Morgunblaðið - 05.10.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.10.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÖBER 1977 15 Japanir óska eftir framsali ræningianna Tókló. 5. okt. Rrutrr. JAPANSKA stjórnin tilkynnti í kvöld að hún vonaði að stjórnin í Alsír myndi skila flugræningjunum og hryðjuverkamönnunum frá Japan og lausnargjaldinu sex milljónum dollara yrði skilað aftur. Kom þetta mjög á óvart, þar sem talið hafði verið að japanska stjórnin ætlaði ekki að hafast frekar að í málinu. Talsmaður stjórnarinnar sagði að þessi ákvörðun hefði verið tekin á fundi stjórnarinnar í dag. Þar var í forsæti Takeo Fukuda forsætisráðherra. Talið er að hann og utanríkisráðherrann, Hatoyama, hafi manna mest beitt sér fyrir þessu en þeir sögðust ekki myndu bera fram formlega kröfu um framsal. Fréttir um flugræningjana og hryðjuverkamennina og ferðir þeirra í dag eru ekki ljósar. Þó virðist einsætt að þeir séu ein- hvers staðar í Alsír ásamt lausn- argjaldinu. Dómsmálaráðherra Japans, Hajime Fukuda, og samgönguráð- herrann, Hajime Temura, sögðu af sér í kvöld og er afsögn þeirra í samræmi við japanska þjóðar- hefð, segir I Reuterfrétt. Með af- sögn sinni taka ráðherrarnir tveir á sig alla ábyrgð á þvf að sleppt var úr haldi hryðjuverkamönnun- um sex, sem sátu i fangelsum í Japan, og greitt var lausnargjald til þeirra. Þá segir í fregnum frá Japan að stuðningsmenn Rauða hersins séu í sjöunda himni yfir því hversu lánið hafi leikið við félaga hersins varðandi flugránið og muni þetta Ung Japönsk stúlka I sjúkrahúsi I Dacca eftir að hún hafði fengið að fara frjáls ferða sinna úr vélinni, sem ræni var. verða þeim hvatning til að láta til skarar skríða í stórum stíl. Sér- stök yfirlýsing var afhent Reuter- fréttastofunni sólarhring eftir að DC-8 vélin lenti í Alsír og eftir að .ljóst var að ræningjarnir og hryðjuverkamennirnir léku laus- um hala. I yfirlýsingunni er alsfrsku þjóðinni þakkað inn- virðulega fyrir að leyfa flugræn- ingjunum að lenda með sfðustu gísla sína. Þar er farið mörgum orðum um hversu vel hafi tekist til og siðan ótvirætt gefið í skyn að nú verði heldur betur tekið til höndunum. Nokkru áður hafði japanska stjórnin formlega þakkað alsirsku stjórninni fyrir að leyfa vélinni að lenda svo að gislarnir fengju loks að komast heilir frá borði. Frá alsirskum yfirvöldum hef- ur ekki heyrzt orð um hvort nokk- uð verði aðhafst í málum Japan- anna. Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gotf úrval af áklæðum BÓLSTRUNi ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Simi 16807, að sjá hvernig fjölmiðlar, kvik- myndahús, sjónvarp og útvarp mötuðu unga fólkið í anda sjálfs- elsku, grimmdar og ofbeldis. Sagði hann að kommúnistalönd- in hefðu leyst þessi vandamál i eitt skipti fyrir öll og því væru vestrænir rýnendur illir og argir. „Brezhnev stjórnarskráin" leysir af hólmi Stalínstjórnarskrá frá 1936. í hinni nýju skrá er gert ráð fyrir rétti hvers manns til að fá atvinnu, húsaskjól og heilsu- gæzlu, sömuleiðis er sagt að mál- frelsi, ritfrelsi, furídafrelsi sé tryggt. Þó er tekið fram að þetta sé „tryggt" þannig að það styrki kerfi sósíalismans. Svo virtist sem ræóa Brezhnevs væri beint að hluta að Belgrad- ráðstefnunni um evrópsk öryggis- mál og samstarf, en þar er trúlegt að mannréttindi verði rædd. Brezhnev staðfesti fyrri yfirlýs- ingar sínar að andstæðingar sovétkerfisins yrðu ekki þolaðir og sovézkir andófsmenn fengju ekki rétt til að berjast gegn sov- ézka ríkinu og kerfinu eins og Vesturlandamenn virtist dreyma um. Þó yrði að valda gagnrýnend- um stjórnarskrarinnar vonbrigð- um, þvi að sovézka þjóðin myndi aldrei verða við óskum þeirra og þrám. Minnst verð- bólga í V- Þýzkalandi Brussel 4. okt. Heuter. ENN ER verðbólga mest í Bret- landi og Italíu af ríkjum Efna- hagsbandalags Evrópu, að því er segir í fréttum frá aðalstöðvum bandalagsins i dag. Verðbólga í Bretlandi var 16.4% frá ágúst 1976 til jafnlengdar i ár og á sama tíma 18.6% á Italíu. Lægst var verðbólga i Vestur-Þýzkalandi, 3.9% á ársgrundvelli. MgM hiiísHm GRENSÁSVEGI 11 SÍMAR 83150 • 83085 Opid frá 9 — 7 laugardaga 10-7 Við viljum vekja at- hygli á eftirtöldum bíl- um sem eru til sýnis hjá okkur. Mazda 323 árg. 1977, 3ja dyra. Litur rauður. Verð 1730. þús. (Nýr bill 1 830 þús). Saab 99 L 4ra dyra, sjálf- skiptur, árgerð 1974. Ekinn að- eins 20.000 km. Litur blár. Ný sumardekk. Útvarp og segul- band. Verð 2,3 millj. (Nýr bill 3,5 millj.) Mazda 818 Cupe árg 1975, ekinn 38 þús. km. grá- sanseraður, verð 1 450 þús. Fiat 131 2ja dyra, árg. 1976, ekinn 32 þús. km. grænn, sumardekk og vetrardekk, verð 1 500 þús. Pontiac Trans-Am árg 1976, ekinn 1 1 þús. mílur, grá- sanseraður 8 cyl., 4ra dyra. beinskiptur, verð 3.5 millj. Dodge Dart Svinger 2ja dyra, árg. 1975, eikinn 33 þús. milur, hvitur, 6 Cyl. sjálf- skiptur, vökvstýri, verð 2.2 millj. Ásamt miklu úrvali góðra bila á sanngjörnu verði. Leggjum áherslu á öruggan frágang afsalsgagna og skuldaviðurkenninga. Skuldabréf fasteignatryggð og sparisklrteini til sölu Miðstöð verðbréfavið- skipta er hjá okkur Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 1 7 Sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. fyrir AFL FRAM- FARA MANNHEIM 4-gengis Diesel-vélar hjálparsett 33 hesta viS 1500 sn. 39 hesta viS 1800 sn. 43 hesta viS 2000 sn. 44 hesta við 1500 sn. 52 hesta við 1800 sn. 57 hesta við 2000 sn. 66 hesta við 1500 sn. 78 hesta viS 1800 sn. 86 hesta viS 2000 sn. 100 hesta viS 1 500 sn. 112 hesta viS 1800 sn. 119 hesta viS 2000 sn meS rafræsingu og sjálfvirkri stöSvun. VCSTUtGOTU 16 - SlMAt 14680 - 21480 - POB 605- WIKA Þrýstimælar Oll mælisvið frá 4- 1 KG til + 600 KG \ Staflmagjtyr Vesturgötu 16, simi 13280. KERFIÐ INNHVERF IHUGUN TRANSCENDENTAL MEDITATION PROGRAMME ALMENNUR KYNNINGARFYRIRLESTUR verSur haldinn aS Hverfisgötu 18 (gegnt ÞjóSleikhúsinu) kl. 20.30 I kvöld. FjallaS verSur um tæknina og um hiS nýja TM-Sidhi kerfi, en meS þvi er hæg' m.a. aS láta Kkamann lyftast meS hugaraflinu einu saman. Allir velkomnir. íslenska FhugunarfélagiS. Maharishi Mahesh Yogi AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 JWorotmblnbib R:@ FORNBÍLAKLÚBBUR ÍSLANDS. GETUR BOÐIÐ MJÖG GÓÐA, GEYMSLU, FYRIR BÍLA, HJÓLHÝSI, BÁTA OG E.T.V. FLEIRA. NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITTAR í SÍMA 86644 Á SKRIFSTOFU- TÍMA. Fallegar leðurkápur fóðraðar í miklu úrvali nýkomnar EINNIG FYRIRLIGGJANDI STUTTIR OG SÍÐIR KANÍNUPELSAR OG REFASKOTT. Munið okkar hagkvæmu greiðsluskilmála. Ath: Opið frá kl. 1 —6 e.h. og laugardaga 10—12. PELSINN, Njálsgctu 14, sími 20160

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.