Morgunblaðið - 29.03.1977, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 29.03.1977, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1977 35 Ragnar Júliusson: — með mikilli sjálfboðaliðsvinnu Innbrotsþjófar koma óboðnir Ertu óvarinn gegn þeim? Vari býr þeim varmar móttökur. Setjum upp margskonar innbrotsskynjara, einfaldar eða margbrotnar stjórnstöðvar eftir þörfum, þjófabjöllur eða sírenur sjálfvirkan viðvörunarbúnað tengdan símanum, læsingakerfi, neyðarkallsútbúnað, spegla gegn^búðaþjófum o.m.fl. eftir því sem við á eftir aðstæðum. Hringdu og fáðu ráðleggingu hjásérfræðingum meðáratugs reynslu hérlendis. | IIV// Sími: 37393 FIMMTUDAGINN 17. mars lá fyrir fundi borgarstjórnar Reykjavfkur fyrir- spurn frá borgarf ulltrúa Björgvin Guðmundssyni (A) svohljóðandi: Hvað U5ur athugun borgaryfirvalda é atvinnuuppbyggingu f Reykjavfk f þvf skyni a5 skapa ný atvinnutæki- færi einkum í sviSi iSnaSar? Er aS vænta heildarskýrslu um máliS fljót- lega? Borgaretjori Birgir ísleifur Gunnarsson (S) svaraði fyrirspurninni og sagði að um nokkurt skeið hefði verið starfandi nefnd á vegum borgar- innar til að kanna á hvern hátt borgin gæti stuðlað að auknum iðnaði. Nefnd þessi hefði á slðastliðnu ári unnið ýmis markverð könnunarstörf t d I sam- bandi við ylræktarver sem mikið hefði verið til umræðu á haustmánuðum Borgarstjóri sagðist ekki að svo komnu máli vilja fara mjög náið út f nákvæmnisatriði sem fram kæmu I skýrslu sem vænst er I mal frá nefndinni. Skýrslan væri enn ekki fullgerð en sem fyrr segði væri hún væntanleg I mat. Hann sagði hins vegar vera fulljóst að ýmis iðnaður nyti sln ef til vill ekki eins vel og æskilegt væri og mætti nefna skipasmtðar I þvf sambandi en málin væru I könnun. Björgvin GuSmundsson (A) lýsti ángæju sinni með að skýrslan væri væntanleg I malmánuði Hann sagðist hins vegar þeirrar skoðunar að könnun þessi hefði átt að vera I höndum atvinnumála- nefndar. Magnús L. Sveinsson (S) upplýsti að atvinnumálanefnd hefði verið i stöðugu sambandi við fyrr- greinda nefnd (vinnuhóp) allan tlmann. Hann sagði að augljóst væri að borgar- yfirvöld þyrftu að hafa vakandi auga með þróun atvinnumála borgarinnar Magnús lýsti slðan ánægju sinni með að umrædd skýrsla væri væntanleg I mal — j máli Björgvins Guðmundssonar kom fram, að nauðsyn væri á að hægt yrði að taka okkar stærstu kaupskip upp hérlendis. Til þess þyrfti skipalyftu og mætti llklega koma henni fyrir I vesturhöfninni Ekki væri óllklegt að kaupverð væri 5—600 millj. tæki að sér reksturinn fyndist sér það sjálfsagt að sjálfboðaliðar gætu eftir sem áður unnið sitt starf eins og áhugi þeirra segði til um. Hann benti á að undanfarið hefði stöðin framleitt mikið af seiðum, en aðeins lltill hlutí hafi farið til ræktunar I ám I nágrenni Reykjavlkur Sigurjón endurflutti slðan tillögu þá sem Kristján Glslason hafði flutt I veiði- og fiskræktarráði og efnis- lega hefur verið greint frá hér á undan Björgvin GuBmundsson (A) nefndi, að ef til vill gætu unglingar úr Vinnuskóla borgarinnar leyst störf af hendi I þessu sambandi Störfin gætu verið spennandi fyrir unglinga og skemmti- leg Hann lýsti stuðningi slnum við fram komna tillögu og sagði, að hún væri I samræmi við markmið veiði- og fiskræktarráðs Borgarfulltrúi Kristján Benediktsson (F) taldi að Reykjavlkur- borg hefði farið skynsamlega að með þvl að notfæra sér þekkingu félags- skapar sem Stangaveiðifélags Reykja- vlkur og þar að auki losnað við ómæld- an kostnað I þvl sambandi Stanga- veiðifélagið hefði llka notið góðs af þessari samvinnu, og Kristján sagðist telja að fiskeldisstöðin væri best komin I höndum þeirra manna sem hefðu rekið hana DavfS Oddsson (S) tók næst til máls og benti á, að veiði- og fiskræktarráð hefði m a. komið I fram- kvæmd skynsamlegri nýtingu á Perlu Reykjavlkur, Elliðaánum og það væri nú m.a. eitt af þeim markmiðum sem ráðinu hefði verið sett i upphafi Hann sagðist geta tekið bæði undir orð Ragnars Júllussonar og Kristjáns Benediktssonar hér á undan Sú leið sem meirihluti veiði- og fiskræktarráðs vildi væri skynsamleg Ragnar Júllus- son lagði fram rökstudda frávlsunartil- lögu sem efnislega hljóðaði á þá leið að teknar verði upp viðræður við Stangaveiðifélag Reykjavlkur um rekstur á klak- og eldishúsi RR við Elliðaár, en sú hafði einmitt niðurstaða meirihluta veiði- og fiskiræktarráðs orðið I sambandi við Vinnuskólann og störf unglinga við fiskirækt vildi hann segja að starfsfólk þyrfti að vera við stöðina allt árið og ennfremur að sparnaður sem menn héldu að fram myndi koma ef Vinnuskólinn fengi þetta hlutverk kynni að koma fram sem kostnaður I öðru. Varðandi rækunina og dreifingu seiða vildi hann taka skýrt fram, að seiðin sem kæmu úr stöðinni færu I ár sem Stangaveiðifélag Reykja- vlkur hefði á leigu og I félaginu væru eingöngu Reykvikingar. Magnús L. Sveinsson og Sigurjón Pétursson tóku til máls I lok umræðunnar en töluðu stutt. Frávlsunartillaga Ragnars Júllus- sonar var samþykkt með ellefu at- kvæðum gegn fjórum að viðhöfðu nafnakalli Já sögðu Gústaf B Einars- son. Davið Oddsson, Elln Pálmadóttir. Magnús L Sveinsson, Markús Örn Antonsson, Páll Glslason, Ragnar Júlusson. Ólafur B Thors, borgarstjóri Birgir fsleifur Gunnarsson, Kristján Benediktsson og Alfreð Þorsteinsson. Nei sögðu Þorbjörn Broddason, Adda Bára Sigfúsdóttir. Björgvin Guðmunds- son og Sigurjón Pétursson. Vélin geturauk borSviSar og uppistaSna hreinsaS flekamót úr timbri eða stáli. Vélin er mjög einföld I notkun og traust I rekstri og getur hreinsað 40—530 mm breitt og 14—150 mm þykkt mótaefni eða flekamót án þess aS stilla þurfi sérstaklega fyrir hvern stærð- arflokk. Vélin fer einstaklega vel meS timbriS og hvorki klýfur þaS eSa mer. Hugsanlegir naglar i timbrinu skaSa hvorki vélina eSa hreinsiskHur hennar á neinn hátt. Hreinsiskffurnar (4 stk) eru úr slitsterku efni og endast til hreinsunar á u.þ.b. 20.000—30.000 ferm. tímburs. Til hreinsunar á stálmótum eSa plastklæddum mótum eru notaSir til þess gerSir stálburstar. Vélin vinnur jafnt hvort heldur timbriS er blautt, þurrt eSa frosiS. Vélin er mjög traustbyggS i alla staSi og nær án slitflata og þarf einungis aS smyrja hana árlega. Vélin hreinsar samtlmis tvo aðlæga fleti (á hliS og kant). Til hreinsunar á öllum fjórum flötum mótatimburs þarf aS renna efninu tvisvar I gegn- um vélina. Vélin dregur sjálf i gegnum sig timbr- GRINKE 20D MQTAHREINSIVÉL GRINKE 20D er vél til hreinsunar á mótatimbri iS. vætir það ef þörf gerist. og innbyggður blásari dregur til sin allt ryk og steypuhröngl og skilar þvi í haug eSa poka. Vélin ásamt einum eða tveim mönnum vinnur á við stóran flokk manna. Afköst hennar eru 18.5 m/min. en það samsvarar þvi, aS 555 m timburs séu hreinsaðir á klst (allar fjórar hliðar þess). Vélin er 900 kg að þyngd og útbúin þannig að flytja megi hana á milli staða á venjulegum fólksbíl með dráttarkrók Einnig eru festingar á henni svo aS lyfta megi henni með byggingar- krana StærS vélarinnar: HxBxL — 1,4 x 1,1 x 1,7m. Við leigjum einnig út GRINKE 20D mótahreinsivél. GRINKE 20D er v-þýzk gæða- framleiðsla — Leitið nánari upplýsinga. Laugavegi I78 simi 38000 REKSTUR Á klak- og eldishúsi R R. við Elliðaár varð umræðuefni á fundi borgarstjórnar 1 7. marz Tvö sjónarmið hafa verið uppi I veiði- og fiskiræktar- ráði um rekstur stöðvarinnar. Borgar- fulltrúi Sigurjón Pétursson (Abl) kvaddi sér hljóðs á fundi borgar- stjórnar og gerði málið að um- ræðuefni Hann sagði að mál þetta hefði verið til umræðu I fyrrgreindu ráði um alllangan tlma og skoðanir hefðu verið skiptar. Upphaflega hefði Kristján Glslason lagt fram tillögu um stöðina sem efnislega var á þá leið, að veiði- og fiskiræktarráð tæki upp viðræður við Rafmagnsveitu Reykja- vlkur um rekstur klak- og eldisstöðvar- innar og markmiðið með þessum viðræðum væri að kanna möguleika á, að veiði- og fiskiræktarráð fengi klak- og eldisstöðina til umráða eða annaðist rekstur hennar I samvinnu við R.R. Markmið ráðsins væri m a að gera sem flestum kleift að njóta þeirrar ánægju. sem er af þvl að vera með veiðistöng við fallega á Þáttur af þessu markmiði væri að reyna að rækta upp árnar m.a. með seiðasleppingu og öðru þvlumllku. Og til þess væri eldis- hús RR mjög heppilegt. Sigurjón lagði áherslu á. að með ræktun ánna gæfist almenningi frekar kostur að njóta þess sem áður er greint Ragnar Júlfusson, formaður veiði- og fiskiræktarráðs, (S) tók næst til máls og sagði að sú spurning lægi hér fyrir, hvort eldis- stöðin væri rekin af frjálsu félagi og þar með lögð fram mikil vinna I sjálfboða- liðastarfi eins og verið hefði hin slðustu tlu ár eða hvort taka ætti upp opinberan rekstur? Ragnar sagði, að þetta hefði reyndar löngum orðið mönnum nokkurt deiluefni. Á slðasta ári hefði borgarráði borist bréf frá stjórn Stangaveiðifélags Reykjavlkur FRA B0RGAR- STJÓRN þar sem óskað væri framlengingar á gildandi samningi — En rétt er að geta þess að I gildi voru tveir samningar, annar um veiðiréttindi I Elliðaám en hínn um rekstur eldi- stöðvarinnar Samningurinn um veiði- réttindi var framlengdur en nú er komiðað hinum samningnum. — Gerð var áætlun fyrir eldistöðina og I áætluninni var komist að þeirri niðurstöðu. að nettó tekjur gætu orðið 2.1 millj. króna pr. 12 mánuði. Sölu- verðmæti seiða er áætlað 6,5 milljónir króna, launakostnaður 600 þús, en þvl miður stenst þessi áætlun ekki. Rekstrarreikningur SVFR fyrir árið 1976 liggur fyrir og eru niðurstöðu- tölur þar tæpar 4,9 milljónir króna, sagði Ragnar. Inn I þeim lið væri m a laun um 760 þús. og 2,6 milljónir I sjálfboðavinnu og fleira. Þá hefði fóðurkostnaður verið um 400 þús. Ragnar Júllusson varpaði fram þeirri spurningu. hvort einhverjum dytti I hug að þegar borgarreksturinn væri kominn I gang héldi sjálfboðavinnan áfram Hann sagði að eftir þeim upplýsingum sem hægt hefði verið að komast yfir þyrfti hálfan starfskraft I sjö mánuði en einn og hálfan I fimm mánuði, að sumrinu Vinnuvika þessara manna væri sjö dagar. Launa- kostnaður færi þvl vart undir 3 til 3.5 milljónir króna, en I þvl væru reiknuð launatengd gjöld svo og bllakostnaður Þegar þetta dæmi lægi fyrir gætu menn augljóslega séð niðurstöðuna. sagði Ragnar að lokum Sigurjón Pétursson tók aftur til máls og sagði að þrátt fyrir að veiði- og fiskræktarráð Breytingar á byggingarsamþykkt FYRRI umræða um breytingar á byggingarsamþykkt Reykjavlkur fór fram á fundi borgarstjórnar 17. marz. Breytingarnar eru I tólf greinum og fjalla þær m.a. um niðurrif gamalla húsa, ráðstafanir til reyklosunar, raf- magnstöflur, gufuböð og fleira. Slðari umræða mun væntanlega fara fram á næsta fundi borgarstjórnar Borgar- stjóri, Birgir ísleifur Gunnarsson, gerði grein fyrir I hverju breytingarnar væru fólgnar og gat þess síðan að milli umræðna I borgarstjórn yrðu mál þessi rædd I borgarráði Alit um atvinnumál væntanlegt í maí Eldisstöðin rekin af frjálsu f élagi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.