Morgunblaðið - 07.08.1977, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGUST 1977
Maður er manns l
gaman
One is a Lonely Number
Trish van Devere — Monte
Markham — Janet Leigh —
Melvyn Douglas.
Ný bandarísk kvikmynd frá
MGM, er fjallar um lif ungrar
fráskildrar konu.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 7 og 9.
Lukkubíllinn
Hin vinsæla og sprenghlægilega
gamanmynd.
Endursýnd kl. 5
Andrés önd og
félagar
TEIKNIMYNDIR
Barnasýning kl. 3.
Percy bjargar
mannkyninu
Bráðskemmtileg og djörf ensk
gamanmynd, er segir frá því er
allir karlmenn heims verða ófrjó-
ír vegna mengunarslyss, nema
Percy.
Leigh-Lawson,
Elke Sommer,
Vincent Price.
Endursýnd kl.
5, 7. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 1 6 ára.
*• .£B01Tw LOU COSTELIO
i
Sýnd kl. 3
InnlánNviðMkipti leið
til lánNviðNkipta
BÚNAÐARBANKI
" ÍSLANDS
TONABÍÓ
Sími31182
Tólf stólar
Bandarisk gamanmynd.
Aðalhlutverk, Ron Moody. Frank
Lagella. Leikstjóri: Mel Brooks.;
(Young Frankenstein)
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Teiknimyndasafn
1977
með bleika pardusinum.
Sýnd kl. 3
< OI.UMBIA HCTUMS »n.l RAS1AR RKTUBtS |»rwni
AUDREY ________
SEAN HEPBURN ROBERT
CONNERY .n SHAW
íslenzkur texti
Ný amerísk stórmynd í litum
með úrvaldsleikurum byggð á
sögunum um Hróa hött.l-
Leikstióri:
Richard Lester
Sýnd kl. 4. 6, 8 og 10. \
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
Barnasýning kl. 2
DULARFULLA
EYJAN
Spennandi ævintýrakvikmynd
Ekki er allt,
sem sýnist
Paramouni Pictures Presents
BURT RCyNOLDS
CATHERinE DENEUVE
“HUSTL^
Frábær litmynd frá Paramount
um dagleg störf lögreglumanna
stórborganna vestan hafs. Fram-
leiðandi og leikstjóri Robert
Aldrich.
íslenskur texti
Aðalhlutverk:
Burt Reynolds
Catheríne Deneuve
sýnd kl. 7 og 9.1 5
Bönnuð börnum
sýnd kl. 3 og t>.
Méfnudagsmyndin
í__1____________
Fjármálamaðurinn
mikli
Mjög fræg og skemmtileg kana-
disk litmynd.
Aðalhlutverk Richard Dreyfuss
leikstj. Ted Kotcheff
sýnd kl. 5
Siðasta sinn
CATERPILLAR
D4D Jarðýta árgerð 19/1.
966C Hjólaskjófla árgerð 1 970.
JCB — 3D Traktorsgrafa árgerð 1971
Bantam 450 Beltagrafa árgerð 1971.
VELADEILD
HEKLA HF
Laugavegi 170-172,— Sími 21240
CoterpiHar, Cot, og ffl eru skrósett vörumerki
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3
íslenzkur texti
Fimmta herförin
-Orustan við Sutjeska-
(The Fifth Offensive)
Mjög spennandi og viðburðarík,
ný, ensk- júgóslavnesk stórmynd
i litum og Cinemascope, er lýsir
þvi þegar Þjóðverjar með 120
þús. manna her ætluðu að út-
rýma 20 þús. júgóslavenskum
skæruliðum, sem voru undir
stjórn Titós. Myndin er tekin á
sömu slóðum og atburðirnir
gerðust í siðustu heimsstyrjöld.
Aðalhlutverk:
Richard Burton,
Irene Papas.
Tónlist: Mikis Teodorakis
Bönnuð innan 1 2 ára
Sýndkl. 5, 7.10 og 9.15
Lína í Suðurhöfum
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
fslenzkur texti.
Bráðskemmtileg ný bandarisk
ævintýra- og gamanmynd. sem
gerist á bannárunum i Banda-
ríkjunum og segir frá þrem létt-
lyndum smyglurum. Hækkað
verð.
Sýnd kl. 3. 5. 7.15 og 9.30.
LAUGARA8
B I O
Sími 32075
Wildemess splendor
and animal fury.
dOEb PlcCRER
----------in---------
“MUSTANG
COUNTKY”
ROBERT FULLER • FATRICK WAYNE
NIKA MINA Music by L£E HOLDfllDGf.
Wnltun. pnMkx'ed ard dlrpU«l by JOHN CHAMPION __
A UNIVERSAL PICTUIE TECHNICOU*® |tj|
Ný bandarisk mynd frá Univer-
sal, um spennandi eltingarleik
við frábærlega fallegan villihest.
Aðalhlutverk:
Joel McCrea, Patrick
Wayne
Leikstjórí: John Champion.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Karateglæpa-
flokkurinn
Endursýnd kl. 11.
Bönnuð börnum
Barnasýning kl. 3.00:
Geimfarinn
Sprenghlægileg gamanmynd.
Með Don Knotts.
M.s. FJALLFOSS
fer frá Reykjavík miðvikudaginn 10. ágúst til
ísafjarðar,
Skagastrandar,
Sauðárkróks,
Akureyrar,
Húsavíkur,
Reyðarfjarðar,
Stöðvarfjarðar.
Tekið verður á móti flutningi í A-skála mánu-
daginn 8. og þriðjudaginn 9. ágúst.
! H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.