Morgunblaðið - 29.03.1977, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1977
19
Brak úr Pan Am-þotunni á Tenerife.
Podgorny ræddi við Joshua
Nkomo, leiðtoga hreyfingarinnar
ZAPU ( Rhódesfu, Sam Nujoma,
leiðtoga hreyfingarinnar SWAPO
f Suðvestur-Afríku, og Olivcr
Tambo, leiðtoga Afrfska þjóðar-
ráðsins (ANC) f Suður-Afrfku.
í sameiginlegri yfirlýsingu sem
var birt eftir viðræðurnar sagði
að Podgorny hefði ítrekað stuðn-
ing Rússa við þjóðir þessara landa
i baráttu þeirra „fyrir frelsi, sjálf-
stæði og jafnrétti."
í yfirlýsingunni sagði að Rússar
teldu „útrýmingu sfðustu leifa ný-
lendustefnu og kynþáttastefnu
eitt mikilvægasta viðfangsefnið i
heiminum."
Fundur Podgornys með blökku-
mannaleiðtogum allra þeirra
landa sem hvítir menn ráða í
sunnanverðri Afrfku virtist
Svíar
færa út
Stokkhólmi, 28. marz. NTB.
SÆNSKA stjórnin bar f dag
frumvarp um útfærslu sænsku
fiskveiðilögsögunnar úr 12 mil-
um út að miðifnum Svfþjóðar og
annarra landa.
Þar sem miðlínur gilda ekki
verða teknar upp viðræður við
hlutaðeigandi ríki. Stjórnin
ákveður hvenær útfærslan tekur
gildi og til hvaða svæða hún nái
segir í frumvarpinu.
Larry Walker, 29 ára gamall starfsmaður hjólbarðafyrirtækis f Los
Angeies, sem komst lffs af úr slysinu. Hann brenndist mikið. Phyllis
kona hans komst einnig lffs af.
Frakkar
fá nýja
stjórn
París, 28. marz. Reuter.
RAYMOND Barre forsætisráð-
herra baðst lausnar fyrir sig og
stjórn sfna f kvöid, en Valery
Giscard d’Estaing forseti fól hon-
um að mynda nýja stjórn til að
fara með völdin fram að þing-
kosningunum sem fara fram eftir
eitt ár.
Giscard d’Easting gaf f skyn að
nokkrir valdamiklir ráðherrar
fráfarandi stjórnar fengju ekki
sæti f nýju stjórninni sem verður
skipuð 15 ráðherrum i stað 18
sem áttu sæti f gömlu stjórninni.
Forsetinn hefur kennt sigur-
vegaranum í borgarstjórakosning-
unum í París, gaullistaleiðtogan-
um Jacques Chirac, um vaxandi
ágreining stjórnarflokkanna —
gaullista, óháðra lýðveldissinna
og miðflokksmanna.
Hann sagði að ágreiningurinn
hefði valdið stjórninni „töluverðu
tjóni” og hvatti til einingar
stjórnarflokkanna. Meðal þeirra
ráðherra sem hætta eða fá ný
embætti verða líklega Michel
Poniatowski innanríkisráðherra
og Jean Lecanuet, leiðtogi Mið-
flokksins, sem báðir hafa oft deilt
við gaullista. Forsetinn sagði að
Barre mundi mynda nýju stjórn-
ina á morgun, en tók ekki fram
hvort ráðherralistinn yrði birtur
strax.
beggja flugvélanna væru fundnir
og að flugfélögin hefðu fallizt á að
senda þá til Washington til rann-
sóknar. Bandaríska stjórnin sendi
40 sérfræðinga og Pan Am sendi
sérstaka nefnd til að taka þátt í
rannsókninni.
Podgorny lofar
svörtum aðstoð
NIKOLAI Podgorny, forseti
Sovétrfkjanna, ræddi f dag við
þrjá leiðtoga blökkumanna f
Lusaka og lýsti yfir stuðningi við
tiiraunir þeirra til að binda enda
á stjórn hvftra manna f Rhódesíu,
Suðvestur-Afríku og Suður-
Afrfku.
undirstrika víðtæk áhrif Rússa i
þessum heimshluta.
í fylgd með Podgorny er nefnd
herforingja sem greinilega á að
ræða við leiðtoga blökkumanna
um leiðir til að magna skærustríð-
ið í Rhódesiu og Suðvestur-
Afriku.
- Hafði KLM-þot-
an ekki fengið
flugtaksheimild?
Framhald af bls. 1.
Prado sagði á blaðamannafundi.
Starfsmaður flugturnsins sagði
eftir slysið að skyggni hefði verið
slæmt, en forseti IATA sagði á
blaðamannafundinum, að ef
skyggni hefði verið slæmt hefðu
engar flugvélar átt að fá að fara
frá Tenerife.
Oyarzabal landstjóri sagði að í
rannsókninni yrði að koma f ljós
hvort KLM hefði fengið leyfi til
flugtaks og hvort Pan Am-þotan
hefði beygt út af flugbrautinni
inn í hliðarbraut eins og henni
var fyrirskipað áður en KLM-
þotan rakst á hana.
Starfsmenn Tenerife-flugvallar
segja að risaþotur hafi notað flug-
brautina til þess að koma sér í
flugtaksstöðu þar sem hliðar-
brautirnar séu of litlar fyrir svo
stórar flugvélar. Aðspurður um
þetta sagði landstjórinn að það
væri rikisleyndarmál.
Frá því var skýrt á blaðamanna-
fundinum að engin ratsjá væri á
Tenerife-flugvelli til að fylgjast
með flugvélum á flugvellinum.
Talsmaður KLM sagði að þetta
væri mikilsvert atriði úr þvi að
ekki væri hægt að fylgjast með
flugvélum úr flugturninum ef
skyggni væri slæmt. Forstjóri
IATA sagði að engar opinberar
upplýsingar lægju fyrir um
skyggni á flugvellinum í gær.
Flugvélarnar lentu á Tenerife
vegna sprengjutilræðis á aðal-
flugvelli Kanaríeyja I Las Palmas.
Vinstrisamtök sem hafa bækistöð
i Alsir og berjast fyrir sjálfstæði
Kanarieyja segjast bera ábyrgð á
sprengingunni.
Flugumsjónarmenn á Spáni
hafa barizt í átta mánuði fyrir
bættum tækjabúnaði og betri
vinnuskilyrðum og aðeins unnið
reglum samkvæmt. Spænskur
embættismaður sagði hins vegar
blaðamönnum að það hefði ekkert
haft að segja í sambandi við slys-
ið. Hann sagði að vinna við flug-
turninn á Los Rodeos-flugvelli á
Tenerife hefði verið með eðlileg-
um hætti.
Lögreglan segir að 95% lika
sem fundust í brakinu hafi verið
óþekkjanleg. Líkin liggja í röðum
í einu flugskýlinu og líkkistur
gegn þeim. Opinber rannsókn
slyssins fer fram með leynd en
niðurstöður hennar verða birtar
eins fljótt og unnt er.
Flugvöllurinn var lokaður allri
umferð í dag og umkringdur
mönnum úr þjóðvarðliðinu. Far-
angur og eigur farþeganna lágu á
við og dreif á 400 metra breiðu
svæði umhverfis flugvélabrakið.
Embættismenn segja að flugriti
Pan Am-þotunnar hafi fundizt.
Nefnd skipuð fulltrúum Pan Am,
KLM og hollenzkum, bandarísk-
um og spænskum embættismönn-
um kom saman til fundar í dag til
að rannsaka orsök slyssins.
Seinna var haft eftir áreiðan-
legum heimildum að flugritar
Mestu flugslys sögunnar
Madrid 28 marz —
Reuter.
MESTA flugslys sögunnar
þar til slysiS varS I gœr I
Santa Cruz é Kanarleyjum.
var8 1974 þegar 346
manns fórust I grennd við
Parfs þegar hurB a8 farang-
ursrými losnaSi af DC-10
flugvél Turkish Arilines.
AnnaS mesta flugslys ð
Spðni ðtti sér einnig Sta8 (
Santa Cruz 1972, þegar
155 manns létu Itfi8 er
Convair 990 þota frð
spðnska flugfélaginu
Spantax fórst I flugtaki.
Fórnarlömbin voru vestur-
þýzkir ferSamenn, sem voru
ð heimleiS úr skemmtisigl-
ingu.
Ekki er langt slðan að 1 76
manns fórust þegar júgó-
slavnesk flugvét af gerðinni
DC-9 rakst I lofti á Trident-
þotu frá British Airways
skammt frá Zagreb. Brezka
flugvélin var I áætlunarflugi
til Istanbul en júgóslavneska
vélin var að flytja Vestur-
Þjóðverja úr sumarleyfi i Split
til Kölnar. Þetta var I septem-
ber 1976
Meir en 100 manns fórust
I Santa Cruz I Bólivlu I októ-
ber slðastliðnum þegar
Boeing 707 vöruflutninga-
þota með þriggja manna
áhöfn brotlenti á aðalgötu
borgarinnar. Þeir sem fórust
auk áhafnarinnar voru vegfar-
endur.
í september 1976 fórust
154 með Boeing 727 frá
Turkish Airlines. sem lenti á
fjalli við tyrknesku borgina
Isparta [ janúar 1973 fórtist
176 pllagrlmar með Boeing
707 farþegaflugvél Royal
Jordan Airlines, sem fórst I
lendingu I Kano I Nlgerlu
Flugvélin var að koma frá
Mekka
Meðal annarra meiriháttar
flugslysa má nefna:
• 20 ágúst 1 975 — Tékk-
nesk llyushin 62 flugvél fórst
I lendingu á Damskusflugvelli
og með henni 126 farþegar
og áhöfn.
0 3 ágúst 1975 — Boeing
707 fórst I fjöllum nálægt
Agadir og með henni 188
manns Farþegarnir voru
marokkanskir verkamenn á
leið heim frá Frakklandi en
flugvélin tilheyrði Royal Air
Maroc.
0 4 aprll 1975 — Stærsta
þota veraldar, C-5A Galaxy,
eign bandarlska flughersins,
fórst I grennd við Sigon
skömmu eftir flugtak og með
henni 155 manns Flugvélin
var að flytja börn frá
Vietnam
• 27 aprll 1974 — 118
manns fórust með llyushin
18 flugvél sovézka flug-
félagsins Aeroflot skömmu
eftir flugtak frá Leningrad
Var flugvélin I innanlands-
flugi.
9 4. desember 1974 —
DC-8 frá Martin-air I Hollandi
brotlenti I fjallshllð I aðflugi
að Bandaranaikeflugvelli á
Sri Lanka og fórst með henni
191 maður Farþegarnir voru
að koma úr pllagrlmsferð frá
Mekka.
• 14. ágúst 1972 —
Tridentþota frá British
European Airways fórst
nokkrum mlnútum eftir flug-
tak frá Heathrowflugvelli I
London og með henni 118
manns.
• 18. júnl 1972 —
llyushin 62 frá austur-þýzka
flugfélaginu Interflug fórst
með 1 56 manns innanborðs
við Könings-Wusterhausen
• 21 mal 1972 —
Antonov 10 flugvél frá Aero-
flot fórst I Ukralnu og með
henni 108 manns samkvæmt
áreiðanlegum heimildum
• 5 marz 1972 — DC-8
frá Alitalia fórst með 115
mönnum nálægt Palermo á
25 ára afmælisdegi flug-
félagsins
• 15. marz 1972 — 1 12
fórust þegar Caravelle þota
frá danska flugfélaginu
Sterling Airways fórst I
Omanfjöllum
• 30. júll 1971 — Allir
■ 1 62 farþegarnir og áhöfn um
borð I Boeing 727 þotu jap-
anska flugfélagsins All
Nippon Airways fórust þegar
hún rakst I flugi á F-86 Sabre
orrustuþotu yfir Shizkuishi.
Flugmaður orrustuvélarinnar
komst af.
• 3 júll 1970 —
Cometþota brezka flug-
félagsins Dan Air fórst I fjöll-
um á Spáni. 112 Bretar fór-
ust með henni
^ 16 marz 1969 — Sam-
tals fórust 15 manns þegar
venezúelsk DC-9 þota brot-
lenti skömmu eftir flugtak frá
Maracaibo. 65 þeirra sem
fórust voru á jörðu niðri
• 20. aprll 1968 —
Boeing 707 frá South
African Airways fórst nærri
Windheok og með henni
1 22.
9 20. aprll 1 967 — Aðeins
fjórir komust af þegar eld-
ingu laust I Britannia flugvél
frá svissneska flugfélaginu
Globe Air yfir Kýpur 126
týndu llfi.
• 5 marz 1966 — 124
fórust með Boeing 707 flug-
vél brezka flugfélagsins
BOAC sem brotlenti I Fuji-
fjalli I Japan.
0 3. febrúar 1966 —
Japönsk farþegaflugvél fórst
I Tokyoflóa og allir um borð,
1 33. fórust
0 24 janúar 1 966 — 1 17
fórust með Boeing 707 frá
Air India, sem rakst á Mont
Blanc
f^ 20 mal 1965 — Aðeins
sex af 127 komust af er
Boeing 720 frá Pakistan
International Airlines fórst I
eyðimörkinni nálægt Kairo