Morgunblaðið - 29.03.1977, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1977
FASTEIGNAVER «/f
Stórholti 24 s. 11411
Blöndubakki
mjög góð 4ra herb. íbúð um
110 fm. á 1. hæð. ásamt her-
bergi og sérgeymslu í kjallara.
Allt fullfrágengið.
Hraunbær
4ra herb. íbúð á 1 hæð íbúðin
og öll sameign í mjög góðu
ástandi.
Njálsgata
4ra herb. íbúðarhæð í timbur-
húsi í góðu standi. Á sama húsi
er 3ja herb. risíbúð. Selst saman
eða sitt í hvoru lagi. •
Bergþórugata
4ra herb. íbúð á 1. hæð um 100
fm. íbúðin er öll endurbyggð i
sama húsi er lítil emstaklings-
íbúð með sérsnyrtingu.
Bragagata
3ja herb. íbúð á 2. hæð íbúðm
er nýstandsett stór baðherbergi
með tengingu fyrir þvottavél.
Álfaskeið
3ja herb. íbúð um 86 fm. á 1
hæð. íbúðm í góðu standi.
Teppalögð Laus strax. Bilskúrs-
réttur.
Holtsgata, Hafn.
3ja herb. íbúð um 80 fm. á
miðhæð i steinhúsi.
Æsufell
2ja herb. íbúð á 7. hæð Mjög
góð íbúð fullfrágengin með tepp-
um. Laus strax.
Álfaskeið
mjög góð 2ja herb. íbúð á 2.
hæð. Sérlega vönduð að öllum
frágangi Bilskúrsréttur. Sökkull
kominn.
28444
Garðabær — Raðhús
Höfum til sölu 1 36 fm raðhús á
einni hæð 35 fm. innbyggður
bilskúr. Húsið er fullfrágengið að
utan, tilbúið undir tréverk og
málningu að mnan Húsið er á
mjög góðum stað.
Safamýri
4ra herb. 114 fm. ibúð á 4.
hæð. íbúðm er stofa skáli, 3
svefnherb eldhús og bað. Bil-
skúr. Mjög falleg íbúð.
Markland
4ra herb. 90 fm. íbúð á 1. hæð.
íbúðin er stofa. skáli, 2 — 3
svefnherb. eldhús og bað. Mjög
falleg íbúð.
Hraunbær
3ja herb. 80 fm. ibúð á 2. hæð.
með herb. í kjallara.
Smyrlahraun
Hafnarfirði
4ra herb. 92 fm. íbúð á 2. hæð.
endaíbúð með 30 fm. bílskúr.
íbúðin er stofa, skáli, 2 — 3
svefnherb. eldhús og bað. Mjög
góð íbúð.
Kambsvegur
2ja herb. 55 fm. kjallaraibúð
með 40 fm bilskúr.
Hraunbær
2ja herb. 60 fm. íbúð á 1. hæð.
Fasteignir óskast á
söluskrá.
HÚSEIGNIR
VELTUSUNDM O ClflD
SlMI 28444 GL vlUr
Kristinn Þórhallsson sölum.
Skarphéðinn Þórisson hdl.
Heimasími: sölum. 40087
Ibúð í vesturbænum
Til sölu er þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð í húsinu Drafnarstígur 2,
Reykjavik (Ránargötumegin). íbúðin er í góðu ásigkomulagi og verður
laus með skömmum fyrirvara. Nánari upplýsingar veitir undirritaður.
Jón Þorsteinsson
lögfræðingur
símar 25340 og 30532.
SIMAR 21150-21370
SÖLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS.
LÖGM. JÓH.ÞÓRÐARSON HOL.
6 herb. íbúð við Hvassaleiti
í suðurenda á 1 hæð 1 50 fm. Eldhús og bað endurbætt.
Sérþvottahús í kjallara. Góður bilskur. Fullgerð
sameign.
Með sérþvottahúsi og bílskúr
5 herb. íbúð á 2. hæð við Álftamýri um 115 fm.
Harðviður. Teppi Suðursvalir. Útsýni. Góð kjör.
A úrvals stað á Melunum
hæð og portbyggð rishæð 108x2 fm. með 6—7 herb.
íbúð eða tvær íbúðir. Hentar mjög vel sem skrifstofa
eða lækningastofa. Hitaveita og inngangursér Þarfnast
nokkurrar lagfæringar. Verð aðeins kr. 16 milljónir.
Ódýr samþykkt íbúð
í kjallara við Ásvallagötu 2ja herb. um 55 fm. Nýleg
eldhúsinnrétting. Sórhitaveita. Teppi. Gott sturtubað.
Verð aðeins 4,8 milljónir.
Skammt frá Landspítalanum
4ra herb. 2. hæð um 100 fm. við Leifsgötu. Góð
endurnýjuð. Nýtt eldhús o.fl. Teppalögð sameign í
góðu lagi Verð aðeins kr. 9 milljónir.
Bjóðum ennfremur til sölu
Hæð í þríbýlishúsi í Hafnarfirði 140 fm 6 herb.
Góða bújörð í þjóðbraut í Reykhólasveit.
Ódýra 2ja herb. fbúð við Bergstaðastræti
Rúmlega 40 íbúðir 3ja — 4ra herb íbúðir í borginni og
nágrenni
Höfum kaupendur að flestum tegundum fasteigna.
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
2ja herb. — Hraunbær
2ja herb. mjög góð íbúð á 3.
hæð við Hraunbæ. Suðursvalir.
BarmablíÓ
4ra herb. 124 fm. mjög góð
íbúð á 2. hæð við Barmahlíð.
Tvöfalt verksmiðjugler í glugg-
um. Nýleg eldhúsinnrétting. Bil-
skúr 40 fm.. með 3ja fasa raf-
magni.
Safamýri
4ra herb. óvenju glæsileg enda-
ibúð á 4. hæð. Við Safamýri.
Mjög vandaðar innréttingar.
Tvennar svalir. Uppsteyptur bil-
skúr.
Vesturberg,
4ra herb. 100 fm. mjög vönduð
ibúð á, 3. hæð við Vesturberg.
Gott útsýni.
Meistaravellir
5 herb 135 fm. góð ibúð á 4.
hæð við Meistaravelli. Þvottaher-
bergi og búr í íbúðinni. Sér hiti.
Bilskúrsréttur.
Sérhæð
5 herb. 1 20 fm. mjög góð efri
hæð við Lindarbraut, Sel. Sér-
mngangur. Sér hiti. Fallegt út-
sýni.
Sérhæð
5 herb. mjög góð efri hæð við
Löngubrekku Kópavogi. 4 svefn-
herbergi. Sérinngangur. Sér hiti.
Bílskúr.
Glæsilegt raðhús
210 fm. glæsilegt raðhús með
innbyggðum bílskúr við Núpa-
bakka. Húsið er að mestu full-
búið Möguleiki á að taka 4ra —
5 herb. íbúð uppí.
í smiðum
3ja og 4ra herb. ibúðir á mjög
góðum stað i Vesturbænum.
Tvennar svalir sér hiti. íbúðirnar
seljast tilbúnar undir tréverk og
málningu. Sameign fullfrá-
gengin. Afhending nóv — des.
Teikningar á skrifstofunni.
Einbýlishús í smiðum
fokhelt einbýlishús um 1 50 fm,
ásamt 50 fm. bilskúr á Sel-
tjarnarnesi. Húsið verður fokhelt
i apríl Möguleiki á að taka íbúð
uppi.
Höfum kaupanda
að góðri sérhæð eða einbýlis-
húsi í Hafnarfirði eða Garðabæ.
Seljendur athugið
Höfum fjársterka kaupendur að
2ja — 6 herb. ibúðum,
sérhæðum raðhúsum og ein-
býlishúsum.
Málflutnings &
L fasteignastofa
Agnar Gústafsson. hrl.
Hafnarstrætl 11
Sfmar 12600, 21 750
Utan skrifstofutfma:
— 41028
Til sölu
Reynimelur
2ja herbergja íbúð á 2. hæð Í
nýlegri blokk við Reynimel.
íbúðin er mjög rúmgóð og litur
út eins og hun væri ný. Óvenju-
lega góð og vel umgengin
sameign. Ágætt útsýni. Mjög
stórar suðursvalir. Teikning til
sýnis. Útborgun 5,5 milljónir.
Ljósheimar
2ja herbergja íbúð á 5. hæð í
sambýlishúsi við Ljósheima.
íbúðin er með óvenjulega
miklum og góðum innréttingum
og viðarþiljum. Lyftur. Sér inn-
gangur. Sér hiti. Útborgun um 5
milljónir, sem má skipta.
Krummahólar
Einstaklingsíbúð
2ja herbergja skemmtileg ein-
staklingsíbúð á 5. hæð í sam-
býlishúsi (blokk). Sameiginlegt
þvottahús með vélum. Frysti-
klefi. Eignarhluti i bílskýli. Út-
borgun 4 — 4.2 milljónir.
Rofabær
3ja herbergja íbúð á 1. hæð í
sambýlishúsi i Arbæjarhverti.
íbúðin er i ágætu standi. Góðar
innréttingar. Útborgun 5,8
milljónir.
Fossvogur
4ra herbergja ibúð á hæð í
nýlegu húsi við Snæland í Foss-
vogshverfi. íbúðinni fylgir stórt
íbúðarherbergi á jarðhæð og
hlutdeild i snyrtingu þar. Stórar
suðursvalir. Útborgun um 9,5
milljónir Útsýni. Góður staður.
Vesturberg
4ra herbergja íbúð á 3. hæð í
sambýlishúsi við Vesturberg.
Mjög gott útsýni. Utborgun 6
milljónir. Til greina kemur að
taka 2ja herbergja ibúð upp í
kaupin.
Seltjarnarnes
Tjarnarból
Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á
hæð í nýlegu sambýlishúsi við
Tjarnarból á Seltjarnarnesi. Sér
þvottahús á hæðinni. Bílskúr.
Útsýni. Teikning til sýnis á skrif-
stofunni. Vönduð íbúð á góðum
stað. Útborgun 10 milljónir.
Hraunbær
4ra herbergja íbúð á hæð ? húsi
við Hraunbæ. í kjallara fylgir
rúmgott herbergi ásamt sér
snyrtingu. Nýleg teppi. Góð
ibúð. Útborgun um 7,5
milljónir.
Hraunteigur
Sér hæð
Rúmgóð 5 herbergja ibúð á hæð
í 4ra íbúða húsi við Hraunteig.
Sér inngangur. Sér hiti. Sér
garður. Bílskúr. Suðursvalir. Vin-
sælt hverfi. Útborgun 8—9
milljonir sem má dreifa nokkuð
langan tíma.
Árnl Stefánsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314
Kvöldsími: 34231.
Laugarásvegur
Höfum til sölu parhús í byggingu á úrvalsstað
við Laugarásveginn. Hér er um að ræða hús
með tveimur íbúðum á tveimur hæðum. Á efri
hæð eru stofa, borðstofa, eldhús, gestasnyrting
og svalir. Á neðri hæð eru 3 — 4 svefnher-
bergi, rúmgott bað, þvottahús og geymslur.
íbúðin er ca. 200 fm. Bílskúr. Upplýsingar
aðeins veittar á skrifstofu vorri.
ö HVSAFELL
FASTEIGNASALA Armula42 81066
Luövik Halldórsson
Petur Guömundsson
BergurGuönason hdl
Raðhús í Vogahverfi
Til sölu er raðhús við Ljósheima, stærð um 200
ferm. auk bílskúrs. Á 1. hæð er: stór stofa,
borðstofa, húsbóndaherbergi, eldhús með borð
krók, þvottahús, snyrting, ytri forstofa ofl. Á 2.
hæð er: 4 svefnherbergi, bað, gangur ofl. Arin í
stofu. Parketgólf að mestu leyti á neðri hæð.
Danfosshitalokar. Góður garður. Svalir um 50
ferm. Útborgun um 16 milljónir.
Árni Stefánsson hrl.,
Suðurgötu 4. Simi: 14314. Kvöldsími 34231.
rem
FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9
SÍMAR 28233-28733
Hraunbær.
2ja herb. 60 fm. íbúð é annarri
hæð. Nýleg teppi, suðursvalir.
Frágengin bilastæði með raf-
magni. Verð kr. 6.8 millj. Útb.
klr. 5.0 millj.
Krummahólar
2ja herb. 55 fm. ibúð á þriðju
hæð. Bilskýli. Verð kr. 6.5 millj.
Útb. kr. 4.5 millj.
Sléttahraun
2ja herb. 70 fm. ibúð á þriðju
hæð. Teppi á öllu. Þvotta-
herbergi á hæð. Verð kr. 7.0
millj. útb. kr. 5.0 millj.
Álfhólsvegur
3ja herb. 70 fm. ibúð á annarri
hæð I nýlegu fjórbýlishúsi. Stórt
herb. með snyrtiaðstöðu I kjall-
ara fylgir. Bilskúrsréttur. Verð kr.
8.5 millj.
Ásvallagata
3ja herb. 90 fm. rúmgóð íbúð á
þriðju hæð. Ný eldhúsinnrétting.
Verð kr. 8.5 millj. útb. kr. 5.5
millj.
Hraunbær
3ja herb. 85 fm. ibúð á þriðju
hæð. Verð kr. 8.0 millj.
Kleppsvegur
3ja herb. 85 fm. ibúð á fyrstu
hæð. Nýleg teppi, góðar geymsl-
ur. Verð kr. 9.0 millj. útb. kr.
6.0 millj.
Kóngsbakki
3ja herb. 85 fm. íbúð á annarri
hæð. Þvottaherb. á hæð. Suður-
svalir. Verð kr. 7.5 millj. útb.
5.5 millj.
Laugavegur
3ja herb. 80 fm. ibúð. Ný
eldhúsinnrétting. Danfosshita-
kerfi. Verð aðeins kr. 5.2 millj.
útb. kr. 3.5 millj.
Rauðarárstigur
3ja herb. 75 fm. íbúð á annarri
hæð. Nýleg eldhúsinnrétting,
teppi á öllu. Verð kr. 7.5 millj.
útb. kr. 5.5 millj.
Holtsgata
4ra herb. ca 100 fm. íbúð á
þriðju hæð. fbúðin er rúmgóð og
býður upp á marga möguleika.
Verð kr. 10.0 millj. útb. kr. 7.0
millj.
Dvergabakki
5 herb. 135 fm. endaíbúð.
Þvottaherb. á hæð. Stórar svalir.
Verð kr. 1 3.0 millj.
Bollagata
4ra herb. 108 fm. íbúð á fyrstu
hæð. Suðursvalir. Tvöfallt gler.
Verð kr. 10.0 millj. útb. kr. 6.5
millj.
Fjólugata
169 fm. sérhæð. íbúðin skiptist
í tvær stofur og tvö svefnher-
bergi. Þvottaherbergi á hæð.
Geymsla í kjallara. Teppi á öllu.
Stór bílskúr.
Guðrúnargata.
1 1 6 fm. sérhæð. íbúðin skiptist
I tvær stofur. og tvö svefn-
herbergi. Verð kr. 1 1.0 millj.
útb. kr. 7.5 millj.
Melabraut
110 fm. sérhæð í forsköluðu
húsi. Bllskúrsréttur. Mjög stór
lóð. Verð kr. 8.0 millj. útb. kr.
5.5 millj.
Birkigrund.
218 fm. pallaraðhús. Húsið er
fullklárað og með mjög skemmti-
legum innréttingum. T.a.m. bað-
stofuloft, sauna og smíðaher-
bergi. Verð kr. 22.0 millj.
Lðtraströnd
190 fm. endaraðhús. Fjögur
svefnherbergi. Bilskúr. Skipti á
minni eign. Verð kr. 20.0 millj.
Öldutún
1 50 fm. raðhús á tveimur hæð-
um. þrjú svefnherbergi. Bilskúr.
Verð kr. 1 5.0 míllj.
Ásvallagata
Mjög skemmtilegt einbýlishús á
rölegum stað. Húsið er alls um
230 fm. sem skiptist í kjallara og
tvær hæðir. Ræktuð lóð.
Gísli Baldur
Garðarsson, lögfr.