Morgunblaðið - 28.04.1977, Side 40

Morgunblaðið - 28.04.1977, Side 40
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRtL 1977 Spáin er fyrir daginn í dag ^ Hrúturinn 21. marz — 19. apríl I.átlu þír ekki yfirsjást þad sem f fyrstu virðist aukaatriði. það kann að vera mikl- \akKara en þú heldur við fyrstu s<n. m Nautið 20. apríl — 20. maí Kyddu ekki um efni fram. Farðu varlega f umferðinni or í umjíenKni við vðlar. Frestaðu öllum mikilvænum málum þar til á m«rt»un. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní SennileKa verður ekki fallist á tillöKur þínar, sérstakleua ef peninxar eru með f spilinu. Kvöldið «etur orðið nokkuð \ið- hurðarfkt. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Þú kannt að verða fyrir nokkuð ðvænlum fjárúlátum i dag. Ff þú ert f minnsla \afa f mikiKa nu máli skaltu leita ráða. Ljónið 23. júlí — 22. ágúsl Farðu þfnar ei«in leiðir or láttu skoðanir annarra ekki hafa áhrif á þi«. Kvöldinu er hest varið heima í rö og næði. t.d. við testur jíúðrar bðkar. ^ær‘n \23. ágúst — 22. spet. Láttu nú ekki sitja við orðin tðm. þú fa*rð gott la'kifa-ri f da« I í I að framk\a*ma vissa hluti sem hafa verið þér ofarlega í hu/'a að undanfornu. j Vogin 23. sept. — 22. okt. Þetta er gðður dagur til að gera ýmislegl sem \anrækl hefur verið allt of lenni. Þú kemur miklu í verk og dagurinn verður árangursrfkur. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þú ma*tir sennilega litium skilningi og þér finnst allt ganga á afturfðtunum f dag. Reyndu að halda rð þinni og hfddu betri tíma. Iiogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú verður að öllum Ifkindum fyrir veru- legum töfum f starfi þfnu f dag. Þella hefur áhrif á skap þitt og ha*tt er við að þú stökkvir upp á nef þér við minnsta tilefni. Wí<4 Steingeitin U22. des. — 19. jan. Flýttu þér hægl. annars kanntu að gera slæm mistök sem gætu haft afdrifarfkar afieiðingar. Þú skalt ekki þræta við yfir- hoðara þfna. þ<*ir eru e.t.v. f slæmu skap. ||J§! Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Fyddy ekki meiru en þú aflar. Vertu ekki of einráður. lofaðu öðrum að gera grein fyrir sfnum skoðunum áður en þú tekur ákvarðanir. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú kannl að lenda f deilum heima fyrir. Vinir þfnir munu verða afar hjálpsamir við að leysa vandamál sem upp koma. Vertu heima í kvöld. TIMMI x 9 £G txVULCAN.,, NIQSNARINN SEM STJÓRNVÖLP þl'N HAFA IXITAÐ Si'PAN seinni LARK EK OÓTTIR MiN/ LJÓSKA DR-OTTO kLlNkHAMMER SAGDl FRA þvi' ER. HANN, ! DVALDl i'|7AR \L í5fi'7/ I' fÁTÆKRA 7 HVERFI, I ralKutta ytBLDUIZÐU AE> ^...EF MÓP/R þisi 5ERNSKA þÍK HEF£>/ HEFÐ/ LE/TAÐ TIL OfíÐ/Ð 'ANÆ&JUL£&RI„\ SALFR^Ð/NGS ? A UR HUGSKOTI woody allen FERDINAND Finnst þér þú vera eitthvaó hnugginn? Ilvað þá um hann afa minn? Hann er svo sannalega hnugg- inn! HE JU5T F0UN0 0UT HE'5 T00 OLD T0 ATTEN0 A MIP-LIFE 5EMINAR' TC Hann var nefnilega að frétta að hann sé orðinn of gamall til að fara á námskeið fyrir miðaldra fólk!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.