Morgunblaðið - 12.10.1977, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1977
Samband sveitarfélaga
á Austfjörðum:
Rannsókn á vatna-
búskap, sjávar-
straumum og veð-
urfari með tilliti
til mengunarhættu
og mengunarvama
Samband sveitarfélafía í
Austurlandskjbrdæmi efndi til
abalfundar 1977 — í iind-
verðum sl. itiánubi art Halioms-
start. Þar voru fíerrtar marg-
háttartar samþykktir í start-
hundnum hafísmunamálum —
Ofí málefnum sveitarfélaga al-
mennt—. Verrtur nokkurra
þeirra Retirt efnislefía hér á
ef'ir:
Rannsókn á vatnsbúskap
og mengunaráhrif.
P’undurinn fól stjórn sam-
bandsins eftirfarandi: 1) art
semja víð Orkustofnun um út-
tekt í áföngum á vatnsbúskap
Austfirrtingafjórrtungs, meö
tilliti til framtíðarþarfa og
hugsanlegra mengunaráhrifa,
2) art semja virt Veðurstofu Is-
lands um veöurathuganir mert
tilliti til mengunarhættu og
mengunarvarna vegna hugsan-
legrar stórirtju og úrvinnslu á
gögnum frá þeim stöðum á
Austfjörðum, þar sem veður-
athuganir hafa farið fram, 3)
art semja við Hafrannsókna-
stofnun um mælingar á straum-
um á fjörrtum, með tilliti til
hugsanlegrar dreifingar
mengunarefna í sjö — og 4) aö
leggja drög aö framangreindum
samningum, ásamt áætluðum
kostnaði, fyrir næsta aöalfund
S.S.A.
Skógrækt ríkisins.
Skorart var á landbúnaðarráð-
herra að stuðla að flutningi
aðalskrifstofu Skógræktar
rikisins að Hallormsstað í sam-
ræmi við nefndarálit um flutn-
ing ríkisstofnana frá 28.
október 1975.
Útibú frá Hafnamála-
stofnun.
pa var skorað a samgöngurað-
herra að taka til greina ábend-
ingu Hafnasambands sveitar-
félaga um að stofna til útibúa
frá Vita— og hafnamálastofn-
un á Vestfjörðum, Norðurlandi
og Austfjörðum. Vitnað var til
nefndarálits um flutning ríkis-
stofnana.
Heimavegir og
þýóing þeirra.
var samþ.vkkt um úr-
bætur í vegamálum byggðanna
eystra. Sveitavegir sagðir í lél-
egu ástandi, víðast: ófærir
vikum og mánuðum saman
vegna snjóalaga á vetrum og
aurs í vorleysingum. Vegir
gegni undirstöðuhlutverki
varðandi tengingu byggða,
mjólkurflutninga og flutning
skólabarna til og frá skólum.
Lögð var áherzla á auknar fjár-
veitingar til vega i sveitum
fjórðungsins.
Framhaldsskólar.
Aðalfundur SSA ályktaði að
ríkissjóði bæri að kosta allt
skólahald á framhaldsskóla-
stigi.
Atvinnulíf í sveitum.
P’undurinn hvatti sveitar-
stjórnir í fjórðungnum til sam-
starfs um könnun á því, með
hvaða hætti væri mögulegt að
auka fjölbreytni atvinnulífs í
sveitum fjórðungsins. Þá var
lögð áherzla á að SSA taki þátt í
samstarfi við Búnaðarfélag Is-
lands og aðr a aðila, sem vinni
að skipulagsaðgerðum í íslenzk-
um landbúnaði. Fundurinn var
meðmæltur þvi að SSA tæki
þátt í hluta kostnaðar sem af
rannsóknum og tillögugerð
leiddi — á þessum vettvangi.
Dreifikerfi fjölmióla.
Fundurinn þakkaði stjórn-
völdum þann árangur, sem
náðst hafði til úrbóta á dreifi-
kerfi síma, sjónvarps og út-
varps á Austurlandi. Jafnframt
lagði fundurinn til að gerð yrði
tímasett áætlun um byggingu
endurvarpsstöðva fyrir sjón-
varp á grundvelli tillagna
sjónvarpsnefndar. Akvörðun
yrði tekin um endurbætur á
dreifikerfi og sendistöðvum
Ríkisútvarps, svo sem með stór-
um FM-sendi á Gagnheiði og í
Hornafirði. Fjölga þurfi sjálf-
virkum símstöðvum, fjölga
radíósamböndum símakerfis og
bæta símaþjónustu við sveitir.
Þá þurfi og að bæta loftskeyta-
þjónustu við skip og báta á mið-
um við norðanverða Austfirði.
Byggingasjódur ríkisins.
Þá var því beint til þing-
manna Austurlandskjördæmis.
að þeir beittu sér fyrir breyt-
ingu á lögum um Byggingasjóð
ríkisins, þannig að heimilt
verði að veita úr honum allt að
fullu byggingarláni, til viðhalds
og endurbóta húsa, sem hús-
friðunarnefnd hefur ákveðið að
varðveita skuli. Nefndin geri
tillögur um lánsfjárhæð hverju
sinni.
Unnið við jarðgöng. Oddsskarrt við Neskaupstað.
veirarmynd frá Austfjörðum: á ferð yfir Fagradal í apríl 1977.
Ályktanir Fjórðungsþings Vestfiróinga:
Frædsluskrif stof a í
V estf jaróar umdæmi
Strjálbýlissírta Mbl. hefur ártur
fjallað um fjórrtungsþing Vest-
firðinga, sem einkum tók fyrir
tvo málaflokka: heilbrigðis-
þjónustu og frærtslumál. Hér
fara á eftir samþykktir þings-
ins um þessi mál:
Fjóróungsþing Vestfirðinga
1977 fagna.’ þeini áföngum
sem náðst hafa og fyrirsjáan-
legir eru í byggingu starfsaö-
stöðu fyrir heilbrigðissþjón-
ustu í Vestfjarðakjördæmi, og
vill treysta þvi að fullur fram-
kvæmdahraði verði áfram þar
til starfsaðstaðan er komin í
eðlilegt og viðunandi horf í
öllu umdæminu.
Þingið bendir á að það er
grundvallaratriði fyrir búsetu
fólks í dreifðum og einangruð-
um byggðarlögum Vestfjarða,
að brýnasta læknisþjónusta'sé
til staðar í hverju byggðarlagi,
og tryggðar séu nauðsynlegar
samgöngur, m.a. með flugvél,
þegár alvarlega sjúkdóma eða
slys ber að höndum, og til áð
tryggja samstarf sveitar-
stjórna um byggingu og starf-
rækslu sameiginlegrar starfs-
aðstöðu, sem ekki verður kom-
íð við í hverju einstöku
byggðarlagi.
Þingið lýsir áhyggjum vegna
hinna öru og tíðu mannaskipta
í stöðum lækna í Vestfjörðum,
og þeim vanda sem er að fá iil
starfa aðra sérmenntaða
starfskrafta f heilbrigðisþjón-
ustunni cins og t.d. hjúkrunar-
fræðinga, meinatækna og
sjúkraþjálfa. Finna þarf leiðir,
sem tryggja nægilegt framboð
á fullmenntuðum læknum og
öðru sérmenntuðu starfsfólki.
er vill starfa um lengri tíma á
hverjum stað, þannig að tengsl
og traust skapist milli sjúkl-
inga og lækna.
Þingið ítrekar fyrri sam-
þykkt sina um að Alþingi og
heilbrigðisráðherra sjái til
þess með lagasetningu, að í
Súgandafirði, á Bíldudal, í
Arneshreppi og á Reykhólum
verðí starfræktar H I heilsu-
gæzlustöðvar.'1
Alyktun um 1'ra‘rtslumál:
„Fjórðungsþing Vestfirð-
inga 1977 lýsir yfir fullum
stuðnirigi við ályktun Sant-
bands íslenzkra sveitarfélaga
frá 6. maí 1977, um frumvarp
til laga um framhaldsskóla.
Sérstaklega ítrekar þingið það
álit, að það sé á allan hátt
eðlilegra að framhaldsskóla-
kerfið verði algerlega kostað
af ríkissjóði. Viðaukatil'laga á
þingskjali nr. 20.
Þingið leggur áherzlu á, að
við samþykkt laga urn fram-
haldsskóla verði tekið fullt til-
lit til þarfa laridsbyggðarinnar
og það viðurkennt, að hægt er
að halda uppi víðtæku skóla-
starfi í minni skólum, ef skipu-
lag þeirra er við það miðað.
Lögin verða að tryggja það, að
námi sé fyrirkomið í heima-
byggð eins og kostur ér.
Þingið telur fráleita þá hug-
mynd sem frarn er kornin á
Reykjavikursvæðinu, að inn-
heimta sérstakt skólagjald af
nemendum sem leita skólavist-
ar í sérskólum, sem staðsettir
eru þar, en nemendur allstað-
ar af landinu þurfa að sækja.
Þingið telur brýna þörf á að
breyta til lækkunar ákvæði í
grunnskölalögunum um lág-
marks fjölda nemenda til að
bekkjardeild sé starfrækt, og
bendir jafnfram t á nauðsvn
aukinnar hjáparkennslu og
sálfræðiþjónustu.
Þingið bendit' á að enn eru
lil skólahéruð sem búa við far-
skólakerfið í reynd. Telur það
bryna nauðsyn til bera að
finna leiðir til þess, að nem-
endur efri bekkja grunnskóla í
þeim héruðum geti sem fyrst
notið fullrar kennslu.
Þá telur þingið óhjákvæmi-
legt að fræðsluskrifstofa verði
starfrækt í umdæminu með
þeim hætti, sem ákveðið er í
grunnskólalögunum, og heitír
á stjórnvöld að leggja frani það
fjármagn, sem þarf til að svo
geti orðið."