Morgunblaðið - 06.08.1977, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 06.08.1977, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. AGUST 1977 blMAK 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIR -E- 2 n 90 2 n 38 iR car rental Fyrirlestr- ar um kirkj- ur og leikhús t DAG lýkur í Reykjavlk norræn- um kristnum mcnningardögum, sem haldnir hafa verið að undan- förnu, en á dagskrá hafa verið fyrirlestrar og umræður um ýmis kirkjuleg málefni og hefur Sam- norræna kirkjustofnunin haft veg og vanda af undirbúningi og skipulagningu daganna. Tveir fyrirlestrar verða í Nof- ræna húsinu, hinn fyrri kl. 10 og er það Hörður Ágústsson listmál- ari sem flytur þá erindi um ís- lenzkar kirkjubyggingar og mun hann einnig sýna skuggamyndir. Kl. 11 mun síðan dr. Margareta Wirmark tala um leikhúsið sem lífsform og til aðstoðar verður íslenzkur leiklistarnemandi. Kynna sér starfshætti lög- reglu á Norð- urlöndunum ÞEIR Hallvarður Einvarðsson, rannsóknarlögreglustjóri rík- isins, og Njörður Snæhólm yf- irlögregluþjónn halda utan til Norðurlanda á sunnudaginn. Hyggjast þeir kynna sér starfs- háttu hjá koliegum við sam- bærilegar stofnanir á hinum Norðurlöndunum, fara þeir fyrst til Danmerkur, en síðan til Sviþjóðarog Noregs. Harður árekst- ur í Vesturbæ HARÐUR árekstur varð á horni Bárugötu og Ægisgötu í Reykjavík i hádeginu í gær. Rákust þar saman Volkswagen og Cortina með þeim afleiðing- um að VW valt. Slasaðist far- þegi í bílnum og var fluttur á Slysadeildina. Skemmdust bíl- arnir báðir nokkuð. Fimm innbrot FIMM innbrot voru framin í Reykjavík í fyrrinótt, en yfir- leitt meira um skemmdir en að þjófunum tækist að stela. I Austurbæjarbíói og Sælakaffi voru hurðir brotnar upp, en litlu eða engu stolið. Á Hótel Loftleiðum var stolið 160 doll- urum frá ferðamanni, voru peningarnir í ferðatékk. Vinnuslys í Stálvík VINNUSLYS varð i Stálvík í gærmorgun. Varð starfsmaður á milli lyftara og rennibekks. Slasaðist hann talsvert á fótum og var fluttur á Slysadeild Borgarspítalans. útvarp Reykjavlk L4UG4RQ4GUR MORGUNNINN 6. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu sfna á „Nátt- pabba“ eftir Marfu Gripe (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Á heima- slóð. Ililda Torfadóttir og Haukur Ágústsson sjá um tfmann. Meðal annars lesið úr verkum Jakobínu Sigurð- ardóttur, Magneu frá Kleif- um, Guðmundar G. Ilagalíns, Steins Steinarrs og Jóns úr Vör. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku Svavar Gests sér um þátt í tali og tónum. 15.00 Islandsmótið f knatt- spyrnu, fyrsta deild Ilermann Gunnarsson lýsir frá Keflavfk síðari hálfleik milli IBK og Vfkings. LAUGARDAGUR 6. ágúst 1977 18.00 þróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Albert og Ilerbert (L) Nýr sænskur gamanmynda- flokkur f sex þáttum eftir (Fréttir kl. 16.00, veður- fregnir kl. 16.15). Laugardagur til lukku (frh.) 17.00 Létt tónlist 17.30 „Fjöll og firnindi eftir Árna Óla Sænska hljómsveitin Abba, öðlast heimsfrægð árið 1974, er hún sigraði í söngva- keppni evrðpskra sjónvarps- stöðva. _ ________;__v .'.___ Aður á dagskrá 30. maf sfðastliðínn. Tómas Einarsson kennari lýkur lestri frásagna af ferðalögum Stefáns Filippus- sonar (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Fjaðrafok Þáttur f umsjá Sigmars B. Ilaukssonar. 20.00 Tónlist eftir Emmanuel Chabrier „Slavneskur dans“ og „Pólsk hátíð“. Suisse Romande hljómsveit- in leikur; Ernest Ansermet stjórnar. 20.15 Sagan af Söru Leander Sveinn Asgeirsson hagfræð- ingur tekur saman þátt um ævi hennar og listferil og kynnir lög sem hún syngur. Fyrri hluti. 21.00 „Önnur persóna eintölu“, smásaga eftir Ilalldór Stef- ánsson Knútur R. Magnússon les. 21.15 „Svört tónlist" Umsjónarmaður: Gérard Chinotti. Kynnir: Ásmundur Jónsson. Annar þáttur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. bresku gamanleikjahöfund- ana Ray Galton og Alan Simpson, sem m.a. sömdu þættina um Fleksnes. Leikstjóri Bo Ilermansson. Aðalhlutverk Sten-Ake Cederhök og Tomas von Brömsen. 1. þáttur. Raddír að handan Skransalinn Albert og Ilerbert sonur hans búa saman f heldur óyndislegu húsnæði. Albert kynnist miðli, og sfðan er haldinn míðilsfundur heima hjá þeim feðgum. Þýðandí Dóra Ilafsteinsdótt- ir. (Nordvision — Sænska sjón varpið) 1.50 Erfið cftirleit (Dernier domicilc connu) Frönsk sakamálamynd. Leikst jóri José G iovanni. Aðalhlutverk Lino Ventura og Merléne Jobert. Myndin lýsir störfum fransks lögreglumanns og samstarfskonu hans og erfiðleikum við úrlausn verkefna, sem þeim eru fengin. Þýðandi Ragna Ragnars. Myndin er ekki við hæfi barna. 3.30 Dagskrárlok. J (Nordvision — Sænska stjónvarpið) 20.55 Abba (L) Feðgarnir Albert og Herbert að heimili sínu í Svfþjóð. Albert og Herbert kl. 20.30: Tveir búhöldar úr Svíaríki í kvöld sýnir sjónvarp- ið fyrsta þáttinn af sex í nýjum sænskum gam- andmyndaflokki. Þættir þessir eru raunar samdir af tveim Bretum, Ray Galton og Alan Simpson, sem einnig sömdu þætt- ina um Fleksnes. Þátta- flokkur um feðgana Al- bert og Herbert var sýnd- ur í Svíþjóð fyrir nokk- rum árum við miklar vin- sældir og nú fyrir skömmu var þessi þátta- flokkur sem sjónvarpið sýnir, sýndur í Svíaríki við jafngóðar undirtekt- ir. Þaö er sami leikarinn sem leikur Albert f báð- um flokkunum, en hins vegar er það „nýr“ Her- bert sem er söguhetja í nýja flokknum. Leikstjóri þessara þátía er Bo Hermansson en feðgana leika þeir Sten-Áke Cederhök og Tomas von Brömsen. I þættinum sem sýnd„„ verður í kvöld, sem heitir raddir að handan, segir frá því er skransalinn Al- bert gerist heittrúaður spíritisti og heldur mið- ilsfund heima hjá sér og syninum Herbert, en þeir búa í fremur óvist- legu húsnæði. Á þessum miðilsfundi gerist margt sögulegt og þeir feðgar ná safnbandi við ýmsa merka, burtkvadda menn, m.a. Adolf nokk- urn Hitler. Þátturin hefst kl. 20.30. Fjaðrafok kl.19.35: Viðkvæmt fólk hlýði ekki á þáttinn I kvöld er á dagskrá útvarps- ins þátturinn Fjaðrafok f umsjá Sigmars B. Haukssonar. Af þessu tilefni hafði Mbl. sam- band við Sigmar og spurði hann um efni þáttarins. Sigmar sagði að þessir þættir yrðu sennilega fjórir talsins og fluttir annan hvern laugardag. Hann sagði að þættirnir yrðu með töluvert öðru sniði en sam- nefndir þættir á síðasta ári. Ekki væri réttnefni að kalla þessa þætti skemmtiþætti í þeim skilningi að fólk sem hlustaði á þá veltist um af hlátri. Það væri hins vegar ætlunin að greina frá ýmsum raunverulegum atburðum í þessum þáttum g sýna fram á kómískt gildi þeirra. Þannig yrði allt sem fjallað yrði um i þáttunum tyggt á raunverulegum atvikum, en það væri oft þannig að hlutir sem ættu að vera háalvarlegir væru í raun bráðfyndnir. Sigmar sgaði að hann vildi koma því sérstaklega á fram- færi að viðkvæmt fólk ætti ekki hlýða á þessa þætti. Hann sagði ennfremur að það væri margt sem þyrfti að at- huga þegar svona þættir væru samdir. Það væru margir mög- uleikar til staðar, einn væri sá að raða saman runu af bröndur- um, annar að skrifa eins konar revfu, en hann sjálfur hefði hins vegar tekið þann kost að greina frá venjulegum atvik- um. Sigmar sagði að lokum að hver maður ætti sér margar mismunandi grímur að ganga með, eina fyrir konu og börn og aðra fyrir yfirmanninn og svo framvegis. Það yrði verksvið þessarra þátta að gægjast bak við þessar grímur. Þátturinn Fjaðrafok er á dag- skrá kl. 19.35.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.