Morgunblaðið - 07.08.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.08.1977, Blaðsíða 11
Æsufell Falleg 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Útb. má skipta verulega Ránargata 2ja herb. ibúð á 3ju hæð. Snyrti- leg ibúð. Fossvogur Kelduland falleg 3ja herb. ibúð á 2. hæð i nýlegu húsi. Innréttingar allar mjög vandaðar. Stórar svalir. Suðurvangur falleg 3ja herb. ibúð á 3ju hæð (efstu), þvottahús i ibúðinni. Rauðarárstígur 3ja herb. ibúð á 1. hæð ca. 80 ferm. Mávahlíð stór 3ja herb. kjallaraíbúð. Sér hiti, sérinngangur. Álfaskeið Hafnarfirði 4ra herb. ibúð ca. 110 ferm. á 1. hæð. Svalir. Þverbrekka ca. 114 ferm. ibúð með 3—4 svefnherb. í nýlegu háhýsi, 2 svalir, fallegt útsýni. Hólabraut Hafnarfirði 5 herb. efri hæð ásamt herb. i risi, sér hiti og inngangur, bil- skúr. Gott verð ef samið er strax. Vantar allar gerðir eigna á söluskrá. HIMOm F ASTEIGN AS ALA LAUFÁSVEGI 58, SÍMAR: 29250,13440 Magnús Sigurðsson hdl. Opið í dag milli kl. 3—6 Sér hæð við Safamýri. Bilskúr. 6 herb. Uppl. i skrifstofunni. Dúfnahólar nýleg 3ja herb. ibúð á 4. hæð i lyftuhúsi 80 fm. Útb. 5.5 millj. írabakki 4ra herb. ibúð á 1. hæð. 3 svefnherb. Þvottahús á hæðinni. Skipti á stærri eign i byggingu koma til greina. Fossvogur 3ja herb. íbúð við Hulduland 90 fm. Verð 9.5 til 10 millj. Ásvallagata 4ra herb. íbúð ca. 100 fm. Sér hæð við Skeggjagötu 1 30 fm. Hálfur kjallari fylgir. Stórt geymsluris. Yfirbyggingaréttur. Verð 16 til 16.5 millj. Vesturberg 4ra herb. ibúð. Vandaðar innrétt- ingar. Verð 10.5 millj. Skipasund 80 fm. ibúð í tvibýlishúsi á 1. hæð. Stór ræktuð lóð. Laus strax. Útb. ca. 5 millj. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herb. ibúð í Norður- bænum i Hf. Útb. allt að 8.5 millj. Pétur Gunnlaugsson, lc Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. FASTEiGNASAIAN HAFNARSTRÆT116 Símar: 27677 & 14065 Opið 1 —4 í dag Fjöldi eigna á söluskrá. Leitið upplýsinga. Höf- um einnig fjársterka kaupendur að ýmsum tegyndum eigna. Haraldur Jónsson hdl. Haraldur Pálsson s. 83883. Gunnar Stefánsson s. 84332. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. AGÚST 1977 11 Matvöruverzlun í fullum gangi til sölu. Einkar hentug fyrir samhenta fjölskyldu. Verzlunin er vel tækjum búin. Velta ca. 9— 1 0 millj. á mánuði. slugg húsakostur. FASTEIGNASALA LAUFÁSVEGI 58, SÍMAR: 29250, 13440 Magnús Sigurðsson hdl. HÍSAKOSniR Til leigu Höfum til leigu í vesturborginni nýja íbúð, 3 svefnherbergi, rúmgóðar stofur. Leigist að hluta til með húsgögnum. í göngufæri við Háskóla íslands. Leigutími frá 1 5. sept. í a.m.k. 1 ár. Tilboð sendist afgreiðlsu blaðsins merkt: „Apollo 1 135". Einbýli — í smíðum: Til sölu glæsilegt einbýlishús í austurborginni (ekki Breiðholti). Rúmgóð aðalhæð ca. 1 70 fm. Stór innbyggður bílskúr á jarðhæð og að auki 50 fm rými á jarðhæð með góðum gluggum. Afhent fokhelt eða lengra komið eftir samkomu- lagi. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni ekki í síma. Teikn. á skrifstofu eftir Kj. Sveinss. Kjöreignsf. Á danv.s . wiium. lögfræðingur 85988*85009 Vantar - Vantar: 3ja eða 4ra herb. íbúð í Breiðholti (ekki þó í háhýsi eða lyftuhúsi) ) eða Kópavogi með bílskúr eða bílskúrsrétti. Aðrir staðir koma líka til greina. Traustur kaupandi. Skipti á 2ja herb. góðri íbúð innanbæjar í Rvík möguleg, þá með peningamilligjöf. Kjöreign s.f. Armúia 21 r Dan V.S. Wiium, 85988 - 85009 lögfræðingur. Bújarðir—Verzlunarlóðir—Byggingarlóð- ir—Einbýlishús—Raðhús—Parhús—Sér hæðir—Eignir með tveimur íbúðum. Álfaskeið Hf. 2ja herb. 60 fm. ibúð á 3. hæð í 3ja hæða blokk. Ný teppi. Viðar- klæðning gullálmur. Vélarsam- stæða i þvottahúsi. Suður svalir. Bilskúrsplata. Útb. 4.5 til 5 millj. Snorrabraut 2ja herb. ibúð á 3. hæð með svölum. Útb. 4.8 millj. Rauðarárstígur 3ja herb. 75 fm. endaibúð á 1. hæð. Sanngjarnt verð. Hraunbær 4ra herb. 1 10 fm. ibúð á 2. hæð 38 fm. stofa og rúmgóð 3 svefn- herb. Svalir i suður. Mikið útsýni i norður. Útb. 7 millj. Grettisgata 4ra herb. 100 fm. ibúð á 1. hæð. Útb. 6 millj. Rauðilækur 4ra herb. 100 fm. ibúð á jarð- hæð i mjög góðu ástandi. Útb. 6 til 6.5 millj. Vesturberg 4ra herb. 110 fm. íbúð á 3. hæð. 30 fm. stofa, þvottahús á hæðinni. Útb. 7 millj. Æsufell 3ja herb. 90 fm. ibúð á 4. hæð. Lyftuhús. 2 svefnherb. og stór stofa. Útb. 6.5 millj. Fasteignasalan Dvergabakki 4ra herb. 140 fm. ibúð á 2. hæð. Þvottahús i ibúðinni. Bil- skúr fylgir. Mávahlíð efri sér hæð og ris. Biskúrsréttur. Skipti á 4ra herb. ibúð á 1. hæð ásamt bilskúr kemur til greina. Rauðagerði 250 fm. íbúð á tveimur hæðum 1. og 2. ásamt bilskúr. Geta verið 2 íbúðir. Rauðilækur neðri sér hæð 6 herb. ásamt góðum bílskúr. íbúðin er mjög snyrtileg og býður upp á ýmsa möguleika fyrir fjölmenna fjöl- skyldu. Skipti á 4ra herb. ibúð kemur til greina. Verð 1 5 millj. Útb. 10 millj. Einbýlishús 185 fm. einbýlishús á tveimur hæðum í Vesturhólum. Mögu- leikar á sér einstaklingsibúð. Eignaskipti á 3ja til 4ra herb. ibúð með bílskúr sem næst mið- borginni koma til greina. Efstihjalli Kóp. 4ra herb. 110 fm. ibúð á jarð- hæð. Útb. 6.5 millj. Raðhús Hf. 140 fm. á einni hæð ásamt bil- skúr. Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði koma til greina með milligjöf. Okkur vantar allar gerðir fast- eigna á söluskrá. Opið i dag kl. 2—5. Húsamiðlun TEMPLARASUNDI 3, 1. HÆÐ. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson Jón E. Ragnarsson hrl. SÍMAR 11614 og 11616 EINBÝLISHÚS m. 2 íbúðum Vandað sænskt einbýlishús i Vogununl ca. 115 fm. að grunnfleti. Á efri hæð er góð 4—5 herb. íbúð, með nýjum innréttingum í eldhúsi úr palisander, svo og ný hreinlætistæki á baði. Vandað parket á gólfum. Á neðri hæð, sem er steinsteypt jarðhæð, er snotur 3ja herb. ibúð ca 84 fm. með parket og nýjum teppum. Sérinn- gangur einnig á neðri hæð. Bílskúrsréttur. Mjög fellegur garður. Laust fljótlega. Verð 21—22 millj. útb. 14 millj. Bollagata - 5-6 herb. sérhæð Efri sérhæð í tvíbýlishúsi ca 135 fm, ásamt óinnréttuðu risi yfir íbúðinni, 2 stofur og 3 herb á hæðinni en 1 herb í kj. Tvennar svalir. Stór og fallegur garður. Bílskúr rúmqóður. Laust fljótlega. Verð 14—15 millj. útb. 8,5—9 millj. Rauðilækur - 4ra herb. 4ra herb. íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi ca 100 fm. 2 skiptanlegar stofur og 2 svefnherb. flísalagt bað og eldhús með borðkrók. Teppalagt. Sér inngangur, sér hiti. 2falt gler. Verð 9,5 millj. útb._6,5 millj. Bragagata - 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Stofa og 2 rúmgóð svefnherb. eldhús með nýl. innréttingum og flísal. bað- herb. með aðstöðu f. þvottavél. Verð 7,5 millj. útb. 5,0 millj. Laufvangur - 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 1. hæð (endaíbúð) ca 90 fm. Vandaðar innréttingar. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. Hamraborg - 3ja herb. ný 3ja herb. íbúð á 6. hæð ca 87 fm. íbúðin er með vönduðum innréttingum. Suðvestur svalir með miklu útsýni. Aðstaða fyrir þvottavél í íbúðinni. Bílgeymsla fylgir. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. L'rtið steinhús v. Sprtalastíg Steinsteypt hús á tveimur hæðum samtals 62 fm. Á neðri hæð er eldhús, stofa og snyrting, en á efri hæð eru 2 svefnherb og lítil geymsla. Sér inng. Sér hiti. Eignarlóð. Laust strax. Verð 5 millj. Útb. 3.5 millj. Kóngsbakki - 2ja herb. 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca 55 fm. Vandaðar innréttingar. Sér þvottaaðstaða. Sér lóð með útgengt úr íbúðinni. Verð 6.5 millj. Útb. 4.2—4.5 millj. Kríuhólar - 2. herb. Glæsileg 2ja herb. íbúð á 8. hæð (endaíbúð) ca 70 fm. Stofa, borðstofa, eldhús, rúmgott svefnherb. og mjög stórt baðherb. með aðstöðu fyrir þvottavél. Miklir skápar í holi og herb. Vandað tréverk og innréttingar. Teppalagt. Geymsla og frystihólf í kj. Suður svalir. Mikið útsýni. Verð 7 millj. Útb. 5 millj. Samtún 2ja herb. 2ja herb. íbúð í kjallara ca 55 fm. íbúðin er nýlega standsett. Teppalögð og lítur vel út. Sér hiti. Sér inngangur. 2 góðar geymslur. Verð 4.8 millj. Útb. 3.6 millj. Opið f dag kl. 1-6_______________ TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjöri heimasími 29646 Árni Stefánsson vióskfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.