Morgunblaðið - 11.06.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.06.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1977 7 Sáuðþið hvernig ég tók hann, strákar? Til er f geymd þjóðar- innar gamansaga af stertimenni, sem var mikill til munnsins en minni í reynd. Eftir háðulega útreið á glfmuvelli, þar sem hann kyssti gras- svörðinn, stóð hann upp og mælti: „Sáuð þið hvernig ég tók hann, strákar?“. Leiðari Þjóð- viljans ( gær virðist kominn f beinan karl- legg af þess háttar mannalátum, sem f framangreindi sögu felast. Hann bar þá „hógværu“ yfirskrift: „Óttinn við Alþýðu- bandalagið". Veggfóður himnaríkis 1 framangreindum leiðara Þjóðviljans er gagnrýni á Alþýðu- bandalagið svarað með þeirri staðhæfingu, að hún sé afsprengi óttans. Engin tilraun er hins vegar gerð til að svara málefnalega, t.d. tfna til aðgerðir fyrrum orku- ráðherra Alþýðubanda- lagsins f nýtingu jarðvarma á árunum 1971—1973. Það er heldur ekki gerð minnsta tilraun til að svara ásökunum á hendur Alþýðubanda- laginu vegna ábyrgðar- leysis í afstöðu til verð- bólguvanda í þjóð- félaginu. t þvf sambandi mætti kannski minna Þjóð- viljann á staðhæfingu f fúndarboði „Alþýðu- bandalagsins f Breið- holti“, sem borið var í hvert hús f þeim borgar- hluta, svohljóðandi: „Stjórnmálaforingjum Alþýðubandalagsins virðist auðveldara að velja veggfóður á veggi himnarfkis en gefa svör við þvf, hvernig leysa skuli verðbólgu- vandann.“ Óttinn við ráðleysi Alþýðubanda- lagsins virðist þvf eiga sæmilega fótfestu innan herbúða þess sjálfs. Almennt verka- fólk fátt á flokksskrá í þessum tilvitnaða Þjóðviljaleiðara er m.a. sagt að árásirnar á Alþýðubandalagið hafi þann tilgang „að veikja vfgstöðu verkalýðs- hreyfingarinnar." Ekki eru Alþýðubandalags- menn f Breiðholti eins vissir um að svo sé. I fundarboði þeirra segir: „Svo er sagt en almennt verkafólk er fátt á flokksskrá. Það sýnir að mikið skortir á að Alþýðubandalagið sé raunverulegur verka- lýðsflokkur. Þetta leiðir af óljósri stefnu flokks- ins og stöðugu daðri hans við afmarkaða sér- hópa.“ — Já, þessi stað- hæfing um sérhópana vekur sérstaka athygli nú um stundir. Þá gagnrýna flokks- menn í Breiðholti að „á námskeiði flokksins" um verkalýðsbaráttu hafi „enginn leiðbein- enda úr verkalýðs- félagi“ verið sem og að á „baráttusamkomu“ 1. maf „skuli starfsmaður flokksins vera sá eini af þeim, sem fram koma, sem er meðlimur f aðildarfélagi Alþýðu- sambands lslands.“ Já, það er eitthvert sam- bandsleysi milli Alþýðubandalagsins og launafólks f landinu, ef marka má orð flokks- manna sjálfra, sem hér er til vitnað, — en Þjóð- viljinn hefur þagað um þunnu hljóði af hóg- værð eða karlmennsku! Benzínskattur á Reykvíkinga Enn má nefna gagn- rýni hverfiskommanna á formann Alþýðu- bandalagsins vegna til- löguflutnings „um sér- stakan benzfnskatt á Reykvfkinga". Enn- fremur er deilt á tillögu þingmanns Alþýðu- bandalagsins um tunnu- verksmiðju f Vfk í Mýr- dal. Orðrétt segir: „Til hvers eru slfkar til- lögur, þegar ljóst ér, að við Breiðholtsbúar höfum nú þegar mestan benzfnkostnað allra landsmanna vegna þess, hve langt þarf að sækja vinnu, — og hundruð kflómetra eru til næstu hafnar frá hinum hafn- lausa stað Vfk f Mýr- dal.“ Já, það er ekki of- sögum sagt af snilldinni í herbúðum Alþýðu- bandalagsins — né lftil- lætinu, sem kemur fram í leiðaraheitinu. DÓMKIRKJAN. Prestvigsla kl. 11 árd. Biskup vígir cand. theol Davfð Baldursson til Eski- fjarðarprestakalls. Séra Sig- urður H. Guðmundsson lýsir vigslu. Aðrir vigsluvottar: Séra Trausti Pétursson prófastur, séra Eric H. Sigmar og séra Þórir Stephensen, sem þjónar fyrir altari. Hinn nývigði prestur prédikar. Dómkórinn syngur undir stjórn Ragnars Björnssonar. LAUGARNESKIRKJA Messa kl. 11 árd. Altarisganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA. Guósþjónusta kl. 11 árd. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. HÁTEIGSKIRKJA. Messa kí. 11 árd. Séra Arngrimur Jóns- son. FRÍKIRKJAN Reykjavík. Messa kl. 11 árd. Séra Þor- steinn Björnsson. FlLADELFlUKIRKJAN. Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Einar J. Gíslason. HALLGRlMSKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Séra Karl Sigur- björnsson. Arbæjarprestakall. Guðsþjonusta í Árbæjarkirkju kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ASPRESTAKALL. Messa kl. 11 að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grímsson. GRENSASKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Organisti Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS Landakoti. Lág- messa kl. 8.30 árd. og hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lág- messa kl. 6 síðd., nema á laugar- dögum kl. 2 siðd.KIRKJA ÓHÁÐA safnaðarins. Messa kl. 11 árd. Séra Emil Björnsson. HJÁLPRÆÐISHERINN. - Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Utisamkoma á Lækjartorgi kl. 4 síðd. Hjálpræðissamkoma kl. 8.30 síðd. Commandör K.A. Solhaug talar. Kafteinn Daniel Óskarsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Messa fellur nióur vegna við- gerðar á Breiðholtsskóla. Sóknarnefnd. GUÐSPJALL DAGINS: Lúkas 16, 19.—31.: Rfki maðurinn og Lazarus. LITUR DAGSINS: Grænn. Táknar vöxt. Einkum vöxt hins andlega Iffs. LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10 árd. Séra Karl Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA. Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Organisti Birgir Ás Guðmundsson. Séra Ólafur Skúlason. LANGHOLTSPRESTAKALL. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Athug- ið breyttan messutima. Séra Árelíus Nielsson. ELLI- OG HJÚKRUNAR- IIEIMILIÐ Grund. Messa kl. 10 árd. Heimilispresturinn. KÓPAVOGSKIRKJA. Messur falla niður vegna sumarferða- lags kirkjukórsins. KAPELLA St. Jósepssystra f Garðabæ. Hámessa kl. 2 síðd. IIAFNARFJARÐARKIRKJA. Messa kl. 2 siðd. Kirkjukaffi i Góðtemplarahúsinu að lokinni messu. Séra Gunnþór Ingason. KIRKJUVOGSKIRKJA. Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur GAULVERJABÆJAR- KIRKJA. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Sóknarprestur. IIALLGRlMSKIRKJA 1 SAURBÆ. Guósþjónusta kl. 10.30 árd. Séra Jón Einarsson. Hringur sýnir á Akureyri HRINGUR Jóhannesson listmálari opnar á laugar- dag sýningu í boði Mennta- skólans á Akureyri. Verður hún í kjallara Möðruvalla og verður opin til 19. júní. Á undanförnum árum hef- ur M.A. staðið fyrir mynd- listarsýningum á Möðru- völlum og hafa sýnt þar m.a. Þorvaldur Skúlason. Örlygur Sigurðsson og Sveinn Björnsson. Er stefnt að því að sýningar þessar verði árlega í tengslum við skólaslit menntaskólans. Hringur Jóhannesson er frá Haga í Aðaldal og nam hann við Handíða- og myndlistarskólann 1949—1952, lauk þaðan teiknikennaraprófi og hef- ur síðan kennt við mynd- listarskóla í Reykjavík. Hann hefur áður sýnt á Akureyri, í Landsbanka- salnum árið 1969. Sýning Hrings verður opnuð 11. júni kl. 16 og verður opin daglega kl. 16—22. m Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið, pick-up bifreið og tankbifreið er verða sýndar að Grens- H|ásvegi 9, þriðjudaginn 1 4. júní kl. 1 2—3. ^iTilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. j^j| Sala Varnaliðseigna. IIMTERNATIONAL TRAKTORLYFTARI Lyftigeta 3 tonn. Sambandið Véladeild, Ármúla 3, sími 38900. URSUS, nærri heimingi ódýrari en hinir >***$%£ lÆKNILEGAR UPPLYSINCíAR: HRKYFILL: \ simkka vainska'ld fjóri'tnuis (licsolxúl mcó bcinni clds- ncytisúóun. Sjálfsiiró n»p|)stykki Hcad; á hvcrjuin snokki. \’«>lar sirokkfótVinuar. cn |>clla auðvcldar allar xióucróir. RÚMTAK: 3:U0 c.c. ORKA: b.r> h<*stöfl v 2200 snúir mín. TENGSLI: I xöföld kúplinu fyrir aksinr «»u aflúnaksás. nicó cinn tvc.uuja |>rcpa fóistiui. CiíRKASSl: 10 uírar áfram «»u 2 afuirábak inrft bán «»u láuti driíi «»u lás á inisinunadrifi. AKSTl’RHRAOI: 1.1.3 - 25.« km. á klst VINNUDRIF: Wnjulcuur hraói cr 510 snún mín \ i«N 2000 snún. á aflvcl. l.nnfrcinur cr ha'ut aó tcnuja aflúnaksás í ucun uin uírkassa «»U há«\m uírum. VÖKN’ALYFTA: \lc«\ sk"m\i-. dýptar- «»u fjohásariillinuu l.inniu cr h;rm a«\ knýja da'luna í ucun um uirana. TENGIBONAÐl'R: Príicnuibci/li. dráiiaikiókm «»u svcifhidráuarlx'i/li mcó fimm siillinunm a<Vaftan. drállarkrókm a«\ fiaman. RAFKF.RFI: Rafu« ymar 2\« v«»h H>0 ampcrst Rafall 12 v«»lta 150 " Siartari 12 v«»lta I hcsi«"*fl. kaldslart ri á vi'linni «»u au«\- vi'ldar |>a«\ uangM'lninun í kulda. I.jóvabúna«\m cr fullknmin «»kti-. vicfnu- «>u \iumiljós. HKMI.AR: \ nkvahcmlai á alimhjóhim inc«\ sjálfxirkri úiihcrshi. I \«> fólstiu til ln'inlunar á h\«»rl hjól n\t l>á«\um í scnn. Hand- hcmill «-i óhá«\m fóihrmhim. I.«»fipr«'ssa f\iii hcmla á tchui- la kjum «»u ul aö da'la i hjóll>ar«\i. HJÓI.BARHAR: A«\ íram.m 7.áO\lb A<\ afian 1 l.*1 13\2H. b siriualaua . Aurhlífar cm á «>llum hjóliun. LENGD: 3.')70 mm. BRF.IDD: 1800 mm. SP()R\’ÍI)D: Siillalilcu '•p«n‘\ídd a«\ framan 13.’)0-1750 nun. Siillanh'u s|>«»r\ í<ld a«\ aftan 13.’>0-1800 min. FJARLÆCíF) MII.I.I HJÓI.ASA: 2125 mm. HÆF) UNDIR GRIND: HO inm ÞYNGD: 20(H) ku siandartl. ÖKUMANNSSÆTI: Siillanlcut a«\ ósk af l)c-Lu\c uciö. ÖRWiGISCiRIND: Srknra «hyuuisurindm cru á öllum l’RSl’S dráuanclum scni scldar cru. «»u ucla kaup«'ndm fcnuió klii'Aninuu á |>;cr cf |)cir óska. I.inniu uctuin \ i<\ b«M\i«\ fullkumin öryuuidu’is scrsiní«Su<\ fyrir I’RSI S. |)«'im scm |>css óska Verð: URSUS C 385 85 hö @ 1950.000 URSUS C 335 40 hö @ 700.000 URSUS C-360 65 hö @ 978 000 Pólskur jarðtætari GGZ l.om.á 155.000.- Vélaborg, h/f. Sími 86655 — 86680, Sundaborg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.