Morgunblaðið - 11.06.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.06.1977, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. JUNl 1977 Æ BÍLALEIGAN '&1EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL Hótal- og flugvallaþjónusta LOFTLEIDIR I : I'' 1 BILALEIGA 3 2 1190 2 11 38 SNOGH0J Norrænn lýðháskóli víð Lltlabeltisbrúna. —Einnig nemendur frá hinum norrænu löndunum. 6. mán. frá nóv. 4 mán. frá jan Biðpð um skólaskýrslu DK 7000 Fredericia, Danmark, simi 05—942219 Jakob Krögholt. Málsgreinar brengluðust í RITDÓMI Erlends Jónssonar, Góður texti, sem birtist í blaðinu 1 gær, brengluðust málsgreinar svo samhengi fór forgörðum og leiðréttist það hér með: En hver er þá fléttan í sögunni? Er ekki hægur vandinn að para allt selskapið svo hver og einn fái notið síns skerfs af kynlífi og eng- inn þurfi að kássast upp á ann- arra manna jússu? Nei, því er nú verr og miður, svo einfaldar reynast úrlausnirn- ar ekki. Girndin vill sjaldnast verða gagnkvæm heldur þvert á móti. Flestir fá að prófa hið forn- kveðna að illt er að leggja ást við þann sem enga leggur á móti. Maður nokkur leggur á sig strangt kynlífsbindindi, svo dæmi sé tekið, þvi hann á kærustu í landi. Þegar i land kemur blasir við að hún er ólétt — eftir annan! Þar á móti bíður í landi önnur kærasta annars farþega og hún heldur sér að sínu leyti hreinni fyrir hann. En sá er þá ekki hrein- lífur, aldeilis ekki. Þannig ganga klögumál ástalífsins á víxl. AUGLÝSIIMGATEIKIMISTOFA MYIMDAMÓTA Aðalstræti 6 sími 25810 Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 11. júnf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 .Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Ingibjörg Þorgeirsdótt- ir flytur frásögu sína: „Þegar Nonni var fermdur". Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjiirnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Sagt verður frá tónskáldinu Inga T. Lárussyni, skáldunum Páli Ólafssyni og Erlu, heimaslóðum þeirra og Aust- urlandi. Stjórnendur tfmans: Hilda Torfadóttir og Ilaukur Ágústsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Laugardagur til lukku, Svavar Gests sér um sfðdegis- þátt f tali og tónum. (Inn í hann falla fþróttafréttir, almennar fréttir kl. 16.00 og veðurfregnir kl. 16.15). 17.00 Létt tónlist. 17.30 Hugsum um það: — sextándi og sfðasti þáttur Andrea Þórðardóttir og Gísli Helgason rifja upp samtöl LAUGARDAGUR 11. júní 18.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Læknir á ferð og flugi (L). Breskur gamanmyndaflokk- ur. fleilbrigt líferni. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Auðnir og óbyggðir. Þessi þáttur er um lífið [ Gibson-eyðimörk 1 Ástraliu. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 Kaupmaðurinn í Fen- eyjum. Leikrit eftir William Shakespeare, flutt af leikur- um breska þjóðleikhússins. , Leikstjóri Jonathan Miller. Stjórn upptöku John Sichel. Aðalhlutverk Sir Laurence Olivier, Joan Plowright, Jer- emy Brett og Miehael Jay- ston. Sú nýjung er á leikgerð þessari, að leikurinn er lát- inn gerast á siðari hluta nítj- ándu aldar. Kaupmaðurinn Antonio býðst til að hjálpa vini sfn- um, Bassanio, sem á f krögg- um. Hann fær iánað fé hjá gyðingnum Shylock, sem setur það skilyrði, að hann fáj að skera pund af holdi Antonios, standi hann ekki f skilum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.30 Dagskrárlok. við sjúklinga úr útvarpsþætti fyrir tæpum tveimur árum og hyggja að þvf, hvernig þeim hefur reitt af til þessa. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Laugardagsgrfn. Endur- flutt brot úr skemmtiþátt- unum „„Söng og sunnudags- grfni“ sem voru á dagskrá fyrir tfu árum í umsjá Magnúsar Ingimarssonar. — Fyrri þáttur. 20.00 Septett nr. 1 op. 26 eftir Alexander Fesca Coilegium con Basso tónlistarflokkur- inn leikur. 20.30 Vinir mfnir að vestan. Jón Bjarman safnar saman og kynnir efni í tali og tónum eftir nokkra Vestur- tslendinga. Lesarar með hon- um: Helgi Skúlason og Knút- ur R. Magnússon. 21.30 Hljómskálamúsik frá útvarpinu í Köln, Guðmundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sir Laurence Olivier og margir beztu leiksviðsleikarar Breta koma fram... Vinsælustu popplögin kynntí fyrramálið klukkan 9 ÁRLA I fyrramáliS, sunnudag eSa nánar tiltekiS klukkan 9 er dag- skrá I útvarpinu rúmlega klukku stundarþáttur I umsjá Vignis Sveinssonar, þar sem kynnt verSa vinsælustu popplögin þessa dag- ana. Þetta er annar þáttur Vignis á þessum tfma en sá fyrsti var flutt- ur sl. sunnudag og er ætlunin aS framhald verSi á þessum þáttum I sumar. — Annars er ég strax far- inn aS fá bréf meS óskum um að tima þáttarins verði breytt, þvi þeir, sem helst hlusta á þá tónlist. er flutt verður i þáttunum telja sig enn sofa værum blundi á þessum tima. Ég veit þvi ekki hvernig framhaldið verður. sagSi Vignir. Að sögn Vignis er ætlun hans að fá upplýsingar um hver séu vinsæl- ustu lögin á þeim diskótekum, sem hér eru starfandi, auk þess, sem hann fylgist með hvaða lög njóta mestra vinsælda i þættinum Lög unga fólksins Upp úr þessu ætlar Vignir að sjóða vinsældalista með 1 O tíl 12 lögum. sem leikin verður i þættinum Þá verða nýjar hljómplöt- ur kynntar og einnig kann annað efni s.s. samtöl að fljóta með. Vignir Sveinsson KAUPMAÐURINN i Feneyjum. leik- rit William Shakespeares, verður sýndur i sjónvarpinu kl. 21.25 i kvöld. Leikritið flytja leikarar brezka þjóðleikhússins og koma fram i þvi margir beztu leiksviðsleikarar Breta. Leikstjóri er Jonathan Miller en stjórn upptöku var i höndum John Sichel. íslenzkur texti leikritsins i kvöld er að mestu úr þýðingu Helga Hálfdanarsonar en Kristmann Eiðs- son hefur fellt þýðingu Helga að sjónvarpsmyndinni. Söguþráður leikritsins er byggður á samskiptum kaupmanns, sem býðst til að lána vini sínum peninga, sem er I SÍÐARI hluta vetrar 1967 annaðist Magnús Ingimarsson þátt, sem nefndist Söngur og sunnudagsgrin og var á dagskrá hálfsmánaðarlega á sunnudögum. Alls urðu þessir þættir 9 eða 10 og i kvöld kl. 19.35 verður kröggum, og Gyðingsins Shylocks, en hjá honum fær kaupmaðurinn pening- ana. Eitt skilyrði fylgir þó lánveiting- unni frá hendi Gyðingsins en það er að standi hann ekki i skilum megi hann skera pund af hold< kaupmannsins. Gyðinginn Shylock leikur Sir Laurence Olivier og hefur hann jafnframt átt mikinn þátt í þessari leikgerð Meðal annars lætur Olivier leikinn gerast á síðari hluta nitjándu aldar og er það einkum gerr til að efni verksins standi áhorfendum nær. Venjulega er Shylock túlkaður sem ímynd hins illa og þykir kasta rýrð á trúbræður sína Laurence Olivier hefur fluttur sá fyrri af tveimur þáttum, sem hafa að geyma brot úr þessum 10 ára gömlu skemmtiþáttum. Mest eru það stuttir skemmtiþættir, sem verða flúttir og i þeim koma fram leikararnir Rúrik Haraldsson. Árni hins vegar samúð með Gyðingnum og gefur hlutverki hans mun meirí reisn en tíðkazt hefur. Niðurstaðan verður sú, að menn taka að vorkenna honum i stað þess að fyrirlita. Ástæðan fyrir þessari breytingu er talin vera, að margir beztu vinir Laurence eru Gyð- ingar og hann ber virðingu fyrir þeim. Þess má geta, að lokaatriðið i mynd- inni — réttarhöldin — sem taka 22 mlnútur i sýningu, var tekið upp i samfelldri upptöku og er það einhver lengsta samfellda upptaka á leikriti, sem gerð hefur verið Af öðrum leikur- um, sem fram koma, má nefna Joan Plowright, Jeremy Brett og Michael Jayston. Tryggvason. Bessi Bjarnason, Róbert Arnfinnsson, Kristbjörg Kjeld og Nina Sveinsdóttir. Þá verður Ómar Ragnarsson einnig með stuttan skemmtibrag. Sunnudagsgrín endurflutt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.