Morgunblaðið - 11.06.1977, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.06.1977, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚNl 1977 Matsreglur Viðlagasjóðs dæmdar ólöglegar — Viðlagasjóður býður einstaklingum ógnarkjör MARGT Eyjafólk, bæSi einstaklingar og fyrirtæki, berjast enn I bökkum fjárhagslega vegna tjóns sem þessir aSilar urSu fyrir í Eldgosinu F Eyjum og eru þó þrjú ár liSin frá goslokum. ÁstæSan fyrir þessum erfiBleikum fjölda Eyjafólks bæSi heima og heiman nú eru hinar smánarlegu bætur sem ViSlagasjóSur greiddi f flestum tilvikum til tjónþola. Sérstaklega varS gamla fólkiS, sem missti sitt. illa statt eftir gosiS og þaS hreinlega hefur týnzt F „bákninu". gleymst F þvF þjóBfélagi sem þaS lagSi alla krafta sFna til. Þetta fólk var ekki lengi vandamál fyrir bótakerfiS, þvf þaS hafSi ekki þrek til þess aS berjast á móti þeim ósanngjömu reglum sem settar voru. Ég hef margoft sýnt fram á þaS F greinum mfnum aS bætur til Eyjafólks vegna tjóns af völdum eldgossins námu aSeins 35—40% og sama eraS segja um bæjarsjóS og fyrirtæki F Eyjum. Munar þar milljónum króna á hverja fjölskyldu. Þá má t.d. nefna þaS aS Eyjafólki var ekki gert jafn hátt undir höfSi og meginlands- fólki þegar hús ViSlagasjóSs voru boSin til sölu. þvf bótafé Eyjamanna var ekki verStryggt. Um 2000 milljónir kr.. lágmark, vantar F dæmiS til þess aS réttlæta nokkuS hlut Eyjamanna, enda hafa þeir ekki fengiS greiddar F bætur nema um 2000 millj.kr. af þeim 8000 milljónum sem fariS hafa F gegn um ViSlagasjóS. Enn er máliS óafgreitt og þvf er enn unnt aS leiSrétta ósómann t.d. meS afskriftum á skuldum bæjarsjóSs Vestmannaeyja aS ákveSnum hluta og t.d. sagSi GuSmundur H. GarSarsson alþingismaSur f þingræSu F vetur aS eSlilegt væri aS afskrifa F þeim efnum um 500 millj.kr. Hins vegar hefur öll fjármálastjórn ViSlagasjóSs miSast fyrst og fremst viS þaS aB tryggja kerfinu sitt en láta fólkiS sitja á hakanum. tryggja bönkunum sitt en láta fyrirtækin hokra. fyrirtæki sem aldrei hafa þurft aS byggja rekstur sinn á slfkum yfirdrætti F bönkum eins og tFSkast vFSar um land. Enn má minna á 600 millj.kr. tollatekjur rfkissjóSs af gjafafé NorSurland- anna til Vestmannaeyja og um liSlega 1 milljarS F tekjur af vöxtum og fleira hjá SeSlabanka íslands. AS sjálfsögSu á aS rétta hlut fólks F þessum efnum, þaS er ekki of seint meSan máliS er ekki útkljáS, annaS yrSi Fslenzkum stjórnvöldum til ævarandi skammar. Úttektarnefnd rikisstjórnarinnar hefur ekki lokiS störfum F þessum efnum og þegar sýnt er hver leiSrétting verSurá bótum til bæjarsjóSs hlýtur aS fylgja F kjölfariS leiSrétting á málum einstaklinga og atvinnufyrirtækja. Einhver kann aS spyrja hvers vegna þessi mál standi svo illa sem raun ber vitni. ÁstæSan er fyrst og fremst rangar reglur og einnig hitt aS Eyjamenn hafa ekki komiS fram sem þrýstihópur vegna þessa máls. þeir hafa veriS of önnum kafnir viS dagleg störf aS gjaldeyrisöflun fyrir þjóSina. 1 700 Eyjamenn hafa ekki snúiS aftur heim til Eyja eftir gos og F flestum tilvikum er um fjárhagsástæSur aB ræSa, ætli rFkisvaldiS hefSi ekki gert einhverjar jákvæSari ráSstafanir ef 30% Reyk- vlkinga eSa um 25 þús. manns hefSu ekki snúiS aftur til Reykjavlkur ef sömu aSstæSur hefSu komiS upp þar og F Eyjum F gosinu 1973? LFklegt er aS einhver þrýstihópur hefSi séS svo um. Enn heyrist þaS hjá fólki á fastalandinu aB Eyjamenn hafi grætt á eldgosinu og er alltaf jafn erfitt aS gera sér grein fyrir slfku hugmyndaflugi fólks, en llklega er þvF þó slegiS fram eingöngu vegna þess aB fólk hefur ekki kynnt sér þróun og framkvæmd mála. Hér fara á eftir viStöl viS Eyjamenn, einstaklinga og forstjóra fyrirtækja. Ber þar allt aS sama brunni varSandi bætur, aSeins hluti aS tjóni hefur veriS greiddur. j viStali viS sjómann úr Eyjum kemur fram aS hann kemur slyppur og snauSur út úr málinu og átti hann þó 130 fermetra FbúSarhúsnæSi I Eyjum fyrir gos. nýstandsett. Hann þakkaSi ekki fyrir smánarbætur á sFnum tFma. 800 þús.kr., en lenti F klóm kerfisins meS þvF aS reyna aS kaupa af ViSlagasjóSi eitt af gjafahúsunum til Vestmannaeyinga. Þessi maSur hefur ávallt unniS sfna vinnu hávaSalaust og unniS langan vinnudag, hann kaupir hús af ViSlagasjóSi á liSlega 6 millj.kr., lendir F vanskilum af eSlilegum ástæSum, en hefur engan rétt meS hús sitt, hvorki til endursölu né annars og nú F vetur býSur ViSlagasjóSur þessum einstakling af gæzku sinni aS kaupa húsiS aftur á liSlega 12 millj.kr. Tákn kerfisins mátti græSa á verSbólgunni en einstaklingurinn, nei hann er einhver misskilningur eSa sjónskekkja F ölli dæminu. þaS er ekkert aS marka rétt hans. Nú stendur þessum manni þaS eitt til boSa aS flytja á götuna. Honum var gert aS ganga frá skuldum sfnum til þess aS fá afsal fyrir áramót. en þó eru mörg dæmi þess aS fastalandsbúar sem keyptu af ViSlagasjóSi hafi ekki þurft aS gera sömu skil fyrr en nú I vetrarlok. Þessi maSur sem nú skapar vandræSi fyrir kerfiS er aSeins einn fárra sem hafa reynt aS krafsa F bakkann en þó úr hópi hinna fjölmörgu sem hefSu átt aS gera þaS einnig. Fólk sem vinnur sFna vinnu af drengskap hlýtur aS ætlast til þess aS rfkisvaldiS sýni drengskap á móti. Sú er ekki reyndin i Eyjagosmálinu. Hluti af EyjabyggS. SáS F sárin eftir gos. „Dæmið er óskemmti- legt eftir gostímabilið” ., DæmiS hjá okkur er ekki skemmtilegt eftir gostímabiliS," sagSi Gunnlaugur Axelsson for- stjóri vélsmiSjunnar Völundar." F rauninni er alvarlegasta máliS veltuminnkun. i þvF sambandi má nefna aS 40 millj. kr. velta áriS 1972 dettur niSur I 10Vi millj. kr. 1973. Öll áform okkar fyrir fram- tFSina fóru þar meS F strand og gott betur. ViS ætluSum okkur út F skipasmFSar meS skipasmiSum og vorum búnir aS fá byggingar- heimild viS VölundarhúsiS áriS 1973, en þaS hefur ekkert veriS unnt aS gera F þeim efnum ennþá. þótt viS hyggjum á framkvæmdir. Þegar gosið hófst voru hér 34 starfsmenn. en síðan hefur þetta verið að rokka upp i 22 starfsmenn. þessum lið um 10 millj. kr okkur í óhag Siðar fengum við tekjubætur að upphæð 2,5 míllj kr., en þær voru hugsaðar sem uppbót á tekju- missinn sem var minnst 30 millj. kr Alls fengum við því 4,7 millj. kr I bætur Sá fjármagnsskortur sem orðið hefur við allt þetta brölt hefur valdið því að við höfum þurft að nota yfirdrátt á hlaupareikningi, 8 — 10 millj kr á mánuði, og vaxtabyrðin þar af er um 2,5 millj kr Það er þvl margt samverkandi sem veldur erfiðleikum, fyrrgreind fjárhags- staða. greiðsluerfiðleikar útgerðar innar. Fyrir gos þótti okkur ægilegt ef við fórum tvær milljónir i yfir- drátt, en nú eru það þetta 8— 1 0 millj kr " Hjá okkur voru margir ungir menn, sem ekki komu aftur eftir gosið Þetta voru góðir verkamenn og þeim hafa boðist góð tækifæri Þeir hafa hreinlega festst annarsstaðar. Ef við litum á efnahagsreikning fyrirtækisisins fyrir þennan tima og kostnað við björgun tækja til Reykja- vikur, flutníng aftur til Eyja og upp- setningu, þá er niðurstaðan sú að margs konar kostnaður við flutning fram og til baka lendir á okkur og vinnulaun eigenda fengust aldrei greidd, en það fór að sjálfsögðu mikil vinna i niðurrif véla. Kostnaður við að koma húsnæðinu í sama horf og áður var um 12 millj. kr . en bæturnar sem við fengum frá Viðlagasjóði voru 2,3 millj kr á árinu 1 973 og ekkert árið 1974. Þarna munar þvi á Gunnlaugur Axalsson „Það versta er að fara slyppur og snauður út úr þessu” „ÞAÐ stendur flest illa hjá mér eftir að maður lenti í þessu reiðileysi af völdum eldgossins. Tapaði öllu mfnu f Eyjum og við urðum þvf að taka þvf sem bauðst og ekki hefur maður komizt f neina lánastofnun hér f Reykjavfk," sagði Friðgeir Björgvins- son sjómaður frá Vestmannaeyjum, en hann býr f einu af Viðfagasjóðs- húsunum f Keilufelli, húsi sem hann keypti af Viðlagasjóði, en sá samn- ingur hefur verið honum strfð sfðan. „Við fengum 800 þús. kr. f bætur frá Viðlagasjóði fyrir okkar 130 fer- metra íbúð f Eyjum, húsnæði sem var nýbúið að endurnýja, en á Reykjavfkur- svæðinu hefðu þær bætur dugað fyrir einu herbergi Eftir flóttann frá Eyjum fengum við fyrst inni í leiguhúsnæði og það fór vel um okkur þar, en síðan réðumst við í það stórfyrirtæki að kaupa af Viðlagasjóði Keilufell 29 á 6.2 millj kr og áttum við að greiða 3.7 millj. kr. á ársgrundvelli Það vissu náttúrulega allir sem um málið fjölluðu að ekki yrði unnt fyrir venjulega sjó- mannsfjölskyldu að standa við þessa skilmála, enda reyndist það svo að þessar 3,7 millj. kr. á einu ári fóru með I von- litlu strídi vid hæl kerf- isins þetta allt hjá mér og þeim fjölskyldum öðrum sem ekki gátu ráðið við þetta. Húsnæðismálalán út á húsið var ekki inni I þessum 3.7 millj. kr því Viðlaga- sjóður tók það lán beint til sín þannig að kaupverðið var í rauninni 7.4 millj. kr Þetta var oft stFft fyrir sjómann Ég og fjölskylda mín undum okkur vel I Eyjum. ég skuldaði engum neitt, vann mitt starf, en við höfum verið 6 í heimili. Ef við hefðum farið aftur heim til Eyja hefðu mál ekki staðið eins og þau standa nú, en þannig aðstæður hafa verið hjá okkur að við gátum ekki farið Þetta gos hefur haft margs konar áhrif á fólk og fram hjá því verður ekki gengið hvort sem mönnum líkar betur eða verr. Þrátt fyrir það hve smánar- lega kerfið og stjórnvöld hafa tekið á þessu máli þá hefur maður alltaf sýnt þann barnaskap að trúa þvi að manneskjulegri hliðar verði upp á teningnum, en það er öðru nær Siðan um gos hef ég stundað sjó á þvælingi I Eyjum, Grindavík. Keflavik og á fleiri stöðum og af þessum 3,7 millj kr tókst mér að greiða 500 þús kr., en þá var stórastopp. engin lána- fyrirgreiðsla önnur. þekki enga hér, hef r Eftir Arna Johnsen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.