Morgunblaðið - 11.10.1977, Síða 1
40 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI
224. tbl. 64. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1977
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
sprengjutilræðuin, auk annarra
glæpa.
Þessar aðgeröir lögreglunnar
eiga sér staö samtímis því sem
stjórn Suarezar og stjórnarand-
staöan sitja á stööugum fundum
til að ná bráðabirgðasamkomuiagi
um iausn efnahagsmála og ann-
arra aðkallandi vandamála. en
stefnt er að því að slíkt samkomu-
lag gildi þar til hægt verður aö
leggja fram drög að nvrri stjórn-
arskrá.
Lögreglan hefur ekki viljaö
skýra frá handtökunum og til-
drögum þeirra að öðru leyti en
því að þæi' hafi átt sér stað. en
vist er talið að nokkrir hafi verið
handteknir í sambandi við morðin
á Ueeta-Barreneehea, forseta hér-
Friðarverðlaun Nóbels komu í hlut Amnesty International
iVIadrid. 10. oktúher. Routor.
Mariead Corrigan (lengst til vinstri) og Betty Williams ræða við Elísabetu drottningu um borð f Britaniu
þegar hin síðasttalda heimsðtti Norður-írland nýlega. (AP-símamynd).
SPÆNSKA lögreglan handtók
um helgina 30 öfgamenn, sem
grunaðir eru um hrvðjuverka-
starfsemi. Östaðfestar fregnir
herma að 12 hinna handteknu séu
félagar i hinni dularfullu skæru-
liðahreyfingu hægri öfgamanna,
sem nefnir sig „Andkommúníska
postulabandalagið". sem hótað
hefur að ráða Adolfo Suarez for-
sætisráðherra af dögum. en 18
eru sagðir vera úr vinstri öfga-
hópnum Grapo. sem á undan-
förnu ári hefur staðið fyrir fjöl-
mörgum mannránum og
30 hægri- og vinstri
sinnaðir öfgamenn
handteknir á Spáni
og leiðtoga friðarhreyfingarinnar á N-írlandi
99
Tek við verðlaununum fyr-
frið”
ir hönd allra sem
— sagði Mairead Corrigan þegar henni bárust tiðindin
aðsstjórnarinnar í Baskalandi, og
tveimur lífvörðum hans, sem
framin voru um helgina.
Suarez forsætisráðherra og leið-
togar stjórnarandstöðunnar
skýrðu í gær frá fyrirhuguðum
ráðstöfunum til að leysa brýnasta
efnahagsvandann. Þessar ráðstaf-
anir fela meðal annars í sér verð-
lagseftirlit og 20% þak á launa-
hækkanir á næstu 12 mánuðum.
Osló, 10. október. Reuter.
FRIÐARVERÐLAUN Nóbels voru í dag veitt samtökun-
um Amnesty International og tveimur írskum konum,
sem mjöfí hafa beitt sér fyrir því að virkja almenning á
Norður-trlandi í þágu friðar. t greinargerð Nóbels-
nefndar norska stórþingsins er rökstuðningurinn á þá
leið að Amnesty International séu veitt verðlaunin fyrir
baráttu undanfarinna 16 ára fyrir réttindum „samvizku-
fanga“ og gegn pyntingum og dauðarefsingu. Betty
Williams og Mairead Corrigan hljóta verðlaunin fyrir að
skipuleggja víðtæka og almenna hreyfingu í þá átt að
koma á friði og binda endi á 8 ára látlaus átök milli
öfgasinnaðra mótmælenda og kaþólikka á Norður-
trlandi.
,,Ég tek við þessum verðlaunum I því að koma á friði, og fyrir hönd
fyrir hönd allra þeirra um víða þeirra fjölmörgu, sem hafa þjáðst
veröld, sem þrá frið og vinna að | og verið fangelsaðir fyrir viöleitni
ísraelsmenn sitja
við sinn keip
Sameinuðu þjóðunum. 10. uktóber. AP.
MOSHE Dayan utanríkisráðherra
ísraels lagði í dag fram uppkast
að samningi um frið í Miðaustur-
löndum. 1 uppkastinu er gert ráð
Bhutto ákærður:
99
99
Skipulögð
spilling og
ógnarstjórn
Islamabad. 10. uktóber. Keuter.
ZULFIKAR Ali Bhutto, fyrrum
forsætisráðherra Pakistans, var í
dag stefnt fyrir hæstarétt lands-
ins. Hann er ákærður fyrir
„skipulagða spillingu og ógnar-
stjórn“. í ræðu fyrir réttinum
komst hinn opinberi saksóknari
Framhald á bls. 26
fyrir áframhaldandi yfirráðum
tsraelsmanna vfir vinstribakka
Jórdanár og Gaza-svæðinu. Þá
gerir tillaga Dayans ráð fyrir sér-
stökum öryggisráðstöfunum við
upptök Jórdanárinnar í Líbanon.
svo og að siglingar Ísraelsmanna
á öllum alþjóðlegum skipaleiðum
verði tryggðar.
A fundi með fréttamönnum i
New York í dag vísaði Dayan á
bug þeirri kröfu að Palestínu-
menn fengju sérstakt landssvæði
til eignar og ábúðar, um leið og
hann áréttaði fyrri yfirlýsingar
israelsstjórnar um að PLO ætti
ekkert erindi að samningaborð-
inu á fyrirhugaðri Genfarráð-
stefnu. Kvað Dayan þátttöku PLO
í ráðstefnunni ekki koma til
greina enda þótt samtökin hyrfu
frá stefnu sinni um tortímingu
ísraelsrikis.
Bandariska vikuritið News-
week skýrir frá því um helgina að
Yassir Arafat, leiðtogi PLO, hafi
Framhald á blf. 26
sina til að koma á friði," sagði
Mairead Corrigan tárfellandi þeg-
ar henni bárust tíðindin í Belfast
í dag.
Betty Williams, sem stödd var í
Lundúnum er henni var tilkvnnt
um verðlaunaveitinguna, varð að
orði: „Við höfum ekki verið að
þessu nema 14 mánuði, en aðrir
hafa reynt að stuðla að friði árum
saman. En vissulega höfum við
beitt okkur af alefli, og kannski
eigum við þetta bara skilið."
Andrei Sakharov, einn helzti
leiðtogi baráttumanna fyrir
mannréttindum, fagnaði í dag
verðlaunaveitingunni að heimili
sínu í Moskvu. Sakharov voru
veitt friðarverðlaunin fyrir
tveimur árum, og taldi hann
Amnesty International samtökin
vel að verðlaununum komin, þar
sem þau hefðu með „ótrauðri bar-
áttu fyrir mannréttindum" gífur-
leg áhrif á almenningsálitið f
heiminum.
Friðarverðlaunum Nóbels var
ekki úthlutað í fyrra, en i greinar-
gerð Nóbelsnefndarinnar segir að
Martin Ennals, framkvæmda-
stjóri Amnest.v International,
lýsti yfir undrun og fögnuði for-
vígismanna samtakanna vegna
verðlaunaveitingarinnar. Núver-
andi formaður samtakanna er
sænskur blaðamaður, Thomas
Hammerberg. (AP-símamynd).
verðlaunin til írsku kvennanna
séu veitt fyrir árið 1976, en
Amnesty International hlýtur
Framhald á bls. 26
Ræningjunum
send „mikilvæg
orðsending
Bonn. 10. oklóhur. AF.
SKÝRT var frá því í Bonn í
dag, að v-þýzk stjórnvöld
hefðu sent hryðjuverkamönn-
unum, sem enn halda Hanns-
Martin Sehleyer I gíslingu,
mikilvæga orðsendingu. Var
orðsendingin sögð geta haft
úrslitaþýðingu, en ekki fékkst
nánar upplýst í hverju hún
væri fólgin.
Var svissneska lögfræðingn-
um Denis Payot falið að koma
skilaboðunum áleiðis til mann-
ræningjanna, en hann hefur
gegnt hlutverki milligöngu-
manns í samningaumleitunum
milli v-þýzku stjórnarinnar og
mannræningjanna.
Krafa mannræningjanna.
sem eru í slagtogi með Baader-
Meinhofhryðjuverkahópnum,
er að 11 félagar þeirra verði
látnir lausir úr fangelsum í
Vestur-Þýzkalandi og þeir
Framhald á bls. 26
Brezkir sjómenn krefjast
gagngerrar endurskoðun-
ar á fiskveiðistefnu EBE
Lundúnuni. 10. októher.
Einkaskeyti AP
til IVIorgunhlaðsins.
ÞRENN helztu samtök
brezka sjómanna hafa
óskað eftir fundi með
James Callaghan for-
sætisráðherra hiö bráð-
asta þar eð þeir telja
brýna nauðsyn bera til
að fiskveiðistefna Efna-
hagsbandalagsins verði
tekin til gagngerrar
endurskoðunar.
Hafa Landssamtök
fiskimanna, Brezka
fiskimannasambandið
og Skozka fiskimanna-
samandið sent Calla-
ghan sameiginlega orð-
sendingu þar sem óskað
er eftir fundi með hon-
um um málið, helzt eigi
síðar en 19. þessa
mánaðar.
Ráðherranefnd Efna-
hagsbandalagsins kem-
ur saman til fundar
24.—25. október. og er
búizt við því að þar
verði gerðar breytingar
á fiskveióistefnu banda-
lagsins, sem hug^anlega
muni hafa mikil áhrif á
framtíð fiskveiða á
aðildarrikjum banda-
lagsins, og eru likur á
að áhrifanna muni gæta
í margar kynslóðir, eins
og það er orðað i orð-
sendingu sjómannasam-
takanna.
Brezkir sjómenn hafa
sívaxandi áhyggjur af
því hve mörgum fiski-
skipum er lagt. Þróunin
hefur orðið til þess að
magna enn atvinnuleys-
ið í fiskiðnaði og skyld-
um atvinnugreinum, að
því er fram kemur í orð-
sendingunni, og siðasta
dæmið um hið alvarlega
ástand er að fyrir rúmri
viku var brezkum togur-
um vísað af fiskimiðum
i Barentshafi.