Morgunblaðið - 19.06.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.06.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNl 1977 V4tf> MORödK/- KAFFINU Mr — £2. ' (Mt “ í fe' " ' ^Su GRANI göslari Hérna er svolftið prfvather- bergí ef þér óskið að vera í einrútni með peningaveskið? Ábætinn kem ég ekki með fyrr en þér hafið borðað spfnatið Ifka. Hafið þér ekkert hugmynda- flug? Þetta er hvftrefur í stór- hrfð Um seiði í Elliðaánum BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Það er óvenjulegt að spila trompsamning með sex tromp samtals á báðum höndum. Sér- staklega þegar þau skiptast þrjú og þrjú. Þetta skeði þó í tví- menningskeppni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur í vetur. Og reyndist vel. Norður gaf, allir utan hættu. Norður S. 986 H. ÁK T. K7432 L. D73 Austur S. 1043 H. 10854 T. Á105 L. K84 Vestur S. G752 H. DG9 T. 986 L. G65 piB 74/0 COSPER Suður S. ÁKD H. 7632 T. DG L. Á1092 Spilararnir sögðu þannig: Þau eru bara í síðastaleik! „Kæri Velvakandi Fyrir nokkru kom fram í blaða- skrifum, að fisksjúkdómur hefði gert vart við sig í klak- og/eða eldisstöðinni við Elliðaár, en þær hafa um alllangt árabil verið reknar af Stangaveiðifélagi Reykjavfkur. Fyrir nokkrum árum var gerð- ur samningur milli Rafmagns- veitu Reykjavíkur og Stangaveiði- félagsins um sölu félagsins á seið- um til sleppinga í Elliðaárnar og vatnasvæði þeirra. Kvað samn- ingurinn á um, að Rafmagnsveit- an keypti af félaginu árlega 500.000 kviðpokaseiði, sem sleppt skyldi í vatnasvæðið á hverju vori. Auk þess mun nokkru af stærri seiðum hafa verið sleppt í vatnasvæðið reglulega. Mér er ekki kunnugt um annað en að samningur þessi sé enn í fullu gildi. Frá því var skýrt nýverið, að framkvæmdastjóri Stangaveiði- félagsins hefði aðspurður ekki viljað kannast við, að um sjúkdóm væri að ræða í stöðvum þeim, er félagið rekur; þetta væri þó ekki nýtt fyrirbæri, þvf að 1968 varð að drepa mikið magn seiða í eldis- stöðinni og sótlhreinsa hana alla. Kjarni málsins er þessi; Var seiðum sleppt í vatnasvæði Elliða- ánna á þessu vori? Hafi svo verið, var þá: 1) sleppt kviðpokaseiðum úr klak- stöðinni; og þá hve mörgum? Var um sjúkdóm að ræða f klakstöð- inni? 2) Var seiðum úr eldisstöðinni sleppt í vatnasvæðið; og þá hve mörgum? Var um sjúkdóm í eldis- stöðinni að ræða? Eins og fyrr segir hefur kvið- pokaseiðum (og öðrum seiðum) verið sleppt í vatnasvæði ánna mörg undanfarin ár, meðal ann- ars með þeim árangri, að laxa- göngur hafa aukizt svo að i þessar tiltölulega litlu ár hafa gengið allt að 8000 laxar árlega. Þessum árangri og framtið stofnsins í án- um má ekki stefna í hættu — hafi það þá ekki þegar verið gert. Vonandi getur þú, Velvakandi góður, kannað, hvernig þessum málum er komið. SVRF og RR (auk annarra aðila) ættu að geta upplýst málið. Þá er þess að geta, að seiðum úr eldisstöðinni við Elliðaárnar hefur árlega verið sleppt í önnur , vatnasvæði, meðal annars Lagar- fljót og Breiðdalsá. Þvf miður er ekki annað að sjá af því, sem fram hefur komið um fisksjúkdóma í eldisstöðvum hér á landi að undanförnu, en fjár- hagssjónarmið ráði einum of miklu um afstöðu einstakra aðila til málsmeðferðar allrar i slfkum tilvikum, en hver sá, sem rekur klak- eða eldisstöð, má jafnan vera við þvi búinn, að sjúkdómar komi upp, og þá áhættu verður viðkomandi að vera viðbúinn að taka á sig, þótt um verulega fjár- muni kunni að vera að tefla; en það má að sjálfsögðu ekki koma fyrir að reynt sé að leyna því, ef sjúkdómar koma upp, eða grunur leikur á, að þeir hafi komið upp. Áhugamaður um Elliðaárnar". Þessum fyrirspurnum bréfrit- ara er hér með komið á framfæri við viðkomandi aðila og þeim er að sjálfsögðu heimilt að birta hér svör sín þegar þess verður óskað. Yestur Norður Austur Suður pass 1 T pass 2 S pass 3 S pass 3 (i 4S allir pass. Einkennilegar sagnir — furðu- legur lokasamningur. Suöur hlýt- ur að hafa mismælt sig þegar hann sagði tvo spaða en norður á auðvitað að segja pass við þrem gröndum enda var það lokasamn- ingurinn á öllum hinum borð- unum. Vestur spilaði út hjartadrottn- ingu. Sagnhafi tók á ás og kóng, spilaði síðan lágum tígli og fékk á gosann. Hjarta trompað og tígli aftur spilað en austur tók á ásinn. Hann spílaði hjarta en þá var vestur sleginn blindu. Hann trompaði með gosanum og spilaði í laufgosa. Þá var vörn- in búin að vera. Suður lagði drottninguna á gosann, drap kónginn og tók síðan trompin. Ell- efu slagir og skemmtilegur topp- ur. Á hinum borðunum spilaói vest- ur út hjartadrottningu og þá var ekki hægt að fá nema tíu slagi í grandi. Tíu slagi má alltaf fá í spaða- samningi nema tromp komi út í upphafi. Og lesendur ættu að at- huga það sjálfir. ÞAÐ VERÐUR EKKI FENGIÐ, SEM FARIÐ ER 39 — Mér þykir það leitt. — Þú vildir bara sleppa sjálfur, það og ekkert annað hefur vakað fyrir þér. — Nei. — Þú hefur hugsað með þér að þú gætir velt þessu öllu yfir á mig. Ekki vissi ég að þú værir SVONA rotinn. — Ekkert f jölskyldurifrildi hér, sagði Frede hrosandi. — Heyrðu Kessel, láttu Peter fá dálftið af peningum. Svo ferð þú og kaupir mat og ieggur hann inn í bflinn. Á meðan ert þú gfsl minn. Peter finnst vfst þessi gfsl heldur Ift- ils virði, en hann er þó faðir þinn. Og með hans virðingu fyr- ir Iffinu held ég þetta blessist allt. Kessel rétti honum nokkra þúsundkrónaseðla. — Þú gengur dálftið langt f grfninu Frede, sagði Peter og settist makindalega niður f stól. — Nú hefurðu komizt að þvf hvers lags aumingi faðir minn er og hefur sagt honum til syndanna. Getum við ekki látið þar við sitja. — Gerðu eins og ég segi þér. — Gerðu eins og hann segir, Peter, hvæsti Kessel. Peter fann ekki til hræðslu. Þetta var of óraunverulegt til að hann gæti skynjað slfkt. Þarna stóð Frede sem hann hafði þekkt f mörg ár og hafði verið vinur hans. Og nú þóttist hann ætla að skjóta. — Komst þú eitthvað nærri hflnum sem var sprengdur f loft upp? spurði hann. — Það var hressiieg spreng- ing, finnst þér ekki? — Þú veizt að maður sem gekk framhjá beið bana. — Rg veit það. — Hefuróu ekkert meira að segja? — Jú. Flýttu þér af stað. Peter fann svitann spretta út á sér. Honum fannst Frede grunsamlega rólegur. Frede var fölur og kannski þreyttur, en það var ekkert tryllingslegt f fari hans og framkomu. — Hvað ætlarðu að gera sfð- an? spurði hann. — Sfðan hvað? — Þegar þú hefur fengið matvælin? — Þá átt þú að keyra mig á vissan stað og faðir þinn er gfsl. Ef hann hringir til lögreglunn- ar kemur það þér f koll. — Og hvað svo? — Þegar þú hefur keyrt mig á ákvörðunarstað? — Já. Þvf að ég get hringt til lögreglunnar og sagt hvar ég skildi við þig. — Myndirðu gera það? — Gæti ég neitað. Er ekki ólöglegt að liggja á upplýsing- um í slfkum tilfellum. — Þú getur gefið rangar og villandi upplýsingar svo að ég fái ráðrúm til að komast undan. —» Alténd mundi lögreglan hafa fljótlega hendur í hári þfnu. — Það er þá mitt mál. — Pabbi heyrir að þú hvetur mig til að gefa rangar upplýs- ingar. Ileldurðu að hann þegi? — Nei. En ég held að hvorug- ur ykkar segi lögreglunni nokk- Framhaldssaga eftir Bernt Vestre. Jóhanna Kristjónsdóttir urn skapaðan hlut. Það er bezt fyrir ykkur háða. Þá verður þetta alit f lagi. Annars gæti eitthvað farið að gerast. — Mér finnst þetta enn svo óraunverulegt, sagði Peter. — Mér finnst einhvern veginn að á hverri stundu farir þú að skellihlæja og segir að þetta hafi verið grín allt saman. — Þú skalt reyna að ítta þig á þvf sem allra fyrst að þetta er alvara, Peter. — Þá ertu dálftið galinn. Frede yppti öxlum. Það var engan trylling á bonum að sjá, engin óeðlileg tortryggni, ekk- ert rugl. — Hvað hefurðu gert af þér? — Vertu ekkert að hafa óhyggjur af þvf, Peter. Það er ekki hollt fyrir þig að vita það. Þú skildir það ckki. Þú hefur alltaf verið svo einföld sál. Þú átt að vera innan um borgara- stéttina, þart áttu heima. Hvernig gcngur annars f hjóna- handínu? Peter féll ekki yfirlætis- tónninn f orðum hans. — Við erum skilin. — Já. mér skildist það. Eg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.