Morgunblaðið - 29.03.1977, Side 39

Morgunblaðið - 29.03.1977, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1977 47 ÍS vann lokaleikinn STÚDENTAR UNNU Fram I lokalaik 1. deildar karla I körfuknattleik á þassu keppnisthnabili maS 86 stigum gegn 81 aftir að Fram hafði veriS yfir, 44—43 f leikhléi. Framarar hófu leikinn ma8 miklum látum og á 4. mlnútu höfSu þeir ná8 6 stiga forystu, 12—6 og á 8. mlnútu var forskot Framara orSiS 11 stig, 23—12. Stúdantar söttu sig svo talsvert þa8 sam aftir var háKleiksins og I leikhlái höf 8u þeir ná8 a8 minnka muninn niSur I aBains aitt stig. 44—43. Stúdentar sóttu svo I sig veðrið i Böðvarsson og Helgi Valdemarsson seinni hálfleik og náðu forystunni strax og héldu þeir henni allan leikinn, nema hvað Frömurum tókst að jafna, 71 — 71, á 15. mínútu og lauk leikn- um eins og áður sagði með sigri stúdenta, 86—81 stigi Að venju bar mest á Bjarna Gunnari Sveinssyni hjá Stúdentum, en þeir Steinn Sveinsson og Þórður Óskarsson áttu einnig góðan leik Hjá Fram voru það Guðmundur sem mest bar á Stigin fyrir stúdenta skoruðu Bjarni Gunnar Sveinsson 27, Steinn Sveins- son og Þórður Óskarsson 14 hvor. Ingi Stefánsson 1 1. Helgi Jensson 12, Ingvar Jónsson 6 og Guðni Kolbeins- son 2. Fyrir Fram skoruðu Guðmundur Böðvarsson 20, Jónas Ketilsson 19, Helgi Valdemarsson og Þorvaldur Geirsson 1 5 hvor, Eyþór Kristjánsson 10 og Ómar Þráinsson 2 stig. HG Njarðvíkingar í öðru sæti NJARÐVÍKINGAR UNNU KR-inga I 1. deildarkeppninni I körfuknattleik nú um helgina og tryggöu sér þennig annaö 8»tiö I íslandsmótinu I fyrsta sinn. KR ingar sem fyrir þessa helgi áttu smávon um aukaleik viö ÍR um meistaratitilinn urÖu hins vegar aö gera sér þriöja s»tiÖ I mótinu að góöu. Úrslit leiksins urðu 92:89 fyrir UMFN, og þar sem KR og UMFN urðu jöfn að stigum réðu úrslit leikja liðanna innbyrðis og þar hafði UMFN vinning- inn, tvo nauma sigra. Það voru talsverðar sviptingar hjá liðunum i fyrri hálfleik UMFN tók forystuna og komst í 14:10 eftir 5 mínútur. KR-ingar náðu siðan foryst- unni og höfðu yfir 38:28, og sigur þeirra virtist í uppsiglingu. En næsti kafli leiksins var UMFN drjúgur Njarðvíkingarnir skoruðu þá 1 8 stig gegn 2 stigum KR, og í hálfleik leiddi UMFN með 4 stigum. 50:46 Þegar 7 mínútur voru til leiksloka hafði UMFN 13 stiga forystu 79:66, en KR-ingar sóttu mjög í sig veðrið síðustu mínútur leiksins Þeir minnk- uðu muninn í eitt stig 78:79 og eftir það var allt I járnum. UMFN hélt þó forystunni það sem eftir var, en KR- ingar fóru illa að ráði sfnu undir lokin og misnotuðu meðal annars tvö hraða- upphlaup sem undir venjulegum kringumstæðum eiga að gefa körfur Beztu menn UMFN í þessum leik voru þeir Kári Marfsson sem barðist eins og Ijón að venju, og Jónas Jóhannesson sem var geysisterkur f vörninni og var KR-ingum mjög erfið- ur Af KR-ingingum voru þeir bestir Kolbeinn Pálsson, Einar Bollason, sem þó var allt of lítið spilaður upp í sókninni, og Kristinn Stefánsson sem var stekur í vörn Stigin fyrir UMFN skoruðu: Guðsteinn Ingimarsson 16, Stefán Bjarkason og Jónaas Jóhannes- son 15 hvor, Geir Þorsteinsson 14. Brynjar Sigmundsson 9, Gunnar Þorvarðarson 8, Þorsteinn Bjarnason og Kári Marísson 6 hvor, Júlfus Val- geirsson 2 og Guðbrandur Lárusson 1 Stig KR skoruðu: Kolbeinn Pálsson 35, Einar Bollason 24, Gunnar Ingi- mundarson 8. Bjarni Jóhannesson, Árni Guðmundsson og Jóakim Jóakimsson 6 hver og Kristinn Stefánsson 4. H.G. Sigurður T. Sigurðsson, margfaldur íslandsmeistari í fimleikum, í æfingu á hesti. SIGURÐUR OG BERGLIND URÐU FIMLEIKAMEISTARAR N(J UM helgina var haldið meistaramót f fimleikum f fþróttasal Kennaraháskólans. Á laugardaginn var keppt f kvenna- flokkum en á sunnudaginn f karlaflokkum. Sex félög tóku þátt f mótinu: Glfmufélagið Ármann, fimleikafélagið Björk, Fylkir, Gerpla, Kópavogi, l.R. og K. R. Framkvæmd mótsins var til mikils sóma og áhorfendur voru mjög margir sem sýnir að áhugi á íþróttinni fer ört vaxandi. Gólfæf- ingarnar vöktu mesta hrifningu enda eru keppendur áberandi bestir í þessari grein, sömu sögu er ekki hægt að segja um tvíslána, enda er hún lang erfiðust og til- tölulega nýbyrjað að æfa hana. Athyglisverðustu afrekin unnu þau Berglind Pálsdóttir, Gerplu, og Sigurður T. Sigurðsson, KR, Berglind vann þrjú gull og Bikar en Sigurður alls sjö gull og bikar. Bergiind kvaðst helst vilja þakka árangur sinn þjálfara sínum, Margréti Bjarnadóttur, og komu erlends þjálfara til félagsins í haust, en hann var hjá þeim stutt- an tíma og leiðbeindi þeim. Að- stöðu til æfinga kvað hún mjög slæma en vonaði að brátt myndi hún lagast, og að stefnt væri að því að fara til Noregs og keppa þar svo ekki veitti af að æfa sig vel. Þegar Sigurður var spurður hverju hann þakkaði sinn góða árangur sagði hann, að þjálfari sinn, Ingi Sigurðsson, ætti mestan heiðurinn en einnig þakkaði hann stjórn Fimleikasambandsins og formanni KR, Sveini Jónssyni, árangurinn og sagði að hann hefði komið þvi til leiðar að hann fékk fleiri tíma til æfinga en ráð hafði verið fyrir gert. Sigurður er nemi í síðasta bekk Menntadeildar í Hafnarfirði og mun þvf ljúka stúdentsprófi í vor og hyggst hann reyna að komast út til náms annaðhvort í íþróttakennara- háskóla eða tannlækningar og reyna að stunda æfingar jafn- framt. Urslit einstakra greina voru: Sigurvegarar I landsflokkaglfmunni. Stúlkur: 12 ára og yngri 1. Aðalheiður Viktorsdóttir Á. 24.1 2. Brynhildur Skarphéðinsdóttir Bj. 23.9 3. Þóra Guðjohnsen ÍR 23.7 13—14 ára: 1. Berglind Sigurðardóttir Bj. 27.5 2. Jódis Pétursdóttir Gerplu 25.3 3. Þuríður Valtýsdóttir Gerplu 24.1 15—16 ára. 1. Berglind Sigurðardóttir Gerplu. 32.2 2. Karólína Valtýsdóttir Bj. 32.1 3. Gunnhildur Úlfarsdóttir ÍR. 28.4 17 ára og eldri: 1. Sjöfn Jónsdóttir Bj. 25.3 2. Björk Sveinsdóttir Bj. 24.5 3. Emma Magnúsdóttir Bj. 24.5 1 áhöldum: Stökk: 1. Karólina Valtýsdóttir Bj. 9.5 Tvislá: 1. Berglind Pétursdóttir Gerplu 6.2 Slá: 1.—2. Berglind Pétursdóttir Gerplu 8.0 1.—2. Karólína Valtýsdóttir Bj. 8.0 Fimleikameistari varð Berglind Pétursdóttir, Gerplu, með 32.2. 1 flokkakeppninni varð Fimleika- félagið Björk meistari með 194.3. Piltar: 12. ára og yngri: 1. Úlfur Karlsson Árm. 26.9 2. Þór Thorarensen Árm. 25.7 3. Helgi Helgason Gerplu 25.6 13—14 ára: 1. Kristinn Sigmundsson Árm. 30.9 Stefnir í einvígi um Grettisbeltið PÉTUR Ingvason var óumdeilanlega hinn sterki maSur I Landsflokkagltm- unni i laugardaginn og sigraSi hann hina þrjá andstæBinga slna næsta örugglega. Hjálmur SigurSsson var nú a8 nýju meSal keppenda og sigr- a8i hann t milliþyngdinni, sömuleiSis án þess a8 tapa gltmu. Er trúlegt a8 þeir tveir fyrrnefndu gltmumenn berjist um GrettisbeltiS t lok aprtl, en vlst geta fleiri kappar blandaS sér I þá baráttu. Keppt var t þremur flokkum full- orSinna I Landsflokkagltmunni á iaugardaginn. Pétur Ingvason vann andstæSinga slna örugglega eins og á8ur sagSi. en I öSru sæti varð Gu8- mundur Ólafsson, Ármanni, með tvo vinninga Vann hann Inga Ingvason, bróBur Péturs, snyrtilega eftir a8 þeir höfðu aðeins gllmt mjög stutta stund. Kom sá sigur nokkuB á óvart. þvl búizt var vi8 a8 baráttan stæði aSeins á milli tvtburabræðranna úr HSÞ. Ingi vann Ingvar Engilbertsson úr Vtkverjum örugglega og rak Ingv- ar þvl lestina I yfirþyngdinni með engan vinning. i milliþyngdinni voru fimm kepp- endur og fékk Hjálmur Sigurðsson, Vtkverja, fjóra vinninga. Er Hjálmur a8 ná sér eftir meiSslin, sem hann hlaut I fyrravetur, er hásin slitnaði. Gltma Hjálms við GuBmund Frey Halldórsson, Ármanni, var mjög skemmtileg, sennilega skemmtileg- asta gltma mótsins. SigraBi Hjálmur eftir hressilega baráttu, Iag8i hann Guðmund á klofbragSi. Hjálmur átti f nokkrum erfiðleikum með KR-inginn Jón Magnússon. en sigraði þó að lokum. GuBmundur Freyr varð I öðru sæti t flokknum með 3 vinninga. Péturs og Eyþór Pétursson, HSÞ, var8 þriSji meS 2 vinninga, Jón Magnússon, KR, fékk einn vinning og slðastur varð Ámi Bjamason, KR, vinnings- laus. Þrtr keppendur voru t léttþyngd og sigraði Halldór KonráSsson þar me8 2 venninga. Félagi hans úr Vlkverja, Óskar Valdimarsson, fékk einn vinn- ing, en Rögnvaldur Ólafsson. KR, tapaði báSum gllmum slnum. I unglingaflokki voru aðeins tveir keppendur, ReySfirSingarnir Marinó Marinósson og Auðunn Gunnarsson. Sigraði Marinó t baráttu þeirra félag- anna. Voru fæstir keppendur I þess- um flokki, en stðasta ár gengu þrtr piltar upp úr þessum flokki t flokk fullorðinna. i drengjaflokki var mikil barátta og sigraSi Gústaf Ómarsson, UÍA, með 3'/z vinning, en Helgi Kristjánsson. Vfkverja, varð annar með 3 vinninga. Helgi Bjarnason, KR, fékk 2 vinn- inga, Skúli Birgisson, UÍA, l'/jvinn- Hjálms ing og lestina rak Óskar Kristjáns- son, UÍA, með 0 vinning. Flestir voru keppendurnir I sveina- flokki, 10 talsins. Þar sigraBi Ólafur H. Ólafsson, KR, með l'h vinning, en úrslit fengust ekki um annað sætiB fyrr en að loknu hlutkesti. í keppninni sjálfri fengu þeir Guttorm- ur Sigurðsson, UÍA, og Karl H. Karis- son, Vlkverja, báðir 6V2 vinning. Er hlutkestinu var varpaS hafði Gutt- ormur heppnina me8 sér. i fjórða sæti varð Þrándur Þorkelsson, HSÞ, með 6 vinninga, Geir Arngrtmsson, HSÞ, varð með 5'/z vinning. Þátttakan I yngstu flokkunum tveimur er mjög ánægjuleg fyrir gltmuáhugamenn. en hins vegar er slæmt til þess að vita, að piltarnir skuli nær eingöngu vera úr þremur félogum, HSÞ, UÍA og Vtkverja. Mót- inu var tviskipt að þessu sinni, yngri flokkamir kepptu I Hagaskóla. þeir fullorSnu f Vogaskóla. Gekk mótið vel og fljótt fyrir sig að viSstöddum allmörgum áhorfendum. — áij 2. Gisli Bjarnason Árm. 30.8 3. —4. Guðjón Friðgeirsson Gerplu 27.5 3.—4. Ingólfur Arnarsson Árm. 27.5 15—16 15—16 ára: 1. Heimir Gunnarsson Árm. 38.0 2. Þiðrik Emilsson Árm. 34.3 3. Guðmundur Ingason Árm. 32.9 17 ára og elri: 1. Sigurður T. Sigurðsson KR. 49.4 2. Gunnar Ríkarðsson KR. 41.4. 3. Helgi Ágústsson Árm. 39.6. Þegar veita átti verðlaun í einstökum áhöldum kom i ljós að aðeins var um eitt nafn að ræða eða Sigurð T. Sigurðsson KR. Hann fékk i einkunn á dýnu 8,5, bogahesti 7,5, hringjunum 8.9, stökki 8,2, tvislá 7,9 og á svifrá 8.8. Einnig hlaut Sigurður titilinn fimleikameistari pilta 1977. 1 flokkakeppninni bar Ármann sigur úr bítum. Ármann er eina félagið með fullskipað i hverja grein. Annars má sjá að oft var um jafna og spennandi keppni að ræða og munar oft ekki nema einni kommu. Þetta er mikil ná- kvæmnisiþrótt og getur munað heilmiklu að gleyma að rétta úr ristinni eða öðrum smá atriðum. B. H.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.