Morgunblaðið - 07.08.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 7. AGUST 1977
5
1 GLUGG □ Um
umferóarfræði
(trafíkologíu)
AÐ undanförnu hefur undir-
ritaður, sem er umferðar-
fræðingur að mennt, rann-
sakað mjög nákvæmlega
þann flokk manna, sem nefn-
ast islenzkir ökumenn. Kom
það fljótt i Ijós þegar athug-
anir þessar hófust að hér var
um ákaflega merkilegt fyrir-
bæri að ræða.
Athugunum mlnum hagaSi ég
mjög vlsindalega og kannaSi ég
hegSan þessara manna fré félags-
legu, sálfræSilegu. ökufarslegu og
stjómmálalegu sjónarmiSi. Ég
hyggst nú brétt skrifa vlSfeSma rit-
gerS um niSurstöSur könnunar þess-
arar, en lesendum til fróSleiks og
skemmtunar skal hér getiS nokkurra
atriSa I niSurstöSum þessum.
ÞaS athyglisverSasta aS mlnu viti
var sú uppgötvun aS néiS samband
er é milli félagslegraar stöSu öku-
manna og aksturslags þeirra, eða
ökufars, eins og það er nefnt I um-
ferðarfræðilegum ritum. I rauninni
mé skipta ökumönnum I nokkra
flokka hvað þetta éhrærir.
I fyrsta lagi er það hinn sjálfsör-
uggi, efnilegi bissnessmaður é upp-
leið I fyrirtækinu, með gljéandi
stresstösku sér við hlið. Konan hans
er hæfilega géfuð. dóttirin I ballett
og sonurinn að læra é ptanó. Þessi
maður ekur af öryggi og festu um
strætin á nýja evrópska bilnum sln-
um.
í annan stað má, nefna ..sólgler-
augna-týpuna", sem ég kalla svo. Að
vlsu má skipta þessum flokki niður I
ýmsa undirflokka, en allir eiga það
sameiginlegt að þeim tilheyrir fólk
sem ekur með sólgleraugu að stað-
aldri.
Það er til dæmis hinn ofsafengni
bllaáhugamaður að norðan. Hann
ekur gamla drekanum með þjósti um
götur höfuðborgarinnar nokkra
stund með sótsvört sólgleraugu, stór
og útstæð, á þingeysku nefinu,
stöðvar slðan drekann á strætis-
vagnastöð I miðbænum, og gengur
eins og töffari frá Suðurrikjum
bandarlkjanna inn I verslun þar spyr
djúpri grimmilegri röddu: .,— Hvar
er Kea. Stubbur?", og kaupmaður-
inn, sem er alinn lægri. litur upp á
þennan þriggjametrarisa og gapir
sem froskur að karta.
Önnur athyglisverð ökumannsgerð
er hinn lævisi ökukennari, sem
skrýrðist vlðáttumiklum sólgleraug-
um til að hann þekktist ekki þegar
hann brunar um götumar á ólögleg-
um hraða, en stðan þegar hann hefur
sótt einhvern taugabeyglaðan nem-
enda, rifur hann af sér sólgleraugun,
skellir kennslubifreiðarmerkinu á bll-
inn. tyllir sér hæversklega og yfir-
vegað I farþegasætið og maular
harðfisk, og drekkur mjólk úr tómat-
sósuflösku með.
Einhver almerkilegasta ökumanns-
gerðin er þó hiklaust litblindi.
drykkjusjúki, flogaveiki leigubilstjór-
inn með staurfótinn. Hann ekur af
kunnáttu og fimi atvinnumannsins
yfir gatnamótin á rauðu Ijósi. farþeg-
anum til óttablandinnar aðdáunar,
stöðvar bílinn I göngugötunni, sleng
ir staurfætinum létt I bakhlutann á
ungum. bláeygðum. Ijóshærðum lög-
regluþjóni. (kvenkyns), og segir,
„áttu sjúss?" Farþeginn kastar upp.
Sem sjá má af þessum fróðleiks-
molum eru það mörg athyglisverð
atriði. sem koma fram við slikar
rannsóknir sem þessar og er óhætt
að fullyrða að hér erum geysilega
áhugaverðan flokk manna að ræða.
Er talið að þegar niðurstöður þessar-
ar rannsóknar birtast I heild sinni
muni þær valda byltingu á sviði um-
ferðarmála.
— sib.
OMKHI.AND
nfr og hcíllandi áfangastaéur
um fornfrægu útileikhúsum Grikkja, þarsem i sumar
koma fram margir heimsfrægir snillingar, svo sem
Bolshoi-ballettinni frá Moskvu, tónleikar og óperur
Dagflug á þriðjudögum. Nýr og heillandi sumarleyf- undir stjórn Karajans að ógleymdum hinum klass-
isstaður fslendinga. f fyrsta sínn beint flug frá fslandi isku leiksýningum frá gullaldartímum forngrikkja.
til Grikklands á rúmum 5 klst. Óviðjafnanleg náttúru- Grikkland sameinar á snilldarlegan hátt heillandi
fegurð og sögustaðir sem heilla. náttúrufegurð, sögulega staði og möguleika til sói-
Góðar baðstrendur i fögru umhverfi i baðstranda- baðs og sunds i heitum sjó, hvíldarlif við sundlaugar
borgum 15-25 km frá Aþenu. Fjölbreytt skemmtana- og baðstrendur.
líf. Ný glæsileg hótel og íbúðir. Einnig er hægt að
dvelja á eynni Krit. Reyndir islenskir fararstjórar
Sunnu.
Grikklandsferð er heillandi ævintýri sem engin
gleymir. Siglingar milli grísku eyjanna og óteljandi
skemmti- og skoðunarferðir um undurfagurt lands-
lag heillandi borga og sögufrægra staða, svo sem
Akropolis, Delfi, Olympia, Spörtu og Maraþonsvalla. _ „ , ________________________________
Tækifæri til aö upplifa einstæöa listaviöburöi í hin- Lskj&rgÖtll 2 SÚH&T 16400 12070 25060 26555
MALLORCA dagflug alla sunnudaga
COSTA DEL SOL dagflug alla föstudaga
COSTA BRAVA flogið alla sunnudaga
KANARÍEYJAR flogið allan ársins hring
GRIKKLAND dagflug alla þriðjudaga
Einngöngu beztu hótel og íbúðir sem til eru
SUNNA Rvík: Lækjargötu 2 símar 16400 — 12070
Akureyri: Hafnarstræti 94, sími 21835
300.000.
viöskiptavimirmii
Nú á næstunni eigum við von á þrjúhundrað þúsundasta
viðskiptavininum. Hann mun fá gjöf, frá okkur.
BANG & OLUFSEN,! litsjónvarpstæki frá Radíóbúðinni,
að verðmæti 360.000,- kr. Þangað til mun þúsundasti hver
viðskiptavinur fá Hanimex Ijósmyndavél.
\ei*öu r það þú ?
myndiðjan
ESÁSTÞÓRP
Sudurlandsbraut 20 Hafnarstræti 17 Reykjavik S 82733