Morgunblaðið - 19.06.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.06.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JUNI 1977 11 BL0M VIKUNNAR UMSJÓN: ÁB. V w J Jakobsstigi (Polemonium coeruleum) Ein af okkar harðgerðustu garðplöntum er JAKOBS- STIGI, og hefur hann verið lengi í ræktun hér á landi. Einar Helgason getur hans í BJÖRKUM 1914 og er hann talinn vaxa villtur í Mjóafirði við ísafjarðardjúp. Af JAKOBSSTIGA eru til nokkrar tegundir sem eru ágætar garðplöntur. Má þar fyrst nefna þann algengasta — (Polemonium coeruleum) og er hann elstur i ræktun hér. Hann er 50—60 sm hár, beinvaxinn, blöðin ljós, hvirfingstæð og mynda oft þúfur með timanum. Blómstönglar eru blöðóttir og blómin blá með gulum frævlum, þau ilma og éru i lausum blómmörgum skúfum. P. album er með hvit blóm með bláum dröfnum. Á seinni árum hafa svo komið fleiri afbrigði. P. carneum er með útsveigða stöngla og er þakinn bleikum blómum frá því í júlí og fram á haust. Álfastigi er lágur og þétt- vaxinn með smáum blöðum og ljósbláum blómum, en dverga- stigi hefur dauf fjólublá blóm. Einnig munu vera til afhrigði sem bera gul blóm. JAKOBSSTIGI er afar auðveldur í ræktun en þó er ekki sama hvernig að er farið. Hann er fljótur að vaxa upp úr jörðinni og myndar þá þúfur. Eftir það fer hann að ljókka, verður þá oft rytjulegur og hættir til að leggjast út af, einkum i votviðri. Þess vegna verður að taka hann upp á nokkurra ára fresti og skipta honum og planta svo djúpt að rótarhálsinn sé vel hulinn moldu. Gott er og að skera vel neðan af rótunum. Sé gott lag á ræktuninni er JAKOBSSTIGI með fallegri garðplöntum og fáar plöntur ilma sætlegar. Ilmurinn berst langar leiðir með blænum, sér- staklega ef dögg er og sólskin. H.P. Fornhaga. Ættarmót í Skálholti Skálholti 14. júnl. UM HELGINA var haldið hér I Skálholti mjög fjöl- mennt ættarmót. Komu hér saman á sunnudag um þrjú hundruð niðjar Helga Ólafssonar, unnustu hans, Þórunnar Eyjólfsdóttur, og eiginkonu, Valgerðar Eyjólfsdóttur. EINBYLISHUS við Langagerði hæð og ris á hæðinni eru samliggjandi stofur, eldhús og baðherbergi. 4 svefn- herbergi í risi. Verð ca. 1 9 millj- ónir. REYNIMELUR 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Verð ca. 9 millj. DÚFNAHÓLAR 5 herb. íbúð á 3.'hæð. 128 fm. Bílskúr. Verð 12,5 millj. AUSTURBRÚN einstaklingsíbúð. Útborgun 4,5 millj. LAUGARNESVEGUR góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Útborgun 4,5 millj. HJARÐARHAGI 90 fm. íbúð á 4. hæð. Verð 8.5 millj. HOLTSGATA 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Útborg- un 4,5 millj. ARKARHOLT einbýlishús 140 fm. Selst fok- helt. Verð ca. 9 millj. ARNARHRAUN 2ja herb. íbúð í góðu ásigkomu- lagi. Ca. 70 fm. Útborgun 5 milljónir. HRAUNBÆR góð 5 herb. íbúð á 2. hæð. 127 fm. LANGABREKKA, KÓP. góð 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi á 1. hæð. 82 fm. Bilskúr. Verð ca. 8 millj. LANGHOLTSVEGUR 100 fm. kjallaraíbúð. Útborgun ca. 6 milljónir. FÍFUSEL endaraðhús á þremur hæðum grunnflötur 76 fm. Unnt að nota jarðhæð sem séríbúð. Verð ca. 1 8 millj. Pétur Gunnlaugsson, lögfræðingur Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Helgi var fæddur í Skál- holti árið 1834. Hann átti’ eina dóttur með unnustu sinni Þórunni, en Þórunn drukknaði í Hvítá. Nokkru síðar kvæntist Helgi systur Þórunni, Valgerði, og áttu þau saman sex börn, er upp komust. Eitt þeirra, Helga, er á lífi í Reykjavík háöldr- uð, 102 ára gömul. Frá Helga, Þórunni og Valgerði er kominn mikill ættbogi. Komu niðjarnir saman í Skálholtskirkju á sunnudaginn og hlýddu þar á messu sr. Guð- mundar Óla ólafssonar, sóknarprests. Var kirkjan þéttsetin. Síðar um daginn var kaffisamsæti í Ara- tungu. Ættarmótið þykir mikill viðburður hér og þykir það hafa tekizt með miklum ágætum. —Björn. \l GLYSINGA- SÍMINN KR: 22480 Hver vill selja: Bújörð 1000 h.a. helst á Suðurlandi. Einbýlishús Vesturbæ. Einbýlishús Garðabæ. Einbýlishús Stigahlíð. Einbýlishús Kópavogi að sunnanverðu. Raðhús á byggingarstigi. Ránargata. 2ja herb. 70 fm. ibúð á 3. hæð. Asparfell. 3ja herb. 88 fm. íbúð á 2. hæð. Ásvallagata. 3ja herb. 80 fm. íbúð á 3 hæð. Drápuhlið. 3ja herb. 80 fm. íbúð í risi. Fossvogur. 3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæð. Hraunbær. 3ja herb. 70 fm. íbúð á 3. hæð. Laufvangur Hafnarf. 3ja herb. 96 fm. íbúð á 3. hæð. Marargata. 3ja herb. 80 fm. íbúð á 1. hæð. Móabarð Hafnarf. 3ja herb. 80 fm. ibúð á 1. hæð Skipti á ibúð i Reykjavík. Sólvallagata. 3ja herb. 1 25 fm. ibúð á 2. hæi í tvíbýli. Vesturberg. 3ja herb. 85 fm íbúð á 5. hæð. Digranesvegur 4ra herb. 120 fm. íbúð á jarð hæð. Eyjabakki 4ra —5 herb. íbúð á 1. hæð. Gnoðavogur. 4ra herb. íbúð á 3. hæð. 3 svefnherbergi og stofa. Stórar svalir í suður. Heiðargerði. 4ra herb. 80 fm. íbúð á hæð í tvibýli. Bílskúr 45 fm. Hraunbær 4ra herb. 100 fm. íbúð á 3. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Kleppsvegur. 4ra herb. 110 fm. íbúð á 1. hæð. Þvottahús á hæðinni. Hiti sér. Æsufell. 4ra herb. 105 fm. íbúð á 6. hæð. Stór stofa, suðursvalir. Sauna og frystiklefi. Útb. 6,5 millj. Kleppsvegur. 130 fm. 5 herb. íbúð á 3. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Æsufell. 5 herb. 1 1 7 fm. íbúð á 7. hæð. Skipti á annarri eign kernur til greina. Laufvangur. 6 herb. 140—150 fm. íbúð á 1. hæð. 3 íbúðir í stigagangi. Eskihlíð Sérhæð og ris ásamt stórum bíl- skúr. í skiptum fyrir serhæð eða raðhús á einni hæð. Holtagerði. Efri sérhæð í tvíbýli ásamt bíl- skúr. Skipti á einbýlishúsi í Mos- fellssveit kemur til greina. Eða bem sala. Mávahlíð. Efri sérhæð og ris. Gæti verið í skiptum fyrir 1. hæðar íbúð með bílskúr. Alfhólsvegur. Raðhús 180 fm. ásamt 40 fm. bílskúr. Mjög vel farin eign með 5 svefnherbergjum og 40 fm. stofu. Mosfellssveit. Raðhús 125 fm. ásamt 25 fm. bílskúr. Allt á einm hæð. Eignin ekki alveg fullfrágengin. Asendi Embýlishús 140 fm. auk bílskúrs. Nýbýlavegur. 100 fm. timburhús á 680 fm. lóð. Kópavogur. Einbýlishús 130 fm. auk bil- skúrs. Mosfellssveit. Embýlishús tilbúið undir tréverk Seljahverfi. Einbýlishús 248 fm. Gæti verið 2 íbúðir. Tilbúið undir tréverk. Afhent í ágúst. Garðabær. Parhús tilbúið undir tréverk og málningu. Mjög hagstætt verð. Seljahverfi. Fokhelt einbýlishús með inn- byggðum bilskúrum. Eignaskipti á hæð með bílskúr æskileg. Garðabær. Fokhelt einbýlishús með inn- byggðum bílskúrum. Eignaskipti á hæð með bílskúr æskileg. 2000 fm. lóð í Helgafellslandi í Mosfellssveit. Upplýsingar á skrifstofunni. Verslunarhús á eignarlóð við Laugaveg. Uppl. á skrifstofunni. MIKIL EFTIRSPURN í ÖLLUM TEGUNDUM ÍBÚÐA OG EIGNA VERÐLEGGJUM SAMDÆGURS OPIÐ í DAG FRÁ KL. 2—5. Fasteignasalan Húsamiðlun TEMPLARASUNDI 3, 1. HÆÐ. Sölustjón Vilhelm Ingimundarson Jön E Ragnarsson hrl. SÍMAR11614og 11616

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.