Morgunblaðið - 06.08.1977, Síða 6

Morgunblaðið - 06.08.1977, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. AGUST 1977 ÁRIMAO FRÁ HÓFNINNI | AHEIT OG C3JAFIR MEILLA Áheit á Strandarkirkju: SEXTUGUR er i dag, 6. águst, Haraldur Guð- mundsson Álftamýri 28 hér i bæ. Hann tekur á móti gestum á heimili dótt- ur sinnar og tengdasonar að Rauðhjalla 3, Kópavogi, milli kl. 3—5 síðd. í dag. í DAG er laugardagur 6 ágúst, sem er 218 dagur ársins 1977 Árdegisflóð í Reykjavik kl. 11.15 og siðdegisflóð kl 24 41 Sólarupprás i Reykja- vik kl. 04 49 og sólarlag kl 22 15 Á Akureyri er sólarupp- rás kl. 04 19 og sólarlag kl. 22 14 Sólin er í hádegisstað I Reykjavík kl 13 34 og tunglið í suðri kl. 06.51. (íslends- almanakið) Reykjavíkurhafnar af veið- um togarinn Hjörleifur og Iandaði hann aflanum. Suðurland fór i gærmorg- un Bakkafoss kom i gær- morgun frá útlöndum og i gærkvöldi var Hvassafell væntanlegt að utan. Haf- rannsóknaskipin Arni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson komu I gær- morgun að rannsóknaferð- um loknum. I fær fór Hekla í strandferð, komst ekki af stað; fimmtudag. I gær kom Esja úr strand- ferð. Þýzka eftirlitsskipið Minden kom og fór aftur eftir stutta viðdvöl. írska birgðaskipið Senata fór í gær, svo og rússneskt olíu- skip sem kom um siðustu helgi með farm til oliu- félaganna. í gær var Ála- foss tekinn í slipp. Afhent Mbl.: S.E. 2000, P.O.G. 300, I.I. 3000, S.J. 200, N.N. 1000, Gunnar H. 1000, S.O. 1000, S.Ó. 500, A.L. 1000, A.L. 1000, L.K. 1000, S.A. 2000, Nýtt áheit 1000, G.E.G. 1000 E.G. 500, Gógó 1000, Laufey 500, Veiga 1500, V.H. 1000, N.N. 1500, S.G. 500, V.E. 500, S.A.P. 500, L.P. 500, R.E.S. 500, P.A. 500, R.A. 500, S.O. 5000, A + G 5200, B.M. 1000, H.V.G. 5000, L.S. 10000, E.G. 1500, B.Ó. 5000, G.J. 500, S.S. 1000, Guðríður 5000, Rúna 500, B. Gisla- son, 1000, S.V. 1000, I.E. 1000, S.B. 3000, Á.A. 1000, N.N. 500, Ebbi 1500, N.M. 500, Rúna 500, Á. J. gamalt- 500, Á.J. -nýtt- 500, Carlo Jensen 1600, S.M. og A.J. 1000, S.A. 2000, Þ.H. 1000, E.B. 100, M.H. 200. Vinkonur þessar Kolbrún Harðardóttir og Bryndfs Steinsdóttir efndu til hlutaveltu fyrir alllöngu til ágóða fyrir Rauða Kross tslands og söfnuðu þær 7100 krónum. Eigi mun þá framar hungra. og eigi mun þi heldur framar þyrsta. og eigi mun heldur sól brenna þá, né nokkur hiti. þvl að lambið sem er fyrir miðju hásætinu, mun gæta þeirra og leiða þá til lifandi vatnslinda. og Guð mun þerra hvert tár af augum þeirra. GEFIN hafa verið saman í Jijónaband i Dómkirkjunni Þórunn Ólöf Sigurðardótt- ir og Árni Eyjólfsson. Heimili þeirra er að Digra- nesvegi 36, Kópavogi Z1!LJ ZZi LARÉTT: 1. merkir 5. fæðu 6. Icit 9. snarpa 11. tónn 12. tóm 13. korn 14. ekki út 16. forföður 17. stuldurinn LÓÐRÉTT: 1. braust 2. samhlj. 3. þrefar 4. saur 7. tfmabils 8. slanga 10. ólfkir 13. elskar 15. komast 16. hvflt. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. lakk 5. fá 7. eta 9. AA 10. serkur 12. TL 13. rða 14. ÆO 15. nappa 17. apar. LÓÐRÉTT: 2. afar 3. ká 4. restina 6 párar 8. tel 9. auð 11. kropp 14. æpa 16 AA. G'ÉFIN hafa verið saman I þjónaband I Aðventskirkj- unni Ásgerður Björnsdótt- ir og Kurt Peter Larsen. Heimili þeirra er í Dan- mörku (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) I dag, 6. ágúst, verða gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju Sólveig Þórhalls- dóttir hjúkrunarnemi, Einimel 6, Reykjavík, og Jóakim Gunnar Jóakims- son viðskiptafræðingur, Hnífsdal. I dag, laugardaginn 6. ág- úst, verða gefin saman í hjónaband Margrét Ólafs- dóttir og Már V. Másson. Heimili þeirra er að Víði- mel 30. t ^ n. \ ^ o 4^ o mp---------------------— Ekki veit ég hvernig við hefðum farið að ef þú hefðir ekki verið komin í Aukakflóa- félagið, elskan, — eins og bensinið hefur hækkaðl? DAÓANA frá o« með 5. til 11. ágúst er kvöld- nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: 1 RKYKJAVlKl’R APÓTEKI. en auk þess er BORGAR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar. nema sunnudag. —LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni f sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í StMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fvrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í IIEILSUVKRNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. SJUKRAHUS IIEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild. kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Revkjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. FæðingardeilJ: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS I lll SAFNIlUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. NORRÆNA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem. Sigurðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar, er opin dagiega kl. 14—19 fram til 11. ágúst. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: ADALSAFN — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. sfmi 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. ki. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. t ágúst verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað laugard. og sunnud. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖG- UM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HEI.M — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 1. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sfmi 36270. BÓKABtLARN- IR STARFA EKKI frá 4. júlf til 8. ágúst. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN er opið frá 1. júní til ágústloka kl. 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar I Dillonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, síma 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi sem ekur á hálft’fnia fresti laugardaga og sunnudaga og fer frá Hlemmi 10 mín. vfir hvern heilan tíma og hálfan. milli kl. I—6 sfðdegis og ekur þá alla leið að hliði safnsins. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið alla daga, f júní, júlf og ágúst nema laugardaga kl. 1.30—4 sfðd. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Eínars Jónssonar er opið alla daga kl. 1.30—4 síðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNID, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sóiarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og [ þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- „I gærkvöldi fór fram kappróðurinn milli Dana og tslendinga, Ifklega fyrsti kappróðurinn sem háður hefur verið hér. Voru tveir bátar frá hvorum. En senni- lega eru bátarnir af Fyllu allmiklu betri en þeir, sem Islendingar höfðu. útbúnaður allur betri og samæfing róðrarmanna meiri. Kappróðurinn hófst undan Mýrar- húsum og sfðan róið austur undir Örfirisey f stefnu á sundskáiann. Þegar nokkuð kom á leiðina sást það strax að 1. bátur Dana muni verða fyrstur, en þó sigu tslend- ingarnir á fyrsta bátnum sfnum svo á, að þegar að marki kom munaði aðeins hálfum metra. Gaf dómnefndin sama tíma hjá báðum bátunum 10 mfn. 30 sek. Verður að telja Dönum sigurinn en litlu munaði. Þá var næstur bátur 2 frá Dönum á 10 mfn. 54 sek. Bátur tvö tslend- inga var með tfmann 11 mfn. og 14 sek. GENGISSKRÁNING Nr. 147 5. ágúst 1977 Eininit Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Randarfkjadollar 196.60 I97.HU I Sferlfngspund 341.90 342.90* 1 Kanadadollar 183.50 184.00 100 Danskar krónur 3267.30 3276.10’ 100 Norskar krónur 3725.95 3735.45* 100 Sa*nskar krónur 4491.10 4502.60* 100 Finnsk mörk 4880.80 4893.20 100 Franskir frankar 4050.30 4060.60 100 Belg. frankar 556.30 557.70* 100 Svissn. frankar 8182.80 8203.60 100 Gyliini 8077.60 8098.10' 100 V.-Þýxk mörk 8563.30 8585.10» 100 Lfrur 22.29 22.34 100 Austurr. Srh. 1204.95 1208.05” 100 Escudos 510.55 511.85 ioo Pesetar 232.15 232.75 100 Yen 74.00 74.19 Brrytinj; frðslAustu skránlngn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.