Morgunblaðið - 29.03.1977, Síða 30
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1977
— Skák
Framhald af bls. 29
Petrosjans og Karpovs I Mílanó
1975 jafnaði sá síðarnefndi hér
taflið með 12... De7, 13. Hfel —
Bxc3! Hvítur hefði þó e.t.v. getað
haldið í frumkvæðið með 13. Rb5)
13. b3 — Rxf3+, 14. Bxf3 — g6,
15. Bg2 — Bg7, 16. Hacl — De7,
17. f4 — c6, (Svartur reynir að
færa sér biskupaparið í nyt með
þvi að skapa spennu á miðborð-
inu) 18. Hfel — Had8, 19. Hcdl
— Hfe8, 20. Khl — Dc7, 21. He3
— exd5, 22. cxd5 — c5, 23. a4 —
a6, 24. h3 — Dd7, 25. Re2 (Þessi
leikur sýnir að hvitur hefur enga
góða áætlun. Möguleikar svarts
eru þvi greinilega betri) — f5!,
26. Rc3 — Bd4, 27. He2 — Dg7,
28. Rbl — fxe4, 29. Hxe4 — Hxe4,
30. Bxe4 — He8, 31. Dg2 — De7,
32. Rd2 — Be3, 33. Bf3 — Bxd2,
34. Hxd2 — Del+, 35. Kh2 T He3,
(Hótar 36. .. Hxf3) 36. He2 —
Dc3, 37. Bg4 — Dxb3, 38. Be6+ —
Kg7, 39. Hxe3 — Dxe3, 40. Db2 +
— Dd4, 41. Dxb6
(Hér fór skákin í bið) — Dd2 + ,
42. Kgl — Del+, 43. Kh2 —
Df2+, 44. Khl — Del +, 45. Kh2 +
— Dd2 + , 46. Kgl — Bxd5, 47.
Dc7+ — Kh6, 48. Bxd5 — Dxd5
49. De7 — Ddl+. Hér bauð
Polugaevsky jafntefli sem Meck-
ing þáði eftir nokkurt þras. Staða
svarts virðist þó eitthvað hag-
stæðari eftir 50. Kh2 — Dd2+ 51.
Kgl — Dd5.
— Meðal
hásetahlutur
Framhald af bls. 48
Það var Kristján Ragnars-
son, formaður Landssambands
íslenzkra útvegsmanna, sem
skýrði frá þessu á sjávarút-
vegsráðstefnunni f Hnífsdal á
sunnudag. Sagði Kristján, að
meðalhásetahlutur á vest-
firzku togurunum hefði verið
297 þús. kr. á mánuði s.l. ár, en
eftir fiskverðshækkanir á s.l.
ári hefði meðalhluturinn
hækkað upp 1 405 þús. kr. á
mánuði miðað við núverandi
verðlag og sömu aflabrögð og á
s.l. ári.
Þá sagði hann, að meðal-
hásetahlutur á minni skuttog-
urunum á öllu landinu hefði
verið á s.l. ári kr. 263 þús. á
mánuði, en nú eftir allar verð-
hækkanirnar á fiskinum væri
meðalmánaðarhluturinn kom-
inn 1 kr. 359 þús. kr.
Þá kom fram 1 erindi
Kristjáns, að meðalskiptaverð
á vestfirzku togurunum er um
þessar mundir 554 þús. kr.
— Loðnuskýrsla
Framhald af bls. 30
Snæfugl SU 1.882
Sandafell GK 1.865
Sölvi Bjarnas. BA 1.834
Bjarnarey VE 1.804
Álsey VE 1.683
Steinunn RE 1.595
Reykjanes GK 1.503
Ásborg GK 1.297
Hringur GK 1.278
Klængur AR 1.154
Glófaxi VE 1.054
Suðurey VE 957
Steinunn SF 652
Loðnu hefur verið landað á eftirtöldum stöðum:
Vestm.eyjar 6.099 90.656
Seyðisfj. — 57.720
Nesk.staður. — 43.292
Reykjav. 5.489 32.315
Siglufj. — 32.226
Eskifj. — 31.276
Raufarh. — 27.507
Grindavík 1.907 26.873
Akranes 1.749 23.353
Reyðarfj. — 23.164
Vopnafj. — 22.565
Þorl.höfn 2.031 21.118
Hornafj. 607 19.243
Keflavik 3.004 15.872
Sandgerði 3.574 14.299
Fáskúðsfj. — 14.299
Hafnarfj. 1.708 11.783
Stöðvarfj. — 10.728
Djúpivogur — 9.656
Bolungav. 177 7.792
Akure/Krossan. — 6.318
Breiðd.vík — 4.384
Tálnafj. — 271
— „Detente”
Framhald af bls. 31
það getur reynzt hættulegt ef því fylgir
uppgjöf gagnvart einræðisríkjunum.
Baráttunni fyrir þvf að almenn mann-
réttindi verði virt um allan heim má
ekki vfsa á bug sem afskiptum af
innanrfkismálum annarra landa. Jafn-
vel hógvær mótmæli frá vestrænum
ríkjum sæta harðri gagnrýni sovézkra
yfirvalda. Vestrænu ríkin eiga ekki að
láta þá gagnrýni hræða sig tif þagnar,
heldur halda áfram baráttu sinni með
hógværð og yfirvegun fyrir þvf að
mannréttindi verði virt, og að ákvæði
Helsinki-sáttmálans taki gildi.”
Sakharov bendir á leiðir fyrir önnur
lönd til að styðja baráttuna fyrir mann-
réttindum: Þau geta mótmælt ákveðn-
um brotum á mannréttindum, haft for-
göngu um að fá pólitfska fanga leysta
úr haldi, og veitt aðstandendum fang-
elsaðra andófsmanna aðstoð Hann
S. Holgason hf. STtlNIVJA
ilnholtl 4 Slmar 26677 og 14254
viðurkenndi að hópur andófsmanna
aðstoð Hann viðurkenndi að hópur
andófsmanna í Sovétrfkjunum væri
ekki stór „Þess ber að minnast að kjör
andófsmanna eru hörð Það getur eng-
inn krafizt þess af öðrum að þeir gjör-
breyti lífi sínu og sinna nánustu vitandi
vits En þessi litli hópur okkar hefur
mikla pólitfska þýðingu og áhrif, sér-
staklega meðal menntamanna Flestir
menntamenn hér hlusta á erlendar út-
varpsstöðvar, og geta þannig fylgzt
með mannréttindabaráttunni. Meðal
þeirra eigum við marga stuðnings-
menn,” sagði Sakharov.
— Gerum öllum
Framhald af bls. 16
teljast ómagi é slnu eigin heimili.
Jafnrétti og jafnstaSa kvenna inn-
byrðis 4 þvl ekki rétt é sér a8 þessu
leyti. að mati jafnréttisréBs. þvl a8
þé er hœtta é a8 hin heimavinnandi
kona verSi of HÁÐ EIGINMANNI
SÍNUM FJÁRHAGSLEGA. eins og
segir I umsögninni. En vi8 þeirri
hnttu mntti sjé. me8 þvl a8 lagfnra
lögin um réttindi og og skyldur hjóna
þannig. a8 helmingaskiftaregla sifja-
réttarins yrSi gildandi I hjúskapnum,
a.m.k. a8 þvl er tekur til þeirra tekna
og sparnaSar (eignamyndunar). sem
myndast eftir a8 maSur og kona hafa
gengiB I hjónaband. Eftir núverandi
sifjalöggjöf er konan nékvnmlega
jafn fjérhagslega há8 eiginmanni
stnum, hvort sem þessi „helminga-
skiptaregla" skattaf rumvarpsins
kemur til framkvnmda e8a ekki, þvl
a8 konan é enga hlutdeild I tekjum
manns slns, né hann I hennar tekj-
um, a8 undanskildum féum undan-
tekningum, sem varSe brýnustu
nauSsynjar heimilisins og hjónanna
sjélfra.
I öSru lagi fjallar jafnréttisréS um
svokallaSa „sérsköttun af sérafla-
fé". sem þe8 telur einu raunhœfu
skattlagninguna. til a8 tryggja jafn-
rétti kynjanna. „Algjör sérsköttun é
séraflafé". er or8i8 nokkurs konar
slagorS, me8 all rauSsokkalegum
blæ. sem heyrst hefir undanfariB I
umrœSum um skattafrumvarpiS.
Hitt hefir aftur veriS minna rætt,
hvemig þessi hugsjón yr8i I fram-
kvæmd. þegar a8 innheimtu kemur.
Ef vi8 tökum dæmi, þer sem hús-
móSirin vinnur ekki úti. þé er dæmiS
auBvelt. hún telst ekki til fullvaxinna
einstaklinga, samkvæmt niSurstöBu
jafnréttisréSs, þvl a8 hún getur ekki
orSiS sjéKstæSur skattþegn vegna
„tekjuleysis". Ef viS tökum svo
dæmi þar sem bæ8i hjónin vinna úti.
eru þeu skattlögS hvort fyrir sig,
eftir tekjum þeirra, og ef bæBi eru
starfandi hjé öSrum. þé er skatturinn
einfaldlega dreginn af launum áBur
en þeu eru greidd. Ef aSeins annaS
starfar hjé öSrum. en hitt er me8
sjélfstæSan atvinnurekstur og þeS
slSarnefnda stendur ekki I skilum
me8 skattgreiSslur slnar. þé vandast
méliB, þvl þé eru þær innheimtar af
tekjum hins hjónanna samkv. núgild-
andi skattalögum. En þessari sam-
ébyrgS hjóna vill jafnréttisréB ekki
una og telur a8 skipt skuldaébyrgB
hjóna. sé þe8 eina raunhæfa, hvort
sem um er a8 ræSa skatta e8a aBrar
skuldir. Samkvæmt núgildandi lög-
um um réttindi og skyldur hjóna. er
skiptri skuldaébyrgS þennig variB.
a8 annaS hjóna getur steypt sér I
botnlausar skuldir, vi8 þe8 a8 koma
upp séreign hins, én þess a8 eignast
nokkuB sjéKt. Skuldheimtumenn
þess geta staSiS vamarlausir gagn-
vart þessu. ef hjónin gera me8 sér
kaupméla. nægilega snemma.
Skattalögin núgildandi hafa hins-
vegar sé8 vi8 þeim möguleiki a8
annaS hjóna geti é sama hétt komist
hjé greiSslu skatta sinn, me8 þvl a8
festa fé sitt I séreign hins. Þa8 felst I
þvl a8 samkvæmt núg. skattalögum
eru bæ8i hjónin ébyrg fyrir sköttun-
um eins og fyrr segir. Þessu vill
jafnréttisréS nú breyta, þó þa8 hafi
ekki um þe8 mörg or8, en ekki er
vlst a8 þvl sé Ijóst, a8 þama gæti
opnast Iei8 til skattsvika.
i þriSja lagi nefnir jafnréttisréS
„launamisrétti é heimilum", sem
éstæSu fyrir þvl a8 hafna beri hinni
svokölluSu „helmingaskiptareglu",
launamisrétti þetta é a8 skapast,
þegar mat é heimilisstörfum miSast
vi8 laun eiginmannsins og sem laun
fyrir heimilisstörfin eigi þé a8 vera
helmingur af. Er hér llklega étt vi8
þa8 a8 konur légtekjumanns eru ætl-
u8 lægri laun, en konu t.d. hétekju-
manns. Þó a8 gleSjast beri yfir þvl,
a8 jafnréttisréB skuli þó viBurkenna,
a8 þessu leyti hugtakiS „laun fyrir
vinnu é heimilinu", þé er þessi rök-
semdafærsla býsna langsótt, og I
rauninni ekkert annaS en dulbúin
sóslalismi. Þvl a8 hi8 hugsaSa
„launamisrétti", þessara kvenna
stafar auSvitaS af mismunandi laun-
um eiginmanna þeirra, en þe8 er
kannske köllun jafnréttisréBs a8
koma é einum launaflokki fyrir alla
útivinnandi einstaklinga.
i þessu sambandi langar mig a8-
eins a8 benda é hugtakiS „bama-
bætur". Mér er ekki alveg Ijóst,
hvers vegna hætt var a8 tala um
persónufrédrétt vegna bama, en
hugtakiS „bamabætur" kom I staB-
inn. Er þa8 raunverulega mat þeirra,
sem um skattalagasetningu fjalla. a8
þa8 þurfi a8 „bæta" fólki bameignir,
eins og þar sé um eitthvert slys eBa
tjón a8 ræSa, sem fólk é kröfu é a8
fé bætt? HvaS sem þessu veldur. þá
er þa8 staSreynd, a8 upphæB sú,
sem heimiluS er skattfrjéls vegna
barna, fer slfellt lækkandi I hlutfalli
vi8 persónufrédrétt einstaklings e8a
hjóna. ÁriS 1935 var persónu-
frédréttur vegna bams kr. 700.- é
móti kr. 900.- fyrir einstakling og kr.
1.800.- fyrir hjón. En nú er sambæri-
legur frédréttur vegna bams kr.
47.400.-, me8 einu barni, en kr.
71.100.- me8 hverju barni umfram
eitt, é móti kr. 163.000.-, vegna
einstaklings og kr. 230.000.-, vegna
hjóna. Persónufrádráttur é auSvitaS
a8 vera hinn sami hvort heldur er
vegna barna, einstaklinga e8a hjóna.
allir þurfa sömu légmarksupphæS til
a8 geta lífaS mannsæmandi IKi og
skipti ekki méli. hvem hinna framan-
greindu flokka þeir fylla, en eins og
nú er, eru þessar upphæSir alltof
légar. Er ekki óllklegt a8 éróBur sé,
sem rauSsokkur hafa rekiS fyrir úti-
vinnu giftra kvenna, sem forsendu
fyrir félagslegu og fjérhagslegu sjéK-
stæBi þeirra, og jafnréttisréS hefir
gert a8 slnu sjónarmiSi I ofannefndri
umsögn, eigi sinn þétt I þeirri hugs-
un, sem felst I „bamabóta" hugtak-
inu, sem ég nefndi hér a8 ofan. Þvl
auSvitaS er erfiSara fyrir konur me8
börn, a8 stunda vinnu utan heimilis.
en hinar bamlausu og þvl á a8
„bæta" þeim erfiSiS. Um „barna-
bótaaukann" og „heimilisafslétt-
inn", sem eru hvorir tveggja af sama
toga spunnir, þ.e. a8 hvetja konur til
a8 vinna utan heimilis. hirSi ég ekki
a8 ræSa hér.
A8 lokum segir i umsögn jafnrétt-
isréSs: „Jafnrétti a8 lögum og jöfn
aSstaSa til a8 nýta þann rétt, sem I
löggjöf er tryggBur, er ekki mél, sem
einvörBungu varSar konur. Jafnrétti
kynjanna snertir grundvallar mann-
réttindi og er þess vegna mél sam-
félagsins I heild." Undir þessi or8 vil
ég heilshugar taka, en bendi jafn-
framt é a8 jafnréttis- og jafnstöSu-
barétta hlýtur a8 beinast a8 þvl a8
gera ÖLLUM VINNANDI KONUM
jafnhétt undir höfSi og öSrum vinn-
andi einstaklingum, hvort sem þær
kjósa a8 sinna heimili sfnu og fjöl-
skyldu me8 vinnu á heimilinu ein-
göngu e8a me8 auknum tekjum,
me8 vinnu utan þess e8a hvort
tveggja, én þess a8 þær verBi dregn-
ar I dilka, og hlýtur þa8 a8 fara
alfariS eftir óskum og getu kvenn-
anna sjélfra, hvorn kostinn þær
velja. Á sama hétt é þa8 a8 vera
frjélst val manna, hvom kostinn þeir
kjósa til framtals. ef béSir kostirnir
þ.e. „helmingaskiptareglan" og
„sérsköttun". verSa teknir inn I
skattafrumvarpiS nýja.
SigrlSur Ásgeirsdóttir
— Afmælis-
tónleikar
Framhald af bls. 13.
Vandað verður þó vel til tónleika
sem haldnir verða I mai í stað þess sem
áður var greint frá
Kammermúsikklúbburinn hefur nú
starfað í tuttugu ár og staðið fyrir
flutningi fjölda tónverka, sem tónskáld-
in töldu sin beztu verk, en án starfsemi
hans, er sennilegt að mörg þeirra
hefðu enn ekki heyrzt á Islandi
Márkl og Reykjavikur Ensemble
A afmaelistónleikum klúbbsins, sem
haldnir verða 29 marz kf 20 30 I
Bústaðakirkju leikur MÁRKL-
strengjakvartettinn og ennfremur
kvartett Reykjavikur Ensemble.
Þar sem tónleikana ber upp á útfara-
dag Beethoven. leikur MÁRKL-
kvartettinn strengjakvartett op. 135
eftir Beethoven, siðasta fullsamda tón-
verk tónskáldsins
Þá leikur Sigurður I. Snorrason
klarinett kvintett eftir Reger með Márkl
kva rtettinum.
Reykjavikur Ensemble kvartettinn
leikur strengjakvartett op 77 nr. 1
eftir J Haydn. en síðan leika kvartett-
arnir saman oktett fyrir strengi eftir
Mendilsohn.
Forstöðumenn klúbbsins eru nú
Einar B Pálsson verkfræðingur, Þórar-
inn Guðnason læknir, dr Jakob
Benediktsson og Guðmundur W Vil-
hjálmsson lögfræðingur
t
Eiginkona mín og móðir okkar
ANNA ÁRNADÓTTIR
Höfn Seltjamameai
andaðist 25 mars s.l. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn
1 aprll kl 3.
Þeim, sem vilja mínnast hennar, er bent á liknarstofnanir
Sigursveinn H. Jóhannesson
Ami Sigursveinsson
Ebba Sigursveinsdóttir
Jóna Sigursveinsdóttir.
t
Eiginkona mín, dóttir, systir og dótturdóttir,
SIGRÍÐUR JÓSTEINSDÓTTIR,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju. fimmtudaginn 31. marz kl. 3 e h.
Magnús Blöndal Jóhannsson,
Emilla V. Húnfjörð,
Jóna Jósteinsdóttir,
SigrtBur Ó. HúnfjörB.
Eiginmaður minn.
t
ÁRNI ELÍASSON.
TraSarstlg 3,
Bolungarvlk,
verður jarðsunginn miðvikudaginn 30 marz frá Hólskirkju kl. 2 e h
þeir sem vildu minnast hins látna láti Krabbaeminsfélag íslandsnjóta
þess
Fyrir mlna hönd og annarra vandamanna,
Petrlna GuBmundsdóttir.
t
SUMARLIÐI HJÁLMARSSON
fyrrum vélstjóri
vistmaBur é Hrafnistu
er andaðist I Landspltalanum 22. marz verður
Þjóðkirkjunni I Hafnarfirði miðvikudaginn 30 marz kl
Fyrír hönd vandamanna.
jarðsunginn
2 e.h
frá
Béra GuSmundsdóttir,
Jón Glslason
t
Móðir okkar
INGIBJÖRG R. GUÐMUNDSDÓTTIR.
fré PatreksfirBi, DrépuhllB 42,
andaðist I Landspltalanum 27 marz.
Böm hinnar létnu.
Eiginmaður minn. t
EGILL RAGNARS
andaðisi þann 27. marz Jarðarförin auglýst sfðar
SigrfSur Ragnsrs.
t
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi, bróðir og mágur,
GUÐJÓN BJ. GUÐLAUGSSON.
húsasmlBameistari,
Efstasundi 30,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 30. marz kl
1 3:30 eh.
Ingibjörg E. Waage
Eggert GuSjónsson,
Gu8jón B. Eggertsson.
Magnús GuBlaugsson.
Elln Þ. GuSlaugsdóttir,
Eygló F. GuSmundsdóttir,
Magnús Þór Eggertsson,
Dagný Jónsdóttir,
Ingibjörg GuBlaugsdóttir, Þorsteinn Pélsson.