Morgunblaðið - 19.06.1977, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.06.1977, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19.JUNI 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna . r Oskum eftir að ráða eftirtalda starfskrafta strax: 1. Mann vanan vinnu á borvagni. Ekki sumarvinna. 2. Handlaginn mann til að sjá um rekstur á áhaldahúsi o.fl. Ekki sumarvinna. 3. Tvo menn á verkstæði sem eru vanir viðgerðum á jarðvinnuvélum. Þórisós h. f., Vagnhöfda 5, sími 322 70. Framkvæmdarstjóri Starf framkvæmdarstjóra við félagsheim- ili Festi, Grindavík er laust frá 1 . septem- ber n.k. Skriflegar umsóknir sendist for- manni húsnefndar herra Eiríki Alex- anderssyni fyrir 1. júlí n.k. Allar upplýs- ingar um starfið gefur núverandi fram- kvæmdarstjóri herra Tómas Tómasson og formaður húsnefndar. mm^^^^M Smjörlíkis- gerðarmaður Óskum eftir að ráða smjörlikis/ smjörgerðarmann eða mann vanan smjörlikisframleiðslu til framtiðarstarfa. Umsókmr, sem tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Morgunblaðsms fyrir 28. júní n.k. merkt: „Smjörlíkisqerð _ 2387." Ritari Óskum eftir að ráða ritara á aðalskrifstofu vora. Góð vélritunarkunnátta og gott vald á íslensku og ensku nauðsynlegt. Reynsla í vélritun af segulbandsspólum æskileg. Umsóknir, er greini frá aldri menntun og fyrri störfum berist okkur fyrir 23. júní n.k. Olíuverslun ís/ands h/ f Hafnarstræti 5 Óskum að ráða bakara og hjálpar- fólk í brauðgerð einnig starfskraft til viðhaldsvinnu og fl. Húnfjörð h. f. Sími 95-4235. Blönduósi. Einkaritari forstjóra Stórfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða einkaritara forstjóra sem fyrst. Nauð- synlegt er að viðkomandi hafi hraðritunar- kunnáttu (enska) til greina kemur erlend- ur einkaritari, með starfsreynslu á íslandi. í boði eru há laun auk hlunninda. Tilboð merkt: „Executive — 2383", sendist blað- inu fyrir 21 . júní. Ritari Sendiráð Sambandslýðveldisins Þýska- lands óskar að ráða starfskraft til síma- vörslu vélritunar- og þýðingarstarfa með mjög góða kunnáttu í bæði þýsku og íslensku. Skriflegar umsóknir, er greini æviferil, ásamt afritum af meðmælum sendist í pósthólf 400, 121 Reykjavík. Hjá Bæjarsjóði Vestmannaeyja eru lausar eftirtaldar stöður: 1. Staða bókavarðar við bókasafn Vest- mannaeyja. Umsækjendur skuli vera út- lærðir bókasafnsfræðingar. 2. Staða safnvarðar við byggðasafn Vest- mannaeyja. 3. Staða skólafulltrúa í Vestmannaeyjum. Umsóknir um stöður bókavarðar og safn- varðar skulu sendar skrifstofustjóra kaup- staðarins sem gefur allar nánari upplýs- ingar um þau störf, en umsóknir um starf skólafulltrúa skulu sendar skólanefnd Vestmannaeyja sem gefur nánari upplýs- ingar um það starf. Vestmannaeyjakaupsstaður Lagerstjóri Bókaforlag í Reykjavík óskar að ráða lagerstjóra sem fyrst. Við leitum að starfs- manni sem getur unnið sjálfstætt og hefur góða og örugga framkomu. Launa- kjör eftir nánara samkomulagi. Umsóknir ásamt góðum upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 24/6. merkt „Lagerstjóri: 2386." Vantar vel- launaða vinnu 2 5 ára gamlan kennaraháskólanema á 3. ári vantar vel launaða atvinnu strax. Ensku og dönskukunnátta. Hef réttindi og reynslu á Broyt X 2B vélskóflu. Hef auk þess stundað margskonar störf. Áhugasamir vinsamlegast hringið í síma 37541. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Markholtshverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66335 og á af- greiðslunni í Reykjavík sími 10100. tffgtntfrlnfeft Óskum að ráða nú þegar 1. Bifvélavirkja. 2. Bílasmið eða mann vanan boddý- viðgerðum. Upplýsingar veitir verkstæðisformaður, ekki í síma. JÖFUR HF Tékknesko bifreióaumboóió á Islandi AUOBRFKKU 44-4ó - KOPAVOGl - SIMI 42600 radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Jónsmessumót Arnesingafélagsins í Reykjavík verður haldið að Borg í Grímsnesi laugar- daginn 25 júní n.k. og hefst með borð- j haldi kl. 19. Heiðursgestir mótsins verða hjónin Sig- j ríður Böðvarsdóttir og Valtýr Guðmunds- ! son og Halldóra Guðmundsdóttir í Mið- j engi. Almennur dansleikur hefst kl. 21.30. 1 Hljómsveitin Kjarnar leikur fyrir dansi og I Ómar Ragnarsson skemmtir. Áríðandi er, að þeir sem ætla að taka þátt í borðhaldi tilkynni það í verslunina Blóm og Grænmeti Skólavörðustíg 3a s. 16711 eða til húsvarðar á Borg fyrir fimmtudagskvöld 23. júní. Stjórn Árnesingafélagsins í Reykjavík. ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILLB w ▼ z ■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSB Geðvernd — happdr. '11 Dregið var í happdrætti Geðverndar- félagsins 10. júní s.l. — Upp komu eftirtalin númer: Nr. 52925, FORD-Cortina 2000-S Nr. 35295, GRUNDIG litasjónvarp Nr 7685, N0RDMENDE litasjónvarp Geðverndarfélag íslands, Hafnarstræti 5, sími 12139. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar: 2 Chevrolet 6 cyl. vörubílar með yfirb. vörupalli, árg. 1958. 2 Chevrolet 6 cyl. vörubílar með yfirb. vörupalli, árg. 1961. 1 Ford Trader 4 cyl. vörubíll (diesel) með yfirb. vörupalli árg. 1963. 1 Volvo vörubíll með 6 cyl. Chevrolet-vél og (tré)vörupalli, árg. 1945. Bifreiðarnar, sém eru í eigu Mjólkursam- sölunnar, eru til sýnis daglega frá kl. 8.00 til 1 7.00 á lóð M.S. að Brautarholti 8 — 10 Nanari upplýsingar veitir Helgi Jónasson, verkst. form. bílaverkstæðis M.S. Tilboð óskast send skrifstofu M.S. fyrir kl. 14.00, miðvikudaginn 22. júní. Mjólkursamsalan í Reykjavík, Laugavegi 162.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.