Morgunblaðið - 29.03.1977, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1977
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
er fluttur að Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
óskast á leigu
Upplýsingar í s. 22280, kl.
9—5 og 20942, eftir kl. 6.
ÆÓardúnn
Æðardúnn frá Æðey til sölu.
Upplýsingar í sima 32079.
Pils — Pils
i st. 36 — 50.
Dragtin Klapparstig 37.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Láugarnesvegi
82. s. 31330. .
vill kynnast stúlku á aldrinum
30—40 ára má vera einstæð
móðir. Tilboð berist augl.
deild Mbl. Merkt „Vor —
'77 — 2284' .
Skrautsteinahleðsla
Uppl. i síma 84736.
Steypuframkvæmdir
Steypum bilastæði, heim-
keyrslur og gangstéttar og fl.
Gyrðum einnig lóðir. Simi
71381.
Keflavik
Til sölu mjög vel með farnar
3ja herb. íbúðir við Hátún,
Faxabraut, Lyngholti, Máva-
braut og Tjarnargötu.
Fasteignasalan Hafnargötu
27, Keflavik, simi 1420.
Siðasti diskóteks-
dansleikur Anglia
Á þessum vetri verður
haldinn að Siðumúla 11
laugardaginn 2. april kl. 9
e.h. Dansað verður til kl. 1.
Húsið lokað kl. 11.
Anglia félagar fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
Stjórn Anglia
Ýr, félag aðstandenda
Landhelgisgæzlu-
manna
heldur umræðufund á
Hallveigarstöðum
miðvikudagskvöld 30. mars
kl. 21. Elin Skeggjadóttir
formaður félagsins talar um
starf Ýrar og síðan eru frjálsar
umræður. Félagar og gestir
eru kvattir til að koma stund-
vislega.
Fíladelfía
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Ræðumaður væntan-
lega Enok Karlsson.
Kristni boðssam bandið
Á samkomu kristniboðs-
vikunnar i kvöld kl. 20.30 að
Amtmannsstíg 2B tala:
Gunnar Finnbogason, Betsy
.Halldórsson, Baldvin Stein-
dórsson. Allir velkomnir.
Sálarrannsóknafélag
íslands
Aðalfundur SRFf verður
haldinn að Hallveigarstöðum,
fimmtudaginn 31. marz kl.
20.30 Dagskrá: Venjuleg
aðalfundarstörf. Stjórnin
H úsmæðrafélag
Reykjavíkur
Aðalfundur félagsins verður
haldinn miðvikudaginn 30.
marz kl. 8.30 að félags-
heimilinu Baldursgötu 9.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sýndir verða munir frá nám-
skeiðunum sem haldin hafa
verið. Stjórnin
UTIVISTARFERÐIR
Páskar, 5 dagar
Snæfellsnes, gíst á Lýsu
hól i góðu upphituðu húsi.,
sundlaug, ölkelda. Göngu-
ferðir við allra hæfi um fjöll
og strönd, m.a. Snæfells-
jökuil, Helgrindur Búða-
hraun, Arnarstapi,
Lóndrangar, Dritvik o.m.fl.
Kvöldvökur, myndasýningar.
Fararstj. Jón I. Bjarnason,
Halldórsson o.fl. Far-
seðlar á skrifst. Lækjarg. 6.
sími 14606. Útivist.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
til sölu
tilkynningar
fundir — mannfagnaöir
Vel verkað hey
til sölu, vélbundið, á 16 kr. kg., að
Nautaflötum, Ölfusi. Sími um Hveragerði.
Bátar til sölu
1 1 lesta eikarbátur byggður '64.
Nýdekkjaður. (stáldekk). 147 hestafla
Volvo penta vél. Góð kjör
12 tonna eikarbátur. Plankabyggður. '72
Línu og togspil
64 tonna stálbátur í góðu ástandi.
Aðalskipasalan, Vesturgötu 1 7,
sími 28888, heimasími 822 19.
Til sölu m.b. Andvari
Í.S. 56,9 lestir. Er með dýptarmæli,
fisksjá, radar, talstöð, línuspili, línu-
rennu og 4 rafmagnsrúllum.
Upplýsingar í síma 44444 og eftir kl. 5
og um helgar í síma 37576.
Nauðungaruppboð sem auglýst var ! 1, 4 og 6 tbl. Lög-
birtingarblaðsins 1977. á fasteigninni Njarðvikurbraut 23,
neðsta hæð í Njarvik, þinglesin eign Hákons Kristinssonar, fer
fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 31. marz 1977 kl.
15.30. Bæjarfógetinn i Njarðvik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 81, 82, og 83 tbl.
Lögbirtingarblaðsins 1976 á fasteigninni Brekkustigur 4, efri
hæð og ris Njarðvik, þinglesin eign Bjarna Einarsson o.fl. fer
fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 31. marz 1977 kl.
13.00
Bæjarfógetinn i Njarðvik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 1, 4, og 6 tbl
Lögbirtingarblaðsins 1977 á fasteigninni Heiðarhraun 61, i
Grindavik, þinglesin eign Guðjóns Einarssonar, fer fram á
eigninni sjálfri, föstudaginn 1. apríl 1977 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn i Grindavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1, 4, og 6 tbl Lög-
birtingarblaðsins 1977, á fasteigninni Hafnargötu 8, Grinda
vik, þinglesin eign Sverris h.f. fer fram á eigninni sjálfri
föstudaginn 1. april 1 977 kl. 11.00 f.h.
Bæjarfógetinn i Grindavik.
TILKYNNING
I UM AÐSTÖÐUGJALD í
REYKJAVIK.
Ákveðið er að innheimta í Reykjavík
aðstöðugjald á árinu 1977 samkvæmt
heimild í V. kafla laga nr. 8/1972 um
tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr.
81 /1962 um aðstöðugjald, sbr. lög nr.
104/1973. Samvkæmt ákvörðun
borgarstjórnar verður gjaldstigi eins og
hér segir:
0.20% Rekstur fisktskipa.
0.33% Rekstur flugvéla.
0.50% Matvöruverslun í smásölu. Kaffi, sykur og kornvara
til menneldis i heildsölu. Kjöt- og fiskiðnaður. Endur-
tryggingar.
0.65% Rekstur farþega- og farmskipa.
1.00% Sérleyfisbifreiðar. Matsala. Landbúnaður. Vá-
tryggingar ót.a. LJtgáfustarfsemi. Útgáfa dagblaða er
þó undanþegin aðstöðugjaldi. Rakara- og hár-
greiðslustofur. Verslun ót.a. Iðnaður ót.a.
1.30% Verslun með kvenhatta. sportvörur, hljóðfæri, snyrti-
og hreinlætisvörur. Lyfjaverzlun. Kvikmyndahús. Fjölritun.
Skartgripa- og skrautmunaverslun. Tóbaks- og sælgætis-
verslun. Söluturnar. Blómaverslun. Umboðsverslun.
Minjagripaverslun. Barir. Billjardstofur. Persónuleg þjón-
usta. Hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi ót.a.
Með skrírskotun til framangreindra laga
og reglugerðar er ennfremur vakin athygli
á eftirfarandi:
1. Þeir sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignarskatt,
en eru aðstöðugjaldskyldir, þurfa að senda skattstjóra
sérstakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðar
nr. 81 /1962.
2. Þeir, sem framtalsskyldir eru i Reykjavik, en hafa með
höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi i öðrum sveitar-
félögum, þurfa að senda skattstjóranum i Reykjavik
sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið
þeirri stafsemi sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðar nr.
81 /1962.
3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavikur, en hafa
með höndum aðstöðugjaldskylda starfsemi i Reykjavik,
þurfa að skila til skattstjórans i þvi umdæmi, þar sem þeir
eru heimilis fastir, yfirliti um útgjöld sin vegna starfseminn-
ar i Reykjavik.
4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra
teljast til fleiri en ins gjaldflokks samkvæmt ofangrendri
gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um,
hvað af útgjöldunum tilheyri hverjum einstökum gjald-
flokki. sbr. 7. gr. reglugerðar nr. 81 / 1962.
Framangreind gögn ber að senda til saktt-
stjóra fyrir 21. apríl n.k., að öðrum kosti
verðu aðstöðugjaldið, svo og skipting í
gjaldflokka, áætlað eða aðilum gert að
greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum
skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er.
Reykjavík, 28, marz 1977
SKA TTSTJÓRINN í Reykjavík.
Breiðfirðingaheimilið H.F.
Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins verð-
ur haldinn í Tjarnarbúð uppi miðvikudag-
inn 27. apríl 1 977 kl. 20 e.h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Aðalfundur
Meistarafélags húsasmiða verður haldinn
miðvikudaginn 30. marz kl. 8.30 í
Hreyfilshúsinu við Grensásveg.
Fjölmennið.
Stjórnin.
Framhaldsaðalfundur
félagsins verður haldinn í Félagsheimili
Fáks, miðvikudaginn 30. marz og hefst
kl. 20.30.
Lagabreytingar
Önnur mál.
Félagar fjölmennið
óskast keypt_____________J
Óska eftir að kaupa
góðan söluturn í Reykjavík eða Hafnar-
firði. Tilboð sendist auglýsingadeild
Morgunblaðssin fyrir 6. apríl merkt:
„Söluturn — 2036".
Al (.LYSINGA
SÍMINN KR:
22480