Morgunblaðið - 29.03.1977, Síða 46

Morgunblaðið - 29.03.1977, Síða 46
26 MORGUNBIyAÐIÐ, ÞRÍÐJUDAGUR 29. MARZ 1977 I STUTTU MALI Valur - Þróttur (•angur Ipiksins: Mln. Valur Þróttur 2. JónP. 1:0 4. JónP. 2:0 5. 2:1 Sveinlaugur 7. Jón P. 3:1 8. 3:2 Sigurður 11. 3:3 Sigurðtyr 13. 3:4 Sigurður 16. Jón P 4:4 16. 4:5 Konráð 17. JónK. 5:5 18. Jón K. (v) 6:5 20. Björn 7:5 22. Gfsli 8:5 23. 8:6 Konráð (v) 24. Björn 9:6 25. Gfsli 10:6 26. 10:7 Sveinlaugur 27. 10:8 Konráð 28. 10:9 Sveíntaugur Leikhlé 31. 10:10 Sveinlaugur 33. 10:11 Sígurður 33. Stefán 11:11 36. Þorbjörn 12:11 37. 12:12 Sveinn 38. 12:13 Sveínlaugur 39. Jón K. (v) 13:13 40. JÓn P. 14:13 41. 14:14 Sveinn 42. JónP. 15:14 43. Jón K. 16:14 45. 16:15 Konráð 46. JónP. 17:15 47. 17:16 Halldór 48. Jón P. 18:16 52. Bjarni 19:16 53. 19:17 Gunnar 54. Jón K. 20:17 57. 20:18 Konráð (v) 58. Þorbjörn21:18 58. 21:10 Konráð 59. 21:20 Sveinn IR - Fram Fram — IR 27—23 (14—10) (,anKur lelks- ins. Mfn Fram IR 2. Pálmi 1:0 3. 1.1 Sigurður Sv. .5. 1:2 Bryn jólfur 6. Gústaf 2.2 6. 2:3 Sigurður G. 7. Pálmi 3:3 7. 8. Páimi (v) 10. 12. Sigurbfrgur 14. Páimi 15. Andrés 17. 18. 19. Gústaf 21. Páimi (v) 22. Árni 23. 23. Andrés 25. 26. Pálmi 27. 28. Arnar 30. Guðmundur Þ. 3:4 4:4 4:5 5:5 6:5 7:5 7:6 7:7 8:7 9:7 10:7 10:8 11:8 11:9 12:9 12:10 13:10 14:10 Brynjóifur Sigurður Sv. Vilhjálmur Ágúst Bryn jólfur Sigurdur G. Ágúst FH - Haukar ÍSLANDSMOTIÐ I llandknattleik, 1. deild, karla iþrótlahúsió Hafnarfírdi 27. marz FH-Haukar 26:23 (13:12). MÖRK VALS: Jón Pétur Jónsson 8. Jón Karisson 5, Gfsii Blöndai 2, Björn Björns- son 2, Þorhjörn Guómundsson 2, Bjarni Guómundsson 1, Stefán Gunnarsson 1. MÖRK ÞRÖTTAR: Konráð Jónsson 6. Sveinlaugur Kristjánsson 5. Siguróur Sveinsson 4, Sveinn Sveinsson 3, Haltdór Bragason I. Gunnar Gunnarsson 1. BROTTVÍSUN AF VELU: Engin MISHEPPNAÐ VlTAKAST: Ekkert DÖMARAR: Gunniaugur lijálmarson og Karl Jóhannsson. þeir dæmdu vel, enda ieikurinn mjög auóveidur viófangs fyrir dómara. —stjl. Mfn FH Haukar 1. 0:1 llörður (v) 4. Janus 1:1 5. Guðmundur M. 2:1 5. 2:2 Sigurgeir 6. Sæmundur 3:2 7. Janus 4:2 8. 4:3 Þorgeir 8. Geir 5:3 9. 5:4 Sigurgeir 11. 5:5 Ingimar 12. Geir 6:5 12. 6:6 Stefán 13. 6:7 Olafur 14. Janus 7:7 15. Þórarinn 8:7 16. 8:8 Þorgeír 19. Þórarinn 9:8 20. 9:9 Sigurgeir 20. Þórarinn 10:9 21. 10:10 Elfas 26. 10:11 Hörður(v) 27. Janus 11:11 29. Geir 12:11 29. 12:12 Jón H. 30. Þórarinn 13:12 hAi.fi.kikur 31. 13:13 Ólafur 31. Janus 14:13 32. 14:14 Jón H. 33. 14:15 Jón H. 35. Janus 15:15 36. Geir 16.15 36. 16:16 Höróur 37. Geir 17:16 40. Janus 18:16 41. Viðar (v) 19:16 41. 19:17 Hörður 42. Viðar 20:17 43. 20:18 Hörður (v) 44. Geir 21:18 47. Geir 22:18 49. 22:19 Ólafur 50. Árni 23:19 53. Árni 24:19 55. 24:20 Þorgeír 56. Árni 25.20 57. Árni 26:20 58. 26:21 Elfas 59. 26.22 Ingimar 59. 26:23 Stefán MÖRK F»l: Geir Hallsteinsson 7, Janus Guðlaugsson 7. Árni Guðjónsson 4, , Þórarinn Ragnars- son 4, Viðar Sfmonarson 2 (1 v). Guðmundur Magnússon og Sæmundur Stefánsson eltt mark hvor. MÖRK HAl'KA: Höróur Sigmarsson 5 (3 v). Jón Hauksson 3, Olafur H. Ölafsson 3, Sigurgeir Marteinsson 3, Þorgeir Haraldsson 3, Elfas Jónasson 2, Ingimar Haraldsson 2, Stefán Jónsson 2. MISNOTDÐ VlTAKÖST: Engin. BROTTVÍSANIR AF LEIKVELLI: Þórarinn Ragnarsson Fll ( 4 mfnútur. Janus Guólaugsson FH, Víðar Sfmonarson FH og Ingimar llaraldsson Haukum útaf f 2 mfnútur hver. — SS. Grótta - Víkingur Islandsmótió f handknattleik, 1. deild karla, fþróttahúsið llafnarfirói 27. marz, Grótta—Vfkingur 23:25 (10:15>. HÁLFLEIKUR 32. JónÁ. 15:10 32. 15:11 Brynjólfur 34. Gústaf 16:11 34. 16:12 Ágúst 35. 16:13 Brynjóifur 35. Andrés 17:13 38. 17:14 Ágúst 39. Pálmi (v) 18:14ó 43. Árni 19:14 44. Aruar 20:14 46. Árni 21:14 46. 21:15 Vilhjálmur 48. 21:16 Brynjólfur 52. 21:17 Brynjólfur 52. 21:18 Vilhjálmur 53. Gústaf 22:18 53. 22:19 Siguróur Sig. 56. Arnar 23:19 56. 23:20 Sigurður Sv. 57. 23:21 Ágúst 58. Gústaf 24:21 59. 24:22 Brynjólfur(v) 59. Pálmi 25:22 60. 25:23 Ágúst 60. Arnar 26:23 60. Andrfe 27:33 MÖRKFRAM: Páimi Pálmason 8, Gústaf Bjömsson 5, Andrós Bridde 4, Arnar Guóiaugsson 4, Árni Sverrisson 3, Signrbergur Sigsteins- son 1, Guómundur Þorbjörnsson 1, Jón Árni Rúnarsson 1. MÖRK ÍR: Brynjólfur Markússon 8, Ágúst Svavars- son 6, Siguróur Svavarsson 3, Vilhjálmur Sigurgeirsson 3, Siguróur Gfslason 2, Siguróur Sigurósson I. BROTTVÍSANIR AF VELLL Höróur Hákonarson, ÍR f 2x2 mfn., Síguró- ur Svavarson, ÍR í 2 mfn., Guómundur Þorbjörnsson og Sígurbergur Sigsteins- son, Fram í,2 mfn. MLSHEPPNUÐ VÍTAKÖST: Vilhjáimur Sigurgeirsson skaut yfir úr vftakasti á 20 mín., Jón Sigurósson varói vftakast Ágústs Svavarssonar á 38. mfn. DÓMARAR: Kjartan Steinbaek og Kristján Örn Ingi- bergsson, þeir dæmdu auðveldan leik vel. — stjl. Mfn. Grótta Vfkingur 1. 0:1 ólafurE. 2. Björn P. 1:1 3. Hörður 2:1 3. 2:2 Viggó 8. 2:3 ÓiafurE. 8. Axel 3:3 10. Hörður 4.3 11. 4:4 ÓlafurE. 12. Gunnar 5:4 13. 5:5 Viggó 13. 5.6 Páll 14. 5:7 Ólafur J. 17. 5:8 Björgvin 19. Hörður 6:8 20. 6:9 Jón 22. 6:10 Viggó 22. 6:11 Björgvfn 25. 6:12 Björgvin 25. Georg 7:12 26. 7:13 Björgvin 26. Björn P. (v) 8:13 27. 8:14 Ólafur E. 28. Hörður 9:14 29. 9:15 Björgvin 29. Hörður 10:15 Háifleikur 31. 10:16 Rjörgvin 34. Georg 11:16 36. Bjöm P. 12:16 38. Gunnar 13:16 42. Axel 14:16 43. 14:17 Viggó 46. Björn P. (v) 15:17 46. 15.18 Ólafur E. 47. 15:1» Björgvin 48. 15:20 Páll 49. 15:21 Ólafur J. 50. Grétar 16:21 50. 16:22 Viggó 51. Þór 17:22 52. 17:23 Páll (v) 53. Björn P. 18:23 56. 18:24 Viggó 56. Hörður 19:24 57. Gunnar 20:24 58. Björa P. <v) 21:24 59. 21:25 Einar(v) 59. Hörður 22:25 60. Björa P. 23:25 MÖRK (IRÖTTU: Björn Pétursson <4v), Höróur Kristjánsson 7,Gunnar Lúó- vfksson 3, Georg Magnússon 2, Axel Frióriksson 2, Grétar Vilmundarson og Þór öttesen eítt mark hvor. MÖRK VlKINGS: Björgvin Björgvins- son 7, Víggó Sigurðsson 6, Ölafur Einars- son 5, Páll Björgvinsson 3, Ölafur Jónsson 2, Jón G. Sigurðsson og Einar Jóhannsson eitt mark hvor. MISNOTUÐ VÍTAKÖST: Ölafur Einars son Vfkingf skaut í stöng úr vítakasti á 3. mínútu leíksins og Árni Indrióason Gróttu átti sömuleióis skot f stöng úr vftakasti á 24. mfnútu leiksins. BROTTVÍSANIR AF LEIKVELLI: Hörður Már Kristjánsson Gróttu og Viggó Sigurósson Vfkíngi útaf 12 mfnútur hvor. —SS Ingímar Haraldsson skorar framhjá Birgi Finnbogasyni, en þeir Viðar, Sæmundur, Stefán, Þorgeir og Janus fyigjast spenntir með framvindu mála. (Ljðsm. Mbl. Kr. Öl.) HAUKAR ÚR LEIK EN FH A E NN VEIKA VON ÍSLANDSMEISTARAR FH eiga markamunurinn aldrei meiri en sóknarleik á sama tíma skapaði ennþá von um að halda f meistaratignina f handknattleik. Þeir sigruðu Hauka f íþróttahús- inu f Hafnarfirði á sunnudags- kvöldið 26:23, eftir að staðan hafði verið 13:12 f hálfieik, FH f vil. Hafa FH-ingar nú tapað 7 stigum í mótinu á meðan Valur og Vfkingur hafa tapað 4 stigum hvort félag. En von FH er fyrst og fremst fólgin í því, að iiðið á bæði eftir að leika gegn Val og Víkingi. Og FH-ingar hafa sýnt það á undanförnum árum, að þeir eru oft geysilega harðir á endasprett- inum, svo allt gæti gerzt. Hins vegar eru vonir Haukanna um sigur f deildinni alveg brostnar með þessu tapi, liðið getur mest náð 16 stigum þannig að það á ekki neina raunhæfa möguleika lengur. Það var minna fjör á áhorfenda- pöllunum í Hafnarfirði á sunnu- dadinn en oftast áður þegar þessi tvö lið eigast við og er skýringin vafalaust sú að hvorugt liðanna er á toppnum að þessu sinni. Fyrri hálfleikurinn var hnífjafn og lið- in skiptust á um forystuna. Var tvö mörk í fyrri hálfleiknum. FH- ingarnir gripu til þess ráðs i fyrri hálfleiknum að taka Hörð Sigmarsson úr umferð. t seinni hálfleiknum slepptu þeir honum lausum, en Hörður náði sér aldrei á strik og var skotnýting hans í leiknum ákaflega slæm. 1 seinni hálfleiknum var enn jafnt til að byrja með og þegar sex mínútur voru búnar af hálfleikn- um var staðan jöfn, 16:16. En þá tóku FH-ingar fjörkipp mikinn og skoruðu þrjú mörk í röð og þenn- an mun náðu Haukarnir aldrei að vinna upp heldur þvert á móti seig alltaf á ógæfuhliðina hjá þeim og varð munurinn mestur 6 mörk I seinni hálfleiknum, 26:20, þegar þrjár minútur voru til leiksloka. Hafði Árni Guðjónsson þá skorað fjögur mörk í röð fyrir FH og kom frammistaða hans vægast sagt á óvart. Á lokamínútunum greip kæru- leysi um sig I herbúðum FH-inga og Haukarnir skoruðu þrjú síð- ustu mörkin. Sterkur varnarleikur i seinni hálfleik ásamt vel útfærðum Einkunnagjonn LIÐ VALS: Jón Breiðfjörð Ólafsson 1, Garðar Kjartansson 1, Bergur Guðnason 1, Stefán Gunnarsson 2, Bjarni Guðmundsson 1, Gfsli Blöndal 2, Steindór Gunnarsson 1, Jðn Karlsson 2, Jón Pétur Jðnsson 3, Þorbjörn Guðmundsson 1, Jðn Levf Hilmarsson 1, Björn Björnsson 2. LIÐ ÞRÓTTAR: Kristján Sigmundsson 2, Sveinlaugur Kristjánsson 3, Trausti Þorgrimsson 2, Halldór Bragason 1, Sveinn Sveinsson 2, Sigurður Sveinsson 2, Konráð Jónsson 2, Jóhann Frfmannsson 1, Gunnar Gunnarsson 1. LIÐ FRAM: Einar Birgisson 1. Jón Sigurðsson 1, Jðn Árni Rúnarsson 1, Árni Sverrisson 1, Gústaf Björnsson 2, Sigurbergur Sigsteinsson 1, Pétur Jðhannesson 2, Arnar Guðlaugsson 1, Guðmundur Þorbjörnsson 1, Andrés Bridde 2, Pálmi Pálmason 4, Ragnar Hilmarsson 1. LIÐ ÍR: örn Gumundsson 2, Bjarni Bessason 1, Ólafur Tómas- son 1, Sigurður Svavarsson 2, Sigurður Sigurðsson 1, Ágúst Svavarsson 2, Vilhjálmur Sigurgeirsson 1, Hörður Hákonarson 1, Brynjðlfur Markússon 3, Sigurður Glslason 2, Jens Finarsson 1. FH: Birgir Finnbogason 1, Janus Guðlaugsson 3, Guðmundur Magnússon 2, Guðmundur Árni Stefansson 1, Árni Guðjðnsson 3, J6n Gestur Viggósson I, Viðar Sfmonarson 2, Olgeir Sigmarsson 1, Geir Hallsteinsson 3, Sæmundur Stefánsson 2, Þórarinn Ragnarsson 3, Magnús Ólafsson 2. HAUKAR: Þorlákur Kjartansson 2, Svavar Geirsson 1, Ingi- mar Haraldsson 2, Elfas Jónasson 1, Ólafur H. Ólafsson 3, Jón Hauksson 2, Sigurgeir Marteinsson 3, Guðmundur Haraldsson 1, Stefán Jónsson 2, Hörður Sigmarsson 2, Þorgeir Haraldsson 2, Gunnar Einarsson 1,. GRÓTTA: Guðmundur Ingimundarson 2, Hörður Már Kristjáns- son 3, Magnús Sigurðsson 1, Árni Indriðason 2, Þór Ottesen 1, Grétar Vilmundarson 1, Björn Pétursson 3, Georg Magnússon 2, Axel Friðriksson 2, Gunnar Lúðvfksson 2, Stefan ö. Stefansson 1. VÍKINGUR: Rósmundur Jónsson 1, Magnús Guðmundsson 2, Jón G. Sigurðsson 1, Ólafur Jónsson 2, Ólafur Einarsson 3, Finar Jóhannsson 1, Björgvin Björgvinsson 4, Eriendur Hermannsson 1, Páll Björgvinsson, 2, Viggó Sigurðsson 2, Grétar Leifsson 2. þennan sigur FH. Einnig hafði það sitt að segja, að Magnús Ólafs- son, markvörður FH, varði vel á mikilvægum augnablikum. Janus Guðlaugsson sannaði það enn einu sinni, að hann er að verða einn af máttarstólpum i sókninni hjá FH. Hann skoraði 7 mörk í þessum leik og var mjög hreyfan- legur i spilinu. Janus æfir lítið sem ekkert með FH þar sem hann er kennari á Laugarvatni. Er ekki nokkur vafi á þvi, að Janus ætti mikla möguleika á landsliðssæti í handknattleiknum ef hann legði rækt við hann. Geir Hallsteinsson var einpig mjög drjúgur í sókn- inni eftir fremur slaka leiki að undanförnu og mörg marka hans voru mjög glæsileg. Þórarinn Ragnarsson var að vanda mjög drjúgur bæði I vörn og sókn en enginn kom eins mikið á óvart og Árni Guðjónsson, sem raðaði mörkunum undir lokin. Haukaliðið var mjög jafnt í þessum leik og erfitt að taka ein- staka leikmenn fram yfir aðra. Ólafur H. Ólafsson var drjúgur og sömuleiðis Sigurgeir Marteinsson og hann fékk furðulítið að vera með þegar haft er I huga að hann er mjög öflugur varnarmaður og einnig góður sóknarmaður. Ung- ur markvörður, Þorlákur Kjartansson, vakti athygli manna. Virðist þar efnilegur markvörður á ferð. Magnús V. Pétursson og Valur Benediktsson dæmdu leikinn og var þetta langbezti leikur þeirra I vetur. — SS. STAÐAN STAÐAN f 1. islandsmótsins I nú þessi: Valur Vfkingur FH deildar keppni handknattleik er Haukar ÍR Fram Þróttur Grótta 10 8 10 8 10 6 11 5 10 4 10 4 9 0 10 0 222—187 245— 215 246— 211 222—223 203—215 5 219—214 6 166—199 1 9 194—237 16 16 13 12 10 9 3 1 Næstu leikir f deildinni verða f kvöld. Ki. 20.00 leika Vikingur og Þróttur, en strax að þeim leik loknum hefst leikur ÍR og Vals. Ætla má að Víkingar séu öruggir með sigur f leik sfnum við Þrótt, en hins vegar má búast við spenn- andi viðureign Vals og ÍR, eins og jafnan þegar þessi iið leiða sam- an hesta sfna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.