Morgunblaðið - 05.10.1977, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.10.1977, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÖBER 1977 Astand þjóðveganna: Færd vída tek- in að þyngjast Ljósm.: (acorg Michelsen. Einar Benediktsson o« Anna Guðlaun Ólafsdóttir í apótekinu í Hvera- gerði. Apótek tekur til starf a í Hveragerði IlveraKerði 3. oklðher. FÆRÐ er nú tekin að þynjíjast á hluta íslenzka vegakerfisins ok sumir fjallvesir illfærir eða jafn- vel lokaðir. samkvæmt upplýsinK- um frá Vegagerð ríkisins í ga>r. Að sögn vegaeftirlits Vega- gerðarinnar er nú ágætis færð á Suðurlandi allt austur að Horna- Hnífur stakkst í maga konu Kona, sem vinnur i Hampiðjunni slasaðist nokkuð þegar hún var að skera utan af snældu í fyrrakvöld. Konan var með oddhvassan hnif og beindi oddinum að sér þegar hún var að skera utan af snæld- unni. Skyndilega skrapp hnífur- inn til og stakkst í maga konunn- ar. Var hún þegar flutt á slysa- deild Borgarspítalans, en meiösli hennar reyndust ekki alvarleg. DÓMSMALARAÐHERRA hefur skipað fimm lögreglufulltrúa við hina nýju Rannsóknarlögreglu ríkisins. Þeir eru Haukur Bjarna- son, Helgi Daníelsson, ívar Hann- esson, Jónas Bjarnason og Torfi — Um 90% Framhald af bls. 32. kvæði greiddu 1896 eða 86,3%. Nei sögðu 1694 eða 90,6% og já sögðu 175 eða 9,4%. Reykjavíkur- borg sagði já. 1 Hafnarfirði voru 191 á kjör- skrá. 181 kaus eða 94%. Nei sögðu 155 eða 87,1%, en já sögðu 23 eða 12,9%. N áðunarfrum- varp lagt fram á Spáni Madrid 4. okl. Reuter. RÍKISSTJÓRN Spánar lagði í gær fram frumvarp á þingi lands- ins um náðanir til handa pólitisk- um föngum, sem framið hefðu afbrot sín fyrir kosningarnar 15. júní sl. Nær frumvarpið hins veg- ar ekki til ofbeldisverka, sem framin hafa verið til að ryðja rúms eða hindra lýðræðisþróun- ina i landinu. Er tekið fram í frumvarpinu að náðanir skuli einnig ná til lögreglumanna og annarra opinberra embættis- manna, sem sakaðir hafa verið um að hafa skert mannréttindi óbreyttra borgara. Lskifirði 3. oklóber. FYRSTA síldin á þessu hausti var söltuð í dag hér á Eskifirði, en Sæljón kom hingað með 20 lestir af síld í morgun. Síldin var söltuð hjá Friðþjófi h.f. sem er með nýja söltunarstöð. Alls verður saltað hjá þremur söltunarstöðv- um hér í haust, hjá Sæbergi h.f., Auðbjörgu og Friðþjófi. Aður firði. Snjóað hefur á Lónsheiði og er hún illfær. Á Austfjörðunum hefur snjóað nokkuð. Möðrudals- öræfin eru ekki fær nema stærri bifreiðum og jeppum og Odds- skarð lokaðist í gær. Á Fjarðar- heiði var vont veð jr og taldi vega- eftirlitið að ófært yrði þar síðla dags. Þá var færð tekin að þyngj- ast á Jökuldalnum og Vopnafjarð- arheiðin talin ófær, en sömu sögu er að segja um Axarfjarðarheiði. Kalsaveður og snjókoma hefur verið til fjalla á Norðurlandi, en þó taldi vegaeftirlit Vegagerðar- innar að Vaðlaheiöi væri enn op- in. Færð á Norðvesturlandinu er hins vegar góð, svo og á Vestur- landi og út á Barðaströnd. Ekkert hafði eftirlitið frétt af Vestfjörð- unum, en taldi þó að færð væri tekín að þyngjast á heiðum því leiðindaveður hefur verið á norð- anverðum Vestfjörðunum. Jónsson. Allt eru þetta gamal- reyndir lögreglumenn. Þá hafa þeir Gísli Guðmundsson og Ragn- ar Vignir verið skipaðir aðstoðar- yfirlögregluþjónar við Rannsókn- arlögregluna en þeir hafa verið settir í starfið nú um hríð. sögðu nei I Kópavogi voru 179 á kjörskrá. 146 kusu og þar af sögðu 121 nei, eða liölega 80% en já sögðu 23. Talningu var ólokið i öðrum bæj- um með alls nokkur hundruð starfsmönnum. Kristján kvað BSRB ætla að berjast fyrir fyrrgreindum þrem- ur atriðum í áframhaldandi samningaviðræðum og hann kvað samtökin berjast fyrir þeim með þeim styrk sem félagsmenn hefðu i atkvæðagreiðslunni gefið þeim umboð til. ,,Ég fagna þvi mjög,“ sagði Kristján, „að samtökin hafa á þennan hátt fengið heild- armynd af vilja félagsmanna." Á bls. 3 og 3 er nánar fjallað um yfirlýsingar opinberra starfs- mannavarðandí kjarabaráttuna. Bretar taka togara London 4. okt. Rcuter. BREZKT strandgæzluskip tók i gær franskan togara að meintum ólöglegum veiðum undan SV- strönd Bretlands. Var togarinn, Cap Cavel, færður til hafnar í Milford Haven í Wales, þar sem mál hans verður tekið fyrir. hefur verið fryst allmikil síld frá reknetabátum. Stækkun loðnubræðslunnar hér gengur vel, og mun verða lokið fyrir loðnuvertið. Afköst verk- smiðjunnar munu aukast úr 500 í 1000—1100 lestir á sólarhring. Jafnframt uppsetningu tækja er unnið að byggingu nýrrar hrá- efnisþróar við verksmiðjunna. — Ævar í DAG, mánudag, var opnað apótek hér i Hveragerði og er það til húsa á Hverabökkum. Eigend- ur apóteksins eru hjónin Einar Benediktsson og Anna Guðlaug Framhald af bls. 3. vitaverðir og aðstoðarvitaverðir. Heimili þau sem starfa allan sólar- hringinn halda óbreyttri starfsemi, en hins vegar munu starfsmenn BSRB við leikskóla og barnadag- heimili leggja niður störf i nokkrum tilvikum þar sem sólarhringsumsjón með eignum er talin nauðsyn hefur nefndin ákveðið að umsjón skuli haldast Mega ekki fara í verkfall Eftirtaldir starfsmenn í BSRB mega ekki lögum samkvæmt fara i verkfall 1 Héraðsdómarar. hæstaréttarritari og starfsmenn Hæstaréttar, lög- reglustjórar, fulltrúar lögreglustjór- ans i Reykjavík, tollstjórar, toll- gæslustjórar og fulltrúar saksókn- ara 2 Ráðuneytisstjórar, skrifstofustjór- ar og deildarstjórar i ráðuneytum. sendiherrar. starfsmenn islenskra sendiráða erlendis, skrifstofustjórí og deildarstjórar á skrifstofu Alþing- ís og starfsfólk skrifstofu forseta ís- lands 3 Starfsmenn sáttasemjara ríkisins 4 Starfsmenn Alþingis, forsætis- ráðuneytis, utanríkisráðuneytis og launadeildar fjármálaráðuneytisins. er eigi falla undir 2 tl 5 Forstöðumenn stjórnsýslustofn- ana rikisins og staðgenglar þeirra 6 Forstöðumenn atvinnurekstrar- og þjónustufyrirtækja rikisins og staðgenglar þeirra, nema þeir séu ráðnir sérstakri ráðningu 7 Aðrir þeir, er gegna embættum, sem öldungis verður jafnað til embætta þeirra manna, sem getið er i 1—6 tl Samsvarandi ákvæði eru I reglu- gerð um starfsmenn sveitar- og sýslufélaga, eftirtaldir mega ekki fara í verkfall 1 Borgar- og bæjarlögmenn, borg- ar- og bæjarritarar. borgar- og bæj- arverkfræðingar. skrifstofustjórar borgarsgórnar og forstöðumennum launadeilda 2 Forstöðumenn stærri atvinnu- og þjónustustofnana sveitarfélaga og staðgenglar þeirra 3 Aðrir þeir, sem gegna störfum, sem öldungis verður jafnað til em- bætta þeirra manna, sem getið er i 1—2 tl Skipan og hlutverk kjaradeilu- nefndar Ákvæði um hlutverk kjaradeilu- nefndar er að finna i 26 gr laga nr 29/1976 og 26 gr reglugerðar nr 236/ 1976 Þar er kveðið svo á um að kjaradeilunefnd ákveði hvaða einstakir menn skuli vinna í verkfalli svo að haldið verði uppi nauðsyn- legri öryggisvórslu og heilsu- gæslu. Skal kjaradeilunefnd skipta vinnuskyldu á milli þeirra manna, sem starfa skulu Starfsmönnum ber skylda að starfa ef kjaradeílunefnd ákveður og fara laun og kjör þessara Ölafsdóttir. Einar var áður for- stöðumaður lyfjabús ríkisspítal- anna og Anna Guðlaug er nú að fullnema sig í lyfjatækni í Reykjavík í þeim tilgangi að að- stoða mann sinn í apótekinu. Oeorc. starfsmanna meðan á verkfalli stendur eftir þeim kjarasamningi, sem gerður verður að loknu verk- falli í Kjaradeilunefnd eíga sæti 9 manns Helgi V Jónsson, hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endur- skoðandi, er skipaður af Hæstarétti Af Alþingi eru skipaðir i nefndina þeir Friðjón Þórðarson alþingismað- ur og Pétur Einarson lögfræðingur. Af fjármálaráðherra þeir Þorsteinn Geirsson, skrifstofustjóri fjármála- ráðuneytisins, Ólafur Ólafsson land- læknir og Magnús Óskarsson, vinnumálastjóri Reykjavíkurborgar Af BSRB eru tilnefnd þau Ágúst Geirsson. formaður Fél ísl síma- manna. Nanna Jónasdóttir, hjúkrun- arfræðingur, og Guðmundur Gigja lögreglumaður. Nefndin er skipuð til fjögurra ára og hélt sinn fyrsta fund i byrjun júnimánaðar s I í byrjun september hófst siðan vinna nefndarinnar i rauninni og hafa verið haldnir 24 fundir frá þvi i byrjun siðasta mán- aðar Mun nefndin starfa komi til verkfalls og verður til húsa í fundar- sal fjármálaráðuneytisins i Arhar- hvoli Má gera ráð fyrir að nefndin þurfi að fjalla um ýmis mál, sem upp kunna að koma i verkfalli Þá má gera ráð fyrir að ef verkfall stendur lengi geti nefndin þurft að breyta fyrri úrskurðum sínum bæði til fjölg- unar og fækkunar starfsmanna, ef forsendur breytast, eins og segir i fréttatilkynningu nefndarinnar Farnir ad veiða loðnu á ný FYRSTA loðnan, sem veiðist í því sem næst þrjár vikur fékkst í fyrrakvöld á miðunum við Kol- beinsey, en þar fengu tvö skip 1000 lestir. Þegar líða tók á kvöld- ið og áður en fleiri skip voru komin á þau mið hvessti og í gær var þar vonskuveður. Andrés Finnbogason hjá loðnu- nefnd sagði þegar Morgunblaðið ræddi við hann í gær að skipin sem hefðu fengið loðnuna væru Sigurður RE, sem var með 600 lestir, og Kap 2. VE, sem fékk 400 lestir. Bæði skipin fóru til Siglu- fjarðar með aflann. ís hefur verið nú í nokkrar vik- ur yfir veiðisvæðinu norður af Straumnesi og með þeirri vindátt sem nú er ríkjandi búast menn við að hann reki burt, og eiga menn von á, að loðna fáist þá þar aftur. , , , — Erró Framhald af bls. 2 imyndunarafl sitt með því að klippa út fréttamyndir og myndasögur úr dagblöðum, sem hann safnar saman og skipar í flokka, raðar þeim hverri ofan á aðra en með þeim hætti hefur Erró uppbyggingu verka sinna ímynd Picassos er skellt undir höfuð Mickey, sem er japönsk teikn- ing, og þeirri mynd síðan smellt inn í hringiðu flutningabíla og rauði her- inn marserar í bandarísku umhverfi Lautréamont gerði sér í hugarlund regnhlif og saumavél á krufningar- bekk Hugmyndin að baki þessari Ijóðrænu mynd gæti verið sú sama og bak við hvert verk Erró Hið fáránlega og trúðslega helzt í hend- ur í leynimakki, sem í er fólgin bæði hugmyndin og næmleikinn Það er listasagan sem Erró not- færir sér i sínum nýrri verkum. Geimfararnir eru farnir að blanda geði við Davíð og gyðjur frægustu málverka listasögunnar Sviðið vikk- ar æ, t.a.m. í herferð um listasöfn, þar sem austrænar gyðjur alheims- ins drúpa höfði Erró leikur sér með stíl sinn eins og hann leikur með hin ýmsu tima- bil listasögunnar Tækni hans er jafnvig á sviði ýktrar raunsæi sem hinnar sígildu listmálunar Þetta viðfeðmi ásamt hinum fjölhæfa innblæstri er leynd- ardómurinn að baki hæfileikum Errós. Frumleiki hans á sér rætur í safni lánaðra hugmynda — Belgrad- ráðstefnan Framhald af hls. 1 styrkja samstöóu Evrópurikja og efla traust milli þjóða. Meða) þeirra sem töluðu í dag var full- trúi Hollands, sem gerði hríð að Sovétríkjunum fyrir að virða ekki mannréttindi. Sagði hann að ekki væri sýnileg nein breyting til bóta þrátt fyrir Helsinki-samninginn og þrátt fyrir að hart væri lagt að Sovétstjórninni. — Carter Framhald af bls. 1 skorað er á ísraela að virða lög- mætan rétt Palestínumanna. Lagði Carter áherzlu á að Banda- ríkjamenn myndu ekki knýja Israela til samninga i deilunni við Araba, ákveða yrði friðarskilyrði og réttindi Palestínumanna vi samningaborðið. Forsetinn sagði að hvergi i heiminum stæði eins mikil ógnun af milliríkjadeilu og í Miðausturlöndum og stríð þar hefðu fært heiminn fram á hendi- flug kjarnorkustríðs, valdið um- róti í efnahagslífi í heiminum og aukið mjög erfiðleika fólks í iðn- aðarríkjunum jafnt sem þróunar- ríkjunum. Er forsetinn fjallaði um mál- efni suðurhluta Afríku, skoraði hann á S-Afríku og aðrar þjóðir að fallast á tillögur Breta og Bandarikjamanna um lausn Rhódesíudeilunnar og vakti það athygli manna að hann notaði orð- ið Zimbawe um Rhódesiu og Namibia um SV-Afríku. Leiðrétting I MYNDARTEXTA, sem birtist með mynd af sigurvegurum í næt- urralli, segir að Jón Hákon Magnússon sé umboðsmaður fyrir Simea á Islandi, en hið réttaer, að Jón Hákon Magnússon er fram- kvæmdastjóri Vökuls, sem hefur umboð fyrir Simea á íslandi. Þá er sagt að Árni Bjarnason, for- maður Bifreiðaklúbbs Reykjavik- ur, sé á myndinni lengst til vinstri, en hið rétta er að það er Jóhann Scheither, forstjóri Vök- uls. Leiðrétting 1 FRÉTT i Morgunblaðinu í gær, þar sem sagt var frá framboðs- lista Sjálfstæðisflokksins á Vest- fjörðum við næstu alþingiskosn- ingar, var sagt, að 4. maður á lista væri Jóhann Árnason, hér var um misritun að ræða. Það er Jóhann- es Arnason sýslumaður, sem er i 4. sæti á listanum, og er hann beðinn velviröingar á þessum mistökum. Þá var bærinn Tyrðils- mýri sagður heita Tyrfilsmýri. Rannsóknarlögreglan: 5 lögreglufull- trúar skipaðir Fyrsta síldin til Eskifjarðar — Litlar breytingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.