Morgunblaðið - 29.03.1977, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1977
FYRSTA MJÓLKURSTÖÐIN — Árið 1920 kaupir Mjólkurfélagið húseignina nr. 14 við Lindargötu (nú
nr. 36) og setur þar upp fyrstu mjólkurstöðina I landinu.
Mjólkurfélag Reykjavíkur 60 ára:
Stofnað
til að annast
dreyfingu á mjólk
verzlar nú með rekstrar-
vörur bœnda
% MJÓLKURFÉLAG Reykjavfkur átti I gær, 28. marz, 60 ára starfsaf-
mæli en félagið var stofnað á fyrsta félagsráðsfundi Mjólkurfélagsins,
sem haldinn var 28. marz 1917. Félagið hefur frá upphafi verið
sjálfstætt samvinnufélag bænda I sveitunum I nágrenni Reykjavfkur
og nær félagssvæði þess nú yfir svæðið vestan Hellisheiðar og austan
Skarðsheiðar. Eíns og nafn félagsins gefur til kynna var það upphaf-
lega stofnað til að annast mjólkurvinnslu og dreifingu á mjólk fyrir
félagsmenn sína. Með setningu mjólkurlaganna 1934 varð félagið að
hætta rekstri mjólkurstöðvar og frá þeim tfma hefur Mjólkurfélagið
starfað sem verzlunarfélag með rekstrarvörur bænda s.s. fóðurbæti,
fræ og margvlsleg tæki til búskapar.
Tildrög stofnunar Mjólkur-
félags Reykjavíkur voru þau, að
bændur í Reykjavík og nágrenni
áttu í erfiðleikum með að koma
mjólkurframleiðslu sinni á mark-
að í Reykjavík. Eftir því sem veg-
ir náðu lengra upp í sveitirnar
fjölgaði mjólkurframleiðendum
og þeir, sem þegar voru farnir að
selja mjólk, juku við kúabú. sín.
Markaðurinn I Reykjavík tók
brátt ekki við allri þeirri mjólk,
sem á boðstólum var, enda vant-
aði tilfinnanlega skipulag á sölu
og dreifingu vörunnar. Þeir
bændur voru bezt settir, sem
náðu söluviðskiptum við brauð-
gerðarhús og brauðsölubúðir en
kaffihús og hótel tóki einnig allt-
af nokkuð af mjólk. Þeir, sem
ekki áttu innhlaup áfyrrnefndum
stöðum, urðu að útvega sér sölu-
stað eða staði. Útsöluaðilar tóku
einnig hátt gjald fyrir að selja
mjólkina og við það bættist að
mjólkin var mjög mismikil. Þann-
ig var hún alltaf mest undir vorið
og fram eftir sumri en þá var líka
fæst fólk i bænum. Á öðrum tíma
gat jafnvel vantað mjólk. Kæl-
ingu var og áfátt og á sumrin
reyndist mjólkin oft súr.
Eftir 1915 fer að koma hreyfing
á með bændum á mjólkursölusvæ-
inu í nærsveitum Reykjavikur að
koma á betra skipulagi á sölu og
dreifingu mjólkur í bænum, að-
gengilegri útsölustöðum og fleira,
sem gæti haft áhrif á aukna
mjólkurneyzlu en árið 1915 var
gott ár fyrir bændur á suðvestan-
verðu landinu og heyfengur með
afbrigðum góður. Bændur juku
kúaeign sina og enn óx vandinn
við sölu mjólkur í Reykjavik. Á
þessum árum fékkst Jón
Kristjánsson, lagaprófessor, við
ræktun og búskap I Reykjavík og
árið 1915 setur hann upp kúabú í
Kálfholti (Úlfarsá) i Mosfells-
sveit. Jón var áhugasamur um
málefni bænda og hvatti mjög til
þess að tekin yrði upp samvinna
þeirra í milli um að koma á betri
og fullkomnari meðferð á sölu-
mjólk og vinnslu á umframmjólk.
Ásamt fleirum vann Jón að
stofnun Mjólkurfélags Reykja-
vikurog var Jón fyrsti formaður
þess og framkvæmdastjóri en
með honum í fyrstu stjórn voru
Magnús Þorláksson, Blikastöðum,
og Þorlákur Vilhjálmsson
Bjarnar, Rauðará.
Strax eftir stofnun Mjólkur-
félagsins varð þátttaka bænda á
félagssvæðinu mjög almenn. Sölu-
kostnaður mjólkurinnar lækkaði
og sett var reglugerð, sem gerði
bændum kleift að fá meira fyrir
þá mjólk, sem þeir framleiddu á
haustin. Árið 1920 kaupir félagið
húseignina númer 14 við Lindar-
götu (nú nr. 36), á horni Lindar-
götu og Vatnsstígs. Þarna kemur
félagið upp fyrstu mjólkurstöð í
landinu og þar er neyzlumjólk
gerilsneydd og framleiddar
vinnsluvörur úr mjólk s.s. skyr,
smjör og rjómi. Fyrir tíma geril-
sneyðingarinn ar voru tauga-
veikisfaraldrar mjög tíðir meðal
borgarbúa og áttu þeir gjarnan
upptök sín á sveitaheimilum og
bárust með mjólkinni. Frá stöð-
inni á Lindargötu tekur Mjólkur-
félagið upp að senda mjólk heim
til neytenda.
Á árunum 1929 til 1930 ræðst
Mjólkurfélagið í miklar fram-
kvæmdir og byggir þá stórt verzl-
unarhús við Hafnarstræti 5 og
byggð er fullkomin mjólkurstöð
við Hringbraut (nú við Snorra-
braut — húsnæði Osta- og smjör-
sölunnar). 1 húsnæðinu við
Hafnarstræti var komið upp korn-
myllu og fóðurblöndunarvélum
og seldi félagið þá allar venjuleg-
ar kornvörur, girðingarefni, sáð-
vörur, heyvinnuvélar, byggingar-
efni og fleira. Frá 1931 rak félag-
ið stóra smásöluverzlun í Hafnar-
stræti 5. Um likt leyti og mjólkur-
stöð félagsins við Hringbraut tek-
ur til starfa hefja einnig starf-
rækslu þrjú önnur mjólkurbú á
Suðurlandi en það voru Mjólkur-
bú Flóamanna, Mjólkurbú
ölfusinga I Hveragerði og
mjólkurbú Thors Jensens á
Korpúlfsstöðum.
Hefst nú enn tfmabil átaka um
mjólkurmarkaðinn I Reykjavík.
Vildu forsvarsmenn Mjólkur-
félags Reykjavfkur koma á sam-
vinnu milli mjólkubúanna austan
og vestan Hellisheiðar og voru í
þeim tilgangi stofnuð samtök, er
nefndust Mjólkurbandalag
Suðurlands. Ekki tókst þó að
koma þessari samvinnu á og árið
1934 setur ríkisstjórn Hermanns
Jónassonar bráðabirgðalög um
Sigríður
Asgeirsdóttir:
EITT er þa8 starf. sem enn hefir ekki
tekist a8 fella inn I neitt „launa-
kerfi". Starf þetta munu þó allir
sammála um a8 sé eitt af undir-
stöSugreinum þjóðfélagsins, eitt
elsta starf mannkynsins og þaS. sem
I e8li slnu hefur minnstum breyting-
um tekiB Þa8 hefur a8 vfsu veriB
vélvætt og fært til nútlmalegra
horfs. en innihald þess er »t(8 þeS
sama. þ.e. a8 hlúa a8 bömum og
eiginmanni og annast heimiliS. Þetta
starf kallast „húsmóSurstarf".
Fré alda öSli hefir hvllt virSuleiki
yfir heitinu „húsmóSir". HúsmóSirin
var é slnum tlma valdamikil persónu
é stóru heimili, þegar svo bar undir.
Hún hafSi margt fólk I sinni þjónustu
og hún haf8i lyklavöldin, og henni
var hlýtt skilyrSirlaust.
Me8 breyttum tfmum hefir hús-
móSurstarfiS teki8 breytingum, eins
og anna8. Fólkinu é heimilinu hefir
fækkað og maSalfjölskyldan I dag er
3—4 manns. þjónustufólk þekkist
ekki I þeirri mynd, sem éSur var. En
þótt þessi breyting hafi or8i8. þé eru
sömu störfin enn. sem þarf a8 vinna.
A8 vlsu hafa heimilsvélar leyst
þjónustufólkiS af hólmi, en þe8 þerf
þrétt fyrir þe8 a8 stjórna heimilis-
vélunum og vinna heimilisverkin.
annast matartilbúning og hugsa um
börnin og eiginmanninn.
Störf húsmóSurinnar og ébyrgS
eru engu minni nú. en þau voru é8ur
en þessar breytingar urSu é þvl. Þó
bregSur nú svo viS, me8 tilkomu
hinnar svokölluSu jafnréttis- og jafn-
stöSubaréttu kynjanna, a8 vegiS er
harkalega a8 þessu starfi, jé svo
harkalega, a8 þær húsmæður. sem
helgaS hafa sig þvl eingöngu, hafa
fyllst minniméttarkennd, sem birtist
meBal annars I þvl, a8 þegar spurt er
um starfsheiti þeirra. segja þær: „Ég
er bara húsmóBir". Getur þe8 veriS
tilgangur jafnréttis- og jafn-
stöSubaréttunnar a8 setja þnr
konur, sem hafa þann starfa einan
a8 vera „heimavinnandi húsmnður"
I lægri flokk, en þær konur, sem
tekiS hafa starfa utan heimilis? Á
ekki að rlkja jafnræði meSal kvenna
innbyrSis, en ekki aSeins milli karta
og kvenna?
Ég hefi nú stuttlega gert grein fyrir
þvl. sem ég tel a8 felist I hugtakinu
„húsmóBurstörf", en til er annaS
hugtak, sem oftast er notaS jöfnum
höndum um starf þetta og kallast
„húsmóSurhlutverk", en er þó tölu-
vert annars eBlis, en húsmóðurstarf-
i8. í húsmóSurhlutverkinu felst þa8,
ef vi8 tökum til dæmis heimili þar
sem böm eru og konan vinnur utan
heimilis, þé eru störfin é heimilinu
nékvæmlega þau sömu og ef konan
ynni aSeins heima, munurinn er
hinsvegar sé, a8 þeu störf eru unnin
af öSrum, en þeirri konu einni, sem
húsmóSurhlutverkinu gegnir. Gæzla
bamanna og umönnun er t.d. falin
dagheimili e8a leikskóla, auk þess
sem faSirinn og stnrri börnin taka
oft a8 sér hluta af störfunum og
stundum er keypt a8sto8 vi8 ræst-
ingu og þvotta. Þeim störfum, sem
eftir eru bætir svo hin útivinnandi
kona é sig og er oft matsatriSi hvort
verSur aSelstarfiS. heimilisstörfin
eða starfiS utan heimilisins. Um jé-
kv»8i þessarar tilhögunar mé enda-
laust deila og er það ekki tilgangur
minn me8 skrifum þessum a8 leggja
dóm é þe8, enda verSur hver og einn
a8 réBa þvl sjálfur hvemig hann kýs
a8 haga llfi slnu og sinna.
Ég get hinsvegar ekki or8a bund-
ist, þegar ég les umsögn jafnréttis-
rá8s I MorgunblaSinu I dag 18.03.
1977, um skattaf rumvarpiB nýja
sem nú hefir veriS lagt fram é al-
þingi. Umsögn þessi. sem birtist
undir fyrirsögninni: „Hver fullvaxinn
einstaklingur verSi sjélfstæSur skatt-
þegn", er ein sú harkalegasta árás é
konur, sem helga sig heimilisstörfum
eingöngu, sem ég minnist a8 hafa
séB
í fyrsta lagi segir svo I umsögn-
inni: „JafnréttisréS telur a8 sú til-
högun é skattlagningu hjóna. sem
boSuS er I frumvarpinu „Helminga-
skiptareglan" svokallaBa, samrýmist
ekki grundvallarmarkmiBum um
jafnrétti karla og kvenna. í reynd er
hér um samsköttun me8 öSru sniSi
að r»8a, en I gildandi lögum. Fré
jafnréttissjónarmiSi er þa8 sjélfsögS
forsenda skattlagningar, a8 hver
fullvaxinn einstaklingur verSi sjélf-
stæSur skattþegn." (tilv. lýkur) Og
hvert er svo þetta ANNAÐ SNIÐ,
sem jafnréttisréS kallar svo? Þa8 er
einfaldlega þe8, að I skattafrumvarp-
inu é nú a8 meta störf húsmóSur-
innar é heimilinu, til jafns vi8 störf
unnin utan heimilis. Er þetta I sam-
ræmi vi8 núgildandi löggjöf um rétt-
indi og skyldur hjóna, en þer sem
þjóSfélaginu hefir ekki enn tekist a8
fella þessi störf innan ramma LAUN-
AÐRA STARFA, skulu þau a8 dómi
jafnréttisréSs ekki metin sem
STÖRF, sem hngt er a8 meta til
verBs, og skattleggja samkvæmt
helmingaskiptareglunni, jafnvel þó
slfk skattlagning þý8i I raun Ingri
skattaélögur é heimiliS.
A8 vlsu fellur helmingaskiptaregl-
an ekki a8 öllu leyti a8 túlkun laga
um réttindi og skyldur hjóna, eins og
þeu eru I dag, þvl a8 I þeim kemur
hún ekki til framkvnmda. fyrr en
hjónabandi e8a fjérfélagi hjóna er
slitiB. Fram a8 þeim tfma bera hjón.
hvort um sig aSeins ébyrgS é slnum
skuldum og eiga slnar eignir, a.m.k.
segir lagabókstafurinn svo.
En jafnrétti og jafnstöSu kvenna
innbyrSis, sem skattalögin nýju eiga
a8 koma é, me8 þvl a8 leggja a8
jöfnu störf unnin é heimilinu og störf
utan þess, hafnar jafnréttisréS al-
gjörlega. í ofannefndri umsögn segir:
„Þeir sem vilja raunverulegt jafnftti
kynjanna, hljóta a8 viSurkenna, a8
grundvallar skilyrSi þess, a8 gift
kona geti orSiB fjérhagslega og
félagslega sjéKstæB er, að hún hafi I
reynd sömu möguleika til LAUN-
AÐRAR VINNU og kvnntur kart-
maBur" (tilvitnun lýkur). Sem sagt,
einasta leiSin til a8 gift kona geti
or8i8 sjélfstnSur skattþegn. er a8
neySa hana út af heimilinu, til a8
fala sér tekna i-tan þess. Sé mögu-
leiki a8 meta vinnu é heimilinu til
jafns vi8 a8ra vinnu, er óhugsandi a8
mati jafnréttisréBs. þer sem hún er
ekki LAUNUÐ MEO PENINGUM og
þvl skal hin heimavinnandi húsmóSir
Framhald á bls. 38
Gerum öllum vinnandi konum jafnhátt undir höfði
— Hvort sem þær vinna á heimili eða utan þess