Morgunblaðið - 05.07.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.07.1977, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLl 1977 fclk í fréttum + Siglingakappinn Bob Magoon æfir sig þessa dagana af fullum krafti úti fyrir Miami, á þessum bát, sem er 36 feta langur. Magoon og þrfr félagar hans ætla að gera tilraun til að setja heimsmet I siglingu yfir Atlandshafið frá Rota á Spáni til Newport I USA — með 40 hnúta jafnaðarhraða. Gamla heimsmetið setti farþegaskipið „United States“ árið 1952. + Það var Elton John sem fékk hin eftirsóttu Ivor Novello verðlaun í ár. Verðlaunin eru veitt fyrir „besta framlag til tónlistar“ í Englandi. Afhendingin fór fram á Grosvenor hótelinu og þar mættu allir helstu höfðingjar f poppheim- inum. Hljómsveitin Brotherhood of Man fékk sérstök alþjóða- verðlaun fyrir lagið „Save all your kisses for me.“ Þessi mynd er tekin á vaxmyndasafni Madame Tussaud í London. Það er verið að laga hárgreiðsl- una á Philip prinsi. Vaxmyndirnar af þeim Elísa- betu drottningu, Philip og elstu börnum þeirra Charles ríkisarfa og Önnu prinsessu, voru gerðar fyrir 25 árum, eða um það leiti sem Elísabet varð drottning. + Fólk stóð á önd- inni á Candlestick leikvanginum í San Francisco meðan þessi línudansari gekk eftir lfnu, sem strengd var þvers- um yfir leikvang- inn, 200 metra. Mað- urinn sem afrekaði þetta er enginn unglingur. Hann er 72 ára og heitir Karl Wallenda. Það tók hann 15 mfnútur að fara eftir Ifnunni. Hann hefur 58 ára reynslu í ifnudansi. Tilkynning til eigenda Ford-bifreiða Bifreiðaverkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 18. júlí til 2. ágúst n.k. Ford umbodið Sveinn Egilsson Skeifunni 1 7. R0NS0N HEFUR FLUTT VIÐGERÐA- ÞJÓNUSTUNA YFIR GÖTUNA Til þess að geta veitt yður enn betri þjónustu, höfum við flutt viðgerðarþjónustu fyrir: RONSON kveikjara, rakvélar, þurrkur RIMA mínútugrill, raftæki AROMATIC kaffikönnur WINCHESTER skotfæri SHAKESPEARE veiðihjól, veiðarfæri í rúmgott húsnæði að Vesturgötu 17 — aðeins nokkur skref frá skrifstofum okkar. Verið velkomin. ONSON Viðgeröarþjónustan Vesturgötu 17, sími 11988. jæ *■ vc LEGO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.