Morgunblaðið - 06.08.1977, Page 30

Morgunblaðið - 06.08.1977, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. AGUST 1977 Ildeild Sladan í 2. dcild að loknum 11 umferdum var þessi: Þróttur R 11 8 2 1 24—10 18 KA 11 8 1 2 27—15 17 Haukar 11 5 6 0 18—7 16 Ármann 11 6 2 3 19—11 14 Isafjörður 11 4 3 4 14—16 11 Roynir S 11 4 3 4 16—18 11 Þróttur N 11 3 3 5 13—17 9 Solfoss 11 2 2 7 6—17 6 Vöslungur 11 2 2 7 9—19 6 Rovnir A 11 0 2 9 8—25 2 Markhæstir Eftírtaldir leikmenn eru nú markhæstir í 2. deildar keppninni I knattspvrnu: Páll Ólafsson, Þrótti 13 Ármann Sverrisson, KA 8 Olafur Jóhannesson, Ilaukum 7 Einkunnagjöfin Kftirtaldir leikmenn höfdu hlotið flest stdgjöf (Vlorgunhlaösins; Tala leikja viðkom- andi I sviga: Gfsli Torfason, IBK 42 (14) Alhert Guðmundsson, Val 41(14) Páll Ölafsson — hinn ungi og bráðefnilegi leikmaður Þróttar f Reykjavík er nú langmarkahæst- ur f 2. deildar keppninni. Jón Gunnlaugsson, IA 38(14) Valdimar Valdimarsson, UBK 38(14) Atli Eðvaldsson, Val 37 (14) Tómas Pálsson IBV 37 (14) Dýri Guðmundsson, Val 36(14) Ingi Björn Albertsson, Val 36(14) JanusGuðlaugsson, FIl 36(14) Karl Þórðarson, lA 36(14) Sigurður Björgvinsson, IBK 36 (14) Jón Alfreðsson, IA 35(14) Einar Þórhallsson, UBK 34(14) Guðmundur Þorhjörnsson, Val 34 (12) Gunnar Bjarnason, FH 34(14) Ólafur Danivalsson, FH 34(14) Þór Hreiðarsson, UBK 34(13) Meðaltal Eftirtaldir leikmenn höfðu hæsta meðal- talseinkunn eftir 14 umferðir: Gfsli Torfason, tBK 3,00 Albert Guðmundsson, Val 2,92 Guðmundur Þorbjörnsson, Val 2,83 Jón Gunnlaugsson, lA 2,83 Valdimar Valdimarsson, UBK 2,83 l»a<) komur frálpitl neinum á óvart að Gísli Torfason úr Keflavfk er nú stigahæstur í einkunnagjöf Morgunblaðsins, en Gfsli hefur átt mjög jafna og góða leiki f sumar. meira að segja þriðja sætið getur gefið þann rétt, ef tvö efstu liðin í deildinni keppa til úrslita i bikar- keppninni. Markhæstir — stighæstir Eins og á undanförnum árum mun Morgunblaðið heiðra þá leik- menn sem skora flest mörk f 1. deildar keppninni og hljóta flest stig í einkunnagjöf blaðsins. Eins og staðan er þegar 14. umferðum er lokið, má ljóst vera að hörð barátta verður bæði um marka- kóngstitilinn og titilinn „Leik- maður Islandsmótsins". Með því að skora tvö mörk í leik Vals og Breiðabliks á dögunum komst Ingi Björn Albertsson upp að hlið Sigurlásar Þorleifssonar, Vest- mannaeyings, í markaskoruninni, en þeir Gísli Torfason, Albert Guðmundsson og Guðmundur Þorbjörnsson standa bezt að vígi 1 einkunnagjöfinni. I deild Staóan I I. deildar keppni Islandsmótsins f knattspyrnu eftir að 14 umferóum af 18 var lokió, var sem hér sejjir: Valur 14 10 2 2 27—9 22 Akranes 14 9 2 3 23—10 20 Vlkingur 14 6 6 2 18—13 18 Keflavík 14 6 4 4 20—19«46 IBV 14 6 3 5 18—14 15 UBK 14 6 2 6 19—20 14 Fram 14 4 4 6 17—23 12 FH 14 4 3 7 17—24 11 KR 14 2 2 10 17—27 6 Þór 14 2 2 10 15—32 6 Markhæstir Eftirtaldir leikmenn voru markhæstir eft- ir 14 umferóir í 1. deildar keppninni: Ingi Björn Albertsson. Val 10 Sigurlás Þorleifsson. IBV 10 Pétur Pétursson, lA 9 Sumarliói Guóbjartsson, Fram 7 Kristinn Björnsson, lA 6 Guómundur Þorbjörnsson, Val 5 Ólafur Danivalsson, FH 5 SÍKþór Ómarsson, Þór 5 Tómas Pálsson, IBV 5 Örn Óskarsson, KB 5 Albert Guómundsson, Val 4 Atli Eóvaldsson, Val 4 Gísli Torfason, iBK 4 Hannes Lárusson, Vfk 4 Hreióar Breiófjöró, UBK 4 Karl Þóróarson. lA 4 Kristinn Jörundsson, Fram 4 Ólafur Júlfusson. IBK 4 Þór Hreióarsson, UBK 4 lngi Björn Albertsson. Hann hlaut bæði titilinn „Leikmaður tslands- niótsins" og niarkakóngstitilinn í f.vrra. Hann á góða möguleika á að hreppa þá báða einnig 1 ár. Hvaða lið koma upp? 2. deildar keppnin er nokkur skemur á veg komin en 1. deildar kepnin, enda liggur þar minna á. Þegar 11 umferðum var lokið hafði Reykjavíkur-Þróttur náð svo góðri stöðu í deildinni, að ólíklegt er að henni verði ógnað. Hafa Þróttarar sýnt jafna og góða leiki i sumar, og þá ekki sizt korn- ungur piltur í liði þeirra, Páll Olafsson, sem hefur skorað 13 mörk í 11 leikjum og er langmark- hæstur i deildinni. En um annað sætið í deildinni verður augljós- lega hörð barátta milli KA, Hauka og jafnvel Armenninga. Er frammistaða Hauka að þessu sinni sérstaklega athyglisverð, þar sem þeir hafa ekki tapað leik í deildinni til þessa. En lítum þá á tölulegar stað- reyndir 1. og 2. deildar keppninn- ar: Einkunnagonn LIÐ KR: Magnús Guðmundsson 2, Guðjón Hilmarsson 2, Sigurð- ur Indriðason 2, Ottó Guðmundsson 3, Börkur Ingvarsson 3, Stefán Sigurðsson 2, Birgir Guðjónsson 2, Haukur Ottesen 2, örn Guðmundsson 2, Guðmundur Jóhannesson 2, örn Oskarsson 2, Sverrir Herbertsson (vm) 1. LIÐ IBV: Sigurður Haraldsson 3, Olafur Sigurvinsson 2, Einar Friðþjófsson 2, Þórður Ilallgrfmsson 2, Friðfinnur Finnbogason 2, Sveinn Sveinsson 2, Valþór Sigþórsson 2, Óskar Valtýsson 3, Sigurlás Þorleifsson 2, Tómas Pálsson 2, Karl Sveinsson 3, Gústaf Baldvinsson (vm) 1. DÓMARI: Sævar Sigurðsson 2. -sí m .. Sigurlás Þorleifsson, IBV. Keppir nú f fyrsta sinn að markakóngstitlin- um. Hafði skorað 10 mörk eftir 14 umferðir og bætti 11. markinu við 1 fyrrakvöld f leik IBV og KR. SENN DREGUR AÐ L0KSLOKUM Senn dregur að leiksiokum 1 1. deildarkeppni Islandsmótsins í knattspyrnu. Nú um helgina fer fram 15. umferð mótsins, og eru þá aðeins þrjár umferðir eftir. Mun mótinu Ijúka 25. ágúst n.k., með leik Reykjavíkurliðanna 'G'kings og Vals. Ekki verður annað sagt en að mótið bafi verið hið skemmtileg- asta í sumar, og knattspyrnan, sem flest öll liðin hafa boðið upp á, rneð allra bezta móti. Er greini- legt að þjálfun knattspyrnumann- anna er nú betri og meiri en oft- ast áður, auk þess sem leikskipu- lag flestra þeirra er fastmótaðra og heilsteyplara en oflasl áður. Þótt ýmislogt geti vissulega skeð ennþá í mótinu verður lík- legt að teljast að slagurinn um Islandsmeistaratitilinn standi fyrst og fremst milli Valsmanna og Akurnesinga að þessu sinni. Verða Valsmenn að teljast sigur- stranglegri, ekki sízt vegna þess að þeir hafa nú þegar tveggja stiga forystu. Hins vegar á Valur mjög erfitt „prógramm" á næstu dögum. Liðið lék við Breiðablik í 1. deildar keppninni á miðviku- dagskvöld, leikur við Þór frá Akureyri í dag, á miðvikudag leikur það síðan við Vestmanna- eyjar i bikarkeppninni og um aðra helgi við FH í 1. deildar keppninni. Má mikið vera ef þess- ír tíðu leíkir setja ekki svip sinn á liðið, jafnvel þótt leikmenn þess séu sennilega í beztri Iíkamlegri þjálfun allra knattspyrnuliða. I humátt á eftir Val og Akra- nesi koma svo þrjú lið: Víkingur Keflavík og Vestmannaeyjar, og eiga öll þessi lið möguleika á að blanda sér í baráttuna um Is- landsmeistaratitilinn. Gæta verð- ur að því að 11. deildinni er meiru að að keppa en sigri, þar sem 2. sætið í keppninni gefur viðkom- andi liði þátttökurétt í hinni svo- nefndu UEFA-bikarkeppni, og Hart barizt á öllum vígstöðvum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.