Morgunblaðið - 07.08.1977, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGUST 1977
■ blMAK
jO 28810
car rental 24460
bílaleigan
GEYSIR
BORGARTÚNI 24
LOFTLEIDIR
E 2 11 90 2 11 38
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
Útvarp Reykjavlk
SUNNUD4GUR
7. ágúst
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Ilerra Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 T'eður-
fregnir. (Jtdráttur úr for-
ustugr. dagbl.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
Vinsælustu popplögin. vjgn-
ir Sveinsson kynnir.
10.10 ''eðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
Sinfónfa nr. 7 í A-dúr op. 92
eftir Ludwig van Beethoven.
Fflharmonfusveitin í Berlfn
leikur; Ilerbert von Karajan
stjórnar.
11.00 Messa f Skálholtsdóm-
kirkju (hljóðrituð á Skál-
holtshátfð 24. f.m.). Sóra
Ileimir Steinsson predikar.
Biskup Islands, herra Sigur-
björn Einarsson og séra Guð-
mundur f)li Ólafsson þjóna
fyrir altari. Skálholtskórinn
syngur. Lárus Sveinsson og
Sæbjörn Jónsson leika á
trompeta. Organleikari:
Hörður Askelsson. Söng-
stjóri: Glúmur Gylfason.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 T'eðurfregnir og fréttii.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.30 1 liðinni viku.
Páll Ileiðar Jónson stórnar
umræðuþætti.
15.00 Operukynning: „I Pagli-
acci“ eftir Ruggiero Leonca-
vallo. Flytjendur: Joan
Carlyle, Carlo Bergonzi, Giu-
seppe Taddei, Ugo Benelli,
Rolando Panerai, kór og
hljómsveit Scalaóperunnar f
Mflanó; Ilerbert von Karajan
stjórnar. Guðmundur Jóns-
son kynnir.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Mér datt það f hug. Dag-
björt Höskuldsdóttir f
Stykkishólmi spjallar við
hlustendur.
16.45 tslenzk einsöngslög.
Marfa Markan syngur.
17.00 Gekk ég yfir sjó og land.
Jónas Jónasson á ferð vestur
og norður um land með varð-
skipinu Oðni. Annar áfanga-
staður: Laugarból í Arnar-
firði.
17.25 Ilugsum um það.
Andrea Þórðardóttir og Gfsli
Ilelgason sjá um þáttinn, þar
sem fjallað er um Sfðumúla-
fangelsið. (Áður útv. 17.
febrúar sfðastliðinn).
17.55 Stundarkorn með kana-
dfska semballeikaranum
Kenneth Gilbert
Tilkynningar.
18.45 l'eðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÓLDIÐ______________________
19.25 Kaupmannahafnar-
skýrsla frá Jökli Jakobssyni.
20.00 lslenzk tónlist.
a. „Unglingurinn f skógin-
um“ eftir Ragnar Björnsson
við ijóð Ilalldórs Laxness.
Flytjendur: Eygló Viktors-
dóttir, Erlingur Vigfússon,
Gunnar Egilson, Averil
Williams, Carl Billich og
Karlakórinn Fóstbræður.
Stjórnandi: Ragnar Björns-
son.
b. „A krossgötum" svfta eftir
Karl O. Runólfsson. Sin-
fónfuhljómsveit Islands leik-
ur; Karsten Andersen stjórn-
ar.
20.30 T;or f Vestur-Evrópu.
Jónas Guðmundsson sér um
þátt f tali og tónum.
21.00 Pfanókonsert í B-dúr op.
18 eftir Hermann Goetz. Paul
Baumgartner og (Jtvarps-
hljómsveitin f Beromiinster
leika; Erich Schmid stjórn-
ar.
21.40 „Sannleikurinn" smá-
saga eftir Luigi Pirandello.
Ásmundur Jónsson fslenzk-
aði. Jón Júlfusson leikari les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
Ileiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
7. ágúst 1977
U8.00 Sfmon og krítar-
myndirnar
Breskur myndaflokkur f 13’
þáttum, byggður á sögum
eftir Ed McLachlan.
Sfmon litli hefur mikiðyndi
af teiknun, og krítin hans|
hefur þá náttúru, að|
myndirnar verða lifandi.
Þýðandi Stefán Jökulsson. j
' ■ ■1:
18.10 Ræningjarnir |
Dönsk mynd f tveimur þátt-1
um um tólf ára dreng, sem i
verður vitni að innbroti.
Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir
(Nordvision — Danska sjón-
varpið)
18.40 Merkar uppfinningar
Sænskur fræðslumynda-
flokkur.
Þýðandi og þulur Gylfi Páls-
son.
II lé
löndum. Flokkurinn héit
sýningar f Reykjavfk og ná-
grenni og á Akureyri, og
voru þeir einkum fyrir nem-
endur gagnfræðaskólanna.
Þessi upptaka er frá sýningu
f Félagsheimili Kópavogs.
Kynnir Sveinn Sæmunds-
son.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
22.25 Að kvöldi dags.
Sr. Sigurður II. Guðmunds-
son, sóknarprestur f Vfði-
staðaprestakalli f Hafnar-
firði flytur hugvekju.
22.35 Dagskrárlok.
20.00 Fréttir
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Thorvaldsen
Myndir frá yfirlitssýningu á
verkum Bertels Thorvald-
sens f Köln. Um það bil
helmingur verkanna var frá
Thorvaldsensafninu f Kaup-
mannahöfn, en annars bár-
ust listaverkin vfðs vegar að
úr allri Evrópu.
Þýðandi og þulur Kristmann
Eiðsson.
(nordvision — Danska sjén-
varpið)
20.45 Húsbændur og hjú (L)
Brezkur myndaflokkur.
Stundargaman.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.35 Gleði f hverju landi
Sfðastliðið haust var hér á
landi dansflokkur skipaður____
. listamönnum frá ýmsum; 23.00 Dagskrárlok.
8. ágúst
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.30 Iþrðttir.
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
(11.00 Krummagull.
Leikrit eftir Böðvar Guð-
, mundsson. Leikstjóri Þór-
hildur Þorleifsdóttir. Tón-
. list Jón Hlöðver Askelsson.
Leíkmynd og búningar Al-
þýðuleikhúsið. Leikendur
Arnar Jónsson, Kristfn A.
Ólafsdóttir, Þórhildur Þor-
leifsdóttir og Þráinn Karls-
son.
Þráinn Bertelsson stjórnaði
upptökunni í Svfþjóð.
22.05 Framfarir f Frakk-
landi.
Breskir sjónvarpsmenn
kynntu sér nýlega þjóð-
félagshætti f Frakklandi.
Þar hafa orðið svo miklar
efnahagsframfarir á undan-
förnum tuttugu árum, að
þeim mætti Ifkja við þýska
efnahagsundrið. Þýðandi og
þulur Jón O. Edwald.
Hazel og James Bellamy
Húsbændur og hjú kl. 20.45:
Duf 1 og daður
f kvöld verður sýndur I sjónvarpi fyrsti þátturinn um Húsbændur og hjú
eftir mánaSarhlé. í þessum þætti segir frá þvi a8 Diana og Newbury
lávarður bjóða þeim James og Hazel Bellamy til veiðiferðar að sveitasetri
sfnu.
Hazel, sem eins og menn muna er af millistétt, er hálfkvíðin vegna
fararinnar, sökum þess að hún er óvön að umgangast aðalsfólk, en það verður
þó úr að þau hjónakornin leggja af stað I ferð þessa Þegar þau koma á
sveitasetrið er Hazel eins og fiskur á þurru landi en James skemmtir sér allvel,
enda var hann æskuvinur Diönu, húsmóður á staðnum Fer svo I þessarri ferð
sem oft vildi vera í slíkum reisum heldrimanna á þessum tima að ekki rata allir
til réttra herbergja að kvöldi og skemmta sér flestir hið bezta við daður ocydulf
á milli máltiða
Þegar loks kemur að þvi að heldrimennirnir hyggja á veiðar vill James
ógjarnan að Hazel komi með, en vinir hans leika á hann og fá hana til að fylgja
þeim eftir og segjast munu lána henni spakan klár tíl fararinnar. Diana
húsmóðir fer þó ekki eftir þessu og lætur Hazel fá viljugan gæðing og heldur
H zel af stað nokkuð á eftir veiðimönnunum Þegar hún kemur á veiðisvæðið
fælist hesturinn og það hefur ófyrirsjáanlegar afleiðíngar
Þátturinn hefst kl 20 45.
Á ég að gæta bróður míns?:
Hvað varðar okk-
ur um það sem
gerist úti í heimi?
Á mánudag er á dagskrá
útvarpsins þátturinn, Á ég
að gæta bróður míns? og er
hann að þessu sinni f umsjá
Margrétar R. Bjarnason
fréttamanns.
Þegar Morgunblaðið ræddi
við Margréti um þáttinn
sagði hún að það væri ætlun-
in að fjalla um mannréttinda-
baráttu og fréttaflutning af
slikum málum. Myndi hún
m.a. ræða sérstaklega um
íslenzka fjölmiðla að þessu
leyti. Sagðist hún í þættinum
ræða um afstöðu Islands til
mannréttindabaráttu og
einnig afstöðu íslenzkra ein-
staklinga.
Margrét sagði að fimm
gestir þáttarins myndu svara
spurningum um þessi mál,
það væru þau Aðalheiður
Bjarnfreðsdóttir formaður
Sóknar, Guðni Kolbeinsson
handritafræðingur, Hallvarð-
ur Einvarðsson rannsóknar-
lögreglustjóri, Jakob Jóns-
son geðlæknir og Sigurjón
Bjarnason fangavörður.
Margrét sagði að í rauninni
væri efni þáttarins umfjöllun
um þá spurningu, sem
stundum heyrist, þess efnis
hvað okkur íslendinga varði
um það sem gerist úti í
heimi.
Þátturinn er á dagskrá kl
20.25.
Margrét R. Bjarnason.