Morgunblaðið - 29.03.1977, Síða 6

Morgunblaðið - 29.03.1977, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1977 Heklugosið 1947 29. marz Rjúka tindar, ramba fjöll, reið er Hekla orðin, bræðir af sér brúna mjöll, brýzt út aldarforðinn. Jón Oddgeir Jónsson. FRA HOFNINNI 1 GÆRMORGUN kom togarinn Hrönn tii Reykja- vikurhafnar af veiðum og landaði aflanum hér, Kyndill kom úr ferð í gær og fór' aftur. í gær var von á litlu skipi til að taka lýsisfarm. | FHÉTT1H 1 ÝR, félag aðstandenda Landhelgisgæzlumanna, heldur umræðufund á Hallveigarstöðum miðviku- dagskvöld 30. marz kl. 21. Elin Skeggjadóttir, for- maður félagsins, talar um starf ÝS og síðan eru frjálsar umræður. Félagar og gestir eru beðnir að koma stundvislega. KVENFÉLAG Hreyfils heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudaginn 29. marz, kl. 8.30 í Hreyfils- húsinu. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins heldur aðalfund sinn fimmtudagskvöldið 3. marz kl. 8.30 í Kirkjubæ. Kaffiveitingar. t FELLAHELLI í Breiðholti verður fræðslu- fundur annað kvöld kl. 8.30 á vegum Skógræktar- félags Reykjavíkur. Reynir Vilhjálmsson garðaarki- tekt ætlar að fjalla um skipulag garða og notkun þeirra. Þá ætlar Vil- hjálmur Sigtryggsson skóg- fræðingur að segja frá trjá- og runnagróðri I Reykjavík og nágrenni og bregða upp myndum til skýringar. Þess skal getið að fundur þessi er öllum opinn. ABMAÐ HEIULA í DAG er þriðjudagur 29 marz, 88 dagur ársins 1977 Árdegisflóð I Reykjavík kl. 01.17 og slðdegisflóð kl. 14 02 Sólarupprás I Reykja- vík er kl. 06 57 og sólarlag kl. 20 10. Á Akureyri er sólarupp- rás kl. 06 39 og sólarlag kl. 1 9 57 Sólin er I hádegisstað I Reykjavík kl 13 32 og tunglið I suðri kl 2109 (islands- almanakið) Ógnvatdur smygbranna er kominn! t>á er hann kominn, bátur gæslunnar, sem meft sanni nefna ógnvald Pessi bátur var Drottinn mun berjast fyrir yður, en þér skuluð vera kyrrir. (2. Mós., 14. 14,) i I2 I3 I4 9 10 Hb--- ■ i LÁRÉTT: 1. fugl 5. sendi burt 6. samtenging. 9. inn- heimtir 11. samhlj. 12 saurga 13. snemma 14. pinni 16. snæði 17. snjalla LÓÐRÉTT: 1. vöntunina 2. korn 3. hundar 4. ósamst. 7. á litinn 8. afl 10. bardagi 13. málms 15. forföður 16. sérhlj. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. stök 5. as 7. ráp 9. ól 10. aranna 12. ki 13. ann 14. af 15. aflar 17. arar. LÓÐRÉTT: 2. tapa 3. ös 4. krakkar 6. flana 8. ári 9. ónn 11. nafar 14. ala 16. Ra GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Kópavogs- kirkju Stanislawa Krawckz og Jón Björnsson. Heimili þeirra er að Borgarholts- braut 29, Kópa- vogi.(Ljósm.st. Gunnars Ingimars). GEFIN hafa verið saman i hjónaband í Laugarnes- kirkju Gréta Vigfúsdóttir og Guðmundur Birgisson. Heimili þeirra er að Krummahólum 4, Rvik. (Ljósm.st. Þóris). PEINJtM AV/lfMIR Það verður víst ekki lengur komizt hjá því að læra skriðsund!? I BANDARÍKJUNUM: Mrs. C. Buckley, 1225 E. Morris, Modesto, Cali- fornia 95350, U.S.A. — 53ja ára. í BRETLANDI: Mrs. Lili an Carswell, 47 Orchard Ave., Brentwood, M 13 2DR, Essex, Englandi, 45 ára. DAÍiANA frá og með 25. til 31. marz er kvöld- , nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér segir: t LAUGARNESAPÓTEKI. Auk þess verður opið f INGÓLFS APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga f þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPÍTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma L/EKNAFÉLAGS REYKJAVtKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. C IMI/D ALIIIC IIKIMSÓKNAKTlMAR uj U l\nAi1 Uu Borgarspftalinn. Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30 Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spítali: Alladaga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali llringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffílsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. X r |k| LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS oUrll SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Útlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKUR AÐALSAFN — Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, iaugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 27029 sími 27029. Opnunartímar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtssfræti 29a. Bókakassar lánaðir skípum, heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR ENTILKU 19. — BÓKABÍI.AR — Bækistöð í Bústaðasafni. Sími 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRB/EJARIIVERFl — Versl. Rofæ bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Ilraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISIIVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — IILÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00. /Efingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LÁ.ÚGARNESIIVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrísateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Ilátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. septemher næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRB/EJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÚRUGRIPASÁFNIÐ er opið sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudagaog fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 slðd. fram til 15. september n.k. S/EDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tílfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Á ALÞINGI var f nd. sam- þykkt svokallað járn- brautarmál, þ.e.a.s. lagning járnbrautar frá Reykjavfk austur fyrir Fjall. Var frv. samþykkt með 19 atkvæðum gegn 9. Meðal þeirra sem greiddu atkvæði gegn þvf voru Ólafur Thors, Ben. Sveinsson, Tryggvi Þórhallsson og Héðin Valdimarsson. Ui#þessa afgr. f nd. segir f lok fréttarinnar m.a. á þessa leið: „Það er beint vantraust á framtfð þessa lands, og þá sérstaklega á komandi kynslóð, að hafa á móti erlendu fjármagni til lagningar járnbrautar, af ótta við það, að þá munu erlendir menn gerast hér of uppivöðslusamir. íslendingar munu áreiðanlega jafn færir að ráða sjálfir sínum málum eftir sem áður þótt framkvæmdir verði á þessum grundvelli.“ Og f Dagbókarklausu er sagt frá þvf, að nýtt blað hafi hafið göngu sfna hér í Reykjavík, sem ísland heitir. Er ritstjóri þess Guðmundur Benediktsson cand. juris, en útgefandi „Félag frjálslyndra manna" (sem almennt er nefnt „Frelsisherinn"). ( GENGISSKRÁNING NR. 60 — 28. marz 1977 Einlng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 191,20 191,70 1 Steriingspund 328,10 329,10 1 Kanadadollar 181.75 182,25 100 Danskar krónur 3262,40 3270,90 100 Norskar krónur 3650,40 3659,90 * 100 Sænskar krónur 4545.75 4557,25* 100 Finnsk miirk 5026,25 5039,45 100 Fransklr frankar 3844.80 3854,80 100 Belg. frankar 522,00 523,30 100 Svissn. frankar 7505,55 7525,15* 100 Gylllni 7662.60 7682,60 100 V-Þýzk mörk 8000,00 8020,90* 100 Lfrur 21,55 21,60 100 Austurr. Sch. 1127.70 1130,60 100 Escudos 494,00 495,30 100 Pesetar 278,50 279,20 100 Yen 68,97 69.15* • Breyling fr4 sMuslu skríningu. V

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.