Morgunblaðið - 20.07.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.07.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JULl 1977 27 Sími50249 Sprengja um borð í Britanic Spennandi amerísk mynd. Omar Sharif Richard Harris. Sýnd kl. 9. Heymalaus- ir eUilífeyris- þegar þinga í Reykjavík á?ÆJÁRBi(P -3‘- Simi 50184 SAUTJÁN SOYAS "■ FARVEFILM OLE S0LTOFT HASS CHRISTFMSEN OLE MONTY oLILY BROBERQ Sýnum ! fyrsta sinn með íslenzkum texta þessa vinsælu dönsku gaman- mynd um fyrstu ástarævintýri ungs manns. Sýnd kl. 9. NÝLOKIÐ er í Reykjavík ráð- stefnu heyrnarlausra ellilífeyris- þega á Norðurlöndum. Er þetta í fyrsta sinn sem slík ráðstefna er haldin hérlendis, en Island hóf samstarf við Norðurlandaráð heyrnleysingja árið 1974. Tilgang- - ur samtaka heyrnleysingja á Norðurlöndum er að efla sam- starf milli heyrnleysingja á Norðurlöndum á sviði menningar- félags- og atvinnumála og að leggja drög að sameiginlegu fram- lagi til alþjóðlegrar starfsemi heyrnleysingja. Ráðstefnan var haldin á Hótel Loftleiðum og voru þar flutt mörg erindi, m.a. flutti einn fulltrúi frá hverju landi erindi um þróun ■ ■ 011 verkstæði okkar verða opin í sumar, nema renniverkstæðið. Það verður lokað til 1. september. vegna breytinga. Við lokum sem sagt ekki vegna sumarleyfa í sumar. Al It á sama Stað Laugavegi 118 - Símar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE Þessi mynd sýnir ráðstefnugesti við Heyrnleysingjaskólann við Öskjuhlíð. mála þar i sambandi við heyrn- leysingja. Hinir erlendu gestir bjuggu í Heyrnleysingjaskólan- um við öskjuhlið. og fóru þeir i ýmsar kynnisferðir, m.a. til Vest- mannaeyja. Einnig sátu þeir boð borgarstjóra og menntamálaráð- herra. Gert er ráð fyrir því að næsta ráðstefna heyrnarlausra ellilíf- eyrisþega fari fram í Svíþjóð sum- arið 1978. í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.