Morgunblaðið - 19.06.1977, Page 13

Morgunblaðið - 19.06.1977, Page 13
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JUNÍ 1977 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1977 13 | Fyrsta vélsleðaferðin yfir Drangajökul: | FERÐA \s A iGA eftir Guðfinn frá Reykjarfirði Kögur llorn o« lleljarvfk huga minn seióa löngum; lætist hió salla sjávarhrim sundur á jírýttum töngum; llljóóahunj'a vió llrollauj'shorj' heróir á stríöum söngum, meóan sinn ólma organleik ofviórió heyr á Dröngum. Svo sannarlega eru mér hug- leíknir áfangar þeir, sem nefndir eru í þessu erindi úr ljóöi Jóns Helgasonar. Er mér var boðin þátttaka í ferð með björgunarsveitarmönnum úr Bolungarvík — á vélsleðum norður yfir Drangajökul, þá blaðið beðið um nánari frásögn, ásamt myndum, ef tök væru á. Lagt af stað á Maríumessu Það var Maríumessa á föstu 1977. F’lokkur manna reis úr rekkju óvenju snemma þennan morgun. Þeir litu til veðurs, en trúðu þá vart sínum eigin aug- um. Varla sást í næsta hús, vegna niðdimmrar þoku. Kvöld- ið áður var hið fegursta veður og stjörnubjartur himinn. Þá þokunni að létta. Einn bóndinn þar sagði okkur, að ef við ætluð- um í land hér, þá skyldum við flýta okkur af stað strax, því það væri að gera vitlaust veður. Auðvitað fórum við i land i Bæjum á Snæfjallaströnd, eins og ákveðið var í upphafi ferðar. Það tók um klukkutfma að út- búa sleðana. Allir voru með auka-skammt af eldsneyti, eins og fyrr getur, um 20 litra á hvern sleða. Það var haft í plastbrúsum, sem bundnir voru aftan við sætin og svo tryggi- lega um búið, að ekki þyrfti að liggja i þvi á leiðinni að lagfæra Hópurinn samankominn, Leirufjörður Í baksýn. það svo, að ég lenti fljótlega útaf, ef svo má að orði komast. Náði ég ekki beygjunni á ein- um stað og rann fram af barði. Þetta var svo sem eins metra fall ofan i lækjarfarveg — og sat ég þar fastur. Þetta skeði ósköp rólega. Ég var búinn að stoppa vélina og halla sleðanum á réttan veg, áður en ég lenti í skorningnum. Það stóð ekkert á félögunum að draga mig upp úr sprungunni, svo þetta var bara smá-æfing. Mér hefur alltaf fundist forlagatrúin vera part- ur af þjóðrækni, og strax er ég hafði sest á sleðann aftur, vissi ég að’ „fall var fararheill“ frá bæ en ekki að. Nú var ég alveg viss um að ferðin gengi vel. Eftir svo sem klukkutima akst- ur, krókótta ferð og mörg stopp, vorum við komnir að jökuljaðr- inum. Nöfn leiðangursmanna hafa áður komið fram. Við vor- um 10 talsins. Fararstjórinn og formaður Björgunarsveitarinn- ar var Gunnar Leósson, pípu- var að aka í dimmunni, þar sem ekkert var til að miða við. Þá fannst manni að sleðinn stæði kyrr. Þurfti þá að reka aðra löppina út fyrir til þess að sann- reyna, að svo var ekki. Sigurður Viggó fór fyrir lest- inni, en ég var með þeim sið- ustu og reyndi að skynja lands- lagið eftir kunnugleika. Þetta var mín áttunda ferð yfir jökul. Aldrei hafði ég þó áður farið þessa sömu leið. Vissi ég þó nokkurn veginn hvernig landið lá. Nöfnin skráð f Jökulskinnu Þegar komið var i námunda við Hljóðabungu, létti þokunni og við sáum I kletta framundan. Þá var ræðst við og sveigt að- eins meira i suðvestur. Komum við þá í lægðina á milli Hljóða- bungu og Reyðarbungu. Stans- að var við Reyðarbungu og gengið þar upp, svona til að rétta úr sér. Aldrei áður hafði jöklinum og ójöfnur miklar, rétt eins og öldugangur. Voru þvi mikil högg og læti, ef ekið var greitt yfir hjarnbreiðuna. Frá Hrollaugsborg var stefnan tekin norður á Hálsbungu og þar út og niður á Reykjar- fjarðarháls. Á einum stað í Hálsbungu norðaustanverðri var brattur hjalli, sem tafði okkur nokkuð vegna harðfenn- isins. Var vont hjá þeim sem voru með aftanísleðana að fara mikinn hliðarhalla. Þó gékk allt slysalaust. Ég var búinn að at- huga þennan stað að sumarlagi, og taldi þá, aó þetta væri besta leiðin. Komió í Reykjarfjörð Tveir ungir menn, annar á skíðum, renndu sér niður Jökulsporðinn, alveg niður á sléttlendi. Gékk allt ágætlega hjá þeim. Ég taldi uppá, að þar væri vont að fara vegna stór- grýtis og klettahjalla. En nú var þarna allt á kafi í snjó og steinhissa hvað hægt var að komast upp brattar brekkur á þessum farartækjum, sleðun- um. Hygg ég, að ennþá væri búið á þessum slóðum, hefðu vélsleðar komið þar á hvern bæ, áður en byggðin fór í auðn. Þar sem við nú áðum í Svarta- skarði, var rætt um að fara um Furufjöró og yfir Skorarheiði í Hrafnsfjörð. Niður úr Svarta- skarði Furufjarðarmegin er af- ar bratt. Vegna harðfennis ætl- uðum við að gefa fyrsta sleðann niður á bandi, ofan á næsta hjalla. Þá var það Sveinn Jóns- son, sá rólegi og reyndi vörubíl- stjóri, sem varpaði fram þeirri spurningu, hvort við hefðum nokkurn ávinning af þessu. Betra væri, að kanna Hrafns- fjörðinn (sem menn höfðu mestan áhuga á) frá Kjós. Þetta var samþykkt í einu hljóði, og beindu nú menn sleðum sinum upp fjallið og vestur á Leiru- jökul. Þetta gékk allt saman vel og skemmtilega. Skafrenningur a Greinarhöfundur Guðfinnur Jakobsson frá Reykjarfirði á sleða sínum. Leiðangursstjórinn, Gunnar Leósson. Hús Guðfinns í Reykjarfirði. Þarna var gist fyrstu nóttina. Menn voru vel útbúnir eins og sjá má. átti ég ekki í neinum vandræð- um með að ákveða það. Meóan ég var ungur maður, og áöur en farið var að flytja inn nútíma- snjósleða, þá gældi ég mikið við þá hugmynd að reyna að búa til vélsleða og ef það heppnaðist, þá ætlaði ég á honum vestur yfir jökul. Drangajökull hefur lengi ver- iö mitt ævintýraland. Hann blasti líka við augum úr her-, bergisglugganum minum heima, svo tignarlegur og tær á góðviðrisdögum að vetrarlagi.' Ég er á móti þeirri fullyrðingu Eggerts Ólafssonar, að jökull- inn dragi nafn sitt af sjávar- hömrum. Með fullri virðingu fyrir fjallinu „Drangaskörð- um“, hygg ég að það séu jökul- tröllin Hljóðabunga og Hroll- augsborg, sem ráðið hafi nafn- gift jökulsins. Fréttir af ferð þeirri, sem hér verður frá sagt, hefur áður komið i Morgunblaðinu,. eftir Jens i Kaldalóni. Þar var engu stórlega til logið. Nú hefur vöktu menn frameftir við ýms- an útbúnað, t.d. voru 9 vélsleð- ar settir upp á 2 vörubíla, ásamt tílheyrandi varabirgðum af bensíni. Við áttum að vera mættir á ísafirði hjá Djúpbátn- um fyrir klukkan hálf-átta á föstudagsmorgni. Það fyrsta, sem ég gerði, eftir að hafa gáð til veðurs, var að líta á loftvog- ina; hún hafði ekkert fallíð og stóð sérlega hátt. Ég var þá alveg sannfærður um að ekki var ástæða til að óttast snögg veðrabrigði þann daginn. Þegar við komum til Ísafjarð- ar, var enn sama þokan og hvítalogn á Pollinum. Ég held, að ísfirðingum þeim, sem komu niður á hafnarbakkann og spurðu hvað til stæði, hafi ekki litist meira en svo vel á — þó heyrði ég nokkra þeirra óska okkur góðrar ferðar. Allt gékk fljótt og vel að hífa sleðana um borö í F’agranesið. Síðan var lagt af stað á slaginu kl. átta. Þegar komið var að bryggjunni i Bæjum, rétt um hádegi, þá var reiðinginn. Lika voru hafðir með 3 léttir aftani-sleðar undir matarskrínur og svefnpoka og nokkuð af bensinforðanum. Þá voru einnig höfð með tvenn skíði. Neyðarsendistöð var á einum vélsleðanum. Ég talaði við einn bóndann, Kjartan Helgason í Unaðsdal, og spurði hann ráða, hvar best væri að fara á jökulinn. Kjartan ráð- lagði að fara upp Unaðsdal og fylgja helst Dalsánni, fara síð- an norðan við Suðurá og þar upp holtin. Hann hafði sjálfur farið þetta á vélsleða og þarna var besta leiðin. Fall er fararheill frá bæ en ekki að Klukkan að ganga tvö lögðum við af slað frá Bæjum. Óvenju lítill snjór var nú á Snæfjalla- strönd og aka varð á auðri jörð á pörtum upp dalinn. Sjálfur hafði ég aldrei ekið á snjósleða áður og gat því varla talist lið- tækur f svona ferð. Enda fór Pétur Runólfsson á Óla ÍS 21 sótti ferðalangana lagningarmeistari, traustur maður og úrræðagóður. Þá skal og nefna Sigurð Viggó Bernódusson, rafvirkjameist- ara. Hann hafði allan veg og vanda af að stinga út í kortinu og taka stefnu eftir áttavita, og lfka að annast fjarskiptasend- ingu um talstöðina. Áður en við lögðum á sjálfan jökulinn, náð- um við sambandi við Mýri (býli rétt hjá Unaðsdal). Bolungar- vfk og ísafjörður virtust ekki heyra til okkar, eða við ekki til þeirra. Þaðan sem við nú stóð- um, sást bæði til Jökulfjarða og Kaldalóns, þvf nú var orðið bjart veður á því svæði. Suð- austur á jökli sást i þokubakka. Veður var norð-austan gola og frost 4—5 stig. Stefna var tekin eftir áttavitanum og ráðgert að hitta á Hljóðabungu. Við rædd- um líka um það að fara norðan við Jökulbungu og hafa bratt- ann á hægri hlið. Ekki höfðum við lengi ekið, er við lentum í þokunni; hún var afar dimm á kafla, svo það sást rétt í næsta sleða. Skrftið ég komið þar, — en þrisvar sinnum á Hrollaugsborg. Það var líka fastákveðið að koma þar við núna. Ekki stönsuðu menn lengi á Reyðarbungu. Aftur var sest á sleðana og ekið í sveig suður fyrir og að Hroll- augsborg. Þar var klifið upp eftir snævibörðum, mjóum hrygg, og haldið á út að vörðu, sem nú stendur á ystu nöf. Þar er bókin „Jökulskinna“ geymd í koparhylki. Varðan stóð svo sem hálf upp úr klakanum. Við höföum skóflu meðferðis og vissum hvar bókarinnar var að leita. F’élagarnir skráðu allir nöfn sín og bókuðu þarna fyrstu frásögn af vélsleðaleið- angri yfir Drangajökul. Það er einkennileg tilfinning, sem gripur mann, þegar þessi bók er handfjötluð, rétt eins og maður haldi á helgum dóm. Þökk sé þeim, sem þarna stóðu að fyrstir manna. Meðan dvalist var á Hroll- augsborg, birti þokuna, svo að sást út um öll fjöll og heim í Reykjafjörð. Harðfenni var á Hópurinn samankominn hjá sumarbústað Sólbergs. í hóp- inn vantar auðvitað Ijósmyndarann, en myndirna'r með greininni tóku Gísli Valdimarsson og Sigurgeir Jóhanns- son. þess vegna greiðfær leið. Eftir um það bil 5 klukkustunda ferð frá Bæjum vorum við komnir í Reykjarfjörð. Það mældust vera um 42 km, með öllum krókum og útúrdúrum. Á Hroll- augsborg reyndum við að ná talstöðvarsambandi við ísa- fjörð, en það lánaðist ekki. Gist var eina nótt í Reykjar- firði. Um kvöldið náðum við sambandi við Siglufjarðar- radió, og gátum því látið frétta af okkur, að allt væri í góöu gengi. Morguninn eftir var norðaustanáttin öllu ákveðnat i, og spáð var éljum norðantil. Við ákváðum þvi að fara vestur í Leirufjörð þann dag. Nú var farin önnur leið til baka. Var haldið yfir Reykjarfjarðarháls og Þaralátursfjörð, • nokkuð langt fyrir framan Öspaks- höfða, upp Svartaskarðsheiði, sem er einn brattasti fjallvegur á Ströndum. Ég var svo alveg og srná-él voru þarna efst á fjallinu og jöklinum, en þegar fór aö halla vestur af og ofan á Leirufjall, var komin glamp- andi sól. Ekið var úteftir Leiru- fjalli og niður i Kjós, þar sem heitir Hvammur. Gist var á „Leiru", i sumarbústaö Sól- bergs Jónssonar, sparisjóðs- stjóra í Bolungarvík. Þar sátu menn við arineld og yljuöu sér við minningar liðins tima. Frá Leiru var farið í smá- könnunarferðir á sleðununi. Sumir fóru úr í Flæðareyri; Gunnar Leósson hélt út að Deildará, sem er árspræna milli bæjanna Höfða og Höfðastrand- ar. Vildi hann kanna, hvort áin væri opin eða varasöm yfirferð- ar. Gagnleg ferð Svo átti að kanna Hrafns- fjörðinn. Þar reyndist þó svo framhald ábls. 17 _ f Alf a Romeo á Islandi Jöfur h.f. hefur nú hafið innflutning á Alfa Romeo bifreiðum, en þær hafa löngum verið þekktar víða um heim. Alfa Romeo bifreiðar hafa verið lítt þekktar hér- lendis fram til þessa, en stendur þó á gömlum merg, og nú síðari ár hafa þær átt síauknum vinsæld- um að fagna hjá nágranna- þjóðum okkar, ekki síst eft- ir að hafin var fjöldafram- leiðsla Alfa Romeo fjöl- skyldubifreiða við við- ráðanlegu verði fyrir hinn almenna borgara, en fram til þessa var það aðeins á færi fárra efnamanna að eignast Alfa Romeo bif- reið. Fyrsta Alfa bifreiðin var framleidd árið 1910, en það sama ár tóku verksmiðj- urnar til starfa undir hinu nýja nafni „Societa Anonima Lombarda Fabricca Automobili“ skammstafað ALFA, sem þýðir nánast Bifreiðaverk- smiðja Lombardihéraös, en verksmiðjurnar sem eru í Milano höföu áður verið samsetningarverksmiðjur fyrir franskar Darraco bif- reiðar. Hinar frönsku bif- reiðar þóttu ekki henta itölskum aðstæðum sérlega vel og því varð úr að nokkr- ir kaupsýslumenn frá Mílanó keyptu verksmiðj- urnar árið 1910 og hófu framleiðslu Alfa bifreiða, sem þegar nutu mikilla vinsælda fyrir frábæra aksturseiginleika enda fór svo að Alfa Romeo átti sér varla verðugan keppinaut á kappakstursbrautum heims allan fyrri hluta þessarar aldar og unnu hvern stórsigurinn á fætur öðrum. Árið 1915 breyttist nafn bifreiðarinnar í Alfa Romeo er maður að nafni Nicola Romeo keypti verk- smiðjurnar. Við lok heimsstyrjaldar- innar síðari var ljóst að gullöld sportbifreiða var að líða undir lok og sneri Alfa Romeo sér þá smám saman að framleiðslu bifreiða er höfðuðu til stærri kaup- endahóps án þess þó að fórnað væri hinum hefð- bundnu eiginleikum sport- bílsins, er höfðu aflað Alfa Romeo frægðar um víða veröld, og hefur ekki verið brugðið frá þeirri megin stefnu til þessa dags. Til þessara breytinga varði ít- alska ríkið verulegum framhald á bls. 17 Öflug starfsemi íþróttafélags fatlaðra Aðalfundur íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 5. maí s.l. Mikil gróska hefur verið 1 starf- semi félagsins og þátttakendum fjölgað um helming. Á aðalfund- inum fór meðal annars fram verð- launafhending fyrir nýafstaðna keppni í „curling“, lyftingum og borðtennis. Meðfylgjandi mynd er af afreksfólkinu ásamt þjálfara félagsins. Þau eru, fremri röð frá vinstri: Ragnar Hallsson, Ólöf Guðmundsdóttir, Guðbjörg Björnsdóttir, Elsa Stefánsdóttir, Sævar Guðjónsson og Arnór Pétursson formaður félagsins. Aftari röð: Guðbjörg K. Eiríks- dóttir, Sigmar Ó. Mariasson, Jón Eiriksson, Sigurður Þ. Jónsson, Jónatan Jónatansson og Júlíus Arnarsson þjálfari. (Mynd: Katrin Káradóttir.) 'HAFA--------------------------- baðherbergisskápar Sérlegafalleg og vönduð smíði einkennirsænsku HAFA baðskápana. Margar gerðir eru fyrir liggjandi. Hagstætt verð. FáanlegirúrTEAK, ASK og hvítlökkuðum ASKI. VALD. POULSEN HF., Suðulandsbraut 10 símar 38520 — 31142.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.