Morgunblaðið - 11.06.1977, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. JUNÍ 1977
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Bifvélavirkjar
Bifvélavirkjar óskast til starfa nú þegar.
Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum
eða í síma 53450, heimasími 43155.
Bílaverkstæðið Bretti,
Reykjavíkurvegi 45.
Ráðningarstofa
Reykjavíkurborgar
óskar eftir að ráða fulltrúa til að annast
atvinnumál öryrkja.
Umsóknir um starfið skulu sendar Ráðn-
ingarstofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni
1, og skal í umsókn tilgreina menntun og
fyrri störf.
Nánari upplýsingar um starfið eru gefnar
á Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar.
Umsóknarfrestur er til 25. júní n.k.
Ráðningarstofa Reykjavíkurborgar.
Sölumaður
Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða vanan
sölumann. Enskukunnátta nauðsynleg.
Þarf að geta hafið störf í ágúst n.k.
Lysthafendur leggi umsóknir, með uppl.
um aldur og fyrri störf á Mbl. fyrir 16.
júní merkt: „Áreiðanlegur 21 53"
Atvinnurekendur
Ungur maður með skerta starfsgetu óskar
eftir starfi t.d. við sumarafleysingar í
næturvörzlu. Margt annað kemur til
greina. Hefur góða menntun og tungu-
málakunnáttu.
Tilboð merkt: „Áreiðanlegur — 2377"
sendist augld. Mbl.
Hjúkrunar-
deildarstjóri
Staða hjúkrunardeildarstjóra við skurð-
lækningadeild Borgarspítalans er laus til
umsóknar.
Staðan veitist frá 1. ágúst eða eftir sam-
komulagi.
Upplýsingar um stöðuna eru veittar á
skrifstofu hjúkrunarforstjóra Borgarspítal-
ans.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám
og fyrri störf sendist til stjórnar sjúkra-
stofnana Reykjavíkurborgar Borgarspítal-
anum fyrir 25. júní n.k.
Forstaða
dagheimilis
Starf forstöðumanns barnaheimilis Borg-
arspítalans Skógarborgar er laus til um-
sóknar.
Staðan veitist frá 15. júlí eða eftir sam-
komulagi.
Umsóknir skulu sendar hjúkrunarforstjóra
Borgarspítalans fyrir 15. júní n.k. Hann
gefur jafnframt frekari upplýsingar.
Reykjavík, 10. júní 1977.
Stjórn sjúkrastofnana
Reykja víkurborgar.
Blikksmiðir
járniðnaðarmenn
og trésmiðir
óskast strax. Mikil vinna.
Blikksmiðja Gylfa
Tangarhöfða 11
Sími: 83121.
Tónlistarkennari
óskast
Við Tónlistarskólann á Breiðdalsvík næsta
vetur. Upplýsingar í símum: 97 — 5617
og 97-5646 og 97-5628.
II. vélstjóra
með fullum réttindum, vantar á 1100
tonna loðnuskip. Þarf að geta leyst af sem
1. vélstjóri.
Upplýsingar í síma 1 6357 eða 1 9070.
Hljómsveit óskast
Veitingahús í Reykjavík óskar að ráða
hljómsveit til að leika fyrir dansi 3 kvöld í
viku, júlí og ágústmánuð.
Tilboð merkt: „Hljómsveit — 2144"
leggist inn á augld. Mbl. f. hádegi
fimmtudaginn 1 6. júní.
Verzlunarstarf
Starfskraftur óskast í matvöruverzlun í
vesturbæ. Þarf að hafa starfsreynslu og
geta unnið sjálfstætt. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 16. þ.m. merkt: „Framtíðarstarf —
2146".
VANTAR ÞIG VINNU (nj
VANTAR ÞIG FÓLK i
| raöaugíýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Málningarstóll
Húsfélag óskar eftir að kaupa eða taka á
leigu málningarstól.
Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt:
„Málning —2149" fyrir 17. þ.m.
GEÐVERNDARFELAG ISLANDb
Samræmd endurhæfing — Virk endurhæfing
Dregið verður 10. júní 1977.
HAPPORÆTTI 1977
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i smiði á 3 stk. heitavatnssafngeymum og 2 stk.
þrýstiþenslukerjum fyrir upphitunarkerfi bygginga vistheimilis-
ins að Arnarholti á Kjalarnesi.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Frikirkjuvegi 3, R.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 28. júni n.k.
kl. 1 1.00f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
’Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 '
Trillur til sölu
Trillur af stærðunum 4 tonn, 6 tonn, 7
tonn og 9 tonn.
Upplýsingar gefur,
Viðskiptaþjónusta
Guðmundar Ásgeirssonar
Neskaupstað.
Sími. 97-7177.
Skrifstofuhúsnæði
Á bezta stað við Ármúla er til leigu um 60
ferm. skrifstofuhúsnæði.
Upplýsingar í símum 32244 og 74538.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
300—400 ferm. skrifstofuhúsnæði að
Borgartúni 1 8 efri hæð er til leigu.
Húsnæðið getur leigst óinnréttað eða full-
frágengið.
Upplýsingar I síma 15150 Ingólfur
Stefánsson eða síma 12630 Eva Hreins-
dóttir.
Kælivél til sölu
Stærð 7 þús. kg. — cal. — 10 + 25.
Vélinni fylgja kælispíralar og allur annar
nauðsynlegur búnaður. Kælibúnaður
þessi er heppilegur fyrir fiskgeymslur I
landi eða lestum.
Upplýsingar i síma 16357.
Aðalfundur
Rangæingafélagsins
í Reykjavík verður haldinn á Hótel Esju
þriðjudaginn 14. þ.m. kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Nauðungaruppboð það á vélbátnum Blæ ÞH-1 25 sem auglýst
var í 28., 30. og 31. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 fer
fram á sýsluskrifstofunni í Húsavík miðvikudaginn 15. júní
1977 klukkan 14.
Bæjarfógetinn Húsavík.