Morgunblaðið - 29.03.1977, Side 7

Morgunblaðið - 29.03.1977, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1977 Kjarasamnitígar Ólafur Jóhannesson, formaSur Framsóknar flokksins, flutti um margt athyglisverSa ræSa í miS- stjómarfundi flokks slns. Hór á eftir fara hugleiS- ingar hans um kjarasamn- ingana. sem framundan eru: „Só reynt aS skyggnast inn f framtfSina og gera sór grein fyrir þvf, hver verSt framvinda efnahags- móla á yfirstandandi árí verSa komandi kjara- samningar eflaust fyrst fyrir. ÞaS hefur heyrzt. aS þær samningaumleitanir, er nú standa fyrir dyrum, verSi stærri f sniSum en þær, sem á undan hafa faríS. Og þvf er ekki aS leyna. aS margir álfta, aS þær verSi meSal þeirra erfiSari. Hvort sú spá reynist á rökum reist, skal ósagt látiS, en viS verðum að vona. aS aSilar vinnu- markaSaríns. launþegar og vinnuveitendur, gangi | til leiks meS þaS fyrir I augum aS ná skynsamleg- um samningum. ÞaS leikur ekki vafi á þvf. aS hóflegir kjara- samningar á sfSustu tveimur árum eiga drjúg- an þótt f þvf, aS jákvæSur árangur hefur náSst á sviSi efnahagsmála á sfS- ■sta ári. VerkalýSsforust- sn hefur þannig — þrátt fyrir erfiSar aSstæSur — sýnt þá ábyrgu afstöSu aS taka tillit til efnahags- ástandsins. Efnahagshorfur eru nú nokkru bjartarí en áSur. Nokkurt svigrúm hefur gefizt til kaupgjaldshækk- unar. ÞaS skal heldur ekki dregiS I efa, aS margir þurfa á slfkri hækkun aS halda. ÞaS er t.a.m. óútreiknanlegt dæmi, hvemig mönnum tekst aS lifa af lægstu umsömdum daglaunum. og þar verSur sjálfsagt aS leita ýmissa skýrínga. En hvaS sem um þeS er, munu flestir sam- mála um, aS nauSsyn beri til. aS laun þeirra lægst launuSu hækki. ÞaS verSur hins vegar ekki gert, nema þeir, sem hærrí laun hafa, gefi nokkuS eftir. Ályktun AlþýSusambandsþings frá þvf f haust bendir tal þess, aS menn hafi gert sór. grein fyrir þvl. en þaS á þó eftir aS koma f Ijós, hvem- ig staSiS verSur aS þeirri stefnumótun. Á árinu 1975 er taliS, aS kaupmáttur kauptaxta hafi rýrnaS um 12— 15%. Á s.l. ári er taliS, aS kaup- máttargildi kauptaxta hafi enn rýrnaS um 3—40%. Þar meS er þó ekki öll sagan sög, þvf aS vegna launaskriSs og lengri vinnutlma er taliS láta nærri aS kaupmáttur ráSstöfunartekna almenn- ' ings hafi staSiS nær I staS f fyrra. Um þetta kunna þó aS vera skiptar skoSen- ir." Vá verðbólgu og atvinnuleysis SfSan segir Ólafur Jóhannesson: „Um sfSustu áramót voru kauptaxtar flestra launþega 13—14%hærrí en þeir voru aS meSaltali á sfSasta ári. VerSlag var á sama tfma 12% hærra en ársmeSaltaliS. Í spá ÞjóShagsstofnunar fyrir yfirstandandi ár er gert ráS fyrír þvf. aS kaupmátt- ur geti aukizt um 3—4%, ef heildariaunahækkun verSur stillt I hóf. Só byggt á sömu forsendu, er búizt viS þvf, aS verSbólga verSi um 20% á árinu. Rætist þessi spá, tel óg. aS viS megum vel viS una. í framhaldi af þessu er rótt aS minna á þeS, aS eitt af stefnumiSum nú- verandi rfkisstjómar er aS koma fastri skipan á sam- ráS rfkisstjómar og aSila vinnumarfcaSarins, m.a. meS þeS fyrir augum aS draga úr hraSa verSbólg- unnar. ViS slfkar aS- stæSur gætu launþegar treyst þvf betur en nú er, aS kauphækkun f krónu- tölu tryggSi þeim raun- verulegar kjarabætur. Hitt er og rótt aS leggja áherzlu á. aS kjarabætur geta veriS fólgnar f öSru en kaupgjaldshækkun I krónum. Er sjálfsagt aS leita skynsamlegra leiSa f þvl efni. Þegar rætt er um kjara- mál. má ekki gleyma þvf. aS tekizt hefur aS halda fullrí atvinnu f landinu. A8 vfsu má benda á tfma- bundiS atvinnuleysi á stöku staS. en seint verSur komiS f veg fyrír, aS slfkt eigi sór staS. Og hór hefur þeS eigi veriS slfkt, aS hægt só aS tala um atvinnuleysi. ÞaS þarf ekki aS lýsa þvf hvert þjóSerböl atvinnuleysi er. i þvf efni getum viS is- lendingar mjög vel viS un- aS. só tekiS miS af ástandinu f nágranna- löndunum, þar sem at- vinnuleysi virSist sffellt færast I vöxt. i Efnahags- bandalagsrfkjunum einum er þannig taliS. aS um þaS bil 6 milljónir manna gangi atvinnulausir. Í þessu sambandi má og nefna. aS menn eru nú nokkru svartsýnni á efna- hagshorfur f Vestur- Evrópu en áSur þ.e. efna- hagsbatinn, sem búizt var viS. hefur orSiS nokkru hægari en gert var ráS fyrir og atvinnuleysi virS- ist þar vfSa fara vaxandi á ný og vera nærri þvf aS vera á sama stigi og þaS var mest áriS 1975. Á sórstökum fundi ráS- gjafarnefndar EFTA, sem haldinn var f Stokkhólmi I febrúar sl., þar sem mætt- ir voru fulltrúar atvinnu- Iffsins og rfkisstjóma, var megináherzlan lögS á, aS stefnan f efnahagsmálum yrSi meS þeim hætti. aS tryggS væri full atvinna. Þó aS verSbólga og viS- skiptahalli væru mönnum þer áhyggjuefni, var at- vinnuöryggiS sett efst á blaS. Þetta viShorf megum viS fslendingar gjama hafa I huga." 'GOODJYEAR------ hjólbarðar fyrir sendibíla. Eigum fyrirliggjandi eftirtaldar stærðir af hjólbörðum. STÆRÐIR 650—16/8 kr. 12.556. 650—16/10 kr. 15.322. 700—16/8 kr. 15.210. 700—16/10 kr. 16.994. 750—16/6 kr. 13.792. 750—16/8 |,r. 16.299. 750—16/10 kr. 18.187. 825—16/12 kr. 34.240. ( good'/Ýear' good'+year HJOLBARÐAÞJONUSTAN Laugavegi 172 — Sími 28080 HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240 Þurrkaður harðviður í úrvali TEAK ■ JAPÖNSK EIK AMERÍSK EIK ■ OREGEON FURA CYPRESS Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 GLÆSILEG NORSK FRAMLEIÐSLA. (YlOBel ■ í SÉRFLOKKI E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 51888 POLYFONKORINN 20 ára HÁTÍÐAHIJÚM LEIKAR Efhisskrá: Flytjendur: Einsöngvarar: A. Vivaldi: Gloria J. Bach: Magnificat F. Poulenc: Gloria Pólýfónkórinn — Sinfónluhljómsveit Ann-Marie Connors, sópran, EUsabet Erlingsdóttir, sópran, Sigrfður E. Magnusdóttir, alto, Keith Lewis, tenór, Hjálmar Kjartansson bassi. Alls 200 flytjendur. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson Háskólabló á skírdag, fpstud. langa og laugard 7 , 8 og 9 aprll Aðgöngumiðasalan hafin hjá FERÐASKRIFSTOFUNNI ÚTSÝN, BÓKA VERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSS0NAR og HLJÓÐFÆRAHÚSI REYKJAVÍKUR. Laugav 96 MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM TÓNLISTARVIÐBURÐI. sjávarfréttir Eina alhliða islenska sjávarútvegsblaðið I nýjasta tölublaði Sjávarfrétta er farið í linuróður með Akranesbátnum Haraldi AK. — Sagt er frá sölu og auglýsingamarkaðsmálum. og kynningarstarfi fyrir fisk i Bandarikjunum, en blaðamaður Sjávarfrétta var þar á ferð. — Viðtal við siglingamálastjóra og rætt við forsvarsmenn Fiskaness hf. I Grindavik. — Fjallað er um úttekt á bræðslustöðvunum og sagt frá fiskverði og aflabrögð- um, ðsamt margvislegu öðru efni. XAskriftarsími 82300\ | Til Sjávarfrétta, Laugavegi 1 78 pósthólf 1193. . Rvík. Óska eftir áskrift. Nafn Heimilisfang Sími siávarfréttiF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.