgeirsdóttir, varaborgarfulltrúi 4 Reykjavik, þjónustumiðstöð landsmanna og borgarleikhús: Bessi Jóhannsdóttir, varaborgarfulltrúi. Fundarstjóri: Jónina Þorfinnsdóttir, formaður Hvatar Allt sjálfstæðisfólk velkomið Stjórnin. Vistheimilið Bjarkarás með flóamarkað: r Agóðanum varið til sundlaugarbyggingar SUNNUDAGINN 20. marz verður flóamarkaður og kökubasar á vegum vist- heimilisins Bjarkaráss og rennur allur ágóði hans til byggingar sundlaugar sem áformað er að koma upp við heimilið í sumar. Flóa- markaðurinn, sem fer fram í Austurveri við Háaleitis- braut, hefst kl. 13:30 og þar verða á boðstólum m.a. kökur, fjöldi muna, gamlir / og nýir, þar á meðal hand- snúnar saumavélar. Vonast vistfolk Bjarkaráss eftir að leggja þessari sundlaug- því að margir sjái sér fært arbyggingu þeirra lið. Bjarkarás séð úr lofti. Kópavogur í DIGRANESPRESTAKALLI i Kópavogi verður barnasamkoma í dag kl. 11. árd. í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastig. Guðsþjón- usta verður i Kópavogskirkju kl. 11 árd. — Þessi messutilk. féll niður i messudálkum blaðsins í gær. — Minning Þorbjörn Framhald af bls. 36 Hvar geturðu snúið? spurði ég, þegar við höfðum heilsast og sá enga möguleika á örmjóum ruðn- ingnum. Bara hérna, sagði Þor- björn rólega, sneri bílnum á staðnum og beindi för til réttrar áttar. Þegar ég frétti, að Þorbjörn hefði látist árlamorguns við verk sitt, þá varð mér að hugsa: Hefði nú Drottinn spurt: Hvar vilt þú taka vendinguna? Mundi þá ekki Þorbjörn vinur vor hafa svarað sem fyrr: Bara hérna. — Honum var aldrei neitt að van- búnaði. Og þannig hugsa ég mér að það hafi verið þá og verði fram- vegis. Vilhjálmur Hjálmarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.