Morgunblaðið - 12.10.1977, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1977
— Hjúkrunar-
nemar...
Framhald af bls. 17
ganga fyrir, vegna þess a<5 skeyta-
sending Landssímans stöðvaöist á
miðnætti og þurfti að afgreiða
skeyti út á land fyrir miðnætti.
Starfsemi sjúkrahúsanna gekk
vel eftir atvikum í gær að sögn
Georgs Lúðvíkssonar, fram-
kvæmdastjóra Ríkisspitalanna.
Aðeins einn hópur starfsmanna,
hjúkrunarnemár, kom ekki til
vinnu í gærmorgun, en að sögn
Georgs munu kennarar við
Hjúkrunarskóla Islands hafa tek-
ið þá ákvörðun í fyrradag, að þar
sem bókleg kennsla félli niður,
skyldi hin verklega gera það einn-
ig-
Georg kvað þessi víðbrögð
hjúkrunarnemanna, að koma ekki
til námsvinnunnar, hafa haft
truflandi áhrif á starfsemi spítal-
anna. Allir aðrir komu til vinnu
eins og venjulega. Kvað Georg því
rekstur spítalanna ganga eftir at-
vikum vel.
- Háhyrningur...
Framhald af bls. 17
um vegna verkfallsins, en hins
vegar standa vonir til að tveir
ieikir, sem eiga að vera hjá hand-
knattleiksmönnum í Hafnarfirði i
kvöld, fari fram samkvæmt áætl-
un. Þá hafa körfuknattleiksmenn
fengið undanþágu og verða tveir
leikir i Reykjavíkurmótinu í
körfuknattleik í Hagaskóia i
kvöld.
— Takmarka að-
gang að vellinum
Framhald af bls. 3.
nokkrum árum hefðu lög frá
1954 um aðgangstakmarkanir á
ínngöngu verið numin úr gildi,
og því mætti túlka ákvörðunina
sem óréttmæta. Páli sagði að
með þessari ákvörðun um fram-
kvæmd hliðvörzlunnar væri
hugsanlega verið að fara eftir
öllum hugsanlegum laga og
reglugerðakrókum til að vekja
á sér athygli.
Akvörðunin ekki mín,
segir lögreglustjóri
Þessi ákvörðun er ekki frá
mér komin, sagði Þorgeir Þor-
steinsson lögreglustjóri á
Keflavíkurflugvelli er Mbl.
spurði hann um þá ákvörðun
lögreglunnar að hleypa aðeins
þeim inn fyrir hliðin sem hefðu
gild aðgangsvegabréf að Kefla-
víkurflugvelli.
Þorgeir sagði lögreglumenn-
ina hafa tekið þessa ákvörðun
sem baráttuaðferð í verkfalli
en þeim hafi verið gert að sinna
lágmarksöryggisgæzlu á vellin-
um er þeir hefðu sjálfir ekki
ætlað að vinna í verkfalli
BSRB. Ég tel lögreglumennina
hafa gengið of langt með þess-
ari ákvörðun sinni og hef ég.
mótmælt þessari ákvörðun,
bætti Þorgeir við.
Aðspurður um hvað hinn al-
menni borgari sem ætlaði að
sinna löglegum erindum á
Keflavíkurflugvöll gæti gert
við þvi er honum væri meinað-
ur aðgangur, sagði Þorgeir að
viðkomandi hefði alltaf réttinn
til að stefna framkvæmandan-
um til skaðabóta. Sagði hann
kjaradeilunefnd BSRB hafa
tekið ákvörðun um að lögreglu-
menn skyldu sinna öryggis-
vörzlu i hliðum vallarins.
Þessi ákvörðun lögreglu-
mannanna hefur komið sér illa
fyrir suma. Menn þurfa leyfi til
að stunda atvinnu á Keflavíkur-
flugvelli, en vafi leikur á um
lögmæti ákvorðunar lögreglu-
mannanna. Fyrirskipunin er
ekki frá mér komin, henni hef
ég mótmælt, sagði Þorgeir að
lokum.
Lögreglumenn telja sig vera
að framfylgja öryggisgæslu
með gerðum sínum,
segir Kristján Thorlacius
Er Morgunblaðið leitaði til
BSRB í gærkvöldi út af þeirri
stöðu sem upp er komin í hlið-
vörzlunni á Keflavikurflugveili
sagði Kristján Thorlacius for-
maður BSRB það vera afstöðu
bandalagsins að lögreglumenn-
irnir væru að framfylgja nauð-
synlegri öryggisgæsiu með því
að hleypa engum inn fyrir hlið-
in nema viðkomandi hefðu að-
gangsskilríki að vellinum.
Kristján sagði: Þetta er vegna
þess ástands sem skapast hefur
í landinu. Lögreglumenn hafa
verkfallsrétt en er ætlað að
sinna öryggisþjónustu. Með
framferði sínu í hliðinu á
Keflavíkurflugvelli eru lög-
reglumennirnir að koma í veg
fyrir að hættuástand skapist á
vellinum, en hann er viókvæmt
svæói. Á honum eru opnir vín-
veitingastaðir og klúbbar, með-
an landið utan girðingarinnar
er vínlaust. Lögreglumennirnir
eru eingöngu að framfylgja
þeirri ákvörðun kjaradeilu-
nefndar BSRB að þeir skuli
sinna öryggisgæzlu á Kefla-
víkurflugvelli.
Kristján sagði í spjaliinu við
Mbl. að lögreglumennirnir
væru að fara að lögum, en
kjaradeilunefnd hefói þó ekki
skipað hvernig hliðvörzlunni
skyldi háttað. Sagði hann það
samkvæmt lögum að allir þeir
sem hefðu erindum að sinna á
Keflavíkurflugvöll skildu ann-
aðhvort vera handhafar sér-
stakra aðgangsvegabréfa eða fá
gestavegabréf sem engin vand-
kvæði væru á að fá.
$ KAUPFÉLAGIÐ
SKRÁ um vinninga í
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
í 10. flokki 1977
Nr. 3551 kr. 1.000.000
Nr. 5629 kr. 500.000
Nr. 40955 kr. 200.000
Aukavinningar 50.000 kr.
3550 3552
KR • 100 .000
2294 8980 19515 27281 38847 47573 55385
4101 15096 22106 27592 41170 49825 57083
4841 15727 24840 29947 41177 52115 59159
6006 19349 26784 35910 41223 54583
6ESSI NUMER HLUTU 50. 000 KR. VINNING HVERT
1016 10222 18728 26362 30515 43859 55430
3280 10369 15867 26935 32392 45258 55742
4702 10579 20010 27010 33698 45464 56742
5663 11099 20593 28058 36016 45714 5 7347
6454 12706 20833 28165 3 7487 46881 57684
6913 13720 21813 29093 36265 46552 57855
7151 14056 21934 29422 39859 48911 58046
7190 1482i 22073 29749 41374 52732 58591
8794 15624 2 3021 30100 41618 53122 59832
9806 17342 26280 30101 42756 54541 59847
10188 18606 26336 30162 43026 54 799 59983
ÞESSI NUMER HLUTU 10 1.000 KR• VINNING HVERT
6 4339 8970 13003 17634 21877 25829 30740 34875 39159 43213 47343 52166 56361
42 4358 9054 13042 17639 21892 25846 30896 34878 39184 43241 47394 52199 56465
67 4490 9174 13105 17698 21525 25856 30909 34926 39198 43271 47708 52277 56547
246 4493 9220 13116 17836 21536 25913 30923 34964 39212 43317 47747 52377 56581
265 4691 9346 13169 17872 21957 26011 30938 34997 39214 43426 47767 52378 56601
266 4703 9388 13341 17876 220C1 26037 31008 3 5054 39 28 2 43436 47812 52385 56672
363 4759 9516 13477 17924 22CC9 26042 31012 35071 39319 43439 47826 52424 56733
yri 4786 9575 13552 17968 220x9 26095 31109 35125 39485 43517 47850 52497 56763
451 4812 9625 13629 18051 22161 26121 31187 35151 39497 43610 4787 1 52512 56863
469 4854 9640 13736 18150 22225 26134 31214 35179 39681 43615 47872 52715 56683
507 4932 9660 13774 18158 22273 26155 31333 35191 39 8 30 43643 4 8 009 52796 56940
594 5024 9775 13792 18170 22252 26269 31354 35221 40059 43652 48048 52869 57014
608 5300 5815 13802 18356 22344 26308 31356 35224 40135 43905 48067 52688 57089
712 5324 5839 13853 18381 22351 26323 31368 35230 40137 44053 48081 53001 57093
905 5469 9896 13887 18427 22362 26332 31413 35307 40163 44115 48088 53006 57186
954 5616 9900 13901 18454 22372 26531 31467 35318 40195 44127 48174 53iö^ 57254
957 5673 10039 13948 16456 22376 26608 31475 35320 40433 44147 48292 53145 57376
991 5701 10093 14045 184 97 22411 26744 31510 35362 40461 44170 48436 53173 57455
1015 5747 10130 14113 16532 22482 26765 31515 35373 40479 44332 48582 53265 57497
1037 5819 10136 14138 16548 225C0 26781 31534 35459 40499 44357 48599 53375 57508
1134 5635 10173 14174 18622 22555 26882 31538 35519 40504 4439 7 46653 53365 57514
1201 5852 10187 14100 16526 22624 26978 31682 35527 40546 44417 48720 53420 57573
1243 5873 10213 14218 16934 22662 26997 31686 35646 40548 44422 48726 53509 57574
1310 6143 10259 14311 16957 22668 27058 31715 35809 40554 44576 48737 53514 57592
1411 6296 1031 Á 14389 16973 22751 27088 31762 358x1 40564 44712 4ö 606 53579 57619
1424 6410 10392 14427 15052 22 762 27161 31796 35825 40602 44723 48874 53713 57 707
1526 6425 10610 14454 15122 22769 27183 31821 35920 40628 44727 48886 53786 57926
1566 6431 Í06 96 14555 Í9149 22774 2 72 80 31942 36006 40630 44744 48 96 0 53835 57928
1686 6464 10730 14638 15159 22 866 27323 32091 36092 40660 44765 48985 53847 57963
1637 6505 10736 14684 15170 22533 27355 32102 36319 40694 44775 48996 53914 58G2S
2079 6564 i 0 8 7 7 14706 15177 22559 27393 32116 36321 40886 44794 49106 53921 58091
2101 6579 10917 14725 15213 230C7 27398 32152 36367 40976 44799 49234 53956 56159
2163 6619 11006 14747 15263 23C72 2 7466 32153 36425 40989 44821 49551 53990 56175
2215 6674 11045 14825 19337 23157 27573 32195 36492 41057 44921 49650 54029 58231
2252 6698 11051 14525 15405 23229 27673 32200 36517 41172 44947 49669 54040 56351
2288 6699 11130 14932 15429 23326 27794 32248 36623 4x339 44954 49930 54u60 5637c
2312 6731 11282 15211 19560 23334 27853 32280 36658 41363 45056 50009 54124 58426
2364 6802 11236 15366 15639 23406 28099 32356 36673 41441 45160 50120 54128 56516
2434 6827 11319 15520 15687 23535 28141 32396 36930 4x464 45309 50132 54217 58610
2456 6837 11394 15524 15809. 23551 28181 32398 36997 41467 45314 50138 54235 58703
2467 6845 11563 15567 15846 23619 28295 32451 37030 41526 45324 50151 543 71 58711
2473 6880 11640 15659 15936 23686 28353 32521 37111 41577 45498 50168 54444 58725
2469 7053 11648 15666 20131 23839 28560 32567 3 7244 41649 45542 50246 54503 58729
2551 7081 11668 15671 20148 23849 28 744 32570 37324 41 764 45625 50362 54511 58796
2558 7082 118 30 15766 20149 23567 28797 32571 37391 41859 45710 50412 54517 58645
2592 7113 11837 15808 20261 2 4029 28851 32574 37483 41892 45734 50472 54552 5ö646
2646 7242 11964 15849 20349 24073 28867 32809 37514 41913 45815 50495 54573 56S1C
2673 7286 11991 15914 20365 24091 28885 32877 37520 41959 45971 50597 54596 58931
2697 7302 12005 16203 20397 24124 29033 32886 3752*; 41973 46197 50626 54598 58997
2754 7377 12006 16261 20399 24157 29196 32931 37542 41996 46367 50705 54678 59006
2811 7437 12003 16415 20418 24219 29222 32991 37544 42006 46384 50729 54736 59092
2 840 7549 12018 16430 2C537 24234 29224 33060 37556 42086 46420 50756 54879 59100
2846 7668 12035 16444 2 0644 24253 29257 33174 37599 4214b 46456 50767 54896 59196
2890 7704 12053 16459 20720 24303 29304 33221 37605 42185 46474 5085 l 54941 59205
2945 7825 12093 16475 20857 24437 29346 33239 37674 42249 46506 50889 54959 59239
2975 7834 12113 16610 20895 24669 29357 33336 37736 42251 46515 51142 55035 59256
3075 7882 12121 1662 5 20910 24770 29408 33396 37930 42282 46518 51233 55160 59339
3144 790 5 12166 16653 20918 24861 29569 33626 37961 42331 46577 51301 55203 59393
3286 7916 12178 16727 20969 24557 29635 33646 37974 42348 46581 51350 55213 59524
3450 7957 12199 16740 21005 25C31 29779 33885 37979 42474 46667 51480 55324 59540
3488 8083 12236 16761 21022 25083 29793 33887 38033 42 500 466 76 51490 55393 59544
3532 8088 12471 16789 21034 25140 29869 33975 38145 42 52 6 46686 51497 55427 59646
3535 8089 12482 17007 21040 25201 29901 34082 38169 42553 46701 51502 55465 59672
3686 8389 12489 1704 7 21097 25209 29942 34209 38184 426^8 46725 51540 55468 59689
3692 8423 12573 17067 21108 25225 29974 34273 38190 42788 46989 51548 55655 59779
3718 8426 12742 17108 21345 25331 30065 34306 38262 42822 47003 51587 55807 59786
3762 8491 12760 17176 21400 25356 30080 34350 38363 42849 47008 51864 56012 59690
3773 8508 12773 17326 21421 25452 30107 34398 38381 42984 47100 51884 56031 59903
3913 8654 12836 17330 21569 25473 30132 34609 384 49 42989 47114 51942 56097 59953
3923 8716 12876 17413 21586 25552 30155 34637 38717 43135 47207 51943 561x5
3942 8732 12899 17437 21648 25554 30159 34657 38865 43152 47213 51952 56145
3968 8764 12908 17460 21702 25711 30213 34683 39026 43176 47224 51962 56267
4000 8875 12961 17524 21707 25732 30445 34692 39105 43207 47240 52079 56331
4196 8958 12987 17539 21738 25809 30590 34861 39110 43209 47249 52156 56360
(t t I f i »♦ il ftvs ■%'i rit i -nqtjM i .K i 14 i >*c í'ic4 '• *T i rniwt :iirt T~