Morgunblaðið - 11.06.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.06.1977, Blaðsíða 15
MORGITNRLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. JÚNl 1977 „ÞAÐ SEM okkur hefur veriS bœtt vegna tjóns af völdum eldgossins 1973, er aðeins brot af þvl sem hefði þurft aS bæta," sagSi Krist- ján Þór Kristjánsson, forstjóri Vól- smiðjunnar Magna, í samtali viS MorgunblaSiS um stöSu fyrirtæk- isins nú þegar 4 ár eru liSin slSan eldgosiS dundi yfir. „VaxtabyrSin I rekstrinum hjá okkur hefur vaxiS rosalega og s.l. ár varS hún um 10 millj. kr. ÁriS 1974 var vaxtabyrS- in 7 millj. kr , en hins vegar var hún aSeins 1.3 millj. kr. áriS 1972. Aðstaða fyrirtækisins hefur þó á engan hátt breytzt til hins betra og ekki hefur verið kleift að borga neitt niður því útseld vinna er allt of lág. Allt I allt fengum við frá Viðlagasjóði um 7 millj kr I tekju- og tjónabæt- ur, en tjónið hjá okkur er bæði beint og óbeint milli 20 og 30 millj. kr. og það virðist ekkert eiga að gera til þess að bæta það. Á gosárinu 1973 var mikill tap- rekstur hjá okkur auk margs konar fjárhagstjóns eins og hjá mörgum öðrum Eyjamönnum. Við lögðum áherzlu á að þjóna bátaflotanum sem stundaði sinar veiðar af fullum krafti þrátt fyrir ástandið og skilaði þannig hlut Eyjamanna fyllilega í þjóðarbúið Þessi þjónustustarfsemi okkar var dýr og það var ekkert tillit tekið til hennar I kerfinu, þótt við tækjum hins vegar fyllilega til greina óskir kerfisins um að halda þjón- ustustarfseminni gangandi. Við borguðum t.d. 800 þús. kr. á mán- uði I 5 mánuði fyrir húsnæðisað- stöðu I Hafnarfirði og 16 milljón borguðum við I breytingar á hús- næðinu Auk þess kom til allt tjón I sambandi við flutning véla og fleira Við erum með 30—40 menn I „Erfitt með alla fjármögnun okkur, vip erum t.d. nýbúnir að setja upp troll nú á nýja skuttogarann Klakk, loðnunót gerðum við fyrir Sigurð svo eitthvað sé nefnt, en við setjum stanzlaust upp loðnunætur og spærlingstroll og önnur troll. Loðnunót kostar nú 24—26 millj.kr.. en þar er efniskostnaður um 24 millj.kr. Um 1000-— 2000 vinnustundir fara í að gera nótina”. „Hvernig kemur Netagerðin út úr því tímabili sem liðið er frá eldgos- inu”? „Uppgjörið við Viðlagasjóð kemur illa út miðað við kostnað og ég Framhald á bls. 23 Matsregl- ur Við- lagasjóðs dæmdar ólöglegar NIOURSTÖÐUR sýna að flestir Vestmannaeyingar fengu aðeins bættan hluta af tjóni slnu vegna eldgossins þar og vantar stórar upphæðir á að fullar bætur hafi fengist, upphæðir sem nema þús- und milljónum I heildardæminu. Ýmsir aðilar I Eyjum hyggja nú að málssókn gegn Viðlagasjóði fyrir vangoldnar bætur, en einu sUku máli er lokið með sigri tjónþola. Matsmenn Viðlagasjóðs höfðu á stnum tlma metið hæfilegar viðgerðarbætur á húsinu Heima- gata 22, kr. 1295 þús. miðað við verðlag 1. nóv. 1973. Eigandi hússins, Jón Hjaltason hrl., fór I mál við Viðlagasjóð vegna tjóna- bóta og dómkvaddir matsmenn mátu þær á liðlega 2,3 millj. kr. eða nærri 100% hærri en Viðlaga sjóður ætlaði að greiða. Sama prósentuniðurstaða kemur I Ijós vegna tjónabóta bæjarsjóðs. Raunkostnaður er yfir 100% hærri en bætur námu. Kveðinn var upp dómur I máli Jóns gegn Viðlagasjóði i Bæjarþingi Reykjavikur s.l sumar og voru dómsorð eftirfarandi „Stefndi, Viðlagasjóður, greiði stefnanda, Jóni Hjaltasyni, hrl kr. 2 064 092.00 með 13% árs- vöxtum frá 1. nóvember 1974 til greiðsludags. og kr 600.000 00 i málskostnað, þar með talinn mats- kostnað. innan 15 daga frá lögbirt- ingu dóms þessa, að viðlagðri aðför að lögum." í greinargerð með dómi þessum, geturaðfinna eftirfarandi kafla: „Dómurinn telur, að þar sem stefnandi (Jón Hjaltason, hrl.) gat byrjað viðgerð 1 ágúst 19 74 sé og hafi verið eðlilegt að miða bótagreiðslur stefnda til hans við verðlag 1. nóvember 1974 Veitti það stefnanda sama aðlögunartima og þeim, er hófu viðgerð á árinu 1973 og fengu bætur frá stefnda miðaðar við verðlag 1 nóvember 1973 Samkvæmt ofangreindri töflu áttu tjónabætur stefnda til stefnanda miðað við verðlag 1. nóvember 1974 að vera krónur 2.064 092 00 og verður sú fjár- hæð lögð til grundvallar. Upplýst, er, að stefndi (Viðlaga- sjóður) bauð stefnanda enga slika hækkun og hélt ætið fast við sitt sjónarmið Telja verður þvi, að rétt hafi verið af stefnanda að fá dóm- kvadda matsmenn, og siðan höfða mál þetta Verður stefnda þvi einnig gert að greiða stefnanda málskostn- að, þar með talinn kostnað af mati hinna dómkvöddu manna." Jón Hjaltason sagði i samtali við Mbl að Viðlagasjóður hefði velt þessu máli fyrir sér i 16 ár, en siðan gefist upp á að draga málið og greitt samkvæmt dómi fyrir áramótin slð- ustu. I Jón Hjaltason Myndir: Sigurgeir Jónasson „11 menn verða að vinna fyrir vaxtabyrðinni” bætur” með i Hafnarfirði, Grindavik og Þor- lákshöfn og það var nauðsynlegt fyrir okkur að vera á öllum þessum stöðum til þess að fylgja Eyjaflotan- um eftir og við meira að segja bætt- um yiðskiptavinum við okkur Siðla sumars 1973 sendi ég mannskap hingað heim til Eyja til þess að vinna fyrir trollbátana þótt þeir lönduðu þá flestir i Þorlákshöfn. Við héldum þó áfram með verkstæðin I Hafnarfirði og Grindavík þar til bátarnir fóru heim 1974 og þá byrjuðum við aftur af fullum krafti hér heima. Áfram höfðum við aðstöðu i Hafnar- firði til 1975. Þessi flækingur á okkur var auðvitað til þess að þjóna Eyjaflotanum sem fór tvist og bast, en svo jukust viðskipti hjá okkur á meginlandinu að það var engu likara en að það vantaði hreinlega neta- verkstæði i Hafnarfirði Nú er hér allt á fullri ferð hjá Ingólfur Theodórsson á verkstæði slnu gosdaginn 23. jan. 1973. en áður en hann yfirgaf verkstæði sitt kveðst hann hafa beðið bænar. Minni myndin: Starfsliðið I Netagerð Ingólfs I vetur, hið vaskasta lið eins og sjá má. kerfinu að fá þessari skuldabyrði breytt I föst lán, en svarið hefur alltaf verið eins: Snúið ykkur til Viðlagasjóðs. Þar voru málin ávallt afgreidd og afsökuð með þvi að vísa eitthvað annað Það er ekkert tillit tekið til þess hvernig þessi taprekstur er kominn til og við höfum ekki einu sinni sömu aðstöðu og önnur sllk fyrirtæki i landinu, þvi það er ekki gert ráð fyrir okkar vandamáli Við sátum uppi með eldgos, en það virðist gleymt að það hafi haft hinar víðtækustu afleiðingar. Þetta er af- greitt eins og þegar Grænlendingar i Jakobshöfn á Grænlandi sendu beiðni til Kaupmannahafnar vegna jakaburðar við innsiglinguna I Jakobshöfn, en þessi 4000 manna bær stendur við skriðjökul sem ryð- ur 4 millj. tonna af isjökum I sjóinn á dag Svar dönsku skrifstofumann- anna var: Þessu máli verður ekki sinnt. þetta vandamál getur ekki verið fyrir hendi, því samkvæmt könnun okkar er það ekki fyrir hendi á öðrum höfnum á Norðurlöndum. Við erum að streða eins og litlir hestar, að vinna fyrir vöxtum og enginn hefur gleði eða vilja til sliks til lengdar Þetta háir okkur geysilega. Haustið 1972 komst skriður á skipalyftumálið og við unnum að þvl að hrinda þvi máli i framkvæmd, en slðan hötum við ekki leyft okkur að etja kappi á þeim vettvangi. þvl við erum það skuldugir eftir gosáfallið " eftir smánarlegar NETAGERÐ Ingólfs Theódórsson- ar I Vestmannaeyjum er lands- þekkt fyrírtæki fyrir athafnasemi I netagerðarmálum og ófáir eru þeir Islenzku bátarnir sem veiða afla sinn I veiSarfærí frá Ingólfi. ViS heimsóttum verkstæðið en fyrir- tækifl átti 30 ára afmæli á þessu ári, var stofnað á sumardaginn fyrsta 1947. í upphafi unnu 6—8 menn að staflaldri viS netagerSina en nú vinna aS jafnaSi 28 menn hjá NetagerS Ingólfs. ViS spurSum Ingólf hvernig gangurinn hefSi veriS hjá fyrírtæki hans slSn um gos. „Það fór þannig hjá okkur," sagði Ingólfur, „að við byrjuðum að vinna I Hafnarfirði á 3. degi I gosi með 20 mönnum, 3—-4 heltust úr lestinni. Ég fékk þar verkstæðisaðstöðu hjá Kristni Karlssyni, sem bauð mér pláss. Síðan unnum við til að byrja engin sambönd og engin veð, enda hús mitt horfið I Eyjum. Við höfum viljað semja um okkar skuldir með hagstæðari kjörum. þvi annað getum við ekki miðað við, eitt- hvað mannlegra Við kynntum málstað okkar fyrir nokkrum alþingismönnum i Alþingi og það ruku allir upp til handa o fóta, lá við að maður viknaði yfir tillitsseminni, þvl ekki hefur maður nú verið aðnjótandi mikillar fyrirgreiðslu hjá hinu opinbera I gegn um ævina, heldur reynt að bjarga sér sjálfur. Ég hef fyrr nefnt þær 800 þús. kr sem við fengum fyrir hús okkar I Eyjum, liðlega 100 þús. kr. fengum við fyrir okkar innbú til að koma þvl I stand eftir miklar skemmdir, nokkrar gjafamáltiðir fengum við i Hafnar- búðum og 50 þús. kr. lán sem er löngu greitt. Búinri heilagur og svo var fólk um allt land að tala um þessar milljarðasafnanir til Vestmannaeyinga Það hefur reynzt gljúpt hraun og hrip- lekt það kerfi sem þeir peningar fóru um og ekki hafa Eyjamenn riðið feitum hesti frá þeim leik þótt rikissjóður og aðrar opinberar stofnanir hafi fengið sitt og riflega það Margsinnis hefur okkur verið skipað að rýma húsið, fara út á götuna og fundi höfum við setið hjá fógeta og öðrum embættismönnum rikisins Er það margslungin saga, en það síðasta i ævintýrinu er að lögfræðingur Viðlaga- sjóðs hefur boðið okkur að kaupa hús- iðaftur Við keyptum I desember 1 974 á 6,2 millj. kr. en nú býður Viðlaga- sjóður okkur að kaupa á 12 millj. kr og engar refjar og viðbótina, um 5 millj kr., eígum við að greiða á 7 árum. Lögfræðingurinn hafði ekkert annað fram að færa auk þess að okkur er sagt að rýma húsið fyrir júnimánuð Ég hélt nú satt að segja að það væri von á einhverju manneskulegra frá hinu opinbera I þessu máli Við ætlum að reyna að fá útburðinn ógildan, en við erum vist algjörlega réttlaus gagnvart kerfinu ef svo heldur fram sem farið hefur þótt hins vegar löglærðir menn sjái marga og stóra galla á framkvæmd þessa máls og margt geti komið i Ijós þegar djúpt er hugsað i slagnum Hitt er svo að ég er orðinn svo leiður á þessu að ég held ég verði þeirri stund fegnastur þegar ég kemst burtu úr þessu á einhvern hátt Það er náttúrulega annað I þessu sem er aðal- vandinn, það er að fara algjörlega slyppur út úr þessu öllu Það er það versta Það blasir þá ekkert annað við manni en að fara að leigja einhvers- staðar og einhversstaðar. þeir gefa okkur engan kost á að selja nú fremur en gert hefur verið Þannig höfum við verið réttlausir kaupendur og aldrei höfum við fengið veðleyfi Lögfræðingur Viðlagasjóðs spurði mig að því hvernig stæði á þv! að við værum búnir að borga svona lítið? Ég spurði hann að þvi hvað hann hefði gert ef hann hefði staðið í minum sporum, ég hefði verið eignalaus eftir eldgosið með bætur fyrir kaupum á einu herbergi i stað 130 fermetra íbúðar og veðleyfi hefði ég ekki fengið þegarég keypti húsiðaf Viðlagasjóði Hann svarði litlu, enda held ég að hann hafi ekki haft neitt svar við þessu Það virðist ekkert hafa komið út úr öllu spjallinu við stjórnmálamennina til þess að reyna að komast i talfæri við kerfið frá öðrum hliðum, en öðru eins Framhald á bls. 23 Kristján Þór Kristjánsso,. vinnu að staðaldri, en það sem við fáum út úr vinnu 1 1 manna árið um kring fer I vaxtabyrðina og slíku rekstrarfyrirkomulagi erum við ekki vanir. Við höfum gert itrekaðar tilraunir til þess á hinum ýmsu stöðum i Friðgoir Björgvinsson með björg I bú landsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.