Morgunblaðið - 20.07.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.07.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JULI 1977 V)ff> >)V. KAVFINÚ s~j. ÉK kom til þess eins aö fá læknisvottorð. Hann á ekki vinsældum aö fagna, maðurinn sá, skal ég segja þér. Má ég biðja um dömu- náttkjól f stíl við nætur- krem og kinnalit? Það verður að komast til botns í því af hverju kveikjararnir okkar seljast ekki! BRIDGE Umsjón: PóH Bergsson ÞRÓUÐ útgáfa af spurningu um tvo hæstu I trompi geröi það að verkum, að norður og suður náðu ágætum lokasamningi á spilin hér að neðan. Norður gaf, norð- ur-suður á hættu. Norður S. 5 H. AK73 T. AG10854 L. ÁK Austur S. G9832 H. G2 T. 76 L. DG32 ' Suður S. AK104 H. D1064 T. 3 L. 10954 Austur og vestur sögðu alltaf pass en norður og suður sögðu þannig: Vestur S. D76 H. 985 T. KD92 L. 876 Siggi spyr hvort við höfum eitthvað ákveðið fyrir stafni í kvöld? Enn um Bem- höftstorfuna „Ég hefi tvisvar áður hér f Morgunblaðinu vakið máls á nauðsyn heildarskipulags yfir allt „torfusvæðið" í Reykjavík. Og að ákvarðanir i þvi máli yrðu teknar sem allra fyrst af réttum aðilum. Fluttur var þáttur i útvarpið 13. júli sl. er bar heitið Víðsjá i um- sjóna Ölafs Jónssonar og Silju Að- alsteinsdóttur. Viðmælendur þeirra að því sinni voru Hörður Ágústsson og Sigurður A. Magnússon. Ýmislegt bar á góma i tali þeirra. Meðal annars varpaði Ölafur fram þeirri spurningu hver væru viðhorf þeirra til hinn- ar tittnefndu Bernhöftstorfu og hvernig þeir hugsuðu sér að það mál yrði leyst af hálfu ríkisvalds og borgaryfirvlada. Þessir tveir heiðursmenn, Hörður og Sigurð- ur, lögðu á það allmikla áherzlu að allt heila torfudraslið skyldi byggt upp aftur eftir brennu- ævintýrið i vor og allir húsaræfl- arnir endurnýjaðir og jafnvel rottuholurnar ekki undanskildar, þvi allt verður að vera í sama stíl samræmis vegna. Einu sinni var sagt: „Ekki eröll vitleysan eins.“ Það orðtak á vel við þegar talað er um að endur- byggja þessi dönsku brauðgerðar- hús frá einveldistima dönsku kon- unganna. Ekki get ég imyndað mér að íslenzku þjóðinni séu þess-' ar stórdanaminjar svo kærar að heilög skylda sé það nútíma íslandingum að varðveita þær um aldur og ævi sem einhverja dýr- gripi fyrri tiðar. Slíkur öfugugga- háttur væri Islendingum, lífs og liðnum, til hreinnar háðungar. Allt öðru máli gegnir með þjóð- Norður Suður 2 tiglar 2 hjörtu 4 hjötru 4 grönd 5 spaðar 61auf? 7 hjörtu pass Eftir að í ljós var komið að norður átti þrjá ása var suður viss um, að alslemman væri góður lokasamningur ætti norður hjartakónginn að auki. En eftir ásaspurninguna, fjögur grönd, voru fimm grönd spurning um kónga. Þess vegna þýddu sex lauf: „Átt þú tvo af þrem hæðstu i trompinu, makker". Og norður sagði já. Gegn alslemmunni spilaði vestur út trompi. Og spilið var þá auðvelt viðfangs. Tigulás og tígull trompaður lauf á kónginn og tígull trompaður aftur, lauf á ás- inn og tigull trompaður með síð- asta trompi suðurs. Síðan tekið á spaðaás, spaði trompaður i blindum, trompin tekin og síðustu tveir tiglarnir sáu um afganginn. En spilið verður erfiðara komi lauf út í byrjun. Þá er tekin mikil- væg innkoma á blindan og ekki hægt að fría tígullitinn. Sagnhafi verður því að giska á rétta úrspils- röð til að fá þrettán slagi með víxltrompun. ÞAÐ VERÐUR EKKI FENGIÐ, SEM FARIÐ ER Framhaldssaga eftir Bernt Vestre. Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi. 66 með nýrri og betri heim voru jafn eigingjarnir og takmark- aðir og faðir minn. Og Lena. Og þú. Kannski ekki viijandi. En þeir höfðu ekki f sér stærðina til að geta gert neitt. — Eigunt við ekki að koma núna? spurði Peter — Þú ert veikur. — Eg er ekki veikur. — Þú ert þunglyndur. Það verður tekið tillft til þess. — Þú skilur ekkert. Við er- um að deyja út. Við höfum átt okkar tfmaskeið. Og nú er það liðið. — Ég Ift ekki þannig á það. — Þú gerir það ekki nei. Hvað sérðu þá blasa við. Segðu mér hvað þér finnst Peter. Þvf að þú hlýtur að hafa einhverja skoðun. — Ég veit ekki alls kostar hvað ég held. En ég veit að það sem þú segir er ekki rétt. Þú ert of einsýnn. — Innantómt snakk... — Nú talar þú cins og kjáni. — Þú getur ekki lifað á þessu froðusnakkí þínu, Peter. Og nú skaltu fara, sagði Frede. — Hversvegna? — Af þvf að ég krefst þess. — Hvað ætlar þú að gera? — Það kemur þér ekki við. — Hvað ætlarðu að gera? endurtók Peter. — Farðu núna. — Ekki fyrr en þú segir mér hvað þú ætlast fyrir. — Nú ferð þú og það strax. — Frede lyfti byssunni og míðaði á hann, en lét byssuna sfga. — Ég heid ekki að mér takist að hræða þig, sagðf hann og brosti dauflega. — Ætlarðu að gera það fyrir mig að fara núna. — Komdu þá með mér. — Nei. Skeifing er hann óhugnan- lega fölur, hugsaði Peter þegar hann reis á fætur. Krampadrættir fóru um and- lit Frede þegar hann leit und- an. — Giáptu ekki svona á mig, hvæsti hann. Peter gekk út um dyrnar. Hann heyrði, að lyklinum var snúið f að baki honum. XVI Hægum skrefum gekk hann aftur út að skógarjaðrinum. Nokkrum sinnum nam hann staðar og leit um öxl til kofans. Hann sá ekki lengur byssu- stinginn út um gluggann. Nú kom hann auga á andlit Lenu, hvar hún lá bak við stein. Hemmer var rétt hjá henni. — Kemur hann ekki? hróp- aði Hemmer. Nei, hann kemur ekki, hugs- aði Peter. Það fór hrollur um hann og hann beið eftir hvellinum sem ekki kom. Nokkrar sekúndur enn — og vonin er ekki úti. Þá hefur hann misst kjarkinn. Þá kvað skotið við. Hann sá að andlit Lenu stírðnaði og að Hemmer stökk upp. Andartak rfkti grafarþögn umhverfis, svo tók Hemmer á rás að kofanum. Hann datt hvað eftir annað, en hann reis upp og hélt áfram. Og nú birt- ust lögreglumenn úr öllum átt- um. Hemmer reyndi að opna dyrnar og hann sparkaði með ofsa f hana. Peter iokaði augunum og fann tár renna undan augnlok- unum. Lena stóð hjá honum. Hún var skelfingu iostin. — Ósköp er að sjá hvað þú ert fölur. Þau heyrðu brothljóð. Lög- reglumennirnir höfðu hrotið gluggann og nú lyftu þeir Hemmer inn. Einn þeirra fór á eftir honum inn f kofann. Nokkrar mfnútur liðu f þögn. Svo voru dyrnar opnaðar og Hemmer kom út. Hann hélt á látnum syni sfnum f örmum sér. Sögulok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.