Morgunblaðið - 07.08.1977, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. AGÚST 1977
47
Dágóð
bleikju-
veiði í Þing-
vallavatni
AÐ undanförnu hefur veriö
dágóð bleikjuveiöi í Þingvalla-
vatni að sögn þeirra, sem Morgun-
blaðið hefur rætt við. Hafa bænd-
ur, sem veiðirétt eiga i Þingvalla-
vatni sagt að veiðin sé nú nokkru
betri en undanfarin ár. Sem dæmi
má nefna að Guðmundur Ólafsson
á Skálabrekku hefur lagt 7 net í
vatnið og fengið um 50 bleikjur
að meðaltali í vitjun.
Voná
nætur-
kuldum
BUAST má við næturkulda næstu
nætur, en á daginn er spáð mikl-
um hita. Mjög hægur vindur verð-
ur um allt land. Á Suð-
vesturlandi verða skúraleiðingar,
en bjart á milli. En Norðlending-
ar og fólk á Austurlandi fær
væntanlega bjart og gott veður.
Vaxandi starf-
semi hjá USVS
UNGMENNASAMBAND V-
Skaftfellinga hefur starfað með
meiri blóma siðustu ár en áður og
er félagið greinilega að rétta úr
kútnum á sviði íþrótta- og félags-
mála. Sambandsþing USVS var
háldið fyrir nokkru og var vel sótt
af aðildarfélögunum. Merkasta
mál þingsins var stórfelld breyt-
ing á lögum sambandsins. Hefur
héraðssambandið ráðið til sin
framkvæmdastjóra, Jón Júlíus-
son.
(Ur fréttatilkvnningu
fráUSVS).
— Carter
Framhald af bls. 1
andi aðstæður nema beinar
greiðslur til 23.4 milljóna styrk-
þega — sem er um 10 af hundraði
þjóðarinnar — tæpum 28 millj-
örðum dala.
— Friðrik
Framhald af bls. 48
komandi ríkja. Fulltrúar þess-
ara sambanda eiga í reynd
erfitt með að skilja hvernig
fulltrúar sjálfstæðu samband-
anna geta haft aðra skoðun á
málum en þá sem stjónvöld
hafa. Þeir verða að halda fram
stefnu sinna stjórnvalda, hvort
sem það er þeim ljúft eða leitt.
Þessi ólika uppbygging skák-
sambandanna er út af fyrir sig
ekki svo erfitt vandamál, þegar
um er að ræða hrein fagleg mál
á skáksviðinu. En um leið og
farið er að hreyfa einhverjum
stórpólitiskum og viðkvæmum
málum, þá springur þetta allt i
loft upp“.
— Eins og gerðist á þessu
aukaþingi?
„Já.“
— Nú hafa þær raddir heyrzt
að þetta aukaþing hafi verið
upphafið aó endalokum FIDE?
„Það er ósköp eðlilegt að
menn hugsi sem svo. Þvi hvers
vegna að takmarka umræðurn-
ar við hörundslit manna? Er
ekki mönnum líka mismunað
eftir pólitfskum skoðunum og
trúarbrögðum? Er þá ekki rök-
rétt að halda þessu áfram og
taka fyrir ástandið í Chile, á
Filippseyjum, í Austantjalds
rikjum og svo framvegis.
„Ég held að með þessu auka-
þingi hafi verið farið inn á
braut, sem hlýtur að leiða til
sundrungar innan FIDE, ef
menn ætla að halda hana
áfram“.
— Þú telur þá ekki að mælir-
inn hafi fyllzt í Luzern?
- „Það á eftir að koma i ljós.
Skáksambönd i V-Evrópu, sem
upphaflega stofnuðu FIDE og
hafa veriö í sambandinu allar
götur siðan 1924 sum hver, eru
auðvitað orðin þreytt á þessu.
En hvað sem því liður, þá
held ég nú að þetta aukaþing í
Luzern hafi orðið til góðs að því
leytí að það hefur þjappað sam-
an þessum skáksamböndum,
sem vilja gera stjórnmálin út-
læg úr störfum FIDE, og sýnt
þeim fram á að nú dugar ekki
lengur að koma á FIDE-þing
óundirbúinn og sjá bara til,
hvað að höndum ber. Það er nú
ljóst, að þessi sambönd verða að
standa saman og undirbúa sina
afstöðu til að geta komið fram
sem ein heild, þegar á hólminn
er komið.
Jafnframt hef ég það á til-
finningunni, að þetta þing
verði til þess að Sovétmenn
endurmeti afstöðu sína
Þeir hljóta að vilja halda
áfram að hafa samband við V-
Evrópulönd á skáksviðinu, því
þegar allt kemur til alls, þá eru
Sovétríkin evrópskt land í skák-
legum skilningi."
— Hver eru áhrif þessa
þings á framboðsmál þín?
„Enda þótt þetta aukaþing
/ minningu:
Jóns A rnasonar
Eitt sinn orðaði Þorsteinn
Erlingsson ósk um eftirmæli með
þessum hætti:
„mig lángar, að sá
enga lýgi þar finni,
sem lokar að sfðustu
bókinni minni.“
Nú hefur verið skrifað seinasta
blaðið i bók Jóns Arnasonar al-
þingismanns frá Akranesi og bók-
inni iokað. Hafi hann einhvern-
tíma alið með sér sömu ósk og
Þorsteinn mun eflaust mál manna
nú að hún hafi rætzt og vel það.
Því þótt kjölurinn og kápan hafi
vissulega verið af vönduðustu
gerð, var innihaldið þó hálfu
merkilegra. Það var góður pappír'
í bókinni hans Jóns og siðurnar
þéttskrifaðar með einörðu dreng-
lyndi og vinfestu. Hún verður
ekki lögð til hliðar að loknum
lestri og henni verður ekki
gleymt. Henni verður búinn stað-
ur meðal beztu minninganna, þar
sem ekkert rykfellur, — með virð-
ingu og þakklæti.
Jónfna og Sigþór Sigurðsson.
Alþjóðaskáksambandsins hafi
ekki haft jákvæð áhrif á mig,
þá ætla ég ekki að láta þau hafa
úrslitaáhrif á framboð mitt.
Það stendur eftir sem áður,
enda er nægur timi til stefnu og
línurnar hljóta að hafa skýrszt
betur, þegar kemur fram á
næsta ár, en vissuiega mun ég
nota tímann til að gera það upp
við mig, hvort Alþjóðaskáksam-
bandið er svo langt leitt að því
verði ekki viðbjargað.
Ég tók þá ákvörðun að bjóða I
mig fram til forsetastarfs FIDE
vegna þess að mig langar til að
láta eitthvað gott af mér leiða
fyrir skákmenn og skákina
sjálfa. Þessi löngun min er
óbreytt".
— Nú hafa heyrzt um það
raddir, að ef FIDE snúi ekki við
blaðinu verði afleiðingin sú að
stofnað verði sjálfstætt skák-
samband I Vestur-Evrópu?
„Þessar raddir hafa heyrzt og
auðvitað er þetta raunhæfur
möguleiki, ef menn komast að
þeirri niðurstöðu að FIDE sé
ekki viðbjargandi'*.
— En hvað með hagsmuna-
samtök atvinnuskákmanna?
„Það mál hefur mikið verið
rætt og til þess getur auðvitað
komið, hvernig sem skák-
sambandsmálin skipast. Slik
samtök myndu fyrst og fremst
einbeita sér að hagsmunum at-
vinnuskákmannanna, þannig
að þau gætu alveg verið til við
hliðina á skáksamböndum og
einhverjum samtökum þeirra".
— fj-
— Prinsar og
prinsessur
Framhald af bls. 1
hafa sloppið úr stofufangelsi í
Addis Ababa. Það var talsmað-
ur sænsku ríkisstjórnarinnar,
sem skýrði frá þessu f gær-
kvöldi. Hann vildi ekkert láta
uppskátt um hvernig fólkið
hefði komizt undan.
Hér er um að ræða 4 prinsa
og 6 prinsessur á aldrinum
10—20 ára, sem komu til Svi-
þjóðar fyrir hálfum manuði.
Flúðu þau frá Addis Ababa til
Nairóbí, þar sem þau snéru sér
til sænska sendiráðsins og báð-
ust hælis. Var samstundis orð-
ið við i beiðni þeirra. Bráða-
birgðadvalarleyfi þeirra gildii
í 45 daga.
— Bros og...
Framhald af bls. 19
ætluðust til þess að ég undirritaði
samning þennan og ég sagði nei.
Ætlizt þið til þess að ég vinni
fyrir þessum tfu þúsund dollurum
eða eru þetta verðlaun? Þeir gátu
ekkert sagt. Síðan átti ég að
fljúga til New York og þar beið
min sjónvarpið og slíkt kærði ég
mig ekki um. Ég breytti þvi nafni
mínu og tók aðra vél til New York
og hitti kunningja mina þar. For-
eldrar minir fengu þá skeyti þess
efnis að ég væri týnd og mamma
sagði þá: „Nei, hún er ekki týnd“.
Hún hefur fengið leið á þessu.
„Mikið er hún
venjuleg“.
Ég hef nefnilega aldrei verið
neitt uppnumin hvorki af starfi
minu né útliti og gert mér full-
komlega ljóst að brosið dugir
skammt, svo og ytra útlit. Sálin,
viijaþrekið og persónan verður að
fylgja á eftir. Hafi maður ekki
persónu á bak við myndrænt eða
fallegt andlit, getur maður alveg
eins gerzt gleiðikona og það verða
margar, þ.e. þær, sem hafa bara
útlitið.
Mér verður alltaf minnisstætt
eitt rigningarsumar, sem ég var
stödd á tslandi mörgum árum eft-
ir á ég var kosin ungfrú alheimur.
Þá var sýnd kvikmynd frá keppn-
inni,- sem aukamynd í bió. Ég fór
með vinkonu minni, þvi ég hafði
aldrei séð kvikmynd af þessu
sjálf. A meðan á myndinni stóð,
heyrði ég fólk segja i kringum
mig: Almáttugur hvað hún er fall-
eg. I hléinu virðist það svo hafa
spurzt út að ig væri stödd í saln-
um. Kona á bekk fyrir framan
mig leit þá við, horfði beint á mig |
og sagði: Hún er bara ekki neitt,
neitt. Mikið er hún venjuleg. Ég
hló og mér er sama. Ef fólk vill
horfa á mig og gagnrýna mig þá
má það það. Eg horfi á annað fólk,
virði það fyrir mér og ég gagnrýni
þeð.“
„Mér finnst ég enn eiga margt
ólært og ógert. Kannski hefur
pabbi rétt fyrir sér að ég uppgötvi
ekki heimilið fyrr en á elliheimil-
inu. Ég held það væri bezt að ég
klikkti út með þvf að giftast Is-
lenzkum sjómanni. Þá sæi ég
hann kannski ekki nema einu
sinni í mánuði . ..“
OG GUÐRUN B. hlær.
—HÞ
Höfum fyrirliggjandi hina
viðurkenndu Lydex hljóðkúta
í eftirtaldar bifreiðar:
Audi 10OS-LS .....................
Austin Mini ......................
Bedford vörubila .................
Brorico 6 og 8 Cyl ...............
Chevrolet fólksbila og vörubfla ..
Datsun diesel — 10OA — 120A —
1200— 1600— 140— 180 .
Chrysler franskur ................
Citroen GS .......................
Hljóðkútar aftan og framan
..... Hljóðkútar og púströr
.....HljóSkútar og púströr
..... HljóSkútar og púströr
.....HljóSkútar og púströr
..... HljóSkútar og púströr
..... HljóSkútar og púströr
..... HljóSkútar og púströr
Dodge fólksbfla........................ HljóSkútar og púströr
D.K.W. fólksbfla ...................... HljóSkútar og púströr
Ffat 1100 — 1500 — 124 —
125 — 127 — 128 — 131 — 132 ......... HljóSkútar og púströr
Ford amerfska fólksbfla ............... HljóSkútar og púströr
Ford Consul Cortina 1 300 og 1600 ..... HljóSkútarog púströr
Ford Escort............................ HljóSkútar og púströr
Ford Taunus 12M — 1 5 M — 1 7M — 20M HljóSkútar og púströr
Hillman og Commer fólksb og sendibflar .... HljóSkútar og púströr
Austin Gipsy jeppi ...........*........ HljóSkútar og púströr
International Scout jeppi ............. HljóSkútar og púströr
Rússajeppi GAZ 69 ..................... HljóSkútar og púströr
Willys jeppi og Wagoneer .............. HljóSkútar og púströr
Range Rover.............. HljóSkútar framan og aftan og púströr
jeepster V6 .......................... HljóSkútar og púströr
Lada .................................. HljóSkútar og púströr
Landrover bensfn og diesel ........... HljóSkútar og púströr
Mazda 616 ............................ HljóSkútar og púströr
Mazda 818............................. HljóSkútar og púströr
Mazda 1300 .............................HljóSkútar framan
Mazda 929 ..............................HljóSkútar fr. og aft.
Mercedes Benz fólksbfla 180 — 190
200 — 220 — 250 — 280 ................ HljóSkútar og púströr
Mercedes Benz vörubfla ............... HljóSkútar og púströr
Moskwitch 403 — 408 — 412 ............ HljóSkútar og púströr
Morris Marina 1,3—1,8 ................ HljóSkútar og púströr
Opel Rekord og Carnavan .............. HljóSkútar og púströr
Opel Kadett og Kapitan ............... HljóSkútar og púströr
Passat ............................... HljóSkútar fr. og aft.
Peugeot 204—404— 504 ................. HljóSkútar og púströr
Rambler American og Classic .......... HljóSkútar og púströr
Renault R4 — R6—R8—R10—R12—R16 HljóSkútar og púströr
Saab 96 og 99 ........................ HljóSkútar og púströr
Scania Vabis L80— L85— LB85
L110—LB110—LB140 ....................HljóSkútar
Simca fólksbfll ...................... HljóSkútar og púströr
Skoda fólksbfll og station ........... HljóSkútar og púströr
Sunbeam 1250—1500—1600............... HljóSkútar og púströr
Taunus Transit bensfn og diesel ...... HljóSkútar og púströr
Toyota fólksbfla og station .......... HljóSkútar og púströr
Vauxhall fólksbfla ................... HljóSkútar og púströr
Volga fólksbfla ........................Púströr og hljóSkútar
Volkswagen 1200—K70—1300
og 1 500 og sendibfla................ HljóSkútar og púströr
Volvo fólksbfla ...................... HljóSkútar og púströr
Volvo vörubfla F84—85TD—N88—F88
N86—F86—N86TD—F86TD og F89TD HljóSkútar
Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða.
Pústbarkar flestar stærðir.
Púströr í beinum lengdum IVs" til 3Vz"
Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Bifreiðaeigendur athugið að þetta er
allt á mjög hagstæðu verði og sumt
á mjög gömlu verði.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ ÁÐUR EN ÞÉR FESTIÐ
KAUP ANNARS STAÐAR.
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.
Skeifan 2, simi 82944.