Morgunblaðið - 28.04.1977, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1977
26200 I 26200
Sjávarlóð
Tilboð óskast í sjávarlóðina
Skildinganes 36 (Skerjafirði).
Lóðin telst vera 959 fm að stærð. Tilboðum
skal skila til Fasteignasölunnar Morgunblaðs-
húsinu.
FASTEIONASALAN
HOKiílVBHBSHÍSIM
iDskar Kristjánsson
M ALFLlT\ I\GSSkR IFSTÖFA
tiuðmundur Pítursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
83000
Okkur vantar allar stærðir af
íbúðum og einbýlishúsum.
Verðmetum samdægurs.
Til sölu
Einbýlishús
í Hólahverfi
nýtt einbýlishús um 180 fm. að
mestu á emni hæð. Hægt að
hafa einstaklmgsíbúð í kjallara.
Allt frágengið. Bílskúrsréttur.
Við Hörðaland
(Fossvogi) vónduð 4ra herb.
íbúð á 2. hæð (miðhæð) í blokk.
Innbyggt sjálfvirk þvottavél og
þurrkari. Stórar suður svalir.
Mikið útsýni.
Við Básenda
vönduð 5 herb. íbúð á 1. hæð í
tvíbýhshúsi um 1 25 fm. með sér
inngangi og sér hita. Tvennar
svalir. Vandaðar innréttingar og
teppi. Laus í maí—júní.
Við Háteigsveg
vönduð 4ra herb. íbúð um 120
fm. á 2. hæð. 50 fm. stofa með
stórum arm. Suður svalir. 50
fm. bílskúr. Stór grómn garður.
Við Hjallabraut Hf.
vönduð og falleg 3ja herb. ibúð
á 1. hæð. 96 fm. Þvottahús og
búr innaf eldhúsi. Vandaðar inn-
réttmgar og teppi.
Við Bollagötu
5 herb. íbúð á 2 hæð í þríbýlis-
húsi með sér mngangi og sér
hita. Mikil sameign. Bílskúr.
Gróinn garður.
Við Ránargötu
(vestarlega) vönduð 4ra herb.
íbúð um 1 15 fm. á 1. hæð í
fjölbýlishúsi. (Stemhús um 18
ára). íbúðm er veðbandalaus.
Getur losnað strax.
Við Rauðalæk
100 fm. 3ja herb. jarðhæð.
íbúðin er með teppum, sér inn-
gangur, sér hiti. Samþykkt. Get-
ur losnað fljótlega.
Við Kríuhóla
2ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk.
Verð 5.5 millj. Útb. 3.5 millj.
Laus fljótlega.
Einbýlishús Mos.
embýlishús í smíðum. Flatarmál
efn hæðar 145.55 fm. Á jarð-
hæð mnbyggður tvöfaldur bíl-
skúr ásamt 50 fm. íbúð með sér
mngangi. Stór eignarlóð. Teikn-
mg í skrifstofunni.
Raðhús
við Byggðarholt Mos.
raðhús um 127 fm. auk 30 fm.
bílskúrs. Stór stofa, 4 svefnherb,
2 baðherb, góðir skápar. Allt
búið úti og inni. Aðems vantar
gólfteppi og eldhúsinnréttingu.
(Nú er bráðabirgðaeldhúsinnrétt-
mg) Hagstætt verð.
Við Kelduhvamm
vönduð 5 herb. um 135 fm.
íbúð á 2. hæð. Vönduð teppi og
mnréttingar. Tvennar svalir. Bíl-
skúr að nokkru steyptur. Tilboð
óskast.
Við Lundarbrekku Kóp.
Vönduð og falleg 3ja herb. íbúð
á 3. hæð í blokk. Stærð nettó 82
fm. Suðursvalir. Brúttó 104.5
fm. Þvottahús á hæðmni fyrir 4
íbúðir. Geymsla í kjallara með
glugga 10 fm. Allt frágengið úti
og inni.
Við Arahóla
Ný 2ja herb. íbúð 64 fm. á 2.
hæð. Vandaðar mnréttingar.
Falleg ullarteppi á stofu og skála.
Flísalagt baðherb. Suðursvalir.
Allt frágengið.
Við Seljaveg
(vesturbær)
Vönduð 2ja herb. íbúð 60 fm. á
1. hæð (dyrasími) íbúðin er öll
smekkleg og rúmgóð. í kjallara
er 10 fm. geymsla sem er notuð
sem verkstæði. Sá sem getur
greitt 2.5 millj. gengur fyrir.
Hagstætt verð.
Við Gaukshóla
Vönduð 2ja herb. íbúð á 2. hæð
í blokk 60 fm. Bráðabirgða eld-
húsinnrétting annars allt frá
gengið úti og inni. Útsýni yfir
borgma. Laus eftir samkomulagi.
Við Laugaveg
(nálægt Hlemmi)
Góð 2ja herb. íbúð á 4. hæð um
70 fm. Laus eftir samkomulagi.
Við Laugarnesveg
Vönduð kjallaraíbúð um 70 fm.
Sér hiti. Sér mngangur. Laus
eftir samkomulagi.
Við Þórsgötu
Björt og góð 3ja herb. íbúð í
steinhúsi með nýjum tepþum.
íbúðin er í góðu standi. Verð 6.2
millj. Útb. 4.2 millj.
Við Smyrlahraun Hafn.
Sem ný 3ja herb. íbúð um 90
fm. á 2. hæð í tveggja hæða
blokk. Stór bílskúr með
geymslu. Laus eftir samkomu-
lagi.
Einbýlishús við
Kleppsmýrarveg
Embýlishús um 90 fm. sem er
hæð og ris Hagstætt verð.
Til sölu
Lítil tízkuverslun i miðborginni.
Opið alla daga til kl. 10 e.h.
Geymið auglýsinguna
FASTEICNAÚRVALIÐ
SÍMI83000 SilfurteigM
Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf.
í smíðum
BJARGTANGI
Fokhelt embýlishús á hornlóð.
Gott útsým. Afhent strax. Gott
verð.
BREKKUTANGI
Fokheld raðhús með innbyggð-
um bílskúr. Eignaskipti vel
möguleg.
GARÐABÆR
Fokhelt tveggja íbúða hús.
Glæsileg teikning. Gott fyrir-
komulag. Eignaskipti vel mögu-
leg.
SELJAHVERFI
Fokhelt raðhús.
VANTAR:
Fokhelda íbúð 3ja—4ra herb.
íbúð í skiptum fyrir 2ja herb.
íbúð í Norðurmýri.
VANTAR:
Einbýlishús í smíðum i Mosfells-
sveit og Breiðholti, fokheld og
lengra komin. Eignaskipti á góð-
um íbúðum á bestu stöðum í
borginni möguleg.
Kjöreign sf.
DAN V.S WIIUM,
lögfræðingur
Ármúla 21 R
85988*85009
U f.lASIV.ASIMINN KU: cA
22480
Jflorjjiinbtnbtt*
Símar: 1 67 67
Til Sölu: 1 67 68
Dúfnahólar
5 herb. íbúð á 1. hæð. 4 svefn-
herb. fallegt bað, ný teppi, íbúð í
toppstandi. Skipti á góðri 3ja
herb. íbúð nær Miðbænum
kemur til greina.
Hjallabraut
5 herb. íbúð á 3. hæð 2 saml.
stofur, 3 svefnherb. tvennar
svalir, sér þvottahús. Ca 130
ferm. Verð 1 2 millj.
Hringbraut
2. hæð og ris. 3 saml. stofur, 2
svefnherb., baðstofa í risi. Sér
inngangur, sér hiti, sér þvotta-
hús.
Kleppsvegur
4ra herb. íbúð á 3. hæð (efsta
hæðin). Borðkrókur, gott bað,
tvennar svalir með góðu útsýni
Litil einstaklingsibúð i kjallara.
Öll sameign, úti og inni i góðu
standi.
Víðihvammur
4ra herb. íbúð á 1. hæð. Sér
inngangur, sér hiti, bilskúrsrétt-
ur. Útb. 5.5 millj. Laus strax.
Dúfnahólar
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Borð-
krókur, Lóð frágengin. Bilskúr.
Stór og góð
3ja herb. kjallaraíbúð i Hliðun-
um. Nýmáluð, ný teppi. Laus
strax.
Sörlaskjól
2ja herb. kjallaraíbúð. Sér inn-
gangur, samþykkt.
Einar Sigurðsson. hri.
Ingólfsstræti4,
VERZLUNAR
HÚSNÆÐI
Til sölu er um 200 fm. húsnæði á götuhæð
í verzlunarsamstæðu á góðum stað I Austur-
bænum. Verð: 25.0 millj. Útb: 1 5.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 fSilli&Valdi)
simi 26600
Ragnar Tómasson, lögmaður
QIM A P 911 Cfl — 91970 SÖLUSTJ. LÁRUS Þ. VALDIMARS.
bllVIAn ZlloU ZIJ/U lögm jóh.þórðarsonhdl.
til sölu og sýnis m.a.
Rétt við Lágmúla
5 herb. góð ibúð á 2. hæð 1 1 5 til 120 fm. Suður svalir
Sér þvottahús. Bílskúr. Útsýni. Verð aðeins kr. 12
millj.
Nýleg íbúð I Vest urborginni
2ja til 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu hæð) við Sólvalla-
götu 72 fm. Mjög góð innrétting. Sér hitaveita. Mjög
stórar suður svalir. Útsýni.
4ra herb. íbúðir við:
Nökkvavog rishæð 90 fm. Kvistir. Svalir. Sérhitaveita.
Sólheimar háhýsi 10. hæð 101 fm. Mikil og goð
sameign. Stórkostlegt útsýni.
Hraunbæ 1. hæð 115 fm. Mjög góð. Fullgerð. Véla-
þvottahús.
Álfheima 3. hæð 1 50 fm. Endurnýjuð endaíbúð.
Sér eignarhluti á Melunum
Efri hæð og portbyggð rishæð við Melhaga 108x2 fm.
Ein eða tvær íbúðir eða ýmis konar skrifstofuhúsnæði.
Allt sér. Mjög góð kjör.
Nýleg íbúðarhæð
I Hafnarfirði við Laufvang 140 fm 6 herb. á 2. hæð
Þríbýlishús. Góð innrétting Sér þvottahús. Frágengin lóð
með bílastæðum. Útsýni.
Ný og glæsileg íbúð
við Efstahjalla í Kópavogi 86 fm 3ja herb Mikil og góð
sameign. Útsýni. Mjög hagstæð útb.
Þurfum að útvega — Mikil útb.
góða 3ja herb. íbúð. Útb. kr. 7 til 7.5 millj. Við
kaupsamning 3.5 millj.
Ný söluskrá heimsend.
Fjöldi góðra eigna.
AIMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370
Til sölu
Laugarnesvegur
3ja herbergja risíbúð í 3ja íbúða
steinhúsi við Laugarnesveg. Er
næstum ekkert undir súð. íbúðin
hefur öll verið endurnýjuð, þann-
ig að hún lítur út eins og hún sé
ný. Sér hitaveita. Tvöfalt gler.
Viðarþiljur. Stór lóð. Laus fljót-
lega. Miklir skápar. Útborgun
um 5.3 milljónir.
Laufvangur
Stór 3ja herbergja íbúð á 3. hæð
í nýlegri blokk við Laufvang i
Hafnarfirði. Útsýni. Allt fullgert.
Suðursvalir. Laus strax. Er i
ágætu standi. Útborgun um 6
milljónir. Sér þvottahús.
Fossvogur
4ra herbergja íbúð á hæð i ný-
legu húsi við Snæland í Foss-
vogshverfi. íbúðinni fylgir stórt
íbúðarherbergi á jarðhæð og
hlutdeild í snyrtingu þar. Stórar
suðursvalir. Útborgun 9.5
milljónir. Útsýni. Góður staður.
í smíðum
Einbýlishús
Einbýlishús í smíðum á Seltjarn-
arnesi. Stærð hússins er 144
ferm. Húsið er 2 samliggjandi
stofur, sjónvarpsskáli, 4 svefn-
herbergi, eldhús með borðkrók,
þvottahús, bað, gestasnyrting,
skáli o.fl. Tvöfaldur bílskúr fylg-
ir. Húsið er á einni hæð og
stendur á hornlóð á rólegum
stað. Beðið eftir Húsnæðismála-
stjórnarláni. Góð teikning. Hún
er til sýnis á skrifstofunni. Af-
hendist strax.
Árnl Stefðnsson, hrl.
Suðurgótu 4. Simi 14314
Kvöldsimi: 34231.
AUGLYSINGASÍMINN ER:
22480
2H«rgunI>IaÞiÞ
fe & <& <&<& <& <& & <& <&
26933
Kóp.
Lundarbrekka *
A
&
Al
A
A
&
*'
A
(S
Austurberg |
4ra herb. 100 fm. ibúð &
á 2. hæð, mjög góð &
ibúð með sér þvotta- |
húsi, útb. um 7.3 millj.
Stórglæsileg 4ra herb.
ibúð á 3. hæð ásamt
herb. i kjallara ibúð i
sérflokki.
Blönduhlið
136 fm. sérhæð i fjór-
býlishúsi, 3 svefnh. 2
saml. stofur, tvennar
svalir, 40 fm. bilskúr.
Vönduð og góð eign.
Útb. um 10 millj.
Mávahlíð
hæð og ris i þribýlis-
húsi. Hæðin er 11 7 fm. *
og risið 80 fm. Á hæð- &
inni eru 2 saml. stofur, *
2 svefnh. eldhús og &
bað, i risi 4 herb. Bil- *
skúrsréttur. Vönduð £
eign, útb. 11 millj. A
Sörlaskjól *
hæð og ris i tvíbýlis- *
húsi. Hæðin er um 100 &
fm. og risið um 80 fm. *
Á hæð eru eldhús, bað &
2 saml. stofur og 1 ^
herb. í risi eru 4 herb. &
eldhús og baðherb. Bil-
skúr. Mjög góð eign.
Nánari upplýs. i
skrifst.
Heimasimar
Kristján Knútsson
74667
Daniel Árnason 27446
A
'aðurinn *
AusturstraBti 6. Sími 26933. ^