Morgunblaðið - 05.10.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.10.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1977 Spáin er fyrir daginn f dag IU0 Ilrúturinn l'il 21. marz—19. aprfl Þú kannl að lenda f einhverjum deilum fyrri hlula dagsins, en þe^ar líður á daginn verður allt Rleyml og grafið. Nautið 20. aprfl—20. maf örvænlu ekki þó eillhvað bjáli á í fvrstu, allt lekur sinn Ifma. Freslaðu ferðalaRi til morRuns ef þú mögulega Relur. h Tvíburarnir 21. maf—20. júní Þú þarfl að sýna mikia að^æslu f pen- in^amálum nú á næstunni. \1undu að ekki er allt kuII sem «lóir. Vertu heima í kvöld. |Krahhinn 21. júní—22. júlí Þér hætlir til að missa sljórn á skapi þínu úl af svo að sejíja en«u í da«. (íættu þín. annars kannlu að se«ja eillhvað. sem helur væri ósaKt. Ljónið 23. júlf—22. ágúst Þér verður sennilena Irúað fvrir ein- hverju miklu levndarmáli í da«. En sum- um ha'llir IiI aðýkja þó nokkuð. Mærin 23. ágúst—22. sept. Eyddu ekki meiru en þú aflar. það er ekki vísl að lán sem þú áll von á komi á réttum tíma. Kvöldinu er best varið heima við. Vogin W/lTr4 23. sept.—22. okt. I l'mburðarlyndi er eill af því sem þú • þyrftir að temja þér. oj» því fyrr því belra. Láttu ekki bera of mikið á þér f da«. Drekinn 23. okt—21. nóv. Þú kannt að verða fvrir einhverjum ðvænlum töfum í dan. Keyndu að stilla skap þitl. Það ííerir aðeins illt verra að æsa si«. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. (ierðu hreinl fyrir þínum dyrum í da«. Það er ekki betra að bíða til morguns með alll. Þú færð sennileKa K»ðar fréllir f kvöld. m Steingeitin 22. des.—19. jan. Mundu að sá væKÍr sem vitið hefur meira. Og það gerir aðeins illt verra að deila, sumir geta ekki tekið þvf að þeim sé sagl til. g Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Þú munt sennilega hafa meira en nóg að gera í dag. en með góðri skipulagningu kemstu vfir það alit. Hvfldu þig f kvöld. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Farðu gætilega með fé þitl f dag. og lánaðu ekki peninga. Þetta kann að verða þér nokkuð eflirminnileKur da^ur af ýmsum áslæðum. TINNI t/úrra, Tóbbi.'Þar «yg/ ég nýja tífsvon! yi í þetta s/rjpti erbó ekPi um hif/ingar aörafða- 5*r*u hti/tf/Jót\ Hei,ert égsá tHrnanna ferða.Tro 1 , Bec/úrna,sem eru hja/psarrjir. ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN FERDINAND SMÁFÓLK Z H€S, /MA'AM, l'M , AWAKE...0UT I CANT RAI5E /VW H6AP... Kennari, Já. kennari, ég er vak- andi... En ég get ekki lyft höfóinu ... IF W QUE5TI0N 15 A50UT THE CeiLING, I CAN AN5LUER IT Ef þú ert meó spurningu um loftió, þá get ég svarað henni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.