Morgunblaðið - 15.07.1977, Side 28

Morgunblaðið - 15.07.1977, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15JÚLI 1977 vue MOBöJKí KAFPINli 'íM ’ GRANI göslari Nei ég held að það sé betra að hann standi þar sem hann stóð! Hún gafst upp í þriðja kvaki! Fjórir kóngar — eru það ekki sterk spil? Einn eða fleiri mið- bæir í Reykjavík? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson 1 vörn er ekki alltaf nóg að vita hvaða lit á að spila. Það þarf einnig að finna rétta spilið. Þetta er vandamálið f spilinu hér að neðan en það er úr nýrri bók, eftir Bandarfkjamanninn Kantar. En ég held að fáir komist f gegn um doðrant þennan, 538 stórar blaðsfður — allar helgaðar vanda- málum varnarspilarans. Eitt dæmi, báðir á hættu, suður gefur. Norður (hlindur) Auslur (þú) S. 9876 S. DG102 H. 54 H. Á93 T. ÁKG76 T. 10985 L. D9 L. 43 Sagnirnar, austur—vestur allt- af pass; suður — eitt lauf, norður — einn tígull, suður — þrjú grönd og allir pass. Vestur leggur útspilið á grúfu á borðið og við spyrjum um merk- ingu sagna, enda vissara, það er alltáf verið að nota einhverjar gervisagnir á mann. Fram kemur að suður hefur sýnt langan og þéttan, eða hálf-þéttan, lág..lt . 15—17 punkta en tígulsögn norðurs er eðlileg. Að fengnu leyfi snýr vestur við útspilinu og í ljós kemur hjarta- drottningin. Nú þarft þú að stýra vörninni — en hvernig? Sagnirnar sýna, að suður á fullt af slögum fái hann tækifæri til að taka þá. Sjö á lauf, tvö á tígul og hjartakónginn á hann. Við tökum þvi á hjartaásinn og spilum spaða. En hvaða spaða? Tvistinum, því á litinn verðum við að fá fjóra slagi. Allt spilið. Norður S. 9876 H. 54 T. ÁKG76 L. D9 '///’; '////// COSPERV/' Æi! Nú veit ég hverju við gleymdum. — Tjaldinu auðvitað. „Astæða er til að þakka leiðara- höfundi Morgunblaðsins fyrir leiðarann í þriðjudagsblaðinu, en mér varð þó að orði svona með sjálfum mér — þó fyrr hefði ver- ið. — En vegna hvers er svona dauf- legt orðið yfir mannlffinu f Mið- bænum? Þessari spurningu verð- ur ekki svarað í stuttu máli, en fullyrða má að borgaryfirvöldin eiga þar mikla sök á. Almenningi virðist borgaryfirvöldin vera hrædd við að takast á við þau skipulagsmál sem í leiðaranum er fjallað um, vera á sffelldu undan- haldi undan allskonar leiðinda- pexi sjálfkjörinna menningarvita oft á vinstri væng stjórnmálanna. Þessu verður ekki neitað, en af- leiðingar þessar eru alltaf að koma betur og betur í ljós. Voru það ekki einmitt sjálfkjörnir menningarvitar við Útvarpið, sem f krafti aðstöðu sinnar hreinlega stöðvuðu byggingu Seðlabankans með rangfærslum og nánast móðursýkislegum áróðri? Hver getur neitað þvi? Almenningi hef- ur skilizt að það sé ætlunin að koma upp í höfuðborginni nýjum miðbæ og að gamli miðbærinn sé búinn að syngja sitt siðasta, nýr miðbær sé það sem koma skuli. En hver einasti maður hlýtur að sjá að svona fyrirætlanir eru dæmdar til þess að skapa vanda- mál. Hvernig er hægt að hafa i einum og sama bænum fleiri en einn miðbæ? Eg man það rétt að seinnipart vetrar var haldinn aðalfundur Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis. Það var einmitt á þessum aðalfundi, sem bent var á þá hús- næðislánapólitik sem leiðarahöf- undur bendir réttilega á. Ekki minnist ég að hafa séð eða heyrt nokkuð frá viðbrögðum borgaryfirvalda við ábendingum forstöðumanna Sparisjóðsins. En Morgunblaðið má minna á þetta. Það er spor í sömu átt og leiðara- höfundur gengur. Látum það ekki henda okkur að vakna upp við það einhvern dag- inn, að Miðbærinn hafi fyrir fá- dæma asnaskap orðið að ein- hverri Djúpuvfk. Heldur ættu borgaryfirvöld að fylkja liði um ábendingu aðalfundar Sparisjóðs- ins og þá mun vel fara. S og P f miðbænum." % Um alþýðuleikhús „Maður varð margs vfsari við að lesa viðtalið við foreldra Áustur S. DG102 H. Á93 T. 10985 L. 43 Vestur S. Á43 H. DG1087 T. 432 L. 76 Suður S. K5 H. K62 T. D L. ÁKJ10852 Láti suður kónginn, eins og eðli- legt er, höfum við hnekkt spilinu. ÞAÐ VERÐUR EKKI FENGIÐ, SEM FARIÐ ER 02 — Druslan — Hún dauðsá eftír þvf. Hún er miður sfn af örvæntingu. — Heldur þú virkilega, að ég ætli mér að rotna inni í fang- elsi Peter. Ef ég hefði verið ögn hugrakkari hefði ég svipt mig Iffi. En það er betra að láta aðra verða til þess. — Þú gætir gert einhverjum mein. — Skiptir mig ekki máli. — Ég held að þú sért sjúkur. Þú ert að fmynda þér eitthvað. — Það er sumt sem þýðir ekki að fmynda sér Peter. Leyfðu mér að vera f friði. Ef þið leyfið mér að vera í friði geri ég engum mein. Skilaðu kveðju til þeirra og segðu þeim það. Hann heyrði votta fyrir þreytu f rödd hans. — Geturðu ekki opnað og leyft mér að tala við þig? — Við erum þegar búnir að tala nóg. — Ég verð að horfa á þig. Það er öðruvfsi en að standa svona og tala hálfpartinn við ein- hverja skuggamynd. — Þú er bara kominn hingað til að koma mér f vandræði. Ég verð þá bæði að passa upp á þig og bjálfana f skógarjaðrinum. — Ég sver, Frede. Ég skal standa nákvæmlega þar sem þú segir mér. Og ekki hreyfa mig. Eg ætla bara að fá að sjá þig. — Hefurðu gcrt samnig við lögregluna. úm að þú reynir að yfirbuga mig. — Nei. — Segirðu satt? — Já, ég myndi ekki efnu sinni gera það, þó svo þú gæfir mér gott færi á þvf. Ég þoli ekki byssur, ég ga*ti aldrei skot- ið neinn. Frede hló lágt og færðí sig til svo að Pcter gat smeygt sér inn. — Þú hefur vfst rétt fyrir þér, sagði Frede. — Mætti segja mér þú værir meinlaus að upplagi. Velkominn f bæinn. Gaman að sjá þig. Peter fann svitann spretta fram á andlitinu og hann reyndi að þurrka sér. Hann fann að höndin skalf eilftið. — Nú sérðu mig, sagði Frede. Er það þá betra. Peter lét fallast f stól. Hann studdi höndum á borðið og hall- aði aftur augunum. — Ertu þreyttur? spurði Frede. — Já. — Varstu smeykur við byssu-- stinginn? — Já. — Hélztu að ég skyti á þig? — Nei. — Hvers vegna varstu þá hræddur? — Ég gat ekki verið viss. — Leið yfir þig áðan? — Já. — Þeir hafa sjálfsagt haldið að þú hafir orðið fyrir skoti. Ég heyrði að minnsta kosti gól. Það hefur Ifklega verið Lena, sem öskraði. Var það hræðslan? — Ég geri ráð fyrir þvf. — Þú ert skrftin skrúfa. I gær léztu mig sofna f friði og spekt f bflnum og f dag geng- Framhaldssaga eftir Bernt Vestre. Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi. urðu beint á móti byssustingn- um. — Ég get ekki tekið þig alvar- lega. Frede gekk yfir gólfið f kofanum og gægðist út um gluggana. — Þeir hafa umkringt kof- ann er það ekki? — Jú. — En hafa fengið fyrirmæli um að skjóta ekki? — Þeir mega ekki skjóta? — Hvað hafa þeir marga hunda? — Tvo. — Heldurðu þeir ætli að bfða þangað til ég lfð út af? — /Etli það ekki. — Hvað gerðir þú ef ég rétti byssuna að þér? — Ég hef sagt þér það. Frede rétti hyssuna f áttina til hans, Peter hristi höfuðið. — Nei, sagði hann. — Ég skil þig ekki, muldraði Frede. — Hvað ætti ég að gera. Lemja þig f rot með henni? — Já, til dæmis. — I bflnum var ég að hugsa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.