Morgunblaðið - 20.07.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.07.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JULl 1977 Mjjö=tnu^?A Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz—19. apríl Taktu til í krinKum þi« og revndu aú hafa hlutina í lani. Þú «etur valið á milli margs kunar skemmtana í kvöld. Nautið 20. apríl- -20. maí Þú færð tækifæri til að koma á framfa*ri skemmtileKri tillögu þinni. sem gerir h\ersdat’slífið mun skemmtileKra »« viðhurðarfkara. k Tvíburarnir 21. maí—20. júní Sinntu heimilinu »k fjölskyIdunni meira en þú liefur gerl undanfarið. Það ber nóðan áraiiL’ur að stvðja K»tt málefni. m Krabbinn 21. júnf—22. júll lllutirnir «an«a e.t.v. ekki alvej? eins »« til var ætlasl í da«. Kn láltu það ekki á þi« fá. Fyrr en \arir ííen«ur alll belur. Ljónið 23. júlí—22. ágúst Reyndu að hugsa upp nýjar leiðir til að afla þér fjár. ekki veitir af. Þú færð mikilvæKar upplýsint'ar í kvöld. Mærin 23. ágúst—22. sept. Sennileya verða Kerðar nukkuð miklar kröfur til þín i da«. Sýndu að þú sért verður þess trausts sem til þín er borið. Vogin PyiiTá 23. sept.—22. okt. Ljúktu við hálfnað verk áður en þú byrjar á nýju. Þér veilir ekki af líman- um. s\» þú skall forðast allt hangs «k droll. Drekinn 23. okt.—21. nóv. Reyndu að koma örlítið meiru í verk en undanfarið. Það er allt í lagi að vinna hægt. en ekki eins hægt og þú hefur j»erl. Bogmaðurinn 22. nfv,—21. des. Hugsaðu málin vel og vandlega áður en þú tekur nokkra ákvörðun. Það borgar sig ekki að rasa um ráð fram í svo mikilva'gu niáli. QÍjfl Steingeitin vÍHú 22. des.—19. jan. Dragðu ekki til morguns. sem hægt er að gera í dag. Það kann ekki góðri lukku að stýra. Farðu út að skemmta þér í k\öld. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Reyndu að skera útgjöldin niður. ekki veitir af. Ovæntur atburður veldur mikilli kátínu í k\öld. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Samvinna \ið þfna nánuslu mun hera giiðan árangur í dag. I.áttu ekki happ úr hendi sleppa ug taktu vel eftir öllu sem frani fer í kringum þig. X-9 MinpiiffTTTf’Ti ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN Eru þetta kylfurnar þínar, frú Hallgerður? HE5, MA'AM, |‘MG0IN6 T0 BE H0UR CAPPV... MV FKIENC^ MARCI£,U)ILL CAm F0R MR5.BARTLEV Já, frú, ég ætla að vera kylfu- sveinninn þinn.. . Hún vin- kona mín, hún Mæja, ætlar að vera kylfusveinn frú Berg- þóru. FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.