Morgunblaðið - 11.06.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.06.1977, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JUNÍ 1977 r~ FRÁ HÖFNINNI VARNIR eru til veiða tog- ararnir Snorri Sturluson Dg Hjörleifur, sem lönd- uóu hér um miöja vikuna. Þá er Uðafoss á leið til útlanda, en í gær lögðu af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda Mána- foss og Múlafoss og Grundarfoss fór á strönd- ina. í gær fóru aftur á veið- ar togararnir Hrönn og Ögri. Gljáfoss er á strönd- inni. Oliuskipin Litlafell og Stapafell komu í gær og fóru aftur í ferð. Þá kom togarinn Páll Pálsson frá Hnífsdal vegna bilunar. Togarinn Júpiter, sem leg- ið hefur lengi í þanghafinu (við Ægisgarð), var tekinn upp i slipp i gær, Olíuskip, sem hér hefur verið að losa, fór í gærdag. I DAG er laugardagur 1 1. júní, BARNABASMESSA. 162 dagur ársins 1977 Árdegis- flóð er í Reykjavík kl 02 1 9 og síðdegisflóð kl 14 58 Sólar- upprás er i Reykjavík kl 03 02 og sólarlag kl 23 54 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 01 56 og sólarlag kl 24 32 Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 13 27 og tunglið í suðri kl 09 30 (jslandsalmanakið) FRÉn IR Þetta er huggun mln I eymd minhi að orð þitt lætur mig llfi halda. (Sálm. 119. 50.) KVENFÉLAG Bústaða- sóknar. Farið verður i sum- arferðalagið föstudaginn 1. júli.n.k. Félagskonur, sem hafa hug á að fara, eru beðnar að mæta á fundi sem haldinn verður i Safn- aðarheimilinu á mánudags- kvöldið kemur kl. 8.30. Nánari uppl. um ferðina eru gefnar i síma 33675, Stella, í 31435, Ragna, ol í sima 33729, Bjargey. ARIMAQ HEILLA K ROSSGATA GEFIN voru saman í hjónaband 2. júni siðastl. á Akranesi Svanhildur Kristjánsdóttir og Ellert Ingvarsson raftæknir. Heimili þeirra er á Höfða- braut 14, Akranesi. UMD Tilbúnir til iendingar! Fyrirheitna landið er framundan. 9 lí ■■■72 ZULZ I.ÁRÉTT: 1. hæða 5. fum 6. frá 9. menn 11. félag 12. þjóta 13. fyrir utan 14. líks 16. eins 17. vandvirk LOÐRÉTT: 1. yfirhufnina 2. «at 3. pillan 4. eins 7. skip 8. husla 10. á nótum 13. elska 15. forfóóur 16. ending Lausn á síðustu I.ÁRfcTT: I. afar 5. al 7. aur 9 TA 10. margar 12. RU 1.1. au« 14. AU 15. nefna 17. laða LOÐRÉTT: 1. farg 5. al 4. kamrana 6. marða 8. UAU 9. tau 11. rauna 14. afl 16. að KÖTTURINN Bússi frá Skipasundi 11 hvarf að heiman frá sér undir lok máfmánaðar. Þetta er mynd af Bússa, sem auk þess að vera hvltur á bringu og á trýni er svartur og brúnn. Þá er hann rangeygur. f Skipasundi 11 ar slminn 30683. eftir kl. 7 á kvöldin. Góðum fundarlaunum er heitiS. EINS OG skýrt var frá I blaSinu I gnr hefur frumherji gleriSnaðar og speglagerðar hár á landi, Ludvig Storr aSalrnSismaSur, nú hntt rekstri Speglabúðar sinnar á Laugavegi 15, svo og öSrum verzlunarrekstri, en viS tekiS dóttursonur hans, David Pitt verzlunarmaSur, sem býr á NorSurvangi 16 I HafnarfirSi. Mynd þessi er tekin I SpeglabúSinni, sem nú hefur veriS stnkkuS nokkuS. Á henni eru Storr aSalrnSismaSur, David Pitt og þnr Hilma Marlnósdóttir og Margrét Sighvatsdóttir, sem báSar starfa f verzluninni. Þegar Storr opnaSi fyrstu speglabúS sfna fyrir rúmlega 50 árum, hór f Reykjavfk. var hún á Grettisgötu 38. V.. DAGANA frá og meo 10. til 16. júní er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk sem hér segir: I HÁALEITISAPÓTEKI. En auk þess er VESTURBÆJ- AR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJA VÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimílislækni. Eftir kl. 17 virka daga tíl klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f HEILSU- VERNDARSTOÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudö^im kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. C llll/DAUI.O HEIMSÓKNARTtMAR 0%l U IVtl/Vll U w Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, Jaugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild. kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftalí Hringsins kl. 15—16 alla daga —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN fSLANDS SAFNHCSINU við Hverfisgötu. S0FN Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGÁRBÓKASAFN REYKJAVfKUR: AÐALSAFN — fJTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeíld safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftír kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. mal. f JÍJNÍ verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. ki. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ f JtJLÍ. f ÁGfJST verður opið eins og í júnf. í SEPTEMBER verður opið eins og f maf. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðaisafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maf —30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ í JÚLf. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sími 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, símí 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐÁ LAUGARDÖGUM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKABÍLAR — Bækístöð í Bústaða- safni, sími 36270. BÓKABtLARNIR STARFA EKKl f JÚLÍ. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir: ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur vlð Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. 1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 ^ þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: \erzl. vlð Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Hátún 10. þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. j_30_2 30 BOKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kf 13—19. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga í júnf, júlí og ágúst nema laugardaga, frá kl. 1.30 tíl kl. 4. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágústloka kl. 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f ------------------------------------;-------- Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. miðvikud. ld. 7.00—9.00. föstud. kl. GENGISSKRÁNING NR. 109 — 10. júnf 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 193.70 194.20 1 Sterlingspund 332.70 333.70 1 Kanadadollar 183.75 184.25 100 Danskarkrónur 3201.25 3209.55* 100 Norskar krónur 3664.40 3673.90* 100 Sænskar krónur 4377.20 4388.50* 100 Finnsk mörk 4747.50 4759.80* 100 Franskir frankar 3913.90 3924.00* 100 Beig. frankar 537.50 538.90* 100 Svissn. frankar 7772.10 7792.20* 100 Gyllini 784^.80 7866.00* 100 V.-Þýzk mörk 821S.50 8236.70* 100 Lfrur 21.90 21.96 100 Austurr. Sch. 1153.70 1156.60 100 Escudos 501.10 502.40 100 Pesetar 280.00 280.70 100 Yen 70.82 71.00 * Breyting frá sfðustu skráningu. Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sími 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 síðd.. nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Rll AMÁVAVT VAKTÞJÓNUSTA DILMnlMVMIVI borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynníngum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tflfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „HINGAÐ kom f vor ungur amerfskur verkfræðingur, Earl Hanson að nafni... Hann kom nýlega á ritstj. blaðsins til þess að segja deili á fornminjafundi á Bergþórshvoli, sem getið er um f ferðasögu Rider Hagg- ards, þvf það var faðir hans, Alfred Hansen verkfræð- ingur, sem kom að Bergþórshvoli árið 1885 og gróf þar f jörð... Frásögn hins unga amerfkana um fundinn á Bergþórshvoli er á þessa leið: Faðir hans var einn dag á Bergþórshvoli árið 1885 og gróf þar í jörð... Frásögn hins unga amerfkana um fundinn á Bergþórshvoli er á þessa leið: Faðír hans var einn dag á Bergþórshvoli, fékk sér þar skóflu og einn mann til aðstoðar og gróf af kappi. Hann fannn einn silfurhnapp, einn silfurhring, leðurbelti og skó. Beltið og skórinn grotnuðu f sundur f höndum hans, en hringinn og hnappinn tók hann með sér. Hringinn sendi hann sfðan til safns eins f Mil- waukee, en hann tapaðist f pósti og kom aidrei til safnsins. Hnappinn gaf hann systur sinni og á hún hann enn f dag, eftir þvf sem Earl Hanson bezt veit.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.