Morgunblaðið - 12.10.1977, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1977
21
| smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
1.0.G.T. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld miðvikudag kl. 20.30. ÆT. Laungarneskirkja 1 3. okt. sem hefst kl 20.30. Biblíulestur i kvöld kl. 20.30 Ræður flytja Ævar R. Kvaran, í kjallarasal kirkjunnar. Sr. Sigurður Haukur Guð- Sóknarprestur. jónsson og Eirikur Pálsson. Þá syngur Guðmundur Guð- jónsson við undirleik Sigfús- Oskjuhlíóarskóli ar Halldórssonar tónskálds. Mundið fundinn í Kvöld, 12. Stjórnin. okt. kl. 20.30. Stúlka óskar eftir heimavinnu Margt kemur til greina, t.d. bókhald, vélritun og fl. Uppl. í síma 53664. Buxur Terylene dömubuxur á 4.200 kr. Drengjabuxur frá 1.000 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616.
I.O.O.F 9 = 15910128'/j = 9. II Fjallkonur Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 13. október i Fellahelli kl. 8.30.
I.O.O.F. 7 = 159101 28V2 = Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi og kökur. Stjórnin. Öskjuhlíðarskóla. ,atvinna \ í til sölu 3 I AAk ^ . 1
□ HELGAFELL 597710127 VI. — 2 □ GLITNIR 597710127 — 1. Atkv. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í Kristniboðshúsinu Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30. Halla Bachmann kristniboði talar. Allir velkomnir. Sálarrannsóknar- félagið í Hafnarfirði heldur fund til minningar um Hafstein Björnsson miðil í Iðnaðar- mannahúsinu fimmtudaginn
Par með 1 barn óskar eftir vinnu úti á landi, ásamt húsnæði. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 21. október merkt: „Vinna —4149.” Ný sending blússur i stærðum 36—50 Dragtin, Klapparstíg 37 Prjónakonur Vandaðar lopapeysur í karl- mannsstærðum með tvöföld- um kraga óskast. Uppl. i síma 14950 á milli kl. 1 —6
GAMLA BÍÓ: BEN HUR
Aður en langt um líður mun
Gamla Bíó taka til endursýningar
hina heimsfrægu mynd Wylers
sem á sínum tima vann til fjölda
Oscarsverðlauna. m a sem besta
mynd ársins, og Wyler hlaut þau
jafnframt fyrir leikstjómina
Gamla Bió hefur orðið sér úti um
nýtt eintak af myndinni og
fullvist má telja að flestir þeir
sem sáu hina sogufrægu mynd
fyrir roskum áratug eða svo hugsi
sér gott til glóðarinnar
HAFNARBÍÓ: ÖRNINN ER SESTUR
Það má með sanni segja að örninn nái sér aldrei á loft i þessari
kunnu stríðsmynd, og má einkannlega kenna um hinni miklu lengd
hennar, sem svæfir áhorfendur hreinlega á köflum. Því verður það
sem hefði getað orðið afbragðsstríðsmynd, aldrei meira en miðlungs-
afþreying. Og sjá má glögglega að John gamla Sturges (THE GREAT
ESCAPE, THE MAGNIFICENT SEVEN) er farið að förlast ærið
mikið.
AUSTURBÆJARBÍÓ: THE RITZ.
Þessi kvikmynd er byggð á gamanleikriti sent i mörgjir naut mikilla
vinsælda á Broadway. Eitthvað meira en lítið hlýtur að hafa orðið eftir
af gamninu í leikritinu því í myndinni er fátt um feita drætti (þó ekki i
orðsins fyllstu merkingu), ef undan er skilin Rita Moreno, sem að fer
ógleymanlega með hlutverk hinnar hæfileikasnauðu söngkonu.
NÝJA BÍÓ: MASH
Einfaldlega ein bráðskemmtilegasta mynd síðari ára. Mynd sem
enginn má missa af.
ÁNÆSTUNNI
Brefedélkur
Kæra kvikmyndasíða.
Mig langar til þess að
spyrja þig örfarra spurn-
inga ef þú hefur áhuga á
að svara þeim.
1.
Geturðu sagt mér eitt-
hvaö af frægðarferli Clint
Eastwood, og hverjar eru
hans frægustu myndir
(geturðu birt mynd af hon-
um)?
2.
Hvaða undirstöðunám
þarf maður að hafa til þess
að geta farið i kvikmynda-
nám erlendis, og í hvaða
landi er best að læra fagið?
:t.
Er mjög dýrt að fara i
svona nám, hvað gæturðu
áætlað þáð það kostaði?
4.
Hvað tekur námið lang-
an tima?
5.
Er auðvelt að fá vellaun-
aða vinnu hér á landi við
I kvikmyndagérð?
6.
Borgar það sig að taka
langa og dýra mynd hér á
landi?
7.
Hvað kostaði mikið að
gera kvikmyndina MORÐ-
SÖGU, og hvað hefur hún
skilað miklum hagnaði?
Ég vona að þetta verði
birt, og vona einnig að
kvikmyndasíðan verið
alltaf jafn góð og hún hef-
ur verið.
Virðingarfyllst,
FUGL.
SVAR
I fyrsta lagi vil ég biðja
bréfritara afsökunar á því
hversu bréf hans hefur
lenei leeið ósvarað, en það
Eastwood t hlutverkinu sem átti eftir að veita honum
heimsfrægð; „sá nafnlausi" í „dollaramyndunum".
(Bls. 79, World Eneyclopedia of Film).
kemur til af því að undirr.
dvaldist erlendis siðastlið-
inn mánuð.
1.
Fæddur í San Fransiseo
árið 1930. Körfubolta-
stjarna í menntaskóla.
Gerðist siðan viðarhöggs-
maður og i kjölfar þess
kom herskyldan. Komst á
samning hjá Universal á
meðan hann var við nam i
Háskóla Los Angeles-
borgar. Lék árið 1955 í
sinni fyrstu mynd,
FRANCIS IN THE NAVY.
Lék frá árinu 1956 til 1963
í hinum geýsivinsæla
sjónvarpsþætti
RAWHIDE, sem mörgum
er að góðu kunnur úr
„kanasjónvarpinu" sáluga.
Fyrsta stórhlutverk sitt í
kvikmynd fékk svo
Eastwood í ítalska vest-
ranura PER UN PUGNO
DI DOLLARI, sem gerði
hann heimsfrægan á svip-
stundu. Siðan komu hinar
dollaramyndirnar, sem
ekki urðu siður frægar:
FOR A FEW DOLLARS
MORE og THE GOOD,
THE BAD AND THE
UGLY. Allar götur siðan
hefur vestrinn og
Eastwood verið nátengdir
og má i því sambandi
nefna myndirnar HANG
’EM HIGH, COOGAN’S
BLUFF, PAINT YOUR
WAGON, TWO MULES
FOR SISTER SARA, THE
BEGUILED og JOE KIDD,
að ógleymdri HIGH
PLAINS DRIFTER. Þá
hefur Eastwood leikið i
nokkrum vinsælum ævin-
týramyndum eins og
WHERE EAGLES DARE
og KELLY'S HEROES. A
undanförnum árum hefur
hann einnig leikið i feiki-
Atriði úr bestu mynd Eastwoods, þar sem hann hefur ba*ði leikstýrt og farið með
aðalhlutverk, — HIGH PI.AINS DRIFTER. (Bls. 97, Film Review).
vinsælunt kvikinyndum
um lögreglumanninn
DIRTY HARRY. og hefur
sú fjórða i röðinni, THE
ENFORCER, verið sýnd
j við mikla aðsókn vestan
hafs frá því um áramöt.
j Eastwood hefur fengist
nokkuö við að leikstýra
sinuni myndum, með mis-
jöfnum árangri. PLAY
MISTY FOR ME, var hin
fyrsta.
2., 3.. 4.. 5.:
Við þessum spurningum
er öruggast að leita svara
hjá Menntamálaráðuneyt-
inu.
6. og 7.
Því miður reyndíst mér
útilokað að ná i Reyni
Oddsson. sem vafalaust
getur svaraö þessum
spurningum skilmerkilega.