Morgunblaðið - 11.06.1977, Blaðsíða 29
LANSING BAGNALL
VÖRULYFTARI
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JUNÍ 1977
29
félk í
fréttum
Nokkrir listamannanna efst á húsgaflinum, en I fjarska er Eldfellið sem jos
eldi og eymyrju yfir Eyjabyggð. Elva, Obbi og Siggi mála af miklum móð.
Teiknað og málaB f fullri alvöru,
Magnús og GuSrún Kristfn mála
neSsta hluta myndarinnar, bfla og
fólkiS sem er komi8 ni8ur a8 höfn.
Eldgosið íEyjum á
100 fermetra húsvegg
+ 12 ára nemendur í
Barnaskóla Vestmannaeyja
hafa undanfarin ár málað
eina mynd á hverju vori á
ákveðið hús í Eyjum, endir
stjórn Sigurfinns Sigur-
finnssonar kennara þeirra.
Fyrst máluðu krakkarnir
mynd frá sjávarsíðunni
(lífið í sjónum), síðan mynd
frá höfninni í Eyjum laust
eftir aldamót (1910) og nú
hafa þau málað mynd
tengda eldgosinu í Eyjum
1973. Myndlistaráhugi hef-
ur ávallt verið mikill F Eyj-
um og unga fólkið hefur
lagt metnað sinn í að leysa
þessi verkefni vel af hendi.
Fyrirtæki og einstaklingar
hafa beðið um myndgerð á
mörg mannvirki og verður
"leyst úr því eftir röð með
einni mynd á ári. Myndirn-
ar þykja skemmtilega unn-
ar og þær setja svip á bæ-
inn. Meðfylgjandi myndir
tók Sigurgeir [ Eyjum þegar
krakkarnir voru að vinna
við gosmyndina.
Þetta starf 6. bekktnga í
Barnaskólanum er orðinn
fastur liður [ skólastarfinu
og bæjarlífinu um leið. Að
Sigurfinnur listmálari og teikni-
kennari stjórnar vösku liSí mynd-
listarmanna.
þessu sinni var málaður
húsgafl fjögurra hæða húss
Heimis. Undirbúningur fór
þannig fram að unga fólkið
skoðaði bækur og myndir
frá gostimabilinu undir
leiðsögn Sigurfinns teikni-
kennara. Hann gaf þeim
siðan ákveðinn punkt til að
teikna myndina út frá með
þv! að hafa Friðarhöfn á
ákveðnum stað á myndflet-
inum. Siðan unnu krakk-
arnir ein og sjálf að því að
byggja upp myndina. Engin
skyssa eða fyrirmynd var
gerð, heldur unnið eftir
minni og því sem þau höfðu
sjálf séð og upplifað. —á.j.
jm
Vinnupallar tilbúnir fyrir vinnu vio maiverKið a núsgaflinn.
Myndin fullgerB og stórvirkiS tók 5 klukkustundir hjá samhentum unglingum. Ljósmyndir Mbl. Sigurgeir
Rafknúinn
Lyftigeta
2,3tonn.
Tvöföld
loftfyllt
drifhjól.
Til afgreiöslu
strax.
Sambandið Véladeild, Ármúli
3, sími 38900.
Lánasjóður
íslenskra námsmanna
auglýsir umsóknarfrest um námslán og gerða-
styrki fyrir veturinn 1977 — '78.
Lánin eru veitt skv. lögum nr. 57. 1 976
Ákveðið hefur verið að umsóknarfrestur og
afgreiðslutími lánanna veturinn 1977 — '78
verði eftarfarandi.
Umsóknarf restur
Sumarlán og haustlán 15. júlt
Almenn lán 15. okt.
Vorlán 15. jan.
Vor- og sumarlán 15. aprll
AfgreiSsla hefst
1 5. okt. nám erlendis
15. nóv. nám á íslandi
1. mars
1. aprtl
1. júlt
Sé umsókn ekki skilað fyrir tiltekinn frest verður hún tekin inn með
umsóknum sem berast fyrir næsta umsóknarfrest. Þannig að t d
umsókn um haustlán verður ekki afgreidd fyrr en með almennum
lánum ef hún er ekki send sjóðnum fyrir 1 5. júli
Umsóknarfrestur er hér með auglýstur, en þar sem umsóknareyðublöð
pru enn ekki tilbúin fyrir næsta vetur eru námsmenn og umboðsmenn
vinsamlegast beðnir að geyma auglýsinguna Sérstaklega verður
auglýst, þegar umsóknareyðublöð verða tilbúin
Jafnframt vill sjóðurinn benda sérstaklega á eftirfarandi atriði:
1. Umsóknir skulu berast eða vera settar i póst I siðasta lagi þann dag
sem auglýstur umsóknarfrestur rennur út Umsóknir sem berast
of seint færast til næsta umsóknarfrests. Umsóknir, sem eru ekki
fyiltar út eins og eyðublaðið segir til um, eru endursendar. Þó er
gert ráð fyrir að upplýsingar um t d. skóla, námsland, heimilisfang
á námstima, tekjur eða þess háttar, séu hugsanlega ekki fyrir hendi
þegar umsókn er lögð inn Skulu þessar upplýsingar þá sendar við
fyrstu hentugleika og þó eigi siðar en mánuði fyrir áætlaðan
útbörgunartima Námsmenn eru minntir á að senda upplýsingar um
heimilisfang á námstima og allar breytingar á þeim eins fljótt og
mögulegt er
2 Fylgiskjöl með umsókn:
a. Prófvottor8 frá sl. vetri, stúdentspróf eða önnur námsgráða
b. VottorS um tskjur þegar siðast var sótt um (ef námsmaður
hefur sótt um áður) Námsmenn erlendis skulu skila islensku
tekjuvottorði og tekjuvottorði frá námslandinu.
c. Innritunarvottorð fyrir áramót og eftir áramót Námsmenn á
Islandi þurfa i flestum tilfellum ekki að senda innritunar-
vottorð þvi sjóðurinn fær þau beint frá skólanum
d Ábyrgð og umboS. Umboð skal gefa á umsókn. Ábyrgð
þarf að útfylla fyrir hverja afgreiðslu láns. Ábyrgðarmenn mega
ekki vera eldri en 65 ára og ekki yngri en 20 ára. Hjón
geta ekki verið ábyrgðarmenn fyrir sama láninu, nema þau hafi
aðskilinn fjárhag og skal þá leggja fram með ábyrgð gögn,
er sanna að svo sé.
Framantalin fylgiskjöl skal leggja inn ásamt umsókn Ef ekki
er mögulegt að leggja þau inn með umsókn þurfa þau að ber-
ast sjóðnum a m.k. mánuði fyrir áætlaðan afgreiðslutima, ef
mögulegt á að vera að afgreiða lánið á tilsettum tíma. Ef
fylgiskjöl og breytingar á umsókn berast ekki fyrir þann tima
tefst afgreiðsla lánsins sem þvi nemur.
Sjóðurinn æskir þess hér með að fylgiskjöl með umsóknum
séu send beint til sjóðsins. Stefna sjóðsins er sú að reyna
að koma á beinna sambandi við námsmenn erlendis og
minnka þunga umboðsmannakerfisins. Það er þvi mjög áríð-
andi að námsmenn veiti nákvæmar upplýsingar um heimilis-
föng sin á námstima og þær breytingar sem verða á þeim
3 Starfsemi LÍN. Skrifstofa sjóðsins er að Laugavegi 77, Reykjavik
Almenn afgreiðsla er opin frá kl 13 til 16 mánud.—föstud
Almennur simatimi sjóðsins er frá kl 9 til 12 og 13 til 16
mánud —-föstud Simi: 2051 1 Þessi timi er þó takmarkaður þegar
afgreiðsla lána stendur yfir.
Viðtal við framkvæmdastjóra samkvæmt umtali
Vinsamlegast geymið auglýsinguna
Reykjavík, 9. júni 1977
Lánasjóður íslenskra námsmanna