Morgunblaðið - 29.03.1977, Side 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1977
• .--ppr. ' ^ . . —
MTJCHfHftPA
Spáin er fyrir daginn ( dag
mw Hruturinn
|VA 21. marz — 19. apríl
Allt, sem gert er til að bæta hag
heimilisins mun bera góðan árangur.
Kvöldið mun sennilega bjóða upp á
skemmtil^g ævintýri.
Nautió
20. apríl -
■ 20. maí
Stutt ferðalag mun bera tilætlaðan
árangur. Þú færð upplýsingar um mikil-
vægt mál, þ.e.æs. ef þú hefur augu og
eyru opin.
k
Tvíburarnir
21. mal — 20. júní
Þú færð ótal tækifæri til að láta Ijós þitt
skína, sérstaklega á félagssviðinu. Kvöld-
ið verður mjög ánægjulegt f hópi góðra
vina.
Krabbinn
21. júní — 22. júll
Þú verður að öllum líkindum fyrir
óvæntu happi í dag. Fólk mun sýna
óvenjumikinn samstarfsvilja og allt mun
hjálpast að til að gera daginn sem
ánægjulegastan.
Ljóniö
23. júlí — 22. ágúst
Rasaðu ekki um ráð fram. thugaðu alla
möguleika vel og vandlega áður en þú
tekur ákvörðun. Stutt ferð eða fundur,
sem þér stendur til boða mun vera
árangursrfkur.
Mærin
23. ágúst — 22. spet.
Vinur þinn mun veita þór ómetanlega
hjálp í dag. Þú færð sennil. góðar fréttir
af fjarstöddum vini. Kvöldið verður
skemmtilegt.
vogin
Vogin
W/iTr4 23. sept. — 22. okt.
Þó þú hafir meira en nóg að gera. skaltu
ekki vanrækja vini þíná, sérstaklega ef
þú hefur verið húin að mæla þér mót við
þá.
Drekinn
23. ok't — 21. nóv.
Ef þú ert í vafa skaltu leita aðstoðar, því
betur sjá augu en auga. Samvinna við
þína nánustu mun bera ríkulegan ávöxt.
rá\y«l Rogoiaóurinn
V*,B 22. nóv. — 21. des.
t dag færðu gullið tækifæri til að leið-
rétta leiðan misskilning. Virtu skoðanir
annarra, það hafa fleiri rétt fyrir sér en
þú. Kvöldið verður skemmtilegt.
KmMÍ Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Þú ættir að hafa f huga, að oft má satt
kyrrt liggja. Forðastu deilur og reyndu
að koma á sáttum milli vina þinna
II
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú færð möguleika á að auka frama þinn
f gegnum starf þitt. Lestu allt, sem þú
þarft að undirrita sérstaklega vel.
éÍ Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Dagurinn -verður sérstaklega skemmti-
legur. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur
mun bera tilætlaðan árangur. Þú kynnist
nýrri persónu f kvöld.
TINNI
5/ aJu sjá/fvr
Þaá eru bara
krabbar!
Ja, þaS eru« Þara "
krabbar! Þaá
tók þm', aí seada
/ofiskeyti !
„krábakr g&ðf Z
Hvar keyptiráu.
þessa dós ?
Hja honum ÞJúham-
ed Ben fílf, fiérnq
á horninu...
X-9
paiMllllllilllíiM, ígerdu pAÐSEM pú QETctó (Ameóan, r fmgílcýUnu ,r.TTT
P/vl hefur | sp/liari. eftir morsun- ^m ,-,~A I
Ph'il hefur
fundií
medaliurnar
O9 hyggst
no*a Þcjer
se.m agn>'
SPA.1ARI.EFTIR MORGUN
, DAGINN MUnt þO
- ' 1 ÖNAÐA mig„,
JÆJA ! NO
LITUR ALLT ÚT
ElNS OG
'AOUR./
© Bvlls
"^PhUf^^f^Tírsv/éfnskáíans..,
CORRlGAN.' ERT
ENN 'A FERLI ? HVAÐ
LJÓSKA
O, HÚN FINNUR
ENGAN MUN
UR HUGSKOTI WOODY ALLEN
V í)
© fívu s
...pElR,
LOKA
VENJULEGA
alksunum/
IZ-2«?
FERDINAND
SMÁFÓLK
IT WA5 AN ACCIDéNT/
MAVBE OJE COULD JU5T
5AV DE FOUNO HI5 BODV
WASHEP UP ON 5HORE...
THERE'5 \ UOE C0ULD5AV
N0 LUATER HE RAN INTO
AR0UNP / THE BALL10ITH
HERE.../ HI5 HEAP'
T c •
IVE NEVER ] HE'5 PK0BA8LV
5EEN HIM A 50LPIER
BEF0RE, \ RETURNIN6 (
HAVE V0U?J TO CAMP...
Cr
1
Þú hittir hann með boltanum
Rósa!
Þetta var slys! Kannski gætum
við bara sagt, að við hefðum
fundið lík hans rekið upp I
fjöru...
Það er enginn sjór eða vatn hér
í nágrenninu ... — Við gætum
sagt að hann hefði hlaupið með
höfuðið á boltann!
Ég hef aldrei séð hann áður, en
þu? £ Þetta er sennilega
sjómaður á leið til skips . ..