Morgunblaðið - 05.10.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.10.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1977 EINBÝLI MOSFELLSSVEIT Fullklára<7, ca. 130 ferm. '+ 40 ferm. bilskúr. 4 svefnherbergi. öll með skáp- um. stofa. borðstofa og hol. Eldhús með borðkrók. baðherb. flísalagt. Þvottahús inn af eldhúsi. Gesta- snyrting. Sökkull fyrir gróðurhús fylgir. BÓLSTAÐARHLÍÐ 4 HERB. — 105 FERM. íbúðin er 2 stofur. aðskildar með rennihurð. Hjónaherbergi með skáp. Forstofuherbergi. Eldhús og bað. Sér geymsla inni í ibúðinni. sér inngangur og sér þvottahús. íbúðin er i kjallara. lítið niðurgrafin. HRAUNBÆR 3 HERB. — 3 HÆÐ íbúðin er ca. 85 ferm. Stór stofa og vandaðar innréttingar í allri ibúðinni. ÍBÚÐIR ÓSKAST TIL OKKAR LEITAR DAG- LEGA FJÖLDI KAUP- ENDA AÐ ÍBUÐUM 2JA, 3JA, 4RA OG 5 HER- BERGJA I SMÍÐUM. GÖÐ- AR UTBORGANIR í BOÐI I SUMUM TILVIKUM FULL UTBORGUN. SÖLUMAÐUR IIEIMA: 25848 Atli Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 83110 Sfmar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Einbýlishús í gamla miðbænum hæð og portbyggl ris. 2 stofur, 4 svefnh. o.fl. Hrafnhólar 4ra herb. íb. 7. hæð. 3 svefn- herb. Sameign frágengin. Verð 9—9,5 millj. Útb. 6 millj. Kópavogur Sér hæð 4 herb. ib. i Vesturbæn- um. Sér þvottahús. Sér hiti. Góð ibúð. Fallegur garður. Hafnarfjörður 4—5 herb. sér hæð ca. 1 20 fm. 3 svefnh. Sér þvottahús. Bilskúr. Skipti á 2—3 herb. ib. koma til greina. Bragagata 3 herb. ib. miðhæð ca. 80 fm. Verð 7.5 m. Asparfell 2 herb. íb. 2. hæð. Lyftuhús. Þvottahús á hæðinni. Góð sam- eign. Verð 6.8 m. ElnarSigurðsson.hrk Ingólfsstræti4. BJARGARSTÍGUR 2ja herb. íbúð i góðu steinhúsi. Sér hiti og inngangur. íbúðin er laus. Verð um 6,0 millj. MOSFELLSSVEIT: 3ja herb. mjög vönduð og rúm- góð ný íbúð. Stór bílskúr fylgir. Verð 10,5—1 1,0 millj. SÆVIÐARSUND: 3ja herb. um 90 fm. íbúð á jarðhæð. Sér hiti og inngangur. Sér þvottahús og sér bilastæði. íbúð i mjög góðu ástandi. Skipti á stærri eign mjög æskileg. MARKARFLÖT Einbýlishús, allt á einni hæð um 1 50 fm. með tvöföldum bílskúr. Eign í mjög góðu ástandi. Gott fyrirkomulag. Teikning á skrif- stofunni. Vérð um 28,0 millj.. Skipti á minni eign koma vel til greina. MEISTARAVELLIR 4 — 5 herb. endaíbúð á 2. hæð i góðu sambýlishúsi. Góðar svalir. Bilskúrsréttur. Verð 14 millj. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 26600 BREIÐÁS, Garðabæ. 6 herb. ca. 1 50 fm. efri hæð í tvíbýlishúsi. 4 svefnherb. Þvotta- herb. i ibúðinni. Suður svalir. Bílskúrssökklar. Mjög snyrtileg eign. Útsýni. Verð: 18.0 millj. Útb.: 1 1.0—12.0 millj. DALALAND 3ja herb. ca. 100 fm. íbúð á jarðhæð i blokk. Góð ibúð. Verð 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. EFSTASUND 3ja herb. ca. 90 fm. kjallaraibúð i þríbýlishúsi. Sér hiti. Sér inn- gangur. Verð: 8.0 millj. Útb.: 6.0 millj. GNOÐARVOGUR 4ra herb. ca. 110 fm. ibúð á efstu hæð i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Stórar suður svalir. Verð: ca. 13.5 millj. Útb.: 8.0 millj. GNOÐARVOGUR Einstaklingsibúð ca. 35 fm. á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Verð. 3.0 millj. Útb.: 2.0 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 2ja herb. kjallaraibúð í blokk. Snyrtileg íbúð. íbúðin er laus nú þegar. Verð: 5.6—6.8 millj. Útb.: 4.0 millj. LANGAFIT, Garðabæ 4ra herb. ca. 100 fm. !búð á jarðhæð i tvibýlishúsi. Nýstand- sett falleg ibúð. Verð: 10.5 —11.0 millj. Útb.: 7.0 —7.5 millj. LAUFÁS 5 herb. va. 140 fm. íbúð á neðri hæð í tvibýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Stór bilskúr. Verð: 15.0 millj. Útb.: 10.0 millj. LINDARGATA 4ra herb. íbúð (í tvíbýlishúsi sem er járnklætt timburhús). Tvö herb. í kjallara fylgja. Einnig fylg- ir bakhús ca. 40—50 fm á tveim hæðum. Heppilegt fyrir smíðar eða smærri iðnað. Verð: 12.0 millj. Útb.: 7.5 millj. Óskað eftir skiptum á ódýrari eign. LJÓSHEIMAR 2ja herb. ca. 60 fm. íbúð á 5. hæð í háhýsi. Suður svalir. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.5 millj. MÓABARÐ, Hafn. 4ra herb. ca. 110 fm. ibúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Bílskúrsréttur. Möguleiki á skiptum á 3ja herb. íbúð. Verð: 9.0 — 9.5 millj. NORÐURBÆR, Hafn. Endaraðhús á einni hæð um 1 74 fm. með innb. bílskúr. Hús- ið skiptist í stofu, 4 svefnherb., húsbóndaherb., eldhús, bað- herb. o.fl. Nýtt fullbúið hús. Verð: 22.0 millj. Útb.: 13.0 — 14.0 millj. RAUÐALÆKUR 5 herb. ca. 1 30 fm íbúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Suð- ur svalir. Verð: lt$.5 —14.0 millj. Útb.: ca. 8.5—9.0 millj. SAFAMÝRI 4ra herb. ca. 114 fm. íbúð á 4. hæð i blokk. Búr i ibúðinni. íbúðin er laus nú þegar. Verð. 12.5 millj. Útb.: 8.0—8.5 millj. TUNGUVEGUR, Hafn. 3ja herb. ca. 70 fm. íbúð á efri hæð i tvibýlishúsi. Sér inngang- ur. Snotur ibúð. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.5 millj. VESTURBERG 4ra herb. ca. 105 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Vönduð íbúð. Út- sýni. Verð: 1 1.0 millj. Útb.: 7.0 millj. VÍÐIMELUR 2ja herb. ca. 75—80 fm. íbúð á neðri hæð i þribýlishúsi. íbúðin gæti losnað fljótlega. Stór bil- skúr fylgir. ÞVERBREKKA 4ra—5 herb. ca. 1 20 fm. ibúð á 3ju hæð i háhýsi. Tvennar svalir. Þvottaherb. í ibúðinni Mikið út- sýni. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Ragnar Tómasson hdl. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis þann 5 okt. Við Dalaland Nýleg 1 00 fm. 4ra herb. ibúð á jarðhæð. Sér inngangur og sér garður. íbúðin er i 1. flokks ástandi. Útb. 8 millj. Verð 12 millj. Hrafnhólar 90 fm. 4ra herb. ibúð á 7. hæð. Teppalagt, sameign fullfrágeng- in. Útb. 6 millj. Verð 9 millj. Ránargata 100 fm. 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Teppi á stofum og gangi. Skipti á 2ja herb. íbúð möguleg. Bergþórugata 100 fm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Sér hitaveita. Útb. 6— 7 millj. Verð 9 millj. Skeljanes 107 fm. 4ra herb. risíbúð í járn- vörðu timburhúsi ásamt geymslulofti yfir íbúðinni. Skólavörðustígur 1 50 fm. 6 herb. íbúð á 2. hæð. Útb. 6,5— 7 millj. Verð 9,5 millj. \yja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Þtírhallur Björnsson viðsk.fr. Magnús Þtírarinsson. Kvöldsimi kl. 7—8 38330. Símar 23636 og 14654 Til sölu: 2ja herb. íbúð við Lindargötu. 2ja herb. íbúð við Miklubraut. 3ja herb. sér hæð við Rauða- gerði. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð við Æsufell. 4ra herb. íbúð við Æsufell. 4ra herb. íbúð ásamt herb. í kjallara við Sörlaskjól. Bílskúr. Húseign með 2 íbúðum við Bræðraborgarstíg. Raðhús við Skeiðarvog. Sala og samningar Tjarnarstfg 2 Kvöldsfmi sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636. Valdimar Tómasson Viðskiptafr. Lögg. fasteignasali FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 Til sölu m.a. Við Stórholt 6 herb. ibúð Við Blöndubakka 4ra — 5 herb. íbúð Við Ljósheima 4ra herb. ibúð Við Fellsmúla 5 herb. íbúð Við Æsufell 4ra herb. íbúð Við Grettisgötu 4ra herb. íbúð Við Safamýri 3ja herb. íbúð Við Vesturberg 3ja herb. íbúð Við Laugaveg 3ja herb ibúð Við Njálsgötu 2ja herb ibúð Við Vesturhóla einbýlishús tæplega tilbúið undir tréverk. Við Vatnsenda ársibúðarhús Við Lindarbraut vandað ca. 50 fm. hús til flutnings. Glæsileg sérhæð með bii- skúr i vesturborginni. í Kópavogi 2ja og 5 herb. ibúðir. Einbýlishús Iðnarhúsnæði Álftanesi Fokhelt einbýlishús í Hafnarfirði 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir Einbýlishús f Mosfellssveit Fokhelt raðhús í Keflavík Einbýlishús um 118 fm. með bilskýli. Viðlagasjóðshús Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi i Hafnar- firði. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæÓ, Birgir Ásgeirsson. lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51 1 19. 9 ®12 7711 HÚSEIGN VIÐ SKEGGJAGÖTU Höfum fengið til sölu huseignina Skeggjagötu 1, sem er tvær hæðir og kjallari, auk 25 fm. verzlunaraðstöðu. Grunnflötur hússins er 70 fm. Eignin er i mjög góðu ásigkomulagi. Til- boð óskast. LÍTIÐ EINBÝLISHÚS í HAFNARFIRÐI Á 1. hæð eru 2 saml. stofur. nýstandsett eldhús og baðherb. Uppi er svefnloft. Húsið er járn- klætt timburhús, nýstandsett við Norðurbraut. Útb. 5 millj. TVÆR ÍBUÐIR í SAMA HÚSI í HEIMAHVERFI Á 1. hæð eru stofur, hol, eld- hús og W.C. Uppi eru 4 svefn- herb. og baðherb. í kjallara er 2ja herb. ibúð. Útb. 14 millj. SÉRHÆÐ í GARÐABÆ 1 40 fm. 6 herb. ný og vönduð efri hæð i tvibýlishúsi. Sökklar að bilskúr fylgja. Útb. 11—12 millj. SÉRHÆÐ í LAUGARÁSNUM Góð sérhæð í Laugarásnum norðanverðum. Stærð 125 fm. sem skiptist í 2 saml. stofur og 3 herb. Útb. 9 —10 millj. VIÐ ÁLFHEIMA 4 — 5 herb. 112 fm. vönduð íbúð á 3. hæð (endaíbúð). Laus fljótlega. Útb. 8-8,5 millj. VIÐ ÁSVALLAGÖTU 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Útb. 5.5 millj. í SMÍÐUM í GARÐABÆ 3ja herb. 80 fm. fokheld ibúð á neðri hæð í tvibýfishúsi. Húsið verður pússað og glerjað. Teikn. á skrifstofunni. VIÐ ÁLFHEIMA 3ja herb. góð ibúð á 4. hæð. Laus nú þegar. Utb. 5.8—6 millj. VIÐ SÓLVALLAGÖTU 2ja herþ. falleg ibúð á 1. hæð. Útb. 5.5 millj. VIÐ HRAUNBÆ 2ja herb. góð ibúð á 1. hæð. Lausstrax. Útb. 5 millj. VERZLUNAR OG SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐI í MÚLAHVERFI Höfum til sölu 200 fm. verzlunarhúsnæði á götuhæð og tvær 400 fm. skrifstofuhæðir í sama húsi við Síðumúla. Hús- næðið afhendist u. trév. og máln. í febrúar—marz 1978. Teikn og allar upplýsingar á skrifstofunni. EKjORmiDLunm VONARSTRÆTl 12 simi 27711 StNustJArr Swerrir Kristínsson Slgurðnr élsson hrl. ALI.I.YSINCASIMINN KR: JH*rjjunI)Taí>tþ EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Kársnesbraut rúmgóð 2ja herb. ibúð með sér inngangi og sér hita. Bilskúrsréttindi. Ásvallagata 3ja herb. ibúð á 3. hæð 1 steinhúsi. Nýleg eld- hús- Hófgerði 4ra herb. rishæð. Ibúðin er litið undir súð. Suður svalir. Sér hiti. Álfheimar 5 herb. ibúð i fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist i rúmgóðar stofur, 3 stór svefn- herb., eldhús og bað. (geta verið 4 svefnherb.) Laus nú þegar. Langholtsvegur vönduð og skemmtileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Sér hiti. Sér lóð. íbúðinni fylgir aukaherb. i risi. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsimi 44789 Markland Falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Góðar innréttingar. Getur losnað fljótlega. Verð 7,5 millj. Útb. 5,5 millj. Hamraborg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Fullfrá- gengin, þvottaherb. á hæðinni. Bilgeymsla. Verð 7,5 millj. Útb. 5 — 5,4 millj. Rauðarárstígur 85 fm. Björt og skemmtileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Nýleg eldhúsinn- rétting. Laus strax. Verð 7,8 millj. Útb. 5 millj. Markholt 85 fm. 3ja herb. ibúð i fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Verð 7 millj. Útb. 5 millj. Hófgerði 85 fm. 3ja herb. sérhæð í tvibýlishúsi. Sér inngangur, sér hiti, falleg lóð. Bilskúrsréttur. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. Ránargata ca. 150 fm. Rúmgóð 7—8 herb. ibúð á tveimur hæðum i steinhúsi. Manngengt, óinnréttað háaloft að auki. Uppl. á skrifstofunni. Garðabær 330 fm Fallegt einbýlishús. tilbúið undir tréverk. Mikið og fagurt útsýni. Teikningar á skrifstofunni. t GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SOLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 8I560 Fokheld raðhús — í smíðum Höfum í einkasölu fokheld raðhús við Flúðasel 44 — 52 í Breiðholti II. Húsin seljast pússuð og máluð að utan með tvöföldu gleri og öllum útihurðum. Tilbúin til afhendingar fljótlega eftir áramót. Verð 10,5 og 1 1 millj. Beðið eftir Húsnæðismálaláninu 2,7 millj. Útborgun og greiðslufyrirkomulag samkomulag. Teikningar á skrifstofu vorri. Byggingaraðili: Haraldur Sumarliðason, sími: 73178. Samningar og fasteignir Austurstræti 10a 5. hæð. Sími 24850, 21970 heimasimi: 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.